Ţórđur Bogason fimmtugur

Ţórđur Boga og Paul Stanley

  Rokksöngvarinn Ţórđur Bogason er fimmtugur í dag.  Eftir ađ hafa frá unglingsárum veriđ rótari hjá hljómsveitum Pétur Kristjánssonar (Pelican,  Paradís,  Póker,  Start...) stofnađi Ţórđur ţungarokkshljómsveitina Ţrek.  Ég man ekki ártaliđ.  Sennilega um eđa upp úr 1980.  Síđan hefur Ţórđur sungiđ međ fjölda hljómsveita.  Ţar á međal Foringjunum,  Rickshow,  Warning, Hljómsveitinni F,  Ţukli,  DBD, Skyttunum,  Rokkhljómsveit Íslands og Mazza.  Eflaust er ég ađ gleyma einhverjum.

  Lagiđ  "Komdu í partý" međ Foringjunum fór hátt á vinsćldalista á níunda áratugnum.  Einnig vakti jólaplatan "Pakkaţukl" athygli.  Ţar söng Ţórđur nokkra hressa jólaslagara í ţungarokksstíl.  Rokkhljómsveit Íslands átti eitt lag sem fékk ágćta útvarpsspilun.  Ég man ekki hvađ ţađ heitir.  En ţađ var eftir gítarleikara hljómsveitarinnar,  Friđrik Karlsson,  sem áđur var í Mezzoforte. 

  Núna er Ţórđur ađ vinna sólóplötu sem kemur út á nćsta ári.  Myndin hér fyrir ofan er frá ţví ađ Ţórđur var ađ skemmta međ hljómsveitinni Kiss.  Ţarna er hann á spjalli viđ Paul Stanley.

  Ţórđur er vinsćll ökukennari:  www.thordurbogason.com Hann rekur jafnframt hundarćktarfyrirtćkiđ Mjölni,  www.mjolnir.123.is.  Margir kannast viđ Ţórđ frá ţví hann seldi hljóđfćri í verslununum Ţreki og Hljóđfćraverslun Reykjavíkur. 

  Til hamingju međ afmćliđ,  Ţórđur! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

hann er flottur

Einar Bragi Bragason., 1.12.2009 kl. 18:17

2 Smámynd: Jens Guđ

  Ţórđur Bogason er frábćr.

Jens Guđ, 1.12.2009 kl. 23:47

3 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

jamm og veit meira um tónlist en ţú(en ţađ má líka segja um flest alla á ţessu landi).....tónlist er ekki bara plötualbúm........hvađa eyrna lćkni ertu hjá :)

Einar Bragi Bragason., 2.12.2009 kl. 00:26

4 Smámynd: Jens Guđ

  Einar Bragi,  ég er bara međ 30% heyrn.  Ţađ er oft kostur.  Einkum vegna ţess ađ ég sćki helst harđkjarnarokkhljómleika.  Hávađinn er mér ţess vegna bćrilegur. 

  Annađ mál er međ plötualbúm.  Ţađ er mitt sérsviđ.  Ég stúderađi ţađ í 20 ár eđa svo.  Lćrđi margt um ţađ á fjórum árum í MHÍ (fyrirrennara LHÍ).  Hannađi í kjölfar mörg plötuumslög. Ţar á međal ţau sem seldu plötur Bubba og Megasar best og hefur ekki veriđ leikiđ eftir međ sama árangri.  Á ađ auki bćkur,  líklega hátt í 100, um plötuumslög.  Og sennilega hátt í ţađ jafn margar blađagreinar um hönnun plötuumslaga.  Ég hef getađ stađiđ viđ,  sannreynt,  ótal oft ađ hönnun og markađssetning á plötuumslögum er mér létt dćmi ađ tryggja tiltekna sölutölu á plötum.  Og ekki bara á plötum.  Líka á hvađa vöru sem er.  Ţetta er tiltölulega auđútreiknanlegt dćmi fyrir mig.  Ég kann öll "trixin".  Og rćđ betur viđ ţau en flestir ađrir.  Ţess vegna gengur allt upp hjá mér sem ađ ţessu snýr.  Ég get fyrirfram gefiđ upp nokkuđ nákvćma tölu á dćminu.  Eins og ég er vanur ađ gera.   

Jens Guđ, 2.12.2009 kl. 02:28

5 Smámynd: Jens Guđ

  Ég vil bćta ţessu viđ:  Sá sem kann ađ blása í saxa er ekki endilega sá sem hefur vit á músík.  Alls ekki.  Og alls alls alls ekki í ţínu tilfelli.  Mađur sem heldur ađ Stjórnin eđa skallapopp sé bitastćtt dćmi hefur ekki vit á múisík.  Er óviti í músík. 

Jens Guđ, 4.12.2009 kl. 02:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband