1.12.2009 | 17:47
Þórður Bogason fimmtugur
Rokksöngvarinn Þórður Bogason er fimmtugur í dag. Eftir að hafa frá unglingsárum verið rótari hjá hljómsveitum Pétur Kristjánssonar (Pelican, Paradís, Póker, Start...) stofnaði Þórður þungarokkshljómsveitina Þrek. Ég man ekki ártalið. Sennilega um eða upp úr 1980. Síðan hefur Þórður sungið með fjölda hljómsveita. Þar á meðal Foringjunum, Rickshow, Warning, Hljómsveitinni F, Þukli, DBD, Skyttunum, Rokkhljómsveit Íslands og Mazza. Eflaust er ég að gleyma einhverjum.
Lagið "Komdu í partý" með Foringjunum fór hátt á vinsældalista á níunda áratugnum. Einnig vakti jólaplatan "Pakkaþukl" athygli. Þar söng Þórður nokkra hressa jólaslagara í þungarokksstíl. Rokkhljómsveit Íslands átti eitt lag sem fékk ágæta útvarpsspilun. Ég man ekki hvað það heitir. En það var eftir gítarleikara hljómsveitarinnar, Friðrik Karlsson, sem áður var í Mezzoforte.
Núna er Þórður að vinna sólóplötu sem kemur út á næsta ári. Myndin hér fyrir ofan er frá því að Þórður var að skemmta með hljómsveitinni Kiss. Þarna er hann á spjalli við Paul Stanley.
Þórður er vinsæll ökukennari: www.thordurbogason.com Hann rekur jafnframt hundaræktarfyrirtækið Mjölni, www.mjolnir.123.is. Margir kannast við Þórð frá því hann seldi hljóðfæri í verslununum Þreki og Hljóðfæraverslun Reykjavíkur.
Til hamingju með afmælið, Þórður!
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Lífstíll, Ljóð, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 17:49 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 1023
- Frá upphafi: 4111584
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 859
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
hann er flottur
Einar Bragi Bragason., 1.12.2009 kl. 18:17
Þórður Bogason er frábær.
Jens Guð, 1.12.2009 kl. 23:47
jamm og veit meira um tónlist en þú(en það má líka segja um flest alla á þessu landi).....tónlist er ekki bara plötualbúm........hvaða eyrna lækni ertu hjá :)
Einar Bragi Bragason., 2.12.2009 kl. 00:26
Einar Bragi, ég er bara með 30% heyrn. Það er oft kostur. Einkum vegna þess að ég sæki helst harðkjarnarokkhljómleika. Hávaðinn er mér þess vegna bærilegur.
Annað mál er með plötualbúm. Það er mitt sérsvið. Ég stúderaði það í 20 ár eða svo. Lærði margt um það á fjórum árum í MHÍ (fyrirrennara LHÍ). Hannaði í kjölfar mörg plötuumslög. Þar á meðal þau sem seldu plötur Bubba og Megasar best og hefur ekki verið leikið eftir með sama árangri. Á að auki bækur, líklega hátt í 100, um plötuumslög. Og sennilega hátt í það jafn margar blaðagreinar um hönnun plötuumslaga. Ég hef getað staðið við, sannreynt, ótal oft að hönnun og markaðssetning á plötuumslögum er mér létt dæmi að tryggja tiltekna sölutölu á plötum. Og ekki bara á plötum. Líka á hvaða vöru sem er. Þetta er tiltölulega auðútreiknanlegt dæmi fyrir mig. Ég kann öll "trixin". Og ræð betur við þau en flestir aðrir. Þess vegna gengur allt upp hjá mér sem að þessu snýr. Ég get fyrirfram gefið upp nokkuð nákvæma tölu á dæminu. Eins og ég er vanur að gera.
Jens Guð, 2.12.2009 kl. 02:28
Ég vil bæta þessu við: Sá sem kann að blása í saxa er ekki endilega sá sem hefur vit á músík. Alls ekki. Og alls alls alls ekki í þínu tilfelli. Maður sem heldur að Stjórnin eða skallapopp sé bitastætt dæmi hefur ekki vit á múisík. Er óviti í músík.
Jens Guð, 4.12.2009 kl. 02:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.