15.10.2009 | 21:51
Loksins góđar fréttir frá Noregi
Ađ undanförnu hafa fréttir frá Noregi veriđ leiđinlegar. Bara leiđinlegar. Ađallega hafa ţćr snúist um flandur tveggja framsóknarpésa til Noregs og fundarhöld ţeirra međ alrćmdum bröskurum tengdum platfyrirtćkjum. Yfirvarp ferđarinnar var ađ framsóknarguttarnir vćru ađ sćkja til Noregs lán upp á 2000 milljarđa evra. Eins og allir áttu ađ vita var ţetta sviđssetning og plat, "a la Framsóknarflokkurinn".
Ađrar fréttir frá Noregi hafa veriđ af Rúnari vini mínum. Hann flýđi kreppuna á Íslandi og hélt til Noregs. Ţar hefur hann hvorki fengiđ vinnu né atvinnuleysisbćtur.
En nú berast gleđifréttir frá Noregi: Hljómsveitin A-ha er hćtt.
A-ha ađ hćtta | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Aukaflokkar: Evrópumál, Fjölmiđlar, Sjónvarp | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Jóhann, heldur betur! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Já ţessar jólagjafir eru stundum til vandrćđa......... johanneliasson 22.1.2025
- Passar hún?: Sigurđur I B, góđ saga! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Bjarki, svo sannarlega! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Ţetta minnir mig á... Manninn sem keypt sér rándýrt ilmvatn (ef... sigurdurig 22.1.2025
- Passar hún?: Ömmurnar eru međ ţetta, takk fyrir mig Jens bjarkitryggva 22.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir ţetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverđur samanburđur. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ef ţú kannt ekki ađ meta meistaraverkin eftir Mozart, ţ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ţú ert međ skemmtilegan flöt á dćminu! jensgud 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 229
- Sl. sólarhring: 254
- Sl. viku: 1384
- Frá upphafi: 4121203
Annađ
- Innlit í dag: 186
- Innlit sl. viku: 1215
- Gestir í dag: 183
- IP-tölur í dag: 176
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ég er ekki jafn kátur og ţú núna minn kćri.
Ţessir ágćtu drengir áttu sína spretti sannarlega.
Sennilega er partur af minni hrifningu af ţeim, af hluta til kominn af ţví ađ viđ deildum sama stúdíói í Bretlandi áriđ 1985, Gildran og Aha.
Bestu kveđjur minn kćri frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 15.10.2009 kl. 21:58
Kalli, ég hef aldrei hlustađ á heila plötu međ A-ha. Og sennilega aldrei á heilt lag međ ţeim heldur. Ég er svo snöggur ađ skipta um stöđ ţegar ég heyri eitthvađ međ ţessari hljómsveit. Ţess í stađ reyni ég ađ hlusta á norsku hljómsveitina Dimmu Borgir til ađ undirstrika ađ ég hef ekkert út á Norđmenn ađ setja. Ţannig lagađ
Eflaust eru strákarnir í A-ha ágćtis náungar.
Jens Guđ, 15.10.2009 kl. 22:30
Mér fannst ţeir ágćtlega melodískir á köflum.Annars engin sérlegur ađdáendi ţessarar grúbbu.
Brynjar Jóhannsson, 15.10.2009 kl. 23:44
A-ha betri en allt rusliđ ţitt frá Fćreyjum kúturinn minn.
En allt tekur enda.
Ómar Ingi, 16.10.2009 kl. 00:00
Ađ ţú skulir voga ţér ađ tala svona um a-ha !!!
Bezta norrćna grúpan á sínum tíma !
Svei og svei.
Rabbii (IP-tala skráđ) 16.10.2009 kl. 00:48
Brynjar, ég geri alveg ráđ fyrir ađ ţessir guttar hafi samiđ einhver melódísk lög. En mikiđ djöfull sem allt er leiđinlegt sem ég hef heyrt frá ţeim. Ekki mín bjórdós, svo mikiđ er víst.
Jens Guđ, 16.10.2009 kl. 02:54
Ómar Ingi, ţađ er ekki hćgt ađ setja fćreyska músík undir einn hatt. Tónlistarlíf í Fćreyjum er hlutfallslega mun blómlegra en íslenskt. Ţađ spannar allt litrófiđ: Klassísk tónlist af ýmsu tagi, kórar, vísnasöngur, harmónikka og gömlu dansarnir, kvćđasöngur, djass, tölvupopp, kántrý, ţungarokk, pönk, léttpopp af öllu tagi og svo framvegis.
Ég hef ekkert veriđ ađ hlusta á A-ha. Ég get fengiđ hausverk og blóđnasir á skemmtilegri hátt. Hinsvegar sé ég ađ plötur ţeirra eru ekki ađ skora hátt hjá hlutlausum jákvćđum plötusölum á borđ viđ Allmusic. Plöturnar eru ađ druslast frá 1 stjörnu (af 5) eđa 2 í 3 (ef undan er skilinn frumburđurinn). Ţannig ađ vellupoppiđ ţeirra virđist ađ öllu jöfnu vera í slappari kantinum.
Jens Guđ, 16.10.2009 kl. 03:12
Rabbii, A-ha hefur fyrst og síđast veriđ ómerkileg vćmin velluhljómsveit. Hún var ekki góđ hljómsveit í samanburđi viđ margar ágćtar norskar hljómsveitir. Hvađ ţá ef litiđ er til ţess sem ágćtt er í öđrum Norđurlöndum.
En ţetta tríó höfđađi dálítiđ til kvenna međ mikla östrógenframleiđslu. Bćđi tilgerđarlega poppvelgjan í músíkinni og ţó enn frekar súkkulađiútlit strákanna.
Jens Guđ, 16.10.2009 kl. 03:21
Eins og fleiri ( nánast flest ) eighties bönd gerđu, ţá sóttu Aha talsvert í ensku gćđa-rokkarana David Bowie og Roxy Music. Fyrrnefndir áhrifavaldar höfđu ţó alltaf hćlana ţar sem eftirhermurnar höfđu tćrnar og nörtuđu í hćla ţeirra. Ađrir fyrrum gćđa glam-rokkarar Mott the Hoople höfđu hins vegar mjög mikil áhrif á kraftmikla nýbylgjurokka, ekki síst á The Clash.
Stefán (IP-tala skráđ) 16.10.2009 kl. 08:42
Stefán, ég tek undir ţessa greininu.
Jens Guđ, 16.10.2009 kl. 11:35
Ég hef ekkert veriđ ađ hlusta á A-ha. segir meira en mörg orđ hjá ţér.
og segđu mér hefur / er Punkiđ ađ fá mikiđ af góđum dómum ? , hjá skripentum um plötur varla !!
og ţessi stađhćfing ţín um ađ tínlistarlíf í Fćreyum sé líflegra en á Íslandi sannar ađ ţú veist ekkert um tónlistarlíf Íslendinga.
Og ef ţú ferđ í eitthvađ já en fćringar ţrátt fyrir ađ engin nennir eđa vill hlusta á ţá eru miklu meira í tónlist en íslendingar rök eru aum já AUM.
Hćttu vitleysunni og farđu ađ sjá íslenska tóna á Airwaives
Ómar Ingi, 16.10.2009 kl. 19:51
Ómar Ingi, ertu ađ upplýsa ađ ţú sért ófćr um ađ stađsetja pönkplötur međal bestu platna rokksögunnar? Ertu jafnframt ađ upplýsa ađ framhjá ţér hafi fariđ allar ţćr ótal kannanir sem útvarpsstöđvar, sjónvarpsstöđvar, netmiđlar, dagblöđ og tímarit eru sífellt ađ gera um innbyrđis stöđu platna í rokksögunni?
Listarnir yfir bestu plötur rokksögunnar eru gegnum gangandi nokkuđ samhljóđa. Hvort sem ţeir eru unnir af enskum, bandarískum eđa fjölmiđlum á meginlandi Evrópu. Litlu skiptir hvort ţeir byggja á skođanakönnun međal almennings, gagnrýnenda eđa helstu rokkstjarna.
Pönkplötur eru ofarlega á ţessum listum. Einkum The Clash og London Calling međ The Clash og Never Mind the Bollocks međ Sex Pistols.
Ţú ert međ verulega skekkta mynd af rokksögunni ef ţú getur ekki sjálfur stađsett ţessar plötur á svona lista. Og jafnvel ennţá skrítnara er ađ ţú vitir ekki af ţessu. Pönkiđ á ótal margar 5 stjörnu plötur.
Jens Guđ, 16.10.2009 kl. 22:36
Ómar Ingi, ég hef ţokkalega góđa sýn á íslenska tónlist. Í 30 ár var ég poppskríbent fyrir ýmis blöđ og tímarit. Á ţví tímabili fékk ég flestar íslenskar popp- og rokkplötur til umsagnar.
Í mörg ár lifđi ég og hrćrđist í íslenska músíkbransanum: Sem plötubúđaeigandi og ţátttakandi í ótal hljómleikum, plötuútgáfum og svo framvegis.
Ég get alveg játađ ađ ég sćki ekki lengur 2 - 3 hljómleika í viku né stend daglega í plötubúđ og fć ekki lengur flestar nýjar íslenskar plötur í hendur. Enda er ég kominn hátt á sextugsaldur og hef dregiđ mig út úr auganu í hvirfilbylnum. Engu ađ síđur hef ég ágćta sýn á hvađ er í gangi í íslenskri músík. Og ekki síđur hvađ er í gangi í fćreyskri músík.
Mér er auđvelt ađ gera samanburđ á íslensku og fćreysku tónlistarlífi. Fćreyingar eru rösklega 48 ţúsund á móti 330 ţúsund Íslendingum. Fjöldi fćreyskra tónlistarmanna er međ ágćta stöđu sem atvinnutónlistarmenn á alţjóđavettvangi. Frćgastur er Teitur. Ţví nćst Eivör. Týr er međ fína stöđu í alţjóđa ţungarokkinu. Boys in a Band sigruđu í fyrra alţjóđlegu hljómsveitakeppni. Makrel var í 2. sćti í samkeppni MTV sjónvarpsstöđvarinnar um bestu hljómsveitir án plötusamninga. Kristian Blak & Yggdrasil eru bókuđ út um allan heim áriđ um kring. Frá Kína til Afríku, Ameríku og svo framvegis.
Ég gćti lengi áfram taliđ. Högni Lisberg var ađ spila á Airwaves í gćr.
Fyrir tveimur árum fór ég á fćreysku rokkhátíđina Asfalt. Ţar spiluđu 60 fćreyskar hljómsveitir. Skilyrđi fyrir ţátttöku var ađ hljómsveitin vćri búin ađ sanna sig međ plötuútgáfu og/eđa búin ađ ná stöđu erlendis. Enginn af ţeim fćreysku tónlistarmönnum/hljómsveitum sem ég hef nefnt voru ţar á međal. Pćldu í ţví. Gerđu samanburđ á álíka fjölmennu íslensku samfélagi. Til ađ mynda Hafnfirđingum + Garđbćingum. Ţú gćtir ekki sett saman rokkhátíđ međ 60 hljómsveitum sem eru búnar ađ sanna sig í ţeim bćjarfélögum. Ekki einu sinni ţó hljómsveitir frá Kópavogi vćru međ.
Upphrópanir sem byggja á ranghugmyndum og ađdáun á píkupoppi A-ha eđa Britney Spears duga skammt.
Jens Guđ, 16.10.2009 kl. 23:04
Fćreyingar skora á norđurlönd ađ lána okkur
http://www.portal.fo/?lg=65843
Einar (IP-tala skráđ) 26.10.2009 kl. 15:27
Einar, takk fyrir "linkinn".
Jens Guđ, 26.10.2009 kl. 18:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.