Fćrsluflokkur: Tónlist
13.6.2015 | 16:50
Tvífari Yoko Ono splundrar Bítla-eftirhermuhljómsveit
Flestir jarđarbúar eiga tvífara. Sumir eiga marga tvífara. Ţetta á ekki ađeins viđ um fólk. Ţetta er einnig ţekkt í dýraríkinu, jurtaríkinu, steinaríkinu og Austurríki. Víkur ţá sögu ađ tvífara japönsku fjöllistakonunnar Yoko Ono. Tvífarinn heitir Mirika og vinnur fyrir sér međ ţví ađ herma eftir Yoko. Hún kemur fram á skemmtunum, spilar ţekkt lög međ Yoko og ţykist syngja ţau (mćmar).
Svo gerđist ţađ ađ hljómsveit sem er skipuđ tvíförum Bítlanna rakst á tvífara Yoko. Hljómsveitin vinnur viđ ţađ ađ spila og syngja Bítlalög. Ţađ gerđist eitthvađ einkennilegt. Tvífari Johns Lennons og tvífari Yoko urđu ástfangin um leiđ og ţau hittust. Svo skemmtilega vildi til ađ ţau urđu ástfangin hvort af öđru.
Tvífari Yoko stakk upp á ţví ađ tvífari Lennons myndi stinga af frá eftirhermuhljómsveitinni. Ţess í stađ fćru ţau ađ koma fram saman sem tvífarar Johns og Yoko. Ţetta ţótti tvífara Lennons gott ráđ. Hann var hvort sem er orđinn hálf ţreyttur á ađ spila og syngja ţekktust Bítlalögin. Ţađ var kominn tími til ađ gera eitthvađ nýtt og spennandi. Hvađ gat ţađ veriđ annađ en ađ syngja lög frá sólóferli Lennons?
Tvífari Pauls McCartneys tók tíđindunum illa. Hann deyr ţó ekki ráđlaus heldur ćtlar ađ stofna Wings-eftirhermuhljómsveit.
![]() |
Hefur fundiđ tvo tvífara |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Breytt 14.6.2015 kl. 00:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
12.6.2015 | 22:27
Eivör verđlaunuđ í Noregi
Ein virtustu lista- og menningarverđlaun Noregs bera nafn sóknarprestsins Alfređs Anderson-Rissts og frú Sólveigar. Ţessi merku verđlaun hafa veriđ veitt annađ hvert ár frá 1959. Sérstađa ţeirra felst í ţví ađ ţau eru veitt fyrir framúrskarandi vel heppnađ samstarf Norđmanna, Íslendinga eđa Fćreyinga. Oftast - og í lágmark annađ hvert skipti - falla verđlaunin Norđmanni í skaut. Úthlutun verđlaunanna vekja ćtíđ gríđarmikla athygli í Noregi. Svo og umrćđu. Ţetta er forsíđuefni dagblađa og ađalfrétt ljósvakamiđla.
2009 hlutu bókmenntafrćđingarnir og rithöfundarnir Dagný Kristjánsdóttir og Kristján Jóhann Jónsson verđlaunin. Fjórum áđur komu ţau í hlut söngvaskáldanna Ađalsteins Ásbergs Sigurđssonar og Önnu Pálínu.
Nú í vikulok var fćreyska álfadrottningin Eivör heiđruđ viđ hátíđlega og fjölmenna athöfn međ verđlaununum. Ekki ađeins er um heiđurinn ađ rćđa heldur fylgja verđlaununum 10 ţúsund dollarar (1,3 milljónir ísl. krónur). Ţađ má kaupa margar pylsur međ öllu fyrir ţann pening.
Síđustu sex ár hefur Eivör veriđ í norsku hljómsveitinni Vamp. Sú hljómsveit nýtur ofurvinsćlda. Plötur hennar eru ţaulsćtnar í 1. sćti norska vinsćldalistans. Hver stakur titill selst í hálfu öđru hundrađi ţúsunda eintaka. Frá ţví ađ Eivör gekk til liđs viđ Vamp hefur hljómsveitin sent frá sér tvćr plötur. Vinsćldir Vamp tóku gott stökk upp á viđ ţegar Eivör slóst í hópinn. Á myndbandinu hér fyrir neđan má heyra viđbrögđ norskra áhorfenda eftir hvern kafla lagsins sem Eivör syngur. Í huga ţeirra er Eivör stjarna hljómsveitarinnar. Og auđvitađ er hún ţađ.
Eivör hefur átt lög og plötur í 1. sćti á Íslandi, Fćreyjum, Danmörku og Noregi. Aftur og aftur. Flest eintök hefur hún selt í Noregi.
Um ţetta og fleira má lesa í bókinni "Gata, Austurey, Fćreyjar, Eivör og fćreysk tónlist". Ţađ held ég nú.
.
Tónlist | Breytt 13.6.2015 kl. 00:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
4.6.2015 | 22:39
Plötuumsögn
- Titill: Keldufar
- Flytjandi: Liv Nćs
- Ljóđ: Flóvin Flekk (Johannes Andreas Nćs)
- Einkunn: *****
Fćreyska vísnasöngkonan Liv Nćs á ađ baki nokkrar plötur. Hún er lagahöfundur, gítarleikari og söngkona. Á "Keldufari" syngur hún eigin lög viđ kvćđi afa síns, Johannesar Andreas Nćs. Skáldanafn hans var Flóvin Flekk. Platan er ţjóđleg og nútímaleg í bland.
Platan hefst á hringdanssöngnum "Heystarblóman". Eins og venja er međ hringdanslög er undirleikur ađ uppistöđ til bara fótatramp. Magnađ lag sem spannar ađeins rösklega eina mínútu. Frábćrt "intro" á frábćrri plötu.
Nćsta lag, "Grind", kemur eins og eđlilegt framhald. Byrjar án undirleiks. Svo lćđast hljóđfćrin hćgt og bítandi inn. Ţau verđa hávćr áđur en yfir lýkur. Flott lag.
Ţriđja lagđ, "Rósan", lćđist lágstemmt inn. Síđan kemur saxófónblástur eistneska Villu Veski međ djassađan blć til sögunnar. Afskaplega fallegt lag. Eins og öll hin lögin.
Hćgri hönd Livar viđ gerđ plötunnar er eiginmađur hennar, Tróndur Enni. Hann var viđ nám í íslenskum tónlistarskóla í aldarbyrjun. Hann tók ţátt í upphafi "fćreysku bylgjunnar" á Íslandi 2002. Ţá međ fćreysku hljómsveitinni Arts. Á sama tímapunkti varđ bróđir Tróndar, Brandur Enni, súperstjarna á Íslandi. Unglingastjarna sem söng fyrir tugţúsundir Íslendinga á 17. júní í Reykjavík og Hafnarfirđi. Fyllti Broadway og söng inn á dúettplötu međ Jóhönnu Guđrúnu. Tryllti íslenskar unglingsstúlkur upp úr skónum.
Tróndur syngur fjórđa lag plötunnar, "Meg droymdi", ásamt Liv. Ţetta er kassagítarlag međ glćsilegu og hátíđlegu fiđluspili fćreyska undrabarnsins Angeliku Nielsen. Hún var međ Tróndi í Arts. Hún hefur ađ auki spilađ ótal oft á Íslandi međ fćreyskum hljómsveitum á borđ viđ Yggdrasil, Kvönn og Spćlimenninir.
Fimmta lagiđ, "Mitt morgunbríksl", er međ vćgum kántrýkeim. Eđa kannski frekar smá blágresi. Trompetblástur setur sterkan svip á lagiđ er á líđur.
Sjötta lagiđ styđst viđ grípandi lallandi takt "strömmandi" kassagítars. Já, og grípandi laglínu. Fögur og krúttleg söngrödd Livar nýtur sín bćrilega. Hún syngur alltaf afslöppuđ og án rembings. Ţađ klćđir söngva hennar mjög vel. Lágvćrt harmonikku- og melódikuspil lađar fram netta kabarettstemmningu.
Ţađ er skerpt á kabarettstemmningunni í sjöunda laginu, "Bergljót". Meira harmonikkuspil. Viđ erum komin í humátt ađ ţjóđverjunum Lottu Lenyu og Kurt Weill.
Áttunda lagiđ, "Á livsins dreymaleiđ", er ljúft og tregafullt kassagítarlag.
Í níunda laginu, "Dúgva mín", örlar á djassi. Ţar munar mestu um saxófónleik Vilu Veski.
Tíunda lagiđ er flutningur afans, Johannesar Andreasar Nćs, á kvćđinu "Uriđ". Undir er lágvćrt píanóspil. Áhrifaríkt og ljúft.
Lokalagiđ er "Tađ vakurt er". Afskaplega heillandi djössuđ píanóballađa. Frábćr lokapunktur á frábćrri plötu.
Hćgt er ađ hlusta á upphafsmínútur hvers lags fyrir sig međ ţví ađ heimsćkja ţessa síđu: HÉR
Á sömu síđu er hćgt ađ panta ţessa frábćru plötu.
Tónlist | Breytt 5.6.2015 kl. 08:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
30.5.2015 | 17:42
Fćreysk hljómsveit nefnd til Norrćnu tónlistarverđlaunanna
Fćreyska hljómsveitin Hamferđ er íslenskum rokkunnendum ađ góđu kunn. Hún hefur spilađ vítt og breytt um landiđ í slagtogi međ víkingarokksveitinni Skálmöld. Ţessar tvćr hljómsveitir hafa einnig haldiđ hópinn á hljómleikum erlendis. Hamferđ hefur sömuleiđis veriđ í slagtogi međ Sólstöfum og fćreysku Tý.
Í dag var tilkynnt ađ Hamferđ sé nefnd til Norrćnu tónlistarverđlaunanna ásamt Kammersveit Reykjavíkur, fiđluleikaranum Elfu Rún Kristinsdóttur og átta minni spámönnum (ja, reyndar eru sćnska óperusöngkonan Anne Sofie von Otter og finnska strengjasveitin Apocalyptica skćđir keppinautar. Ég á plötur međ ţeim. Ţađ segir sína sögu). Úrslitin verđa tilkynnt viđ hátíđlega athöfn 27. nóvember á ţessu ári. Vinningshafinn fćr 7 glóđvolgar milljónir í sinn vasa. Til viđbótar fylgir vinningnum gríđarmikil kynning, frćgđ og frami um öll Norđurlöndin og víđar.
Hamferđ spilar dómsdags-metal. Hljómsveitin er ţaulvön ađ sjá og sigra. Hún hefur hlotiđ allskonar verđlaun í Fćreysku tónlistarverđlaununum FMA. Ţá sigrađi hún í Wacken Battle. Og nú er röđin komin ađ Norrćnu tónlistarverđlaununm.
Hér lofar Hamferđ guđ sinn herra, hans dýrđlega nafn og ćru.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 18:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.5.2015 | 19:36
Á hvađ hlustar löggukallinn?
Halldór Bragason hefur til margra áratuga veriđ áberandi í tólistarlífi hérlendis og víđar. Hann er allt ađ ţví andlit íslensku blússenunnar. Hann hefur stađiđ fyrir glćsilegum blúshátíđum. Flesta íslenska blústónlistarmenn dreymir um ađ spila međ Dóra. Líka heimsfrćga útlenda blúsara. Margir hafa í gegnum tíđina fengiđ ađ upplifa drauminn í raunheimum. Ţá hafa ţeir fengiđ ađ skilgreina sig sem Vini Dóra eđa Blue Ice Band.
Svo gerist ţađ ađ Dóri sér rútu vera á leiđ inn íbúđ hans. Til ađ standa klár á öllu gagnvart tryggingum brá hann viđ skjótt og tók upp myndband. Bar ţá ađ ábúđafullan löggukall á mótorhjóli. Međ ţjósti spyr hann blúskónginn ađ nafni.
Á hvađa músík hlustar löggukall sem ţekkir ekki andlit íslensku blússenunnar? Spice Girls? Skríplana?
![]() |
Reyndi ađ taka af honum símann |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Breytt s.d. kl. 21:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (16)
10.5.2015 | 16:35
Áhorfendur platađir upp úr skónum
Ţađ er sívinsćll og skemmtilegur samkvćmisleikur ađ plata áhorfendur. Oft í ţví formi ađ frćgar poppstjörnur fara í dulargervi og ţykjast vera óţekktar. Ţetta er líka stundum gert til ađ poppstjarnan fái ađ vera í friđi. Bob Dylan dulbjó sig eitt sinn sem gamla konu og rölti langa leiđ um nótt til ađ skođa hús Bruce Springsteens ađ utan. Lögreglukona á vakt sá til hans, handjárnađi hann snarlega og fćrđi niđur á lögreglustöđ. Samt upplýsti Dylan konuna strax um ţađ hver hann vćri.
Ţađ vakti kátínu á lögreglustöđinni ţegar í ljós kom ađ konan kannađist ekki viđ nafniđ Bob Dylan og ţví síđur viđ hans raunverulega nafn, Robert Zimmerman. Hún hafđi ţađ sér til afsökunar ađ lesa aldrei nein blöđ, horfa einungis á bíórásir í sjónvarpi og hlusta ađeins á RnB músík.
Michael Jackson dulbjó sig stundum. Ţá setti hann upp stóran skrautlegan konuhatt, risastór skreytt sólgleraugu, rykgrímu yfir nef og munn og klćddist lúđrasveitargalla međ gullhnöppum og utanáliggjandi herđapúđum međ dúski. Ađal trixiđ var síđan ađ klćđast hvítum hanska á báđum höndum - í stađ ţess ađ vera međ hanska á annarri hendi ţegar hann mátti ţekkjast.
Ţrátt fyrir gott felugervi föttuđu alltaf allir strax hver var ţar á ferđ. Verra var ţegar hann dulbjó sig svona í Bretlandi. Ţá var sólarlaust dumbungsveđur. Sólgerlaugun birgđu honum sýn. Hann gekk á vegg, hurđ, ljósastaur og allskonar. Ráđiđ var ađ skipta um dulargerfi. Hann hermdi eftir klćđaburđi Yoko Ono frá ţví í lok sjöunda áratugarins. Ţóttist vera Yoko. Já, til ađ fá ađ vera í friđi. Fékk sér svartan klćđnađ frá toppi til táar. Hatt og allt. Og gleraugu međ glćru rúđugleri. Allir ţekktu hann undir eins. Samt var erfitt ađ bera kennsl á hann í dulargervinu. Bretar eru bara svo ótrúlegir mannţekkjarar.
Ţegar Stuđmenn túruđu í fyrsta skipti um Ísland földu ţeir höfuđ sitt innan í dýrahausum. Ţađ mátti enginn vita ađ ţarna voru á ferđ Jakob Magnússon úr Rifsberju, strákarnir í Spilverki ţjóđanna, Preston Heyman (trommuleikari Tom Robinson Band) og einhverjir fleiri.
Ţetta svínvirkađi. Enginn vissi hverjir Stuđmenn voru.
Áratug síđar eđa svo tóku Stuđmenn annan snúning á ţessu. Ţá spiluđu tvífarar Stuđmanna á hljómleikum á Lćkjartorgi. Áhorfendur voru grunlausir uns hinir raunverulegu Stuđmenn ruddust upp á sviđ og hröktu tvífarana á brott.
Nokkru áđur en Elvis Presley dó var sagt frá ţví í bandaríska vikublađinu Weekly World News ađ hann hafi - undir dulnefni - tekiđ ţátt í Presley eftirhermukeppni. Međ góđum árangri. Hann náđi 3ja sćtinu og var alsćll. Hann ku hafa endurtekiđ leikinn af og til eftir dauđa sinn.
Út um allan heim er fjöldi manna sem telur sig vera Presley endurfćddan. Eđa launson hans. Eđa tvíburabróđir hans sem dó í fćđingu. Ţeir herma nákvćmlega eftir Presley í söng, útliti og klćđnađi. Ţađ er enginn munur á ţeim og Presley. Eina vandamáliđ er ađ ţeir eru farnir ađ hverfa til Valhallar eđa Heljar hver á fćtur öđrum. Enda flestir fćddir mörgum árum á undan Presley.
![]() |
U2 hélt tónleika í dulargervi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Breytt 11.5.2015 kl. 18:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
4.5.2015 | 23:20
Bjánapopp, hamfarapopp
Fyrir nokkrum dögum skrifađi Jón Gnarr hnyttinn pistil um bjánapopp. Ţetta er nýyrđi hans og samheiti yfir ţađ sem hingađ til hefur veriđ kallađ hamfarapopp. Orđiđ hamfarapopp varđ til ţegar Gunnar Jökull Hákonarson sendi frá sér sólóplötuna Hamfarir.
Pistill Jóns Gnarrs hefur vakiđ hörđ viđbrögđ. Ţó ađeins vegna ţess ađ hann blandađi Gunnari Jökli í dćmiđ. Fólk hefur - ađ mér vitanlega - ekki gert athugasemd viđ annađ í hans pistli.
Ţađ sem fer fyrir brjóst á sumum er ađ Gunnar Jökull var í andlegu ójafnvćgi ţegar hann gerđi plötuna Hamfarapopp. Platan vitnar glöggt um ţađ. Mjög svo.
Vegna ţess ađ Gunnar Jökull var áđur besti trommuleikari heims ţá vilja sumir fela plötuna eins og óhreinu börn Evu. Međ ţví ađ minnast á ţessa plötu er veriđ ađ ráđast á veikan mann. Ţađ er ljótt. Ţessu á ađ sópa undir teppiđ. Ţađ má enginn vita af ţessu. Hann var nefnilega frábćr trommuleikari. Fólk má ađeins muna og vita ţađ.
Ţađ er allt í lagi međ hina bjánapopparana. Ţeir hafa hvort sem er alltaf veriđ bjánapopparar.
Vissulega er hugtakiđ bjánapopp óţćgilega gildishlađiđ. Líka orđiđ hamfarapopp. Í enskumćlandi löndum er ţađ kallađ utangarđspopp. Kannski má fara milliveg og kalla ţađ utanvegarpopp. Samt. Plata Gunnars Jökuls heitir Hamfarir. Hún er fullkomlega dćmigerđ fyrir nćvískt Casio-skemmtarapopp sem í almennu tali hefur síđan veriđ kallađ hamfarapopp.
Í stađ ţess ađ stinga höfđinu í sandinn, fela óhreinu börn Evu og fara í afneitun er ráđ ađ vekja athygli á og gera sem mest úr glímunni sem Gunnar Jökull tapađi viđ eiturlyfjadjöfulinn. Ţessi frábćri tónlistarmađur átti möguleika á heimsfrćgđ og var skćr rokkstjarna í hćstu hćđum á Íslandi. Klár náungi, stórhuga, kappsamur og allt ţađ. En varđ skađlegustu eiturlyfjum ađ bráđ. Hann fárveiktist og lést langt fyrir aldur fram.
Sögu hans á ađ nota til frćđslu í forvörnum í grunnskólum um skađsemi eiturlyfja. Ekki beita ţöggun. Ţöggun og afneitun eru af hinu vonda.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (13)
1.5.2015 | 22:21
Tónlistarsmekkur stađnar viđ 33ja ára aldur
Fyrir nokkru heimsótti ég í fyrsta skipti eftir hálfrar aldar hlé ćskuvin. Viđ erum ađ detta inn á sjötugs aldur. Hann á gott plötusafn. Allar plötur Led Zeppelin, Deep Purple, Jimi Hendrix, The Doors, Janis Joplin og svo framvegis. Eftir ađ hafa flett í gegnum hans stóra plötusafn (sem ţekur stóran vegg) uppgötvađi ég ađ hann á enga plötu međ neinum tónlistamanni sem hefur komiđ fram á sjónarsviđ eftir miđjan áttunda áratug.
Ţá varđ mér hugsađ til fleiri jafnaldra okkar. Stađan er lík. Jú, einhverjir Bítlageggjarar hafa međtekiđ Oasia. Stónsarar hafa bćtt Primal Scream í púkkiđ. Kinksarar hafa tekiđ Blur opnu örmum. Í öllum ţeim tilfellum er um ađ rćđa smekk fyrir sömu músík ţó ađ flytjendur séu ađrir.
Rannsókn byggđ á spilun tónlistar á spotify.com hefur leitt í ljós ađ tónlistarsmekkur almennt stađnar viđ 33ja ára aldur. Ţetta er hćrri aldur en áđur hefur veriđ taliđ. Hingađ til hefur veriđ útbreidd skođun ađ tónlistarsmekkur mótist á unglingsárum og stađni um ţađ leyti sem framhaldsskólanámi lýkur. Ţađ er ađ segja á ţeim árum sem nýstofnađ fjölskyldulíf tekur viđ af skólagöngu. Nú hefur ţeirri kenningu veriđ hnekkt.
Tónlist | Breytt 2.5.2015 kl. 11:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
28.4.2015 | 18:49
Alltaf markađur fyrir spennandi tónlist
![]() |
Talađi opinskátt um eiturlyfjaneysluna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Breytt s.d. kl. 19:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
26.4.2015 | 12:49
Paul McCartney á flesta peninga
Margir höfđu gríđarlega miklar áhyggjur af lausafjárstöđu breska tónlistarmannsins Pauls McCartneys fyrir örfáum árum. Ţá stóđ hann í illvígum skilnađi viđ einfćtta konu, Heather Mills. Hún er barnsmóđir hans og stóđ ekki höllum fćti í kröfum sínum til bankabókar heimilisins. Leikar fóru ţannig ađ Heather náđi ađ skrapa bankabókina. Í kjölfariđ keypti hún gervifót frá Össuri. Búin ađ smella honum undir fór hún ađ dansa. Ţađ gustađi af henni og fćtinum frá Össuri.
Paul var svo illa haldinn eftir skilnađinn ađ hann lifđi á grasi í langan tíma ţađan í frá.
Nú hefur bankabók Pauls braggast á ný. Hún geymir 730 milljónir sterlingspunda (sinnum 208 krónur = 152 milljarđar). Ţađ gerir kauđa ađ ríkasta tónlistarmanni Bretlands. Íslendingar hafa löngum spreytt sig á ađ syngja í sjónvarpsţáttum söngva eftir Paul. Ţađ fćrir honum feitar höfundarréttargreiđslur.
Söngleikjahöfundurinn Andrew Loyd-Webber er í 2. sćti. Hann á ekki nema 650 milljón pund, rćfils tuskan.
Í 3ja sćti er írska hljómsveitin U2. Hún er rekin eins og fyrirtćki. Fjármál liđsmanna eru sameiginleg. Sjóđurinn telur 431 milljón punda.
Elton John er í fjórđa sćti. Hann á 270 milljónir. Söngvari The Rolling Stones, Mick Jagger, á 225 milljónir punda. Ţađ setur hann í fimmta sćtiđ. Félagi hans, gítarleikarinn Keith Richards, er međ svipađa innkomu en eyđslusamari. Ţess vegna á hann ekki nema 210 milljónir undir koddanum.
Í sjöunda sćtinu er írski margverđlaunađi flautuleikarinn Michael Flatley. Hans helsta tekjulind er fyrir dansútsetningar. Frćgastur er Riverdansinn. Einnig sá hann um dansa í Lord of the Rings og allskonar. Hann á 195 milljónir punda.
Ringo Starr og Sting eiga sitthvorar 180 milljónir punda. Fyrrum bassaleikari Pink Floyd, Roger Waters, vermir 10. sćtiđ međ 160 milljón pund.
Af hverju geta ţessir menn ekki fengiđ sér vinnu eins og annađ fólk?
![]() |
Len Blatvatnik ríkasti mađur Bretlands |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Breytt s.d. kl. 19:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)