Fćrsluflokkur: Tónlist
26.7.2011 | 19:58
Jógvan á Fćreyskum fjölskyldudögum á Stokkseyri um helgina
Hver fćreyska súperstjarnan á fćtur annarri skemmtir á Fćreyskum fjölskyldudögum á Stokkseyri um helgina. Ég ćtla ađ kynna ţćr helstu hér á ţessum vettvangi. Í gćr kynnti ég til sögunnar píanóleikarann Kristian Blak. Núna er röđin komin ađ Jógvani. Hann er vitaskuld súperstjarna á Íslandi eins og í Fćreyjum. Samt hef ég orđiđ var viđ ađ margir Íslendingar eru međ ranghugmyndir um Jógvan og almenningur ţekkir lítiđ til hans annađ en ađ hann sigrađi međ glćsibrag í X-Factor (međ 70% atkvćđa) og hefur fariđ í undanúrslit međ lög í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöđva, Júrivisjón. Gott ef munađi ekki 1% eđa svo í eitt skiptiđ ađ hann fćri međ lag í ađalkeppnina í útlandinu.
Ranghugmyndir um Jógvan snúa ađ ţví ađ hann er poppstjarna. Fyrst og fremst ţekktur sem slíkur fyrir létt og poppuđ dćgurlög. En hann getur líka brugđiđ sér í rokkaragalla. Rokkađ hressilega. Einnig er sterk ţjóđlagataug í honum. Á hljómleikum er hann góđur og fyndinn sviđsmađur. Hann var á Fćreyskum fjölskyldudögum fyrir tveimur árum og fór á kostum. Afgreiddi frammíköll frá áhorfendum međ hnyttnum tilsvörum og lék á alls oddi. Ţađ er tilhlökkun ađ sjá hann aftur á Fćreyskum fjölskyldudögum nú um helgina.
Ţađ sem fariđ hefur hljótt er ađ Jógvan sigrađi í sjónvarpsţćttinum So You Can Dance fyrir mörgum árum. Ţađ er ađ segja í dönsku útgáfunni af ţćttinum. Ţví til viđbótar er ekki á allra vitorđi ađ Jógvan var vinsćl unglingastjarna í Fćreyjum sem söngvari í popprokkssveitinni Aría. Eftir Aríu liggur ein plata sem var ofurvinsćl í Fćreyjum.
Jógvan er liđtćkur fiđluleikari, jafnframt ţví ađ spila á gítar. Hann er alveg ađ detta inn í föđurhlutverk. Ţađ er lítill Jógvan á leiđinni.
Nánar um Fćreyska fjölskyldudaga á Stokkseyri:
Tónlist | Breytt s.d. kl. 20:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.7.2011 | 20:29
Kristian Blak á Fćreyskum fjölskyldudögum á Stokkseyri um nćstu helgi
Fćreyskir fjölskyldudagar eru nú haldnir um verslunarmannahelgina á Stokkseyri í ţriđja skipti. Ţeir tókust rosalega vel í fyrri tvö skiptin. Ţađ var stanslaust fjör og mikil gleđi. Nákvćmlega ekki eitt einasta vandamál kom upp. Engin slagsmál og ekki svo mikiđ sem deilur. Ađ vísu kom upp í fyrra smávćgilegur ágreiningur í lok knattspyrnukeppni á milli Fćreyinga og Íslendinga. Íslendingar unnu leikinn en einn fćreysku leikmannanna hélt ţví fram ađ Íslendingar hafi veriđ rangstćđir allan leikinn. Enginn leikmanna studdi ásökunina og ţetta var ekki rćtt frekar.
Međal skemmtikrafta á Fćreyskum fjölskyldudögum í ár er hljómborđsleikarinn Kristian Blak. Hann er ađal driffjöđrin í fćreysku tónlistarlífi undanfarin 35 ár eđa svo. Međal annars rekur hann eina stóra plötufyrirtćkiđ í Fćreyjum, Tutl (framboriđ tútl). Ţađ fyrirtćki hefur gefiđ út plötur međ öllum helstu fćreyskum tónlistarmönnum. Ţar á međal Eivöru, Tý, Jógvan, 200, Clickhaze, Teit, Högna, Orku, Kvönn og svo framvegis. Í fyrra gaf Tutl út plötuna Baldur međ íslensku víkingarokkurunum Skálmöld.
Kristian Blak hefur gert út fjölda hljómsveita. Ţar á međal ţjóđlagasveitina Spćlimeninir og samnorrćnu djass-rokkshljómsveitina Yggdrasil. Um nokkurra ára skeiđ var Eivör í Yggdrasil og söng međ hljómsveitinni á hljómleikum hérlendis.
Kristian Blak er stuđkall og verđur klárlega hrókur alls fagnađar á Fćreysku fjölskyldudögunum um helgina. Myndbandiđ hérna efst segir frá hljómleikum sem Kristian Blak stendur árlega fyrir á fćreysku eyjunni Mykanes.
Međ ţví ađ smella léttilega á eftirfarandi hlekk má sjá dagskrána á Fćreyskum fjölskyldudögum:
Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
25.7.2011 | 00:33
Íslenskir fjölmiđlar og G!Festival
Í ársbyrjun 2001 vissu Íslendingar fátt sem ekkert um fćreyska tónlist. Og vildu ekki af henni vita. Svo sló Ormurin langi međ Tý rćkilega í gegn. Ţökk sé Guđna Má á rás 2. Ormurin langi varđ vinsćlasta lagiđ á Íslandi 2002. Í kjölfar opnuđ allar gáttir og Íslendingar uppgötvuđu ađ í Fćreyjum var fjörlegt og blómlegt tónlistarlíf. Íslendingar uppgötvuđu hverja hágćđa fćreysku poppstjörnuna á fćtur annarri: Eivör, Makrel, Clackhaze, Hanus G., 200, Kára Sverrison, Yggdrasil og svo framvegis. Talađ var um fćreysku bylgjuna. Fćreyska barnastjarnan Brandur Enni varđ ofurstjarna á Íslandi. Nćstu ár sá hvergi fyrir enda á vinsćldum fćreyskra tónlistarmanna á Íslandi: Högni, Teitur, Lena Andersen, Deja Vu, Gestir, Boys in a Band, Orka og ég áreiđanlega ađ gleyma hellingi af nöfnum.
2002 var fyrsta G!Festivaliđ haldiđ í Götu í Fćreyjum. Í ár var G!Festival haldiđ í 10. sinn. Ţađ hefur veriđ gaman ađ fylgjast međ ţróun G!Festivals, áhuga Íslendinga á ţví og ekki síst afgreiđslu íslenskra fjölmiđla á ţessari stćrstu árlegu rokkhátíđ í Fćreyjum.
Vel á annađ hundrađ Íslendinga sótti G!Festival í ár. Ţar á međal voru íslenskir tónlistarmenn ţátttakendur í dagskránni og íslenskir fjölmiđlar fylgdust náiđ međ. Ţau íslensku nöfn sem mest kvađ á í dagskránni voru Mugison og ţungarokkssveitin Skálmöld. Ţeirra nöfn eru vel ţekkt í Fćreyjum.
Rás 2, X-iđ, Morgunblađiđ, DV og Fréttablađiđ áttu sína "tíđindamenn" á G!Festivalinu. Morgunblađiđ trompađi međ tíđum sjónvarpspistlum frá hátíđinni. Arnar Eggert fór ţar á kostum í virkilega vel unnum sjónvarpsţáttum á mbl.is (fólk), svo og í blađagreinum í prentmiđlinum.
Atli Fannar gerđi G!Festivali góđ skil í helgarblađi Fréttablađsins og laugardagsţćtti sínum á X-inu. X-iđ var jafnframt međ leik ţar sem hlustendur unnu ferđ á G!Festivaliđ.
Andrea Jóns tók viđtöl viđ fćreyska tónlistarmenn fyrir rás 2 og hefur veriđ ađ mjatla ţeim út í kvölddagskrá rásar 2. Andrea er snillingur eins og flestir eiga ađ vita.
Sjálfur afgreiddi ég G!Festivali í opnufrásögn í DV síđasta miđvikudag. Og einnig í nokkrum fréttum á netmiđli DV.
Ţetta er gaman. Ekki síst vegna ţess ađ flestir fćreysku tónlistarmennirnir sem skemmtu á G!Festivali í ár hafa áđur spilađ á Íslandi: Týr, Hamferđ, Guđriđ Hansen, Högni, Orka, Búdam, Benjamín, Sic, Spćlimeninir, Pétur Pólsen og enn og aftur er ég áreiđanlega ađ gleyma einhverjum.
Um verslunarmannahelgina verđur Fćreysk fjölskylduhátíđ á Stokkseyri. Ţađ skemmta međal annarra Kristian Blak, Benjamín, fiđlusnillingurinn Angelika Nielsen, Guđriđ og Jógvan. Ég mun blogga um ţađ ćvintýri innan tíđar.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 00:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.7.2011 | 13:19
Fćreyska álfadísin á afmćli í dag
Ţađ er skammt stórra högga á milli. Sćunn systir mín átti afmćli í gćr. Eivör á afmćli í dag. Hún fćddist í Götu 1983. Ţađ liggur ţví nćrri ađ hún sé orđin 28 ára. Ţess vegna er kominn tími til ađ út komi bók um hana. Bókin kemur út í október. Ţađ er spennandi dćmi. Hún inniheldur međal annars fjölda ljósmynda af Eivöru alveg frá ţví ađ hún var kornabarn og fram til dagsins í dag. 28 ára ljósmyndasafn ásamt fróđleiksmolum.
Hjartaliga tillukku viđ föđingardegnum, kćra Eivör!
Tónlist | Breytt s.d. kl. 19:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
20.7.2011 | 22:28
DV er ađ standa sig: Opnugrein um G!Festival
Í DV í dag er heil opna lögđ undir ljósmyndir og grein um G!Festival. Ţađ er til fyrirmyndar. Ljósmyndir Ingólfs Júlíussonar eru hver annarri glćsilegri. Hann er snillingur, sá drengur. Ţađ er augnkonfekt ađ skođa ljósmyndirnar hans af Tý, Skálmöld og fleirum ţarna á G!Festivalinu, stćrstu árlegri rokkhátíđ í Fćreyjum. Hún fór fram um liđna helgi í Götu á Austurey.
Hér eru fleiri myndir úr ljósmyndavél Ingólfs, teknar á G!Festivali:
Heri gítarleikari og söngvari Týs
Hanus G. Hann er stundum kallađur fćreyskur Megas. Eivör hefur sungiđ lög eftir hann inn á plötur. Hann semur fallega vísnasöngva. En kann einnig ađ meta ţungt rokk ţví hann lét sig ekki vanta á hljómleika Skálmaldar og Týs.
Einhverjir vinnuţjarkar voru međ ţessa merkingu á gallanum sínum. Hún vakti upp spurningar. Helst datt mönnum í hug ađ ţarna hafi orđ vígslast.
Ţessi fallega flaska stóđ ofan á ţaki húsbíls. Hún kom kunnuglega fyrir sjónir.
Ţađ var altalađ ađ sterkur hjónasvipur vćri međ ţessu fjölmiđlapari. Hún heitir Palma Jacobsen og er ljósmyndari hjá fćreyska vikublađinu Norđurlýsiđ. Hann heitir Atli Fannar og er blađamađur hjá Fréttablađinu og dagskrárgerđarmađur á X-inu.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
13.7.2011 | 23:19
Björk međ eitt af umdeildustu myndböndum rokksögunnar
Söluhćsta breska poppblađiđ New Musical Express hefur tekiđ saman lista yfir umdeildustu myndbönd rokksögunnar. Ţessi listi er tekinn saman í tilefni af ţví ađ New Musical Express hefur hleypt á stokkum sérstakri músíkmyndbandanetsíđu. Ţannig er listinn yfir umdeildustu myndböndin (ţau má finna á ţútúpunni, www.youtube.com) Sum ţessara myndbanda eru reyndar bönnuđ á ţútúbunni en kannski hćgt ađ finna ţau međ ţví ađ skrá sig ţar inn sem 18 ára eđa eldri:
Pedalling through
The dark currents
I find
An accurate copy
A blueprint
Of the pleasure
In me
Swirling black lilies totally ripe
A secret code carved
Swirling black lilies totally ripe
A secret code carved
He offers
A handshake
Crooked
Five fingers
They form a pattern
Yet to be matched
On the surface simplicity
But the darkest pit in me
It's pagan poetry
Pagan poetry
Morsecoding signals (signals)
They pulsate (wake me up) and wake me up
(pulsate) from my hibernating
On the surface simplicity
Swirling black lilies totally ripe
But the darkest pit in me
It's pagan poetry
Swirling black lilies totally ripe
Pagan poetry
Swirling black lilies totally ripe
I love him, I love him
I love him, I love him
I love him, I love him
I love him, I love him
She loves him, she loves him
This time
She loves him, she loves him
I'm gonna keep it to myself
She loves him, she loves him
She loves him, she loves him
This time
I'm gonna keep me all to myself
She loves him, she loves him
And he makes me want to hand myself over
She loves him, she loves him
She loves him, she loves him
And he makes me want to hand myself over
![]() |
Sala á Bjarkartónleika hefst á morgun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Breytt 14.7.2011 kl. 01:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (13)
10.7.2011 | 16:28
Metallica drengirnir eru ekki alltaf vondir
Margir hafa boriđ liđsmönnum dönsk-bandarísku ţungarokkssveitarinnar Metallicu illa söguna. Einkum trommaranum Larsi Ulrich og söngvaranum James Hetfield. Gamli bassaleikarinn ţeirra, Jason Newsted, segir ţá hafa lagt sig í einelti međ barsmíđum og öđrum leiđinlegheitum. Ţeir ţykja sjálfhverfir, frekir, ofbeldisfullir og hrokafullir.
En fáir eru svo međ öllu illir ađ ekki leynist í ţeim eitthvađ gott. Um daginn fékk 11 ára gamall fćreyskur drengur óvćnta upphringingu frá Larsi Ulrich. Ekki bara einu sinni heldur var nánast símaónćđi vegna upphringinga frá Larsi. Erindiđ sem hann átti viđ Fćreyinginn var ađ bjóđa honum ásamt foreldrum hans á hljómleika Metallicu í Svíţjóđ.
Forsagan er sú ađ fćreyski drengurinn, Ási Hilbertsson, er illa haldinn vegna krabbameins. Hann ţarf ađ styđjast viđ hćkjur vegna ţess ađ bein hans eru illa farin. Sömuleiđis er hann orđinn sjóndapur. Bara svo fátt eitt sé nefnt.
Um heilsuleysi Ása hefur veriđ fjallađ í fćreyskum fjölmiđlum. Líkast til hefur einnig veriđ sagt frá ţví í dönskum fjölmiđli. Einhvern veginn ađ minnsta kosti frétti Lars hinn danski af drengnum. Í frásögnum af Ása kom fram ađ hann linar ţjáningar sínar međ ţví ađ hlusta á Metallicu. Ţađ snart Lars.
Í bođi Metallicu flaug Ási ásamt foreldrum sínum til Svíţjóđar og hitti Lars í hljómleikahöll sem tekur nćstum 60 ţúsund áhorfendur. Ţrátt fyrir ađ danskir ćttingjar Lars mćttu einnig á svćđiđ til ađ heilsa upp á trommarann átti Ási athygli hans óskipta. Hann kynnti Ása fyrir hinum í hljómsveitinni, sýndi honum hin ýmsu tćki og tól hljómsveitarinnar og bauđ Ása ađ velja hvađa lög Metallica spilađi í hljóđprufunni.
Á sjálfum hljómleikunum var Ása og foreldrum hans komiđ fyrir í sérstakri stúku á sviđinu skáhalt fyrir aftan Lars. Hvenćr sem minnsta hlé varđ á trommuleiknum spratt Lars upp eins og stálfjöđur til ađ ganga úr skugga um ađ Ási og foreldrarnir hefđu nóg ađ borđa og drekka og allt vćri eins og best vćri á kosiđ.
Ási hefur veriđ í skýjunum eftir ţennan höfđinglega gjörning Lars Ulrichs. Foreldrarnir ekki síđur. Ţau hafa ekki séđ drenginn jafn hamingjusaman síđan krabbameiniđ lét á sér krćla. Ţađ fer ekki af honum gleđisvipurinn og brosiđ allan hringinn. Foreldrunum ţykir sérlega vćnt um hvađ Lars stóđ vel ađ heimsókninni og var virkilega hugulsamur um ađ Ási fengi sem mest út úr henni.
Ási og Lars Ulrich
Tónlist | Breytt 11.7.2011 kl. 12:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
9.7.2011 | 00:18
Skúbb! Andrea Gylfa syngur kvikmyndasöngva
Undanfarna daga hafa stađiđ yfir stífar ćfingar á ţekktum íslenskum og útlendum lögum úr kvikmyndum. Ţađ eru söngdívan af Skaganum, Andrea Gylfadóttir, og hljómsveit sem ćtla ađ bjóđa upp á ţetta spennandi prógramm í kvöld (laugardag). Og hvar annars stađar en á Obladí á Laugavegi 45 (gengiđ inn frá Frakkastíg)? Ţar er fjöriđ. Sviđiđ hefur veriđ stćkkađ sérstaklega fyrir ţennan viđburđ.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 19:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
6.7.2011 | 03:00
Skúbb! Eiríkur Hauksson og félagar međ rosa Bítlahljómleika á Obladí
Nú verđur heldur betur tekiđ á ţví á Bítlabarnum Obladí á fimmtudagskvöldiđ og rokkađ feitt sem aldrei fyrr. Ţađ er sjálft rokktrölliđ Eiríkur Hauksson sem ţenur raddböndin í kröftugustu rokklögum Bítlanna - og ljúfum Bítlaballöđum í bland. Eiríki til halds og trausts verđa trommarinn Ásgeir Óskarsson, bassaleikarinn Tómas M. Tómasson og gítarsnillingarnir Eđvarđ Lárusson og Magnús Einarsson. Ţvílíkt dúndur! Og ţađ merkilegasta er ađ ţađ er frítt inn á međan húsrúm leyfir.
Bítlabarinn Obladí er skráđur til húsa ađ Laugavegi 45. Hann er ţó eiginlega frekar á Frakkastíg á milli Laugavegar og Hverfisgötu. Eđa réttara sagt ţá er gengiđ inn í hann frá Frakkastíg.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 03:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.7.2011 | 00:02
Íslendingar skora hátt á lista yfir bestu músíkmyndbönd sögunnar
Söluhćsta breska rokkblađiđ New Musical Express hefur birt lista yfir 100 bestu músíkmyndbönd sögunnar. Íslenskir tónlistarmenn tróna ţar í efstu sćtum. New Musical Express er áhrifamikiđ rokkblađ. Er međal annars selt í helstu blađastöndum í Bandaríkjunum. Ţessi músíkmyndbönd eru í efstu sćtum á listanum yfir ţau 100 bestu:
Tónlist | Breytt s.d. kl. 00:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)