5.2.2009 | 22:00
Tilkynning frá Sigga Lee Lewis
Hér með lýsi ég því yfir að ég, sem verið hefur ofhneigður til ofdrykkju hin síðustu ár, er nú genginn í algert bindindi við nautn allra áfengra drykkja.
Siggi Lee Lewis, Hafnarfirði
---------------------------------------------
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Pepsi-deildin, Lífstíll, Tónlist | Breytt 6.2.2009 kl. 01:23 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.1%
With The Beatles 3.7%
A Hard Days Night 3.5%
Beatles For Sale 4.0%
Help! 6.2%
Rubber Soul 9.2%
Revolver 14.9%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 13.8%
Magical Mystery Tour 2.6%
Hvíta albúmið 10.1%
Let It Be 2.4%
Abbey Road 17.4%
Yellow Submarine 2.0%
455 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurður I B, segðu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg að hringja í útvarpsþætti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getað bætt fasteignagjöldunum við!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legið í símanum á milli þess sem hún hlúði að kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frænka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Þetta kallar maður að bjarga sér og að vera snöggur að hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kærar þakkir fyrir þessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af því hvað þú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsældalistar og listar yfir bestu plötur eru ágætir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Það er töluverður munur á vinsælarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 19
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 1191
- Frá upphafi: 4136286
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 993
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
OK frábært.
Halla Rut , 5.2.2009 kl. 22:14
Nú er bara að standa við stóru orðin.
Helga Magnúsdóttir, 5.2.2009 kl. 22:15
Halla Rut, ég ráðlagði honum að prófa frekar að skipta um áfengistegundir. Kannski er kauði með einhverskonar ofnæmi fyrir Jack Daníels og bjór.
Helga, þegar hann bað mig um að birta þessa tilkynningu var það til að fá aðhald í að standa við stóru orðin.
Jens Guð, 5.2.2009 kl. 22:28
Meinar hann þá áfengra drykkja í Hafnarfirði?
S. Lúther Gestsson, 5.2.2009 kl. 22:58
Betra þykir mér að fara milliveginn og fá sér 1 kaldan af og til.
En ef það stendur milli þess að vera sauðdrukkinn á rassketinu og edrú þá er edrú málið.
Ari (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 23:42
Sigurður Lúther, þetta er góð spurning? Önnur spurning er hvort drengurinn hafi verið að drekka í réttu umhverfi. Kannski hentar betur að fá sér í glas utan Hafnarfjarðar. Ég þekki það ekki sjálfur. Hef lítið verið að drekka sunnan Reykjavíkur.
Jens Guð, 5.2.2009 kl. 23:45
Ari, 1 kaldur er bruðl með heilsudrykk. Bjórinn er félagsvera og kann best við sig í kippu eða kassa.
Jens Guð, 5.2.2009 kl. 23:48
Jens: Nú varð ég döpur. Ég hélt að þetta væri þinn persónulegi bindindiseiður.
Múha.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.2.2009 kl. 00:03
Mitt lífsmottó er að drekka og reykja eins mikið og ég vil og hjóla svo á mótorhjóli þegar ég er edrú og so what þó ég drepist ungur maður lifir bara einu sinni.
Það þegar heilsan bregst eða maður lendir í slysi er seinna tíma vandamál. Hver vil prufa fallhlífarstökk með mér?
Hannes, 6.2.2009 kl. 00:08
Jenný mín, ég á einungis vinsamleg og að mestu hnökralaus samskipti við heilsudrykkinn.
Hannes, ég þarf að prófa þetta: Að vera edrú á mótorhjóli. Hljómar vel.
Jens Guð, 6.2.2009 kl. 00:16
Það jafnast ekkert á við það að vera á kraftmiklu hjóli edrú og finna kraftinn á milli fótanna.
Hannes, 6.2.2009 kl. 00:24
Hannes, ég hef oft tekið í mótorhjól. Ég á bara eftir að prófa edrú-dæmið.
Jens Guð, 6.2.2009 kl. 01:15
Ég hef oft keyrt mótorhjól edrú og hef ekki hugsað mér að prufa að hjóla fullur nema ég vilji enda í líkkistu.
Hannes, 6.2.2009 kl. 01:24
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 6.2.2009 kl. 01:29
Gott hjá Sigga
Sigurður Þórðarson, 6.2.2009 kl. 11:06
Ef um áfengisvandamál er að ræða þarf meira til að ná edrúmennsku en yfirlýsingu á bloggi. Ég spái að SLL haldi edrúmennsku fram að næstu helgi.
Jóhannes (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 13:12
Ha er hann Quitter ?
Ómar Ingi, 6.2.2009 kl. 15:15
Þar sem ég er ekki sammála "Nesa-Blesa" frekar en oft áður, þá jafnast MIKLU FREKAR EKKERT Á VIÐ AÐ VERA með KRAFTMIKILLI konu OG FINNA KRAFT HENNAR Á MILLI FÓTANNA...EDRÚ!
Magnús Geir Guðmundsson, 6.2.2009 kl. 16:20
Já,
Nú fór í verra !
Siggi Lee lewis er hvort eð er hrifnari af dry lýsi,.
Segðu Sigga að taka inn Páfagauksolíu
,hún dregur úr Bjórlöngun.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 17:03
Magnús Geir minn, þú hefur eflaust verið með konu milli fótanna, en hvenar varstu með kraftmikla konu???
S. Lúther Gestsson, 6.2.2009 kl. 19:12
Hvar finnur maður svona kraftmikla konu?
Sveinn (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 20:18
Ég veit það ekki Magnús þykist vita hvar þær eru.
S. Lúther Gestsson, 6.2.2009 kl. 20:41
Maðurinn er snillingur á piano hvort sem hann drekkur eða ekki. ég heyrði hann sðila fyrir nokkrum árum á Laugaveginum. Þá var hann betri en Jerry Lee sjálfru. En ég þekki ekki manninn persónulega en kannast við nafnið.
Stefán H (IP-tala skráð) 7.2.2009 kl. 02:18
Drengir, ég ætla að halda mér til hlés í umræðu um kraftmiklar konur á milli fóta. Þið útkljáið það ykkar á milli.
Stefán H, Siggi Lee er einn besti búgí-vúgí píanóleikari landsins. Þú hefur sennilega heyrt í honum á gamla Blúsbarnum á Laugarvegi 75. Þar fór hann oft á kostum.
aloevera, 7.2.2009 kl. 02:31
Pabbi minn hét Sigurður Þórarinsson og spilaði lengi með Lúdó og Stefán, þeir hljóta að hafa þekkst.
S. Lúther Gestsson, 7.2.2009 kl. 02:42
Aoevera: Siggi Lee er besti performance sem ég hef séð á sviði hingað til. Ég mætti á sjálfan Jerry Lee Lewis og Fats Domino og Siggi slær þeim ekki bringu um fót Ekki fet
Jóhanna Bjötgvinssdóttir (IP-tala skráð) 7.2.2009 kl. 05:11
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 7.2.2009 kl. 05:23
Ég heyrði frá áreiðanlegum heimildarmanni að sést hafi til Sigga Lee vera að bera kassa af bjór úr firðinum í gær. Ég vona að hann hafi bara verið að kaupa óáfengan til að halda í bragðið
1 (IP-tala skráð) 7.2.2009 kl. 11:36
Er það ekki hluti af daglegu líkamsræktarprógramminu hjá honum: Að hlaupa fram og til baka um fjörðinn með bjórkassa?
Þór (IP-tala skráð) 7.2.2009 kl. 16:18
Jóhanna, hvað er þetta? Bók eða plástur eða...?
Jens Guð, 7.2.2009 kl. 23:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.