1.8.2010 | 17:02
Hvađ ţá međ Fćreyska fjölskyldudaga? Hápunkturinn er í kvöld!
Gríđarlega undrun vekur hvađ gestir ţjóđhátíđar í Vestmannaeyjum eru prúđir og stilltir. Ţađ hafa ekki komiđ til kasta lögreglu nema 32 fíkniefnamál. Kćrđar líkamsárásir eru nokkuđ fćrri. Fjölmiđlar standa á öndinni yfir ţessari friđsćld í Eyjum. Hvernig er ţá hćgt ađ lýsa stemmningunni á Fćreyskum fjölskyldudögum á Stokkseyri? Ţar hafa ekki komiđ upp nein mál: Ekkert dóp, engin slagsmál. Ţađ hefur ekki einu sinni komiđ upp sú stađa ađ menn séu ósammála um eitt né neitt. Ţvert á móti. 500 gestir Fćreyskra fjölskyldudaga eru algjörlega samstíga í ađ skemmta sér saman í glađvćrđ undir hverju frábćra tónlistaratriđinu á fćtur öđru.
Í kvöld er hápunktur Fćreyskra fjölskyldudaga. Hann hefst á hljómleikum Högna og hljómsveitar. Högni sló rćkilega í gegn hérlendis fyrir fjórum árum međ laginu Morning Dew. Ţađ var vinsćlasta lagiđ á Íslandi vikum saman. Vinsćldunum fylgdi Högni eftir međ fleiri lögum og hljómleikum á Íslandi. Síđar spilađi hann tvívegis á Airwaves.
Högni nýtur velgengni í Danmörku, Sviss og víđar. Í heimalandinu, Fćreyjum, er hann stórstjarna. Ţar var platan Morning Dew valin plata ársins. Högni hefur a.m.k. tvígeis spilađ á Hróarskeldu. Og alltaf hlotiđ afbragđs góđa dóma fyrir frammistöđuna. Ţrátt fyrir ađ plötur Högna séu góđar ţá er hann ennţá betri á sviđi. Spilagleđin er svo mikil ađ međspilarar og áheyrendur fara á flug.
Hljómleikar Högna hefjast klukkan 9. Eftir ađ ţeim lýkur tekur viđ ţjóđlagadanshljómsveitin Kvonn. Ţetta er mögnuđ hljómsveit undir forystu 26 ára fiđlusnillingsins Angeliku Nielsen (nafniđ Angelika ţýđir kvönn).
Svo er komiđ ađ hljómleikum Eivarar og hljómsveitar. Ţau voru einnig međ hljómleika í gćr. Meiriháttar frábćra hljómleika. Ég hef sennilega veriđ á hátt í 30 hljómleikum međ Eivöru. Hún hefur aldrei veriđ betri og hljómsveitin hennar er stórkostleg. Ţau fóru á ţvílíkum kostum ađ salurinn stóđ ítrekađ á öndinni hvort sem var undir ofurfallegum köflum eđa ţrusufössuđu gítarrokki ţar sem rokkgírinn var settur í fluggír. Er hljómleikunum lauk í gćr mátti heyra marga segjast vera strax byrjađa ađ hlakka til hljómleikanna í kvöld.
Dagskrá Fćreyskra fjölskyldudaga lýkur međ svokölluđum "All Star" dansleik. Ţar munu 16 fćreyskir tónlistarmenn halda uppi ţrumustuđi fram á nótt. Ţeirra á međal verđa Eivör, Högni, Jens Lisberg, Hilmar Joensen, Kristian Blak og Árni Andreasen. Ţetta verđur einstakt tćkifćri til ađ sjá Eivöru og Högna syngja allt öđru vísi stuđmúsík en fólk á ađ venjast međ ţeim.
![]() |
Óvenju ţćgir ţjóđhátíđargestir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ferđalög, Menning og listir, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:12 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
Nýjustu athugasemdir
- Sparnaðarráð: Guđmundur (#9), takk fyrir ţađ. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Til frekari fróđleiks má geta ţess ađ grafít hefur ekkert nćrin... bofs 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Guđmundur, takk fyrir fróđleikinn. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Stefán, Gyrđir kann ađ orđa hlutina. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Ritblý er ţrátt fyrir heitiđ reyndar ekki gert úr frumefninu bl... bofs 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Ţađ er nú einhver framsóknarfnykur af ţessu sparnađarráđi, sama... Stefán 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Sigurđur I B, frábćrt viđhorf hjá kellu! jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Jóhann, fiskur er orđinn svakalega dýr. Ekki síst blessuđ ble... jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Ţetta minnir mig á..... Kona var spurđ um allar ţessar bensínhć... sigurdurig 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Ég er alveg hćttur ađ borđa bleikju, ađallega vegna verđsins. ... johanneliasson 2.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 28
- Sl. sólarhring: 73
- Sl. viku: 1165
- Frá upphafi: 4133952
Annađ
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 973
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 22
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Já blessađir fjölmiđlarnir gráta ađ geta ekki sagt eitthvađ slćmt af gestum Ţjóđhátíđar td..
Hefđi svo sannarlega viljađ ađ geta veriđ á Fćreyskum dögum...
Bestu kveđjur..
Halldór Jóhannsson, 1.8.2010 kl. 18:00
Var ađ setja mynd af Eivör og Bjarna mínum á bloggiđ mitt :)
Ásdís Sigurđardóttir, 1.8.2010 kl. 19:40
Sé ađ ţú syndir í Kampavíni međ Fćrika músik,hafđu góđa helgi. Ég ţví miđur hef einga ţekkingu á fćrisku menningu né músik,viđ tvö getum bara talađ um rokkk punk og alla músik.
Sigurbjörg Sigurđardóttir, 1.8.2010 kl. 22:06
Sammála ţér međ Eyvöru, hlustađi á hana og hljómsveitina hennar á Grćna hattinum á Akureyri í vor, engu öđru líkt, alveg frábćrt
Rögnvaldur S Valbergsson (IP-tala skráđ) 1.8.2010 kl. 23:00
Ég held ađ ég láti ţađ duga ađ hlusta á öfga kínverskt ţjóđernsispopp og Paul Robeson í kvöld.
Hannes, 1.8.2010 kl. 23:53
Hannes alltaf hress ađ vanda
Ómar Ingi, 2.8.2010 kl. 10:55
Halldór, ţú mćtir bara nćst. Kátur og hress.
Jens Guđ, 2.8.2010 kl. 18:56
Ásdís, ţú varst ekki mikiđ ađ kasta kveđju á mig ţarna.
Jens Guđ, 2.8.2010 kl. 18:58
Sigurbjörg, ţađ er pínulítiđ ónákvćmt ađ segja mig hafa synt í kampavíni. Ég var meira í fćreyska bjórnum. Sérstaklega rabbabarabrjórnum, Yđun.
Jens Guđ, 2.8.2010 kl. 19:01
Rögnvaldur, ţar varstu heppinn; ađ komast á hljómleikana á Grćna hattinum. Ţađ var uppselt á ţá.
Jens Guđ, 2.8.2010 kl. 19:02
Hannes, ekki vildi ég skipta viđ ţig á músíkdagskránni í gćr. Enda gerđi ég ţađ ekki og upplifđi meiriháttar skemmtun undir glćsilegri fćreyskri tónlist af ymsu tagi.
Jens Guđ, 2.8.2010 kl. 19:05
Ómar Ingi, Hannes er alltaf í stuđi.
Jens Guđ, 2.8.2010 kl. 19:05
Jens ekki ég heldur.
Hannes, 2.8.2010 kl. 19:39
Mikiđ vorum viđ heppnir ađ vera á réttum stöđum til samrćmis viđ músíkina sem í bođi var.
Jens Guđ, 2.8.2010 kl. 22:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.