16.4.2009 | 23:29
Húrra! Nú ætti að vera ball!
Við þennan frábæra útlistann Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar á frjálshyggjuuppskrift Sjálfstæðis-FL-okksins sem nú hefur kollsteypt íslensku þjóðfélagi er engu við að bæta. Nema kannski mútugreiðslunum frá FL-Group og Landsbankanum. Eins og segir í gömlum slagara: "Húrra, nú ætti að vera ball!" Takið eftir því að trúboðinn virkilega trúir því sem hann er að segja.
Merki ránfuglsins er útfært að Guðsteini Hauki Barkarsyni.
Meginflokkur: Pepsi-deildin | Aukaflokkar: Trúmál, Trúmál og siðferði, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 23:49 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.4%
With The Beatles 4.0%
A Hard Days Night 3.8%
Beatles For Sale 4.0%
Help! 6.4%
Rubber Soul 8.8%
Revolver 14.7%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.0%
Magical Mystery Tour 2.4%
Hvíta albúmið 9.7%
Let It Be 2.1%
Abbey Road 17.5%
Yellow Submarine 2.1%
422 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 45
- Sl. viku: 1026
- Frá upphafi: 4111551
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 862
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Alltaf gaman að þér þegar þú virkar pólítískur,já þessi postuli Davíðs er aumkunarverður.
Númi (IP-tala skráð) 16.4.2009 kl. 23:50
Ég meðhöndlaði þetta viðtal örlítið um daginn - sjá hér.
Lára Hanna Einarsdóttir, 16.4.2009 kl. 23:55
Númi, ég er alltaf mjög pólitískur. Ekki síst nú þegar flokkurinn minn, Frjálslyndi flokkurinn, á í vök að verjast.
Jens Guð, 17.4.2009 kl. 00:11
Lára mín, ég fylgist daglega með blogginu þínu og veit allt um það. Bara bestu þakkir fyrir frábært blogg.
Jens Guð, 17.4.2009 kl. 00:15
ÆÆ ,hlupum við ekki öll á okkur í góðærinu. Hannes karlinum er vorkunn þetta er 2007.Héldu allir að við værum dottnir í gullæð,gætum föndrað við excel skjöl með millijón á mánuði.Ég trúði þessu sjálfur.
hordur halldorsson (IP-tala skráð) 17.4.2009 kl. 00:38
Hörður, ég deili ekki með þér trú á hókus-pókus uppskrift frjálshyggjutrúboðanna. Ein af þeim ástæðum fyrir því að ég gekk í Frjálslynda flokkinn á sínum tíma var að framsalið á óveiddum fiski myndi búa til gervihagfræði, uppsveiflu, blöðru sem myndi leiða til þess efnahagshruns sem nú hefur orðið. Ég játa samt að hafa ekki séð fyrir hvað hrunið hefur orðið stórt.
Jens Guð, 17.4.2009 kl. 01:05
- Björgvin G. Sigurðsson, þáverandi viðskiptaráðherra á heimasíðu sinni 5. ágúst 2008
deijó (IP-tala skráð) 17.4.2009 kl. 07:55
Þetta er alveg rosalegt að hlusta á. Takk fyrir uppryfjunina Jens minn. Ég segi sama með Láru Hönnu, legg til að hún fái fálkaorðu fyrir sína frammistöðu hér á blogginu undanfarna mánuði.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.4.2009 kl. 09:06
Margir vilja meina að umræddur frjálshyggjuöfgamaður sé pólitískt hræ í dag.
Stefán (IP-tala skráð) 17.4.2009 kl. 09:19
Hannes Hólmsteinn hefur aldrei lifað í raunveruleikanum, bara eftir einhverjum "kenningum" úr "fræðibókum", lifandi á ríkisjötunni, sem "harðasti talsmaður einkaframtaksins. Hans eina "einkaframtak" var ritstuldur úr verkum Laxness og allir vita hvernig hann var dæmdur, þjóðfélagslega, pólitískt og ekki síst dómstólalega af þeim verkum "sínum". Hefði ég verið staðinn að álíka gjörningi í minni vinnu hefði ég verið rekinn umsvifalaust, en nei takk ríkið sér um sína.....ekki satt?
Þetta myndband ætti að vera lexía nr. 1 í kennslubókum háskóla spekúlanta um alla framtíð í ljósi afleiðinga.
Sverrir Einarsson, 17.4.2009 kl. 16:00
Deijó, góður!
Jens Guð, 17.4.2009 kl. 23:47
Ásthildur, það er jafn nauðsynlegt að rifja reglulega upp frjálshyggjutrúboð Hannesar eins og að kíkja daglega á bloggið hennar Láru Hönnu. Í útlendum blöðum hælir Hannes sér af því að vera höfundur "efnahagsundursins" sem nú hefur sprungið framan í andlit landsmanna og skuldsett næstu kynslóðir.
Jens Guð, 17.4.2009 kl. 23:53
Stefán, hann er ekki upp á marga fiska í dag. Svo mikið er víst. Kominn mörg ár framyfir síðasta söludag.
Jens Guð, 17.4.2009 kl. 23:55
Sverrir, það segir sitthvað um hvar íslenska menntakerfið er statt í dag að Hannes skuli vera ríkiskennari í Háskóla Íslands í stað þess að vera hafður þar til sýnis og eða til rannsóknar.
Jens Guð, 17.4.2009 kl. 23:58
Af hverju í andsk, fekk frjálshyggjan ekki að njóta sín?
Ríkið selur bankana! ok samt stendur ríkið uppi með ábyrgðir!
Þetta voru ekki bankar ríkisins .Á ríkið að taka ábyrgð á öllum fyrirtækjum í landinu ?
boli (IP-tala skráð) 18.4.2009 kl. 17:08
Boli, það er nákvæmlega svona sem frjálshyggjan virkar í raun þegar upp er staðið. Og er algjörlega til samræmis við ríkisreknu frjálshyggjutrúboðana sem beita öllum bolabrögðum til að komast á ríkisspenann.
Jens Guð, 18.4.2009 kl. 22:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.