Fćrsluflokkur: Tónlist

Hljómleikaumsögn

eivör

- Yfirskrift:  Af fingrum fram
- Gestgjafi:  Jón Ólafsson
- Gestur:  Eivör
- Stađur:  Salurinn í Kópavogi
- Einkunn:  ***** (af 5)
.
  Margir muna eftir sjónvarpsţáttum Jóns Ólafssonar,  Af fingrum fram.  Ţar fékk hann ţekkta tónlistarmenn í spjall;  fór yfir tónlistarferil ţeirra,  ćsku,  uppruna og fleira.  Sýnishorn af ferlinum voru dregin fram og ţćttinum lauk á ţví ađ gesturinn tók lagiđ viđ píanóundirleik Jóns.
  Ţćttirnir voru skemmtilegir og nutu vinsćlda.  Ţađ var vel til fundiđ hjá Jóni ađ hafa framhald á og fćra ţá á sviđ í Salnum í Kópavogi.  Sjónvarpsformiđ var í knappasta lagi.  Rösklega hálfs ţriđja klukkutíma dagskrá (međ stuttu hlé) í Salnum gerir viđfangsefninu miklu betri skil.
  Eivör og Jón fluttu 19 lög,  studd dyggilega af bassaleikaranum Robba frá Húsavík (ég held ađ hann heiti Róbert Ţórólfsson).  Ţá eru međtalin sýnishorn af fyrsta lagi sem Jón samdi og fyrsta lagi sem Eivör samdi.  Eivör var treg til ađ flytja sitt fyrsta frumsamda lag en Jón beitti ţrýstingi međ ţví ađ spila sitt fyrsta frumsamda lag.  Upprifjun á ţessum bernskubrekum vakti kátínu.
  Á milli laga rćddi Jón viđ Eivöru um upphaf ferils hennar og tilurđ söngva hennar.  Í fyrri hluta hljómleikanna var meira spjallađ og músíkin djassađri.  Í seinni hlutanum var músíkin ţjóđlagakenndari. 
  Jón er orđheppinn og fyndinn.  Hann nćr ađ skapa  heimilislegt,  létt og afslappađ andrúmsloft.  Hann spilar stemmninguna af fingrum fram.
  Flestöll viđtöl sem Eivör hefur afgreitt í íslensku sjónvarpi,  útvarpi og fjölmiđlum hafa veriđ frekar formleg og alvörugefin.  Eivör er hinsvegar mikill fjörkálfur og grallari í eđli sínu.  Jón náđi ađ lađa ţá hliđ hennar fram.  Hún fór meira ađ segja út á ţann hála ís ađ ţýđa dónaleg fćreysk orđ yfir á íslensku og öfugt.  Ţađ var allt snyrtilega innan siđferđismarka.  Húmoristinn Jón náđi ađ búa til góđa brandara úr ţví.  Ţađ var mikiđ hlegiđ og allir skemmtu sér konunglega.
  Til viđbótar viđ kunn lög frá ferli Eivarar flutti hún tvö lög af vćntanlegri plötu.  Ţar af annađ gullfallegt og grípandi til minningar um föđur sinn sem féll frá fyrir rösku ári síđan.
  Eivör er besta söngkona heims.  Frábćr tónlistarmađur.  Lögin voru misvel ćfđ hjá tríóinu.  Jafnvel óćfđ.  Ţađ átti sinn ţátt í ţví hvađ stemmningin var heimilisleg. 
  Ţessir hljómleikar voru frábćr skemmtun.  Ţađ var uppselt á ţá nánast um leiđ og ţeir voru settir á dagskrá.  Trođiđ út úr dyrum.  Sem gefur vonir um ađ Eivör verđi aftur á dagskrá  Af fingrum fram  nćsta vetur. 
  Lítill fugl hvíslađi ađ mér ađ tćknimenn frá rás 2 hafi veriđ á stađnum og hljóđritađ hljómleikana.  Vonandi er ţađ rétt.  Svona konfekt á ađ varđveita.      
Jón Ólafs 
 
 
   

Alvöru rokk á landsbyggđinni

solstafir01

  Rokksveitirnar Sólstafir og Dimma leggja af stađ í stutta hljómleikaferđ um Ísland í dag (Ţórsdag 23. febrúar). Fyrstu hljómleikarnir verđa á Hvanneyri, ađrir á Akureyri og ţeir ţriđju á Egilsstöđum.

“Viđ höfum útvegađ langferđarbíl og erum klárir í slaginn”, segir Sćţór Maríus, gítarleikari Sólstafa. “Ţađ er heilmikiđ rokk úti á landi og alltaf gaman ađ halda tónleika ţar”, bćtir hann viđ. Sólstafir eru í góđu tónleikaformi eftir stífar ćfingar fyrir annasamt sumar.  Ţađ sama er hćgt ađ segja um Dimmu sem eru ađ undirbúa útgáfu sinnar ţriđju plötu.  Hún verđur ţeirra fyrsta útgáfa eftir ađ Stefán Jakobsson söngvari og trymbill Birgir Jónsson gengu til liđs viđ ţá brćđur Ingó og Silla Geirdal.

  Fyrstu tónleikarnir verđa Ţórsdaginn 23. febrúar á Kollubar á Hvanneyri. Ţeir nćstu á Grćna Hattinum á Akureyri ţann 24. febrúar.  Síđustu hljómleikarnir ađ ţessu sinni verđa í Valaskjálf á Egilsstöđum  25. febrúar. Hljómsveitin Gruesome Glory spilar međ ţeim á Akureyri og hljómsveitin Oni spilar međ ţeim á Egilsstöđum.

  Sólstafir áttu eina bestu rokkplötu heims á síđasta ári,  Svartir sandar.  Hljómsveitin er vel kynnt erlendis og platan náđi inn á finnska vinsćldalistann.  Ţegar ég var í Finnlandi um jólin og áramót blasti platan viđ í öllum plötubúđum.

Solstafir_Dimma_Veggspjald


Öđru vísi lögreglutaktar

  Ţessi lögregluţjónn stjórnar umferđ á gatnamótum í Manilla,  höfuđborg Filippseyja.  Ţađ hefur hann gert í sex ár og stađiđ sig vel.  Hann vinnur viđ ţetta í sjö klukkustundir á dag,  fimm daga vikunnar.  Hann er frćgur á Filippseyjum og reyndar út um allan heim.  Á ţútúpunni er ađ finna fjöldamörg önnur myndbönd af kappanum. 

  Frćgđ hans liggur í óstjórnlegri dansgleđi.  Og gleđi yfir höfuđ.  Hann er alltaf kátur og fellur ítrekađ í dansgírinn.  Hann reynir ţó ađ halda danstöktunum í skefjum svo ađ ţetta fari ekki út í fíflagang.  Hann vill varđveita virđuleika starfsins.  Stundum tekst ţađ.  En oftar brjótast danssporin fram eins og hver annar kćkur.

  Lögregluyfirvöld eru mjög ánćgđ međ ţetta.  Ţau hvetja umferđarlögregluţjóna til ađ vera glađlega og hafa bođiđ öđrum umferđarlögreglumönnum fjárstyrk ef ţeir vilji sćkja dansnámskeiđ.  Einhverjir hafa ţegiđ bođiđ.


Hćstaréttardómarar gefa grćnt ljós á kynferđislega áreitni

  Hćstaréttardómararnir Greta Baldursdóttir, Benedikt Bogason og Helgi I. Jónsson sjá enga kynferđislega áreitni í ţvi ađ starfskona sé kölluđ í "vinnuferđ" í sumarbústađ međ tveimur karlkyns yfirmönnum sínum.  Ţar gengu ţeir naktir og hálfnaktir um og vildu undir ţeim kringumstćđum rćđa viđ konuna.  Konan tók nektinni illa og ásókn typpalinganna í svefnherbergi hennar um nóttina.  Í kjölfar var hún lćkkuđ í tign.  Greta,  Benedikt og Helgi meta ţađ svo sem konan hafi ekki veriđ áreitt kynferđislega.  Svona hafi bara veriđ vinnumórallinn. 

  Ţetta vekur upp spurningar um vinnumóralinn hjá Hćstarétti.  Ţar er sennilega daglegt brauđ ađ ţau Greta,  Benedikt og Helgi rölti um nakin.  Taki nakin kollhnýs á göngum og hangi daglangt saman nakin í bađkari.  Eru nakin undir dómarahempu í Hćstarétti.  Og hlaupa ţess á milli nakin um rangala Hćstaréttar. Ţađ getur veriđ undarlegt ađ fylgjast međ ţessum strípalingum ađ skokka um húsakynni Hćstaréttar.

  Ţađ er ekkert kynferđislegt viđ strípliđ í Hćstarétti.  Vinnumórallinn er bara svona.


mbl.is Kynlífsfíkn er ekkert grín
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Farsćlasti lagahöfundur sögunnar - Bítlarnir eftir upplausn Bítlanna

 

. Paul McCartney hefur oftar en ađrir átt lög og plötur í 1. sćti vinsćldalista.  Hann er söluhćsti tónlistarmađur sögunnar.  Hann er höfundur ţess lags sem oftast hefur veriđ krákađ (cover song) og sér ekki fyrir enda á ţví.  Ţegar  Yesterday  hafđi komiđ út á plötu međ 1000 flytjendum var ţađ langt fyrir ofan nćstu lög.  Í dag er ţađ til í flutningi yfir 2200 flytjenda.  Paul er farsćlasti lagahöfundur heims.

  Ţegar sólóferill hans er borinn saman viđ hina Bítlana er hann áberandi afkastamestur.  Enda ofvirkur.  Hann hefur jafnframt veriđ ţeirra lang ötulastur viđ hljómleikahald.  Kallinn er hamhleypa.  Ekki síđur viđ reykingar. 
  Áskrift Pauls ađ 1. sćti vinsćldalista vegur drjúgt í ađ varđveita orđspor Bítlanna - ásamt stöđugu hljómleikahaldi hans.  Ţar eru Bítlalög eđlilega áberandi á prógramminu.  Hann hefur einnig haft lög eftir Lennon á prógramminu.   Oftast Give Peace A Chance.  Lennon söng líka og spilađi á gítar  I Saw Her Standing There  eftir Paul inn á plötu međ Elton John.  Tók nokkuđ flott gítarsóló.  Ţetta var í síđasta skipti sem Lennon kom fram opinberlega á sviđi.  John kynnti lagiđ:  "Eftir minn gamla fyrrverandi kćrasta."  Lennon var blindfullur,  eins og nćstu ár á undan, og búinn ađ steingleyma illindum á milli ţeirra fóstbrćđra.  Paul heimsótti John nokkrum sinnum eftir ţetta og ţeir dópuđu og djömmuđu međal annars saman međ Stevie Wonder.  Samt slettist líka upp á milli ţeirra inn á milli.  Ţeir spjölluđu stundum saman í síma.  Símtölin enduđu nokkrum sinnum međ ţví ađ annar skellti á hinn.  Oftar var ţađ Lennon sem skellti á Paul.  Enda Lennon skapofsamađur fram á dauđadag.  En Paul ţekkti sinn ćskufélaga og vissi ađ ţađ rauk jafn harđan úr honum.  Nćst ţegar Paul hringdi í fóstbróđur sinn var Lennon búinn ađ steingleyma nćsta símtali á undan.     
.
.
  Paul er óţreytandi ađ gefa sér tíma til ađ rćđa viđ fjölmiđla,  óháđ ţví hvort ađ fjölmiđilinn er smásnepill eđa stóru blöđin.  Kallinn er alltaf í stuđi fyrir spjall.
.
  Ađrir Bítlar hafa lagt nokkuđ af mörkum viđ ađ halda orđspori Bítlanna á lofti.  Fyrstu tvćr sólóplötur Lennons skora jafnan hátt á lista yfir bestu plötur.  Lennon var valinn "Tónlistarmađur síđustu aldar" í aldamótauppgjöri helstu fjölmiđla. 
  Eins og fram kemur í ćviágripi Pauls á allmusic.com ţá er Lennon hćrra skrifađur hjá gagnrýnendum.  Ţađ var ekki alltaf svo.  Fyrstu sólóplötu Lennons,  Plastic Ono Band,  var á sínum tíma slátrađ af gagnrýnendum sem óklárađu hráu demó dćmi.  Síđar hlaut sú plata uppreista ćru.
  Lennon var í náđ hjá pönkurum á pönk- og nýrokksárunum.  Pönkararnir krákuđu hans lög á sama tíma og ţeir drulluđu yfir flestar "poppstjörnur".  Ţar naut Lennon ţess ađ hafa kúplađ sig út úr músíkbransanum til margra ára eftir ađ hafa veriđ blindfullur í tvö ár og skandalaserađ út og suđur.  Sem og ţess hvađ platan  Plastic Ono Band  var hrá og einföld.
.
.
  Er gruggbylgjan (grunge) skall á upp úr 1990 var Lennon hampađ af gruggurunum.  Ţeir tóku upp á ţví ađ kráka hans lög.  Ótal safnplötur hafa komiđ út međ Lennon krákum. 
.
.
  Ţegar komiđ er til Bandaríkjanna verđur mađur strax var viđ ađ George Harrison er hćrra skrifađur ţar en í Evrópu.  Ekki ađeins sem liđsmanns Travelling Wilburys heldur löngu áđur en ţađ dćmi kom til. 
.
.
  Ţađ er gaman ađ skođa og bera saman hvađa lög og plötur Bítlarnir komu í 1. sćti eftir upplausn Bítlanna (USA = Bandaríski vinsćldalistinn.  UK = Breski vinsćldalistinn): 
    
McCartney
1970
McCartney (plata) USA
1971
Ram (plata) UK
Uncle Albert (lag) USA
1973
My Love (lag) USA
Red Rose Speedway (plata) USA
1973
Band On The Run (plata) USA + UK
1974 
Band On The Run (lag) USA
1975
Listen To What The Man said (lag) USA
Venus And Mars (plata) USA + UK
1976
At The Speed Of Sound (plata) USA
Silly Love Song (lag) USA
1977
Wing Over America (plata)  USA
Mull Of Kintyre (lag) UK
1978
With A Little Luck (lag) USA
1980
Coming Up (lag) USA
McCartney II (plata) UK
1982
Ebony And Ivory (lag) USA + UK
Tug Of War (plata) USA + UK
1983
Say Say Say (lag) USA
Pipes Of Peace (lag) UK
1984
Give Me Regards To Broad Street (plata) UK
Lennon
1971
Imagine (plata) USA + UK
1974
Whatever Gets You Through The Night (lag) USA
Walls And Bridges (plata) USA
1980
Just Like Starting Over (lag) USA + UK
Double Fantasy (plata) USA + UK
1981
Woman (lag) UK
1982
Collection (plata) UK
Harrison
1970
All Things Must Pass (plata) USA
1970/71
My Sweet Lord  (lag) USA + UK
1972
The Concert For Bangla Desh (plata) UK
1973
Give Me Love (lag) USA
Living In The Material World (plata) USA
1987
Got My Mind Set On You (lag) USA
Ringo Starr
1973
Photograph (lag)
.
.
  Ég hef aldrei gert upp á milli Pauls McCartneys og Johns Lennons.  Né heldur vanmetiđ George Harrison sem allt ađ ţví ţeirra jafningja.  Ţannig lagađ.  Harrison átti mörg af flottustu lögum Bítlanna og lagđi sitt af mörkum viđ ađ gera Bítlana ađ ţeirri stórkostlegu hljómsveit sem hún var.  Ringo átti sömuleiđis góđa spretti međ Bítlunum. 
.
.
  Margir hafa ranghugmyndir um Bítlana af ţeim lögum Bítlanna sem oftast eru spiluđ í útvarpi.  Vissulega afgreiddu Bítlarnir ofur létt popplög - allt ađ ţví barnagćlur - á fćribandi.  En Bítlaplöturnar geyma sömuleiđis gullkorn sem ekki heyrast í útvarpi dags daglega.

Íslenskt tónskáld í útlöndum

  Íris Kjćrnested er ung íslensk tónlistarkona,  búsett í Svíţjóđ.  Hún er hámenntuđ í tónsmíđum og hljóđfćraleik.  Hún vinnur viđ tónsmíđar fyrir međal annars kvikmyndir,  sjónvarpsţćtti og auglýsingar.  Ég fann ţó ekkert eftir hana á ţútúpunni nema myndbandiđ hér fyrir ofan (athugiđ ađ músíkin byrjar ekki fyrr en á 42. sek).  Hinsvegar fann ég léttilega nokkrar netsíđur međ upplýsingum um hana,  svo sem ţessar:

 http://www.iriskjaernested.com/

 http://www.imdb.com/name/nm3572798/

  Allir kannast viđ einhver auglýsingastef eftir Írisi.  Ţekktast er sennilega "Veldu gćđi,  veldu Kjarnafćđi."

Íris Kjćrnested


Brýnna breytinga er ţörf

  Áđur en Sykurmolarnir slógu í gegn erlendis og Björk varđ súperstjarna á alţjóđavettvangi vissu útlendingar ekki hvar Ísland var.  Ef ţeir vissu ţá á annađ borđ ađ Ísland vćri til.  Ísland var yfirleitt ekki ađ finna á útlendum landakortum.  Útlenda túrhesta á Íslandi mátti telja á fingrum sér og nokkurra annarra. 

  Nú er öldin önnur.  Árlega heimsćkja Ísland yfir 600 ţúsund útlendingar.  Ţar af eru Bandaríkjamenn fjölmennastir.   Víđa í Bandaríkjunum er nekt algjörlega forbođin.   Nekt jafngildir grófasta klámi.  Fyrir örfáum árum sást í eina eđa tvćr sekúndur í bert hćgra brjóst á söngkonunni Janet Jackson í sjónvarpsútsendingu.  Sjónvarpsstöđin var umsvifalaust sektuđ um 66 milljónir króna.  Samt var geirvartan hulin međ stjörnu.  Ýmsum ţótti sektarupphćđin of lág miđađ viđ hvađ brotiđ var alvarlegt og gróft.  Lesendadálkar dagblađa fylltust af bréfum frá sjónvarpsáhorfendum sem voru í losti.  Einn sagđist ekki ţora ađ hleypa hundinum sínum inn í sjónvarpsholiđ eftir ţetta af ótta viđ ađ eitthvađ ţessu líkt gćti endurtekiđ sig.

  Mörgum Bandaríkjamönnum (og eflaust fleiri útlendingum) er alvarlega misbođiđ í búnings- og ţvottaklefum íslenskra sundlauga.  Eftir ađ hafa einu sinni upplifađ ţá nekt sem ţar blasir viđ - og veriđ jafnvel sjálfir neyddir af sundlaugavörđum til ađ ţvo sér naktir fyrir framan ađra - geta ţeir ekki hugsađ sér ađ fara aftur í sund á Íslandi.  Ţess eru dćmi ađ ţeir hafi ţurft ađ leita sér ađstođar hjá sálfrćđingi til ađ ná heilsu eftir áfalliđ.

  Íslenskar sundlaugar verđa árlega af háum upphćđum vegna ţessa fyrirkomulags.  Ţađ vćri mjög arđbćr fjárfesting ađ setja upp ţunnt tjald fyrir eins og eina sturtu í hverri sundlaug. 

john-yoko


mbl.is Íslenskur kynfćraţvottur ekkert gamanmál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Virkilega spennandi plata - og gott málefni

 chimes of freedom

  Í nćstu viku kemur út í Evrópu merkileg og spennandi plata.  Mjög svo spennandi.  Hún kom út í Norđur-Ameríku (samt ekki í Grćnlandi) í síđustu viku og hefur vakiđ rokna mikla athygli og líflegar umrćđur.  Málstađurinn er ađ auki afskaplega góđur.  Platan heitir Chimes of Freedom.  Ţađ er mannréttindahreyfingin Amnesty International sem gefur plötuna út.  Hún inniheldur 75 krákur (cover songs) á sönglögum Bobs Dylans (plús 1 lag í flutningi Dylans sjálfs).  Sönglög sem flestir ţekkja. 

  Flytjendur eru allt frá táningsaldri (Miley Cyrus, 19 ára) til aldargamals (Pete Seeger, 120 ára).

  Hér er heildarlistinn yfir lögin (ég hefđi ekki byrjađ á ađ pikka listann inn ef ég hefđi áttađ mig á hvađ ţađ tók langan tíma.  Ég fann hann ekki til ađ copy/paste):

1.
Johnny Cash međ The Avett Brothers - One Too Many Mornings
2.
Raphael Saadiq - Leopard--Skin Pill-Box Hat
3.
Patti Smith - Drifter's Escape
4.
Rise Against - Ballad Of Hollis Brown
5.
Tom Morello The Nightwatchman - Blind Willie McTell
6.
Pete Townshend - Corrina, Corrina
7.
Bettye LaVette - Most Of The Time
8.
Charlie Winston - This Wheels On Fire
9.
Diana Krall - Simple Twist Of Fate
10.
Brett Dennen - You Ain't Goin' Nowhere
11.
Mariachi El Bronx - Love Sick
12
Ziggy Marley - Blowin' In The Wind
13
Silversun Pickups - Not Dark Yet
14. 
The Gaslight Anthem - Changing Of The Guards
15
My Morning Jacket - You're A Big Girl Now
16.
The Airborne Toxic Event - Boots Of Spanish Leather
17.
Sting - Girl From The North Country
18.
Mark Knopfler - Restless Farewell
19.
Queens Of The Stone Age - Outlaw Blues
20
Lenny Kravitz - Rainy Day Woman #12 & 35
21.
Steve Earle w/Lucia Micarelli - One More Cup Of Coffee (Valley Below)
22.
Blake Mills featuring Danielle Haim - Heart Of Mine
23.
Miley Cyrus - You're Gonna Make Me Lonesome When You Go
24.
Billy Bragg - Lay Down Your Weary Tune
25.
Elvis Costello - License To Kill
26.
Angelique Kidjo - Lay, Lady, Lay
27.
Natasha Bedingfield - Ring Them Bells
28.
Jackson Browne - Love Minus Zero/No Limit
29.
Joan Baez - Seven Curses
30.
The Belle Brigade - No Time To Think
31.
Sugarland - Tonight I'll Be Staying Here With You (Live)
32.
Jack's Mannequin - Mr. Tambourine Man1.01
33.
Oren Lavie - 4th Time Around
34.
Sussan Deyhim - All I Really Want To Do
35.
Adele - Make You Feel My Love (Live At WXPN)
36.
K'NAAN - With God On Our Side
37.
Ximena Sarinana - I Want You
38
Neil Finn međ Pajama Club - She Belongs To Me
39.
Bryan Ferry - Bob Dylan's Dream
40.
Zee Avi - Tomorrow Is A Long Time
41.
Carly Simon - Just Like A Woman
42.
Flogging Molly - The Times They Are A-Changin'
43.
Fistful of Mercy - Buckets Of Rain
44.
Joe Perry - Man Of Peace
45.
Bad Religion - It's All Over Now, Baby Blue
46.
My Chemical Romance - Desolation Row
47.
RedOne međ Nabil Khayat - Knockin' On Heaven's Door
48
Paul Rodgers & Nils Lofgren - Abandoned Love
49.
Darren Criss og Chuck Criss of Freelance Whales - New Morning
50
Cage the Elephant - The Lonesome Death Of Hattie Carroll
51.
Band of Skulls - It Ain't Me, Babe
52.
Sinead O'Connor - Property Of Jesus
53.
Ed Roland og The Sweet Tea Project - Shelter From The Storm
54.
Kesha - Don't Think Twice, It's All Right
55.
Kronos Quartet - Don't Think Twice, It's All Right
56.
Maroon 5 - I Shall Be Release
57.
Seal & Jeff Beck - Like A Rolling Stone
58.
Carolina Chocolate Drops - Political World
59.
Taj Mahal of The Phantom Blues Band - Bob Dylan's 115th Dream
60.
Dierks Bentley - Senor (Tales Of Yankee Power)
61.
Mick Hucknall - One Of Us Must Know (Sooner Or Later)
62.
Thea Gilmore - I'll Remember You
63.
State Radio - John Brown
64.
Dave Matthews Band - All Along The Watchtower
65.
Michael Franti - Subterranean Homesick Blues
66.
We Are Augustines - Mama, You Been On My Mind
67
Lucinda Williams - Tryin' To Get To Heaven
68.
Kris Kristofferson - Quinn The Eskimo (The Mighty Quinn)
69
Eric Burdon - Gotta Serve Somebody
70.
Evan Rachel Wood - I'd Have You Anytime
71.
Marianne Faithfull - Baby Let Me Follow You Down
72.
Pete Seeger with The Rivertown Kids - Forever Young
73.
Outernational - When The Ship Comes In
74.
Silverstein - Song To Woody
75.
Daniel Bedingfield - Man In The Long Black Coat
76.
Bob Dylan - Chimes Of Freedom
 .
  Ţessu skylt,  sem ekki allir vita:  Lag Johns Lennons  Imagine  er eign AI.  AI fćr óskipt öll höfundarlaun ţess lags.  Hvort sem ţađ er spilađ í útvarpi eđa gefiđ út á plötum međ John Lennon eđa krákađ af öđrum.

 


Hvađa Bítlasonur er líkastur pabbanum?

  Bítlarnir eignuđust aldrei nein börn saman.  Allir eignuđust ţeir ţó börn.  Og allir eignuđust ţeir syni.  Fćrra var um dćtur.  Allir synir Bítlanna bera sterkan svip af föđur sínum,  eins og sjá má í myndbandinu.  Ţađ bendir til ţess ađ Bítlarnir hafi ekki haldiđ framhjá eiginkonum sínum meira en gerist og gengur. 

  Nú eru Bítlasynir (og Bítlaekkjur) orđnir tíđir gestir á Íslandi.  Ţeir eru miklu oftar hérlendis en fjölmiđlar greina frá.  Engu ađ síđur eru fjölmiđlar farnir ađ rćđa um strákana sem tengdasyni Íslands. 

  En hver Bítlasona er líkastur föđur sínum?

  Sean Lennon á röltinu međ Rakel Ósk.

rakel ósk & sean lennon 

  Dhani Harrison á röltinu međ dóttur Kára Stefánssonar.

dhani harrison & káradóttir


Gaman ađ rifja upp

  Söngvarinn og söngvahöfundurinn Ţórđur Bogason var áberandi í íslensku tónlistarlífi á níunda og tíunda áratug síđustu aldar.  Eđa reyndar fyrr ţví ađ hann var rótari hjá hljómsveitum Péturs heitins Kristjánssonar á áttunda áratugnum,  hvort sem ţćr hétu Paradís eđa Póker eđa Pícassó eđa eitthvađ annađ.  Svo stofnađi Ţórđur ţungarokkshljómsveitina Ţrek,  sem naut töluverđra vinsćlda en sendi aldrei frá sér lag á plötu.

  Á einhverjum tímapunkti breyttist Ţrek í hljómsveitina Ţrym.  Eflaust var ţađ í kjölfar einhverra mannabreytinga í hljómsveitinni.  Ţrymur sendi frá sér lagiđ  Tunglskin.  Ţađ getur ađ heyra í myndbandinu hér fyrir ofan.  Ţađ kom út á safnplötu sem ég man ekki hvađ heitir.  Á henni voru einnig lög međ Grafík,  Tappa tíkarrassi og Sverri Stormsker.

  Auk söngvarans Ţórđar voru í Ţrymi ţeir  Halldór Erlendsson gítarleikari, Ţórđur Guđmundsson bassaleikari, Kjartan Valdimarsson hljómborđsleikari og Pétur Einarsson trommari.

  Ţekktasta hljómsveit Ţórđar Bogasonar er sennilega Foringjarnir.  Ţeir komu laginu  Komdu í partý á vinsćldalista.  Myndbandiđ viđ ţađ var spilađ grimmt í sjónvarpinu.  Af öđrum hljómsveitum sem Ţórđur hefur sungiđ í má nefna Skytturnar,  Warning,  Rickshow,  DBD,  Rokkhljómsveit Íslands og Mazza. 

  Hér fyrir neđan er skemmtilegt jólalag sem Ţórđur samdi og söng međ hljómsveitinni F (kannski ekki alveg rétti árstíminn fyrir ţetta lag.  En samt gaman ađ rifja upp): 

  Hljómsveitirnar Kiss og Foringjarnir spiluđu eitthvađ saman.  Foringjarnir voru áberandi miklu betri hljómsveit.  Hér eru söngvarar ţessara hljómsveita,  Paul Stanley og Ţórđur Bogason,  ađ fara yfir málin:

Paul-Stanley-Thordur-Bogason


Ť Fyrri síđa | Nćsta síđa ť

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband