Fćrsluflokkur: Tónlist
22.4.2013 | 21:50
Fátćkleg minningarorđ um Ingólf Júlíusson
Marg verđlaunađi ljósmyndarinn og gítarleikari hljómsveitarinnar Q4U, Ingó (Ingólfur Júlíusson), kvaddi ţennan heim núna. Kannski ekki óvćnt. En samt fyrr en svartsýnustu lýsingar á veikindum hans gáfu til kynna.
Á síđasta ári greindist Ingó međ bráđahvítblćđi. Hann var ţegar í stađ settur í međferđ til ađ ráđa bug á ţví. Hann svarađi ekki međferđ. Alls gekk hann í gegnum ţrjár međferđir. Ţćr voru sársaukafullar og erfiđar í alla stađi. Eftir ađ ţriđja međferđ reyndist árangurslaus fyrr á ţessu ári var áćtlađ ađ Ingó ćtti eftir eitt ár ólifađ.
Ingó tók niđurstöđunni af ótrúlegu ćđruleysi. Hann hafđi húmor fyrir henni og gerđi gott úr öllu. Sagđi ţađ vera forréttindi ađ fá ađ vita kveđjustund og fá svigrúm til ađ ganga frá lausum endum. Eftir ađ međferđum lauk á Landspítalanum og Ingó dvaldi heima sagđist hann hafa uppgötvađ hvađ vinna hans sem "free-lance" ljósmyndara hafi haldiđ honum löngum ađ heiman. Ţađ var honum kćrkomiđ ađ fá ađ dvelja heima međ ungum dćtrum sínum og eiginkonu í stađ ţess ađ ţeytast út um allt land og erlendis fjarri ţeim í ljósmyndaverkefnum. "Ţetta er yndislegur tími," sagđi Ingó um dvölina heima. Hann sagđist vera ţakklátur fyrir ađ fá ţetta tćkifćri til ađ verja tímanum međ fjölskyldunni. Fyrir veikindin áttađi hann sig ekki á ţví hvađ hann var mikiđ fjarverandi.
Ég kynntist Ingó fyrst ţegar viđ vorum samtímis í Fćreyjum 2002. Ingó var ađ gera myndbönd fyrir fćreysku hljómsveitina Tý. Áđur ţekkti ég vel eldri bróđir hans, Árna Daníel, hljómborđsleikara Q4U. Ţrátt fyrir ađ Ingó vćri töluvert yngri en ég ţá hitti ég fyrir í honum einskonar sálufélaga. Viđ hlustuđum á sömu músík, vorum báđir í Ásatrúarfélaginu, elskuđum Fćreyjar og ţannig mćtti áfram telja. Viđ urđum góđir vinir og brölluđum margt saman. Fórum m.a. nokkrum sinnum saman til Fćreyja og tókum ítrekađ ţátt í fćreyskum fjölskyldudögum á Stokkseyri.
Ósjaldan sátum viđ á vinnustofu Ingós í JL-húsinu viđ Hringbraut, sötruđum bjór og hlustuđum á músík. Inn á milli spilađi Ingó lög međ systurbörnum sínum í Nóru og lög međ Q4U.
Ingó var einstaklega skemmtilegur ferđafélagi. Ingó sá alltaf broslegar hliđar á öllu. Hann sá aldrei neitt neikvćtt viđ neitt. Jafnvel ţó ađ hitt og ţetta sem viđ áćtluđum klúđrađist ţá gerđi Ingó gott úr öllu og sá ađeins spaugilega hliđ á hlutunum.
Eins og sorgin er mikil ađ kveđja Ingó ţá ylja minningarnar um hann. Góđmennska hans, húmor, ćđruleysi gagnvart veikindunum og hvađ hann var yndisleg manneskja í alla stađi skilja eftir ţakklćti fyrir ađ hafa kynnst ţessum frábćra manni. Eiginlega frábćrustu manneskju sem ég hef kynnst. Ţessa lýsingu á Ingó hef ég sagt frá ţví löngu áđur en hann veiktist. Ég veit ađ allir sem kynntust Ingó hafa sömu sögu ađ segja.
Frá fyrsta degi sem ég kynntist Ingó hef ég skilgreint hann sem einn minn albesta vin. Ofur skemmtilegur náungi sem mátti aldrei neitt aumt sjá öđru vísi en hlaupa undir bagga. Mjög upptekinn viđ ađ hjálpa öllum og öllu. Alltaf ađ redda hlutum fyrir ađra fyrir horn. Hann vann á Fréttatímanum, Fréttablađinu og DV. Ţetta var eins međ umbrot á bókum. Hann tók ađ sér verkefni og ţađ sem á öđrum bćjum var 2ja mánađa vinna afgreiddi Ingó á hálfum mánuđi. Ađ vísu međ ţví ađ vinna 16 tíma á sólarhring.
Ég votta fjölskyldu Ingós dýpstu samúđ.
Myndband frá Ingó:
Hér er myndband sem Victor Orri Valgarđsson tók á hljómleikum er haldnir voru nýveriđ til fjáröflunar fyrir Ingó og fjölskyldu. Fyrir ókunnuga kann ţađ ađ virka sem ósmekklegt ađ birta ţetta myndband í kjölfar fráfalls hans. En fyrir okkur sem ţótti ofur vćnt um Ingó ţá er ţađ nákvćmlega svona sem viđ viljum minnast hans: Rifja upp jákvćđni hans, glađvćrđ og húmor. Alltaf ađ gera gott úr öllu. Sjá ađeins broslegar hliđar á ţessari sorglegu niđurstöđu.
Tónlist | Breytt 23.4.2013 kl. 22:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
18.4.2013 | 22:00
Pönkhljómsveit semur ballettverk
Einhvernvegin hljóma orđin pönkrokk og ballett eins og algjörar andstćđur. Eins og eitthvađ sem á enga samleiđ heldur stangast á. Stangast jafn harkalega á og passar jafn illa saman og sođin ýsa međ kartöflum og smjöri annarsvegar og hinsvegar strásykur og núggat.
Víkur ţá sögu ađ pönkinu. Ein af vinsćlustu hljómsveitum bresku pönkbyltingarinnar á seinni hluta áttunda áratugarins var The Stranglers. Hljómsveitin fór mikinn á vinsćldalistum víđa um heim. Naut međal annars mikilla vinsćlda á Íslandi. Hélt hér vel sótta hljómleika 1978 og nokkrum sinnum síđar. Samtals komu The Stranglers 23 lögum inn á breska vinsćldalistann, Topp 40, og 12 plötum. Nýjustu fréttir af The Stranglers eru ţćr ađ hljómsveitin er ađ semja ballettverk, byggt á plötunni The Gospel According To The Meninblack. Ţá plötu sendi The Stranglers frá sér 1981.
Bassaleikarinn og söngvarinn JJ-Burnel lýsir verkinu ţannig: "Ţetta er einhverskonar blanda af Frankenstein og Madame Butterfly. Verkiđ fjallar um sköpun gođanna og geimvera á manninum."
Ţegar betur er ađ gáđ eiga The Stranglers og ballett snertiflöt. ţađ fór ekki hátt á sínum tíma ađ JJ-Burnell á ađ baki nám í klassískum gítarleik og spilađi međ sinfóníuhljómsveit fyrir daga The Stranglers.
Til gamans má geta ađ trommuleikari The Stranglers er hálf áttrćđur. Unglambiđ JJ-Burnel er einungis á sjötugsaldri. Breska pönkbyltingin er 37 ára. Ţađ er eins og hún hafi veriđ í gćr.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
18.4.2013 | 02:36
Rolling Stone tímaritiđ gefur út fćreyskt lag
Tímaritiđ Rolling Stone er söluhćsta tónlistarblađ heims. Upplag blađsins er hálf önnur milljón eintaka. Ţar af er stćrsti hluti upplagsins á ensku. Nćst stćrsti hlutinn er á ţýsku. Blađiđ kemur einnig út á frönsku, spćnsku og einhverjum fleiri tungumálum. Ţýska útgáfan selst í 60.000 eintökum. Međ nćsta tölublađi fylgir safnplatan Whatever Turns You On. Á henni eru 10 lög; sýnishorn af ţví ferskasta, flottasta og efnilegasta í poppmúsík dagsins í dag.
Međal laga á plötunni er eitt frá Fćreyjum. Ţađ heitir Inner Beast og er af plötunni Ghost With Skin, sólóplötu söngvaskáldsins, gítarleikarans og söngvarans Benjamíns í Götu. Benjamín Petersen er 24ra ára og hefur oft komiđ fram á hljómleikum hérlendis. Bćđi sem sólólistamađur og einnig sem gítarleikari Eivarar og hljómsveitarinnar Kvönn.
Um lagiđ međ Benjamín segir í Rolling Stone:
"07. Der Hype eilt Benjamin Petersen voraus. So wurde der junge Songwriter von den Färöer-Inseln schon vor Erscheinen seines Albums Ghost With Skin mit Etiketten wie RocknRoll-Jesus belegt. Zu solchen Begeisterungsstürmen wollen wir uns nun nicht gleich hinreißen lassen, auch wenn Benjamin zugegeben ziemlich viel kann. In Inner Beast zum Beispiel verbindet er MGMT-Pop mit halsbrecherischen Gitarrenläufen im Stil eines Dick Dale."
Ţýski markađurinn er ţriđji stćrsti tónlistarmarkađur heims. Ţađ er öflug kynning ađ eiga lag á plötu sem fer inn á 60 ţúsund heimili ákafra tónlistarunnenda. Í kjölfariđ heldur Benjamín í hljómleikaferđ til Ţýskalands og Danmerkur.
Ég er ekki međ Inner Beast lagiđ. En hér er annađ lag međ Benjamín:
Benjamín er ekki óţekkt nafn í Ţýskalandi. Hér fyrir neđan er ljósmynd úr stćrstu plötubúđinni í Berlín. Ţar er plötu Benjamíns hampađ á sérstökum stalli undir yfirskriftinni "Tipp!". Ef vel er ađ gáđ má sjá plötu Ólafar Arnalds ţarna fyrir neđan. Ólöf nýtur töluverđra vinsćlda í Ţýskalandi, Englandi og Skotlandi. Og kannski víđar.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 21:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
16.4.2013 | 22:08
Brandari í íslenskri auglýsingu orđinn ađ veruleika
Muniđ ţiđ eftir Lottó-auglýsingunum međ Jóni Gnarr? Ţar lék hann Lýđ Oddsson. Sá hafđi margt fróđlegt ađ segja um líf sitt sem auđmanns í kjölfar ţess ađ vinna í Lottói. Fyndnasta sjónvarpsauglýsingin gekk út á ţađ ađ Lýđur hefđi fjárfest í hurđ. Hurđin var áđur í eigu söngvarans Barrys Manilows.
Fyndni brandarans lá í langsóttri veruleikafirringu tengdri frćga (Séđ og heyrt) fólkinu. Eđa hvađ? Fyrir helgi var sett í sölu hurđ úr húsi sem hýsti bítilinn Paul McCartney á unglingsárum hans. Paul bjó í húsinu í örfá ár frá 13 ára aldri. Síđar gekk Paul til liđs viđ skólahljómsveit Johns Lennons, Quarrymen. Hún breyttist í The Beatles og starfađi í Ţýskalandi áđur en heimsfrćgđin bankađi á dyr. Ekki samt sömu dyr og voru nú til sölu. Ási heitinn vinur minn (bróđir Röggu Gísla) sá The Beatles skemmta í Ţýskalandi á sínum tíma. Ţađ er önnur saga.
Um er ađ rćđa hrörlega gulgrćna útihurđ. Uppsett verđ fyrir hurđina var um milljón ísl. kr. (5000 sterlingspund). 1970 var hurđin tekin úr umferđ og sett í geymslu. Ţegar á reyndi var togast á um hurđina og hún ađ lokum seld á 1,5 millj. ísl. kr. (7500 sterlingspund). Kaupandinn hyggst leyfa Bítlaađdáendum ađ taka ljósmynd af sér gegn greiđslu viđ hurđina. Á hurđinni er póstlúga sem ţeir geta smeygt í gegn umslagi merktu sér. Ţetta fjárfesting til lengri tíma.
Tónlist | Breytt 17.4.2013 kl. 00:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
13.4.2013 | 21:38
Söngvari Metallica hampar fćreyskri hljómsveit
Bandaríska ţungarokkshljómsveitin Metallica er ein sú hćst skrifađa í heiminum. Plötur hennar seljast í tuga milljóna upplagi. Allt upp undir 30 milljónum stök plata. Ţćr stökkva jafnan í 1. sćti vinsćldalista í útgáfuvikunni. Ţegar liđsmenn Metallica tjá sig um rokktónlist ţá hlusta margir.
Á dögunum birti forsöngvari, gítarleikari og ađal söngvahöfundur Metallica, James Hetfield mynd af snjallsímanum sínum á samskiptavefnum Instagram. Ţar sést ađ síminn er stilltur á lag međ fćreyska víkingametalbandinu Tý. Lagiđ heitir Sinklars Vísa og er af plötunni Land.
Undir myndina skrifar James: "A little obsessed with these guys at the moment #Faroe Islands #WykingMetal". Í lauslegri ţýđingu segist James vera heillađur af ţessum fćreysku víkingarokkurum. Ţađ er skemmtilegt ađ lagiđ sem James er hugfangnastur af međ Tý skuli vera sungiđ á fćreysku. Mér segir svo hugur ađ ţađ sé ađ hluta fćreyskan sem lćtur víkingametal Týs hljóma spennandi í eyrum heimsmarkađarins. Ţegar ég var í Finnlandi um ţar síđustu jól heyrđi ég í útvarpinu splađan Ormin langa međ Tý. Og í sama útvarpsţćtti annađ fćreyskt lag. Ég man bara ekki hvort ađ ţađ var Ólavur Riddararós međ Harkaliđinu eđa eitthvađ annađ. Ég kann ekki finnsku svo ađ ég veit ekkert hvađ ţulurinn sagđi um ţessi lög.
Ef vel er rýnt í "kommentin" hćgra megin viđ myndina má sjá Hera Joensen, söngvara, gítarleikara og ađal söngvahöfund Týs, ţakka fyrir sig.
Hljómsveitin Týr nýtur vinsćlda víđa um heim. Ekki síst hérlendis. 2002 átti Týr vinsćlasta lagiđ á Íslandi, Ormurin langi. Vinsćldir ţess lags og Týs urđu sprengja sem kölluđ var Fćreyska bylgjan. Hún opnađi íslenska markađinn upp á gátt fyrir fćreyskri tónlist. Inn á markađinn ţétt á hćla Týs streymdu Eivör, Clickhaze, Makrel, Brandur Enni, pönksveitin 200, Hanus G., Arts, Kári Sverrisson, Krit, Deja Vu, Lena Andersen, Gestir, Taxi, Yggdrasil, Högni Lisberg, Högni Restrup, Hamferđ, Pétur Poulsen, Guđríđ Hansdóttir, Dorthea Dam, Pushing Up Daisies og áreiđanlega annar eins fjöldi sem ég man ekki eftir í augnablikinu.
Fyrir tveimur árum vakti mikla athygli í Ameríku ţegar plata međ Tý náđi 1. sćti CMJ vinsćldalistans. Sá listi mćlir spilun í svokölluđum háskólaútvarpsstöđvum. Sem er ekki nákvćm lýsing vegna ţess ađ listinn er ekki alveg bundinn viđ háskólaútvarpsstöđvar heldur nćr yfir allar framhaldsskólaútvarpsstöđvar í Kanada og Bandaríkjum Norđur-Ameríku. Ţađ vakti mikla athygli ađ fćreysk hljómsveit ćtti mest spiluđu plötuna í skólaútvarpsstöđvunum ţá vikuna. Ekki síst vegna ţess ađ útvarpsstöđvarnar eru ekki mikiđ í ţungarokkinu en ţeim mun meira í ţví sem kallast alternative rokk. Tiltekinn hluti hjólabrettapönks, gáfumannapopps og nýbylgju er kallađ samheitinu bandarískt háskólarokk.
Ţađ segir töluvert um vinsćldir Týs utan Fćreyja og Íslands ađ einstök vinsćlustu lög ţeirra hafa veriđ spiluđ á 4đu milljón sinnum á ţútupunni.
Tónlist | Breytt 15.4.2013 kl. 03:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2013 | 20:44
Íslensk tónlist í London
Á Oxford strćti í London er stćrsta plötubúđ í heimi. Ţađ ţarf ekki ađ koma á óvart ađ hún sé jafnframt stćrsta plötubúđ HMV plötubúđakeđjunnar (sem telur á ţriđja hundruđ plötubúđir víđa um heim). Eins og ađrar plötubúđir hefur ţessi viđ Oxford strćti látiđ verulega á sjá síđustu ár. Jađarmúsík er ađ mestu horfin úr hillum. Heilu plöturekkarnir standa galtómir. Eftir eru fyrst og fremst plötur sem ná hátt á vinsćldalista og plötur flytjenda sem teljast í hóp ţeirra stćrstu og best ţekktu.
Á árum áđur tók marga klukkutíma ađ fletta í gegnum plötuúrvaliđ ţarna. Sú ţolinmćđisvinna skilađi sér jafnan í kaupum á 50 - 60 plötum. Í dag tekur rétt um klukkutíma ađ fletta í gegn. Afraksturinn um páskana voru kaup á 11 plötum.
Eitt af ţví skemmtilega viđ ađ fletta í gegnum plötuúrval í útlendum plötubúđum er ađ rekast ţar á plötur íslenskra flytjenda. Í öllum slíkum búđum eru plötur Bjarkar, Sykurmolanna, Sigur Rósar og Jónsa. Svo og íslensk-ensku hljómsveitarinnar The Vaccins og íslenska nýbúans Johns Grants. Ţessi tvö nöfn, The Vaccins og John Grant, eru mjög stór á markađnum og plötum ţeirra stillt upp á áberandi stöđum í verslunum.
Til viđbótar ţessum nöfnum eru seldar í HMV viđ Oxford strćti plötur Ólafs Arnalds, hljómsveitarinnar FM Belfast, Röggu Gröndal, Emilíönu Torrini og Ólöfu Arnalds. Tvćr plötur eru til sölu međ Ólöfu. Ég keypti ađra ţeirra, Ólöf Sings. Hún kostađi 8 pund (x 188 = 1504 kr.). Á limmiđa á plötuumbúđum stendur: "Ólöf Arnalds lends her distinctive voice to classics by Caetano Veloso, Bruce Springsteen, Arthur Russell & others. Includes download coupon for four additional trancs and "Surrender" video directed by Árni & Kinski."
Á ţennan límmiđa vantar upplýsingar um ađ á plötunni eru einnig lög eftir Bob Dylan, Neil Diamond og Gene Clarke (úr The Byrds).
Í plöturekka var spjald merkt Röggu Gröndal. Ţar var hinsvegar enga plötu međ Röggu ađ finna. Annađ hvort hefur plata međ henni fariđ á flakk (veriđ sett á rangan stađ) eđa veriđ uppseld. Flakkiđ er líklegra. Venja er ađ fjarlćgja merkt spjald ţegar plata selst upp. Nema von sé á henni fljótlega aftur.
Ég sá ekki plötu međ Of Monsters And Men. Kannski er sú hljómsveit ekki búin ađ ná inn á enska markađinn. Ţađ er skrítiđ miđađ viđ vćnar vinsćldir í Ameríku og á meginlandi Evrópu.
FM Belfast virđist vera međ fast land undir fótum. Ţegar ég skrapp til Svíţjóđar um jólin sá ég ađ plata međ ţeim var til sölu í sćnskum plötubúđum.
Í fyrra skrapp ég til Berlínar. Ţar var gott úrval af íslenskum plötum til sölu. Ţar á međal međ Ólafi Arnalds (5), Benna Hemm Hemm (2), Helga Rafn Jónssyni (3), Gus Gus (3), Seaber (2) og sitthvor platan međ Sóleyju og Of Monsters And Men. Og auđvitađ hellingur međ Björk, Sykurmolunum, Sigur Rós, Jónsa og Emilíönu Torríni.
Nokkrum dögum áđur skrapp ég til Skotlands. Ţar var platan Ólöf Sings til sölu.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 21:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
5.4.2013 | 14:10
Fćreyskt kventríó á Rás 2
Fćreyska kventríóiđ Pushing Up Daisies mćtti í spjall á Rás 2 í morgun. Nánar tiltekiđ í morgunţáttinn magnađa Virkir morgnar, hjá Andra Frey og Gunnu Dís. Ţćr stöllur tóku einnig lagiđ, eins og ţeim er einum lagiđ, gullfallegt blágresis-lag eftir Jensíu Höjgaard Dam. Hún skipar ţriđjung tríósins. Hinar eru frćnkurnar Dorthea Dam og Ólavá Dam. Međ ţví ađ spella á eftirfarandi hlekk má sjá og heyra Pushing Up Daisies fara á kostum í Virkum morgnum á Rás 2:
http://www.ruv.is/afthreying/faereyska-kventrioid-pushing-up-daisies
Til ađ heyra fleiri lög međ Dortheu Dam og fá nánari upplýsingar um hljómleika Pushing Up Daisies á morgun á Sjóminjasafninu skal smellt á ţennan hlekk: http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1291378/
Tónlist | Breytt s.d. kl. 14:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2013 | 19:51
Íslensk plata fer á flug á ebay
Ég kann ekkert á ebay og veit harla lítiđ um ţađ fyrirbćri. Ţetta er einhverskonar uppbođsvefur. Hlutir eru bođnir til sölu á vefnum og áhugasamir notendur bjóđa í gripinn. Ţegar seljandinn er orđinn sáttur viđ hćsta bođ gerir hann sér lítiđ fyrir og samţykkir bođiđ. Ţá verđur kaupandinn glađur.
Íslenskar plötur eru sjaldgćfir hvítir hrafnar á ebay - ađ mér skilst. Enda kannski ekki margir í heiminum sem ţekkja til íslenskra platna - ef frá eru taldar plötur Bjarkar og Sigur Rósar.
Nú bregđur svo viđ ađ byrjađ er ađ togast á um plötuna Dawn Of The Human Revolution međ Herberti Guđmundssyni. Platan inniheldur ofursmellinn Can´t Walk Away. Um er ađ rćđa vinyl-útgáfuna. Hćsta bođ er 29 dollarar, eins og er (x 125 íslenskar kr. = 3625 krónur). Nćsta víst er ađ ţađ á eftir ađ hćkka.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 19:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
4.4.2013 | 03:23
Má ég bjóđa ţér á hljómleika?
Ég er alltaf af og til ađ bjóđa ykkur á ókeypis hljómleika, í kvikmyndahús eđa á ađrar skemmtanir. Ţađ er hvergi lát ţar á. Ţetta ćtlar engan enda ađ taka. Enda gaman. Nú er röđin komin ađ laugardeginum, nćsta laugardegi (6. apríl 2013). Klukkan 21.00 stígur á stokk í Sjóminjasafninu á Grandagarđi 8 í Reykjavík fćreyska kventríóiđ Pushing Up Daisies. Allir eru velkomnir á međan húsrúm leyfir.
Dorthea Dam, Jensia Höjgaard Dam og Óluvá Dam skipa Pushing Up Daisies. Ţćr syngja allar og spila undir á gítar og píanó. Lögin eru falleg og söngurinn himneskur.
Lagiđ í myndbandinu hér efst, Hey Candy međ Dortheu Dam, var eitt mest spilađa lag í fćreyska útvarpinu á síđasta ári. Sennilega verđur ţađ langlíft. Ţrátt fyrir ađ vera snoturt og grípandi ţá ţolir ţađ ítrekađa spilun. Sumum ţykir lagiđ í myndbandinu hér fyrir neđan, When I´m Gone međ Dortheu Dam, jafnvel ennţá magnađra. Höfundur laganna er William Silverthorn. Hann er eiginmađur Dortheu.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 03:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
26.3.2013 | 03:04
Ekki láta ţessa framhjá ţér fara!
Ţađ gćti veriđ gaman fyrir ykkur ađ tékka á ţessari plötu, World Music from the Cold Seas, um páskana. Ţarna eru sérvalin lög frá Fćreyjum, Grćnlandi, Samalandi og Íslandi. Ţar á međal er fjöldi gullmola frá ţessum löndum. Platan fćst í Smekkleysu plötubúđ á Laugavegi 35 og kannski víđar.
Um World Music from the Cold Seas segir svo á heimasíđu fćreyska plötufyrirtćkisins Tutl:
"World Music from the Cold Seas" is an independent continuation of the successful metal rock CD "Rock from the Cold Seas". Based on traditional music, the performances here are a mix of ethnic sounds of several cultures from across the land. The CD samples the multi-faceted indigenous music of the Cold Seas. Listen to the traditional beats of the Greenlandic drumdance. Or groove to a funky techno drumdance. Find out why the fresh and powerful Týr jumped straight to No.1 in the Faroe Islands and Iceland with a rock rendition of an old Faroese ringdance. International audiences and critics alike have deemed Yggdrasil's Eivřr to be one of the most talented female singers in the world. The Sami weave a spell of beautiful yoik trance. The yoik, Europe's oldest musical form, will touch you and capture you in its timelessness. Margret Ornolfsdottir's rock group the Sugarcubes introduced Bjork to the world. Klakki's "Faeding Mafsins II" is co-written by Sjon another well-known collaborator of Bjork's. The two of them were Oscar nominees for the music to Lars von Trier's film "Dancer in the dark". Let the music enchant you with the brave, new "World Music from the Cold Seas".
Sjá: http://www.tutl.com/shop/published/SC/html/scripts/index.php?productID=677
Og umsagnir Íslendinga:
http://bubbij.123.is/blog/record/645100/
http://meistarinn.blog.is/blog/meistarinn/entry/1279914/
Tónlist | Breytt s.d. kl. 03:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)