Fćrsluflokkur: Tónlist
19.8.2009 | 21:29
Músíksmekkur og gáfnafar (námshćfileikar)
Ţađ er ansi gaman ađ skođa ţennan lista yfir músíksmekk og námsárangur bandarískra nemenda. Listinn var unninn ţannig: Skođađ var hvađ rösklega 1300 bandarísk ungmenni gáfu upp á Fésbók um músíksmekk sinn. Síđan var kannađ hvađa einkunn viđkomandi fékk út úr samrćmdu prófunum.
Niđurstađan kemur ekki á óvart.
Skođum ţetta betur:
Af ţeim sem hlusta á rapp og hipp-hopp ţá hlusta ţeir klárustu á Outkast (1), Kanye West (2), Eminem (3) og Nas (4). Ţeir lang heimskustu hlusta á Lil Wayne. Ţeir sem hlusta á Lil Wayne eru jafnframt heimskastir allra á listanum. Međaleinkunn ţeirra er 876 til samanburđar viđ ţá sem hlusta á Beethoven, 1400.
Tónlist | Breytt 2.9.2009 kl. 18:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (19)
15.8.2009 | 22:09
Skúbb! Íslenskur söngvari á útlendri safnplötu
Fyrir síđustu jól sýndi Geir Ólafs Fćreyingum ţakklćti sitt - og íslensku ţjóđarinnar - fyrir höfđinglegt lán til Íslendinga í kjölfar bankahrunsins og fćrđi ţeim ađ gjöf jólalag. Lagiđ söng Geir á fćreysku og kallađi ţađ Jólamađurinn (sem er fćreyska heitiđ á jólasveininum). Uppátćkinu var vel tekiđ og lagiđ var lengi á A-spilunarlista (hot play list) fćreyska ríkisútvarpsins, Kringvarpsins.
Nú er í undirbúningi fćreysk jólasafnplata sem kemur á markađ í nóvember. Ég held ađ mér sé óhćtt ađ fullyrđa ađ ţar sé um ađ rćđa fyrstu fćreysku jólasafnplötuna. Ţar fyrir utan hafa Fćreyingar ekki veriđ duglegir viđ ađ senda frá sér jólaplötur í gegnum tíđina. Ég er ađ hjálpa til viđ ađ setja fćreysku jólasafnplötuna saman og ţađ er ekki um auđugan garđ ađ grisja. Ţađ er ađ segja fćreyskar jólaplötur til ađ velja lög af eru fáar. En góđar. Ţannig ađ safnplatan verđur góđ.
Međal laga á safnplötunni verđur Jólamađurinn međ Geir Ólafs. Ţađ verđur í fyrsta skipti sem ţetta lag kemur út á plötu. Og ekki seinna vćnna. Jólamađurinn er best kynnta og mest spilađa jólalagiđ í Fćreyjum til margra ára.
Geir er ákveđinn í ađ standa viđ ađ lagiđ sé gjöf til Fćreyinga. Hann hefur hafnađ greiđslu fyrir lagiđ á safnplötunni. Ţess í stađ ánafnar hann öllum ágóđa af laginu til langveikra barna í Fćreyjum. Ţađ er virkilega fallegt og til fyrirmyndar.
Ekki er búiđ ađ ganga endanlega og formlega frá öllum öđrum lögum sem verđa á fćreysku safnplötunni. Ţess vegna er ótímabćrt ađ gefa ţau upp. Eitt lag verđur ţó međ álfadrottningunni Eivöru. Platan mun fást í verslunum Pier í glerturninum viđ Smáratorg og í Korputorgi. Meira um ţetta allt saman síđar.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (22)
13.8.2009 | 16:09
Heimssögulegur viđburđur í kvöld
Nú er stóra stundin ađ renna upp. Hljómsveitin gođsagnakennda Mosi frćndi tređur upp á Grand Rokk viđ Smiđjustíg klukkan 21.00 í kvöld - eftir 21. árs hlé! Gestasöngvarar verđa Páll Óskar Hjálmtýsson, Felix Bergsson, Hjalti Stefán Kristjánsson og Ţorsteinn Jođ. Ţorsteinn mun kannski ekki syngja svo mikiđ heldur fara međ texta í laginu sívinsćla um Kötlu köldu.
Međfylgjandi myndbandsbútar eru úr heimildarmynd um Mosa frćnda. Hér eru fleiri bútar: http://www.youtube.com/watch?v=2vttMxLPLks&feature=related
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
11.8.2009 | 22:25
Takiđ laugardagskvöldiđ frá
Takiđ kvöld laugardagsins 22. ágúst frá. Merkiđ inn á dagataliđ viđ ţennan dag: Grandrokk, Smiđjustíg 6, klukkan 23.00. Ţarna verđur nefnilega meiriháttar rokkveisla í bođi. Hvorki meira né minna en pönksveit allra pönksveita, Frćbbblarnir, ásamt Megasukki (Megas + Súkkat) og ungu rokkhundunum í Palindrome.
Miđaverđ er ađeins aumur 1000 kall og innifaliđ í miđaverđinu er ískaldur og svalandi bjór.
Á myndbandinu eru Frćbbblarnir ađ flytja Sheena is a punk rocker eftir The Ramones.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
7.8.2009 | 21:43
Heimildarmynd um Mosa frćnda
Vinna er langt komin viđ heimildarmynd um hljómsveitina gođsagnakenndu Mosa frćnda, sem ţekktust er fyrir lagiđ ódauđlega um Kötlu köldu. Mér skilst ađ myndin eigi ađ vera tilbúin 13. ágúst ţegar hljómsveitin blćs til endurkomu á Grand Rokk. Eđa hvort upptökur frá endurkomunni verđa notađar í myndina. Er ekki klár á hvort er.
Bútar úr myndinni eru farnir ađ leka á netiđ. Hér eru nokkur sýnishorn.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (16)
6.8.2009 | 11:43
Skúbb! Jógvan međ íslenska krákuplötu (cover)
X-factor sigurvegarin, Jógvan, er kominn vel á veg međ sína nćstu plötu. Áđur hefur hann sent frá sér eina sólóplötu og plötu međ ţáverandi unglingahljómsveit sinni, Aria. Á vćntanlegri sólóplötu verđa 10 gömul íslensk dćgurlög. Lög á borđ viđ Vegbúinn (eftir KK), Lítill drengur (eftir Magnús Kjartansson, ţekktast í flutningi Vilhjálms Vilhjálmssonar) og Traustur vinur (eftir Jóhann G. Jóhannsson, ţekktast í flutningi Upplyftingar).
Ţađ sem gerir ţessa plötu áhugaverđa umfram annađ er ađ ţessir gömlu slagarar verđa allir sungnir á fćreysku. Ţeir munu ţví öđlast nýtt líf í Fćreyjum - og víđar. Platan mun mokseljast í Fćreyjum og vekja áhuga Fćreyinga á ađ kynna sér frumgerđ laganna líka. Platan mun sömuleiđis mokseljast á Íslandi.
Jógvan hefur sömuleiđis valiđ 10 fćreysk lög fyrir Friđrik Ómar til ađ syngja međ íslenskum textum inn á plötu. Ţar af eitt gullfallegt eftir Kára P. Meira veit ég ekki um ţađ dćmi. Mér skilst ađ lögin međ Friđriki og Jógvani verđi á einni og sömu plötunni.
Tónlist | Breytt 8.8.2009 kl. 17:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (26)
4.8.2009 | 22:19
Frábćrir fćreyskir fjölskyldudagar á Stokkseyri
Um verslunarmannahelgina voru í fyrsta skipti haldnir fćreyskir fjölskyldudagar á Stokkseyri. Ţessi frumraun tókst einstaklega vel. Alla helgina var bođiđ upp á ţétt pakkađa fjölbreytta dagskrá frá morgni til klukkan 3 eđa 4 ađ morgni. Fjöldi fćreyskra tónlistarmanna skipti á milli sín prógrammi sem spannađi allt frá klassískri músík, ţjóđlagamúsík og harmónikkuleik til popp- og rokkmúsíkur, fćreyskum hringdönsum og dagskráin spannađi einnig bryggjuball, varđeld, glćsilega flugeldasýningu og ótal viđburđum; málverkasýningum, mörkuđum međ íslensku handverki og ýmsu ţví sem í bođi er á Stokkseyri: Draugasetri, álfa- og tröllasetri, kajakróđri, fótboltakeppni og svo framvegis. Hćgt er ađ finna dagskrána á www.stokkseyri.is.
Ađsókn var vonum framar. Á sunnudagsmorgni voru 1500 manns á tjaldstćđi Stokkseyrar. Sumarbústađir, gistiheimili á Stokkseyri og Selfossi voru líka ţéttsetin. Mörg heimili á Stokkseyri voru gestkvćm, ef ráđa má af bílum ţar fyrir utan og tjöld í görđum. Margir komu einnig af suđvesturhorninu án ţess ađ gista á Stokkseyri yfir nótt.
Ţađ er illmögulegt ađ slá á tölu gesta ţegar mest lét. Sumir giskuđu á 700 manns umfram gesti á tjaldstćđi. Ađrir töldu nćr lagi ađ ćtla 1000 - 1500 manns hafa mćtt á svćđiđ umfram ţá sem voru á tjaldstćđinu. Ég ćtla ekki ađ fara í ţann talnaleik ađ búa til stćrstu hugsanlega tölu. Lćt nćgja ađ fullyrđa ađ gestafjöldi hafi veriđ eitthvađ á ţriđja ţúsundiđ. Ég get stađiđ viđ ţá tölu međ góđri samvisku.
Góđ vísbending um fjölda gesta er ađ veitingastađurinn Viđ fjöruborđiđ afgreiddi 800 skammta af humri á laugardeginum og yfir 700 skammta á sunnudeginum.
Mestu skiptir ađ allt fór fram eins og best var á kosiđ. Glađvćrđ og ánćgja réđi ríkjum alla helgina. Ekki svo mikiđ sem til ágreinings kom á milli neinna. Bara skemmtun frá A-Ö.
Á morgun geri ég betur grein fyrir dagskránni og hápunktum hennar.
Ljósmyndin hér fyrir ofan er tekin af fćreysku fréttasíđunni www.portal.fo (http://www.portal.fo/leit.php?lg=63578). Á henni er kćr frćndi okkar Jógvans, hinn frábćri Sverrir Sćvarsson (Sverrissonar söngvara Spilafífla, Egó, Gal í Leo, Rođlaust og beinlaust...).
Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
31.7.2009 | 13:28
Fćreyskt fjör
Vegna fćreysku fjölskyldudaganna á Stokkseyri um verslunarmannahelgina er ekki annađ hćgt en taka ţátt í stemmningunni. Fjöriđ er byrjađ ţegar ţetta er skrifađ og leikar ćsast verulega er líđur ađ kveldi. Ţađ er stöđugur straumur glađbeittra ferđalanga til Stokkseyrar. Sjá dagskrá á www.stokkseyri.is.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 13:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
30.7.2009 | 21:53
Bráđnauđsynlegt ađ leiđrétta
Í Fréttablađinu í dag er skemmtileg og fróđleg grein eftir Ţorvald Gylfason, prófessor. Ţar er margan fróđleik ađ finna um Brasilíu og ţarlenda músík. Ţađ er vel. Brasilísk músík hefur veriđ hornreka í íslenskum fjölmiđlum - ţó ţungarokkssveitirnar Sepultura og Soulfly njóti hér töluverđra vinsćlda.
Grein Ţorvaldar hefst á ţessum orđum: "Brasilía er mér vitanlega eina land heimsins, ţar sem alţjóđaflugvöllur heitir í höfuđiđ á tónskáldi. Flugvöllurinn í Ríó de Janeiro er kenndur viđ bossanóvakónginn Tom Jobim."
Ţetta er ekki rétt. Alţjóđaflugvöllurinn í Varsjá í Póllandi heitir Fryderyk Chopin í höfuđiđ á samnefndum píanóleikara og einu höfuđtónskálda klassísku rómantísku músíkurinnar. Í Varsjá er Chopin í hávegum og margt annađ ţar ber hans nafn. Ţađ minnir mig á ađ ég á eftir ađ láta Stefán bróđir fá staup merkt Chopin síđan ég skrapp til Póllands fyrr á árinu.
Alţjóđaflugvöllurinn á Englandi heitir Liverpool John Lennon Airport í höfuđiđ á samnefndum söngvara og tónskáldi.
Tónlist | Breytt 31.7.2009 kl. 12:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (19)
28.7.2009 | 22:04
Einkennilegt símtal
Í júníhefti breska poppblađsins Uncut er skemmtileg myndasyrpa af ferli bandaríska gítarleikarans Rogers McGuinns, forsprakka The Byrds. The Byrds var fyrsta bandaríska "bítlahljómsveitin" og frumherji margra músíksstíla, svo sem ţjóđlagarokks (folk rock), geimrokks (space), sýrurokks (acid), framsćkins sveitapopps (alt-country), raga rokks (rokk međ indverskum áhrifum) og svo framvegis.
Brimbrettarokkssveitin (surf) The Beach Boys varđ önnur helsta bandaríska "bítlahljómsveitin". Međ liđsmönnum The Byrds og The Beach Boys tóks varanlegur vinskapur. Hópurinn dópađi hressilega saman. Ađalsprauta The Beach Boys, Brian Wilson, og Roger McGuinn sömdu saman músík.
Brian "brann yfir". Missti vitiđ og hefur veriđ snar geđveikur áratugum saman. Til eru margar sögur af einkennilegum uppátćkjum hans. Í myndasyrpunni í Uncut er mynd af ţeim Brian og Roger saman. Međ myndinni fylgir stuttur texti ţar sem Roger segir frá síđustu samskiptum ţeirra Brians. Ţau voru ţannig ađ Roger hringdi í Brian og kynnti sig. Brian svarađi: "Er ţađ?" og skellti á.
---------------------
Á myndbandinu hér fyrir ofan spilar Roger lagiđ magnađa Eight Miles High. Ţarna er hópurinn búinn ađ "sniffa" eitthvađ meira en maura eđa ösku látinna feđra sinna. Á myndbandinu fyrir neđan kráka The Beach Boys gamla Leadbelly slagarann Í kartöflugörđunum heima.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)