29.8.2010 | 21:57
Lagalistinn í Sunnudagshugvekjunni í kvöld
Sunnudagshugvekjan í kvöld á Nálinni fm 101,5 varð öðruvísi en til stóð. Þegar ég mætti í húsakynni Nálarinnar var Sigvaldi Búi fjarri góðu gamni og átti ekki heimangengt. Ég var einungis með minn helming af lögunum sem átti að spila í þættinum. Nú voru góð ráð dýr. Mér til lífs varð að ég var með einhver af lögum úr eldri Sunnudagshugvekjum inni á minnislyklinum mínum. Ég gat því bætt þeim inn í lagalistann sem á vantaði í stað laganna frá Sigvalda Búa.
Þannig var lagalistinn í þættinum í kvöld:
1 Kynningarlagið: The Clash: Time is Tight
2 Týr frá Færeyjum: The Wild Rover
3 Backbeat: Long Tall Sally
4 Gram Parsons: Big Mouth Blues
5 Óskalag fyrir Sigurð I. B. Guðmundsson: Mannfred Mann: Ha! Ha! Said the Clown
6 Pönk-klassíkin: Generation X: Gimme Some Truth
7 Reggí-lag þáttarins: Apache Indian: Boom Shak-A Lak
8 Skrýtna lagið: Stan Freberg: Banana Boat
9 Kolrassa krókríðandi: Spáðu í mig
10 Ticky Tock frá Þýskalandi: Auf Der Flucht Vor Staub und Drek
11 GCD: Hótel Borg
12 Clickhaze frá Færeyjum: Daylight
13 Mannakorn: Komdu í partý
14 Kolt frá Póllandi: Nochny Express
15 Georgie Satallites: Hippy Hippy Shake
16 Nazareth: Razamanaz
17 Joan Baez: The Night They Drow Old Dixie Down
18 Uriah Heep: Eazy Livin´
19 Bítlarnir: Helter Skelter
20 Bítlarnir: Revolution # 9
21 Afkynningarlagið: The Clash: Time is Tight
Sunnudagshugvekjan er endurflutt á föstudagskvöldum á milli klukkan 7 og 9. Hún er send út á netinu á slóðinni http://media.vortex.is/nalinfm
Lagalista eldri þátta má sjá hér:
http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1083677/
http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1085626/
http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1087525/
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Menning og listir, Útvarp | Breytt 1.9.2010 kl. 21:56 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
Nýjustu athugasemdir
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kærar þakkir fyrir þessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af því hvað þú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsældalistar og listar yfir bestu plötur eru ágætir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Það er töluverður munur á vinsælarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ingólfur, bestu þakkir fyrir frábæra samantekt1 jensgud 9.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Bítlarnir eru og voru einstakir. Þeir sameinuðu að vera fyrsta ... ingolfursigurdsson 9.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Stefán, vel mælt! jensgud 9.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann, ég tek undir hvert orð hjá þér! jensgud 9.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég tek algjörlega undir það sem þú skrifar Jóhann. Almennt held... Stefán 9.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: það er nokkuð víst að önnur eins hljómsveit á ALDREI eftir að k... johanneliasson 9.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 3
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 541
- Frá upphafi: 4135175
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 433
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Sæll Jens. Flottur þáttur hjá þér. Takk fyrir mig. Þá eru bara hin tvö eftir ef það er möguleiki.
Sigurður I B Guðmundsson, 29.8.2010 kl. 22:20
Sigurður, takk fyrir það. Mér gafst ekki tækifæri til að kanna með hin lögin af því að Sigvaldi Búi var ekki til taks. Þau eru 3 lögin sem ég á eftir að spila fyrir þig: Luck of the Irish með Lennon, After the Fox með Manfred Mann og The Show Must Go On með Three Dog Night. Allt lög sem smellpassa í lagalista þáttarins. Áður en yfir lýkur mun ég spila þau öll. Vonandi einhver þeirra strax í næsta þætti. Þú hefur kannski tekið eftir að Ha! Ha! Said the Clown með Manfred Mann kom vel út í flæði lagavalsins. Enda er ég mikill aðdáandi Manfreds Manns og þeirra sem voru í hans hljómsveit.
Jens Guð, 29.8.2010 kl. 22:54
Jens, lagið heitir reyndar Fox on the run með Manfred Mann. After the fox er grínlag með Peter Sellers og Hollies sem er frábært lag og væri gaman að heyra það líka.
Sigurður I B Guðmundsson, 30.8.2010 kl. 16:02
Sigurður, þá er málið leyst með Fox on the Run. Ég á það með Manfred Mann. Spila það í næsta þætti. Ég á ekkert með Peter Sellers og The Hollies. En skal kanna hvort Sigvaldi Búi lumi á því. Eða lagabanki Nálarinnar.
Jens Guð, 30.8.2010 kl. 17:32
Ertu virkilega að spila lög á mp3 formi í útvarpinu? Jesús minn...
Arnar (IP-tala skráð) 31.8.2010 kl. 16:04
Arnar, hingað til hef ég einungis spilað lög beint af orginal diskum. Það á alveg að heyrast.
Jens Guð, 31.8.2010 kl. 16:42
Sælir félagar,
Þið vitið væntanlega að hljómsveitinn Sweet var með lag árið 1974 sem hét einmitt *Fox on the run"
http://www.youtube.com/watch?v=2MDCbIhTa_w
Guðmundur Júlíusson, 4.9.2010 kl. 00:54
Hér er gott innlegg í þáttinn,
Nazareth - 11. Broken Down Angel (Live in Glasgow)
Guðmundur Júlíusson, 4.9.2010 kl. 01:09
Guðmundur, ég skal spila Broken Down Angel með Nazareth í næsta þætti. Takk fyrir ábendinguna.
Jens Guð, 5.9.2010 kl. 23:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.