18.2.2012 | 19:41
Veitingahússumsögn
.
- Veitingastaður: Shalimar, Austurstræti 4
- Réttur: Saagwala Gosht
- Verð: 3190,-
- Einkunn: **** (af 5)
.
Shalimar er pakistanskur veitingastaður. Innréttingar, músík í hátölurum, starfsmenn og maturinn bera því glöggt vitni. Það mætti einnig kalla þetta indverskan stað. Munurinn er enginn. Enda var Pakistan hluti af Indlandi þangað til um miðja síðustu öld.
Aðlaðandi lykt af karrý og öðru austurlensku kryddi tekur á móti gestum um leið og gengið er inn um dyrnar. Karrý og tandoori eru einmitt orðin sem koma upp í hugann þegar pakistanskur eða indverskur matur ber á góma. Orðið tandoori var upphaflega notað yfir sérstakan leirofn sem er hitaður í 500°. Á öldum áður var ofninn notaður til að baka brauð og hita upp húsakynni. Síðar var farið að elda kjöt og fleira í honum. Í dag nær orðið tandoori yfir sósur, jógúrt-mareneringu, krydd, matreiðsluaðferðir, indverska veitingastaði og allskonar. Flestir setja tandoori sennilega í samhengi við rauða kjúklingarétti.
Þegar ég byrjaði að ferðast til útland fyrir nokkrum áratugum var hluti af skemmtuninni að heimsækja indverska og pakistanska matsölustaði. Nú er hægt að upplifa það ævintýri í hlaðvarpanum í Reykjavík.
Shalimar er millifínn staður. Borð eru smá og það er þröngt um manninn. Staðurinn er lítill en á tveimur hæðum. Samt eru þrengsli ekki óþægileg á neinn hátt þó að salirnir á báðum séu þétt setnir.
Rétturinn Saagwala Gosht samanstendur af lambakjötsbitum elduðum í spínatsósu með lauk, hvítlauk og engifer og einhverju fleiru sem ég kann ekki að nefna.. Þetta er bragðgóður millisterkur réttur. Meðlætið er ferskt hrásalat og hrísgrjón. Ofan á salatið eru settar þrjár aðskildar sósur. Ein sterk, önnur sæt, sú þriðja er mild jógúrtsósa. Hrísgrjónin eru hvít, gul og appelsínugul. Þetta tekur sig vel út á disknum, er allt ljúffengt og hlutföll góð. Fyrir minn smekk mætti hlutfall kjötbitanna þó vera örlítð hærra. Örlítið.
Margir fá sér naan-brauð með réttunum. Það er upplagt fyrir þá sem eru fyrir brauð. Betri gerast ofnbökuð hveitibrauð ekki. Hinsvegar er máltíðin þá orðin heldur rífleg. En það er svo sem enginn sektaður fyrir að klára ekki af disknum.
.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Viðskipti og fjármál | Breytt 19.2.2012 kl. 16:34 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.2%
With The Beatles 3.8%
A Hard Days Night 3.5%
Beatles For Sale 3.8%
Help! 6.2%
Rubber Soul 9.3%
Revolver 14.9%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.0%
Magical Mystery Tour 2.7%
Hvíta albúmið 10.0%
Let It Be 2.4%
Abbey Road 17.3%
Yellow Submarine 2.0%
451 hefur svarað
Nýjustu færslur
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
Nýjustu athugasemdir
- Niðurlægður: Wilhelm, góður! jensgud 29.3.2025
- Niðurlægður: Ég ætlaði að koma með IKEA brandara en ég get ekki sett hann sa... emilssonw 29.3.2025
- Niðurlægður: Guðjón, takk fyrir góða ábendingu. jensgud 27.3.2025
- Niðurlægður: Maður á aldrei að láta sjást að maður eigi monning, og úlpan og... gudjonelias 27.3.2025
- Niðurlægður: Stefán (#7), ég tek alltaf stóran sveig framhjá Mjóddinni. jensgud 26.3.2025
- Niðurlægður: Farðu bara varlega ef þú átt leið í Mjóddina Jens, krakkaskríll... Stefán 26.3.2025
- Niðurlægður: Sigurður, þarna kemur þú með skýringuna! jensgud 26.3.2025
- Niðurlægður: Þarftu ekki bara að fara í klippingu og að raka þig!!! sigurdurig 26.3.2025
- Niðurlægður: Jóhann, heldur betur! jensgud 26.3.2025
- Niðurlægður: "Það margt skrýtið í kýrhausnum"......... johanneliasson 26.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 5
- Sl. sólarhring: 54
- Sl. viku: 2047
- Frá upphafi: 4132936
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 1697
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Jens. Takk fyrir þennan fróðleik. Ég hef komið þarna inn, en ekki keypt mér mat. Andrúmsloftið er hlýlegt og þægilegt. Það segir mjög mikið um veitingastaði, að mínu mati. Ef andrúmsloftið er hlýlegt, þá er maturinn eftir því.
Vönduð og velviljuð vinnubrögð skila líkama og sál verðmætum gæðum, sem eru ómetanlega mikils virði.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 18.2.2012 kl. 20:34
Anna Sigríður, mér er ljúft og skylt að deila með lesendum upplýsingum um þau vieitngahús sem ég sæki. Ég elda ekki sjálfur. Borða þess í stað oftast á BSÍ, Múlakaffi og öðrum slíkum matsölustöðum sem selja heimilismat. En svo geri ég mér dagamun með því að heimsækja önnur (og dýrari) veitingahús.
Sjálfur hef ég ósjaldan haft gagn af því að lesa veitingahússumsagnir í blöðum og tímaritum.
Jens Guð, 18.2.2012 kl. 21:08
Vel gert að venju Jens
Ómar Ingi, 19.2.2012 kl. 13:07
Ómar Ingi, takk fyrir það.
Jens Guð, 19.2.2012 kl. 13:45
Ég borðaði þarna fyrir nokkrum árum og var ánægður eftir þá heimsókn.
Högni Snær Hauksson, 20.2.2012 kl. 21:18
Vinnustaðurinn minn var uppi í Mjódd. Langt frá allri menningu og matargerð. Svo fluttum við niður í miðbæ, og ég er búin að strauja veitingastaðina í miðbænum. Fer oft út að borða í hádeginu. Salimar, Hornið og Caruso. Mínir uppáhalds. Verst að Kínahúsið í Lækjargötu skyldi hætta. Hvurslags, nú sit ég hér við tölvuna og er farin að slefa...
Hjóla-Hrönn, 21.2.2012 kl. 00:33
Högni Snær, það er góð tilbreyting að kíkja þarna inn af og til. Dáldið dýrt en allt í lagi þegar þetta er bara einstaka sinnum.
Jens Guð, 21.2.2012 kl. 22:07
Hjóla-Hrönn, ég þarf að tékk á hinum veitingastöðunum sem þú nefnir.
Jens Guð, 21.2.2012 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.