Fćrsluflokkur: Tónlist
12.6.2009 | 03:07
Fćreyjareisan
Ţađ var ekki alveg beina leiđin ađ heilsa upp á Fćreyinga. Í fyrstu atrennu klaufuđumst viđ ferđafélagar til ađ fara til Ţórshafnar á Langanesi í stađinn fyrir ađ fara til Ţórshafnar í Fćreyjum. Ţetta klúđur kostađi breytta ferđaáćtlun um eina viku. Sem var allt í lagi. Ţannig lagađ. Nćsta föstudag tókst ţó ekki betur til en ađ flogiđ var til Egilsstađa í stađ ţess ađ heilsa upp á Fćreyinga.
Íslensk hljómsveit sem heitir Mezzoforte átti á spila á hljómleikum í Fćreyjum ţarna um kvöldiđ. Ţađ muna kannski einhverjir eftir ţessari hljómsveit síđan hún sendi frá sér smellinn Garden Party fyrir nćstum ţremur áratugum.
Mezzoforte nýtur gífurlega mikilla vinsćlda í Fćreyjum. Ţar er ţessi hljómsveit ţvílík súpergrúppa ađ fćreyskir fjölmiđlar tíunda allt sem ađ henni snýr međ uppsláttarfrétt á forsíđu dagblađa og í sjónvarpsfréttum. Ég veit fátt um ţessa hljómsveit annađ en ţađ sem ég les um hana í fćreyskum dagblöđum. Ég er ekkert neikvćđur gagnvart fönkuđu fjúsjóni Mezzoforte. Bara ekki minn djass.
Ţegar ég fór til Fćreyja um páskana í fyrra sögđu fćreyskir fjölmiđlar frá fyrirhuguđum hljómleikum Mezzoforte í Danmörku í júní sama ár. Ég varđ aldrei var viđ ađ ţeirra hljómleika vćri getiđ í íslenskum fjölmiđlum.
Ţađ var gist á hóteli á Egilsstöđum yfir blánóttina. Um kvöldiđ hitti ég ţar (á barnum) skemmtilega Skagfirđinga, Siglfirđinga, Fćreyinga og fleira skemmtilegt fólk. Síđan var haldiđ til Fćreyja eldsnemma á laugardagsmorgni. Svo ánćgjulega vildi til ađ í hópi ţeirra ferđafélaga er ég kynntist var kćrustupar. Konan er fćreysk fósturdóttir Siffa vinar míns af Wall Street og Classic Rock og mađurinn er fóstursonur Erlings Thoroddsen náfrćnda míns, trúfélaga í Ásatrúarfélaginu og hótelstjóra á Raufarhöfn. Hvorugt ţeirra hafđi ég hitt áđur en ţó talađ viđ manninn í síma. Hann heitir Jens Kristján eins og ég. Ţađ urđu fagnađarfundir. Og Siffi varđ hissa ţegar hann rćddi viđ fósturdóttir sína ţarna í síma á Egilsstöđum og hún rétti mér símann.
Mezzoforte héldu tvenna hljómleika í Fćreyjum síđdegis á laugardeginum. Ţađ var trođiđ út úr dyrum á báđum hljómleikunum í Norrćna húsinu í Ţórshöfn. Allir sem ég hitti og mćttu á hljómleikana voru í sjöunda himni og verulega hamingjusamir međ hljómleikana. Ég fór hinsvegar á allt öđru vísi og fćreyska hljómleika međ píanóleikaranum Kristian Blak og fleirum. Og var kátur.
Á myndinni hér fyrir ofan er ég ađ deila viđ fćreyska rokkara sem ađhyllast óbreytt ástand: Ađ Fćreyjar séu hluti af danska sambandsríkinu. Ţetta er fyrir utan skemmtistađinn Glitni í Ţórshöfn. Á myndinni fyrir neđan syng ég fyrir ţá Skál viđ syngja Skagfirđingar. Ţađ er fastur liđur á pöbbarölti í Fćreyjum. Fyrir og eftir ţann söng sagđi ég ţeim ađ Fćreyingar ćttu ađ kljúfa sig frá Danmörku. En talađi fyrir daufum eyrum. Held ég. Annars man ég ţađ ekki glöggt. Ţar fyrir utan hef ég sterkan grun um ađ ţađ hafi veriđ gaman ţarna á Glitni. Í baksýn á myndinni glittir í Íslending sem ég man ekki hvađ heitir.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (21)
25.5.2009 | 22:52
Frábćrt morgunútvarp
Rás 2 hefur notiđ ţeirrar gćfu síđustu ár ađ ţangađ hefur safnast rjómi íslenskra dagskrárgerđarmanna. Mér nćgir ađ nefna fólk eins og Óla Palla, Guđna Má, Margréti Erlu Maack, Ásgeir Eyţórsson, annan Ásgeir sem ég man ekki hvers son er, Snorra Sturluson, Matta (man ekki hvers son), Frey Eyjólfsson, Andreu Jóns, Villa "Naglbít", Andra Frey, Dodda litla, Búa Bentsen og marga sem ég man ekki eftir í fljótu bragđi. Sorry fyrir gleymskuna.
Ţvílíkt úrvalsliđ. Međ fullri virđingu fyrir mörgum ágćtum dagskrárgerđarmönnum á X-inu, Útvarpi Sögu og fleiri ágćtum útvarpsstöđvum.
Hratiđ er á Effemm 957. Ţvílík hörmungar útvarpsstöđ.
Á miđvikudaginn, klukkan 10:30, mćti ég, kátur og hress (ef mér tekst ađ vakna svo óvenjulega snemma), í hljóđver rásar 2 til ađ rćđa um leitina ađ 100 bestu íslensku plötunum. Ađ ţeirri leit standa rás 2, Félag íslenskra hljómplötuútgefanda og www.tonlist.is. Ég mun tćpitungulaust gera grein fyrir mínum viđhorfum til ţessa áhugaverđa verkefnis.
Tónlist | Breytt 26.5.2009 kl. 13:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (16)
24.5.2009 | 21:55
Ljósmyndir af Phil Spector
Ţessar bráđskemmtilegu ljósmyndir af Phil Spector voru allar teknar á međan bandarískir dómstólar fjölluđu um morđákćru á hendur honum. Nema fyrsta myndin. Hún er örlítiđ eldri. Phil hefur forđast myndavélar eins og heitan eld í gegnum tíđina. Ástćđuna segir hann vera ţá ađ hann myndist illa. Ţađ hefur ekki veriđ átt viđ (fótósjopp) neina af ţessum myndum nema ţá síđustu.
Phil er afar viđkvćmur fyrir útliti sínu. Hann hefur fariđ í margar lýtaađgerđir. Međal annars hefur hann látiđ festa eyrun ađ aftan viđ höfuđiđ. Honum ţótti ţau vera of útstćđ. Hann skiptir ört um hárlit, hárgreiđslu, gleraugu og fatastíl. Hann dvelur löngum stundum fyrir framan spegil hvern dag og greiđir háriđ í ýmsar áttir ásamt ţví ađ vera stöđugt ađ máta ný föt.
Phil er höfundur margra ţekktra laga í flutningi Tínu Turner, Bítlanna, Dolly Parton, Emmylou Harris, Lindu Ronstadt og fleiri. Hann er ennţá ţekktari fyrir upptökustjórn á plötum Johns Lennons, Georges Harrisonar, The Ramones, Leonards Cohens, Bítlanna og fleiri.
Phil hefur alla tíđ ţótt verulega skrítinn. Margir telja hann vera geđveikan. Nýveriđ var hann sakfelldur fyrir morđ á lítiđ ţekktri leikkonu. Hér er eitt hans ţekktasta lag. Ţađ var samiđ löngu fyrir daga pönksins. Ţess vegna ţýđir ekkert ađ setja sig í pönkstellingar. Ţetta myndband er komiđ til ára sinna. Emmylou Harris (sú lengst til hćgri) er í dag gráhćrđ og miklu sćtari:
Tónlist | Breytt 12.6.2009 kl. 00:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (17)
24.5.2009 | 00:10
Upprifjun á spennandi og áhugaverđum skođanakönnunum
Ég byrjađi ađ blogga fyrir tveimur árum. Á dögunum fékk ég ósk frá bókaútgefanda um ađ nokkrar gamansögur af blogginu mínu verđi birtar sem kafli í bók. Ţađ er bara gaman. Og reyndar ekki í fyrsta skipti sem gamansögur af blogginu mínu koma út í bók. Í fyrra kom út frábćr bók um Önnu frćnku mína frá Hesteyri, Ég hef nú aldrei veriđ algild. Ţar eru nokkrar upprifjanir mínar af samskiptum viđ Önnu sem höfđu birst á blogginu.
Vegna kaflans í vćntanlegri bók fletti ég upp á gömlum bloggfćrslum. Ţar rakst ég á fyrstu skođanakannanir sem ég setti upp á blogginu. Ţađ er gaman ađ rifja ţćr upp.
Fyrsta skođanakönnun var um John Lennon og Paul McCartney. Spurt var hvor vćri í meiri metum. Sjálfur tók ég fram ađ ég geri ekki upp á milli ţessara manna. Ţeir eru í sama uppáhaldi hjá mér: Sem frábćrir lagahöfundar, söngvarar og túlkendur. Báđir mistćkir en jafn miklir snillingar fyrir ţví ţegar best hefur látiđ.
Ţađ kom mér á óvart ađ strax í upphafi skođanakönnunarinnar var hlutfalliđ ţannig ađ 70% kusu Lennon og 30% McCartney. Ţetta hlutfall hélst óbreytt fram yfir 1000 greidd atkvćđi.
Í nćstu könnun var spurt um hvor hljómsveitin vćri merkilegri; Bítlarnir eđa The Rolling Stones. Niđurstađan breyttist ekkert frá upphafi til 455 greiddra atkvćđa:
Bítlarnir 62,4%, The Rolling Stones 25,7% og 11,9% voru mér sammála um ađ gera ekki upp á milli ţessara hljómsveita.
Í ţriđju skođanakönnuninni spurđi ég hver vćri besta/merkasta hljómsveit íslensku rokksögunnar. Ég forvann könnunina međ ţví ađ rćđa viđ 30 manna hóp tónlistaráhugamanna. Hjá ţeim fékk ég uppástungur um líklega sigurvegara í svona könnun. Ţegar til kom sat ég uppi međ um 30 nöfn. Ţá hófst niđurskurđur í samvinnu viđ ţessa sömu sem ég hafđi rćtt viđ. Takmarkiđ var ađ ţrengja hringinn niđur í eins fá nöfn og hćgt vćri. Ađ lokum stóđu uppi 8 nöfn sem ég stillti upp í formlega skođanakönnun.
Nánast frá upphafi mynduđust ţau úrslit sem urđu endanleg.
Ég miđađi viđ ađ úrslit vćru klár ţegar 500 atkvćđi hefđu veriđ greidd. Ţegar 547 atkvćđi höfđu veriđ greidd urđu úrslitin ţessi:
1. Trúbrot 24,8%
2. Utangarđsmenn 19,8%
3. Sigur Rós 16,9%
4. Sykurmolarnir 12,1 %
5. Gyllinćđ 10,6%
6. Ţeyr 8,8%
7. Ham 5,0%
8. Mínus 2,0%
Tónlist | Breytt s.d. kl. 17:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
7.5.2009 | 23:13
Dúndur flott kvikmynd
Ég hef veriđ međ horn í síđu Skjábíós síđan vesalingar ţar á bć hófu auglýsingaherferđ sem afhjúpađi ótrúlega aulaleg viđhorf til sjónvarpsefnis. Ţiđ kannist viđ ţessar auglýsingar. Ţćr hefjast á ţví ađ ţulur kynnir sjónvarpsdagskrá kvöldsins. Áđur en hann hefur lokiđ máli sínu er skrúfađ fyrir hann og annar ţulur bođar ađ enginn ţurfi ađ horfa á leiđinlegt sjónvarpsefni ţví hćgt sé ađ finna eitthvađ skemmtilegt í skjábíó.
Ţađ hafa veriđ nokkrar útgáfur af ţessari auglýsingu. Allar eiga ţađ sameiginlegt ađ sjónvarpsdagskráin sem ţulurinn byrjar ađ lesa hljómar verulega áhugaverđ. Í fljótu bragđi man ég eftir ađ kynnt er leikin grćnlensk kvikmynd, ísraelsk gamanmynd og norskur heimildarţáttur um dreng í Afríku sem ţarf ađ fara um langan veg til ađ sćkja vatn.
Eftir ađ hafa heyrt flestar auglýsingarnar í ţessari syrpu frá Skjábíói er ljóst ađ höfundur auglýsingaherferđarinnar hefur heimóttalega fordóma gagnvart sjónvarpsefni frá löndum sem viđ erum ekki vön ađ sjá kvikmyndir eđa sjónvarpsefni frá. Hann er međ öđrum orđum heimskur í upprunalegri merkingu ţess orđs.
Nú hef ég ekki heyrt aulaauglýsinguna í langan tíma. Ţess vegna kíkti ég á Skjábíó. Ţar er fátt um fína drćtti, ađ venju. En ţeim mun meira af drasli. Samt fann ég áhugaverđa heimildarmynd um tónlistarmanninn Joe Strummer. Leikstjóri hennar er Julien Temple sem áđur hefur gert vel heppnađa heimildarmynd um bresku pönksveitina The Sex Pistols.
Joe Strummer var söngvari og gítarleikari bresku pönksveitarinnar The Clash. Ţessar tvćr hljómsveitir, The Sex Pistols og The Clash leiddu bresku pönkbyltinguna á síđari hluta áttunda áratugarins. Mikiđ gekk á hjá báđum hljómsveitunum og ţćr störfuđu náiđ saman. The Sex Pistols starfađi stutt og sendi ađeins frá sér eina alvöru plötu en The Clash varđ ofurgrúppa á heimsmćlikvarđa. Ţar munađi mestu ađ hún sló rćkilega í gegn í Bandaríkjunum.
Myndin nćr ađ fanga togstreituna sem ţađ olli Joe Strummer ađ verđa súperstjarna og hljómsveit hans ađ mörgu leyti ţađ sem pönkhugsjón hans var uppreisn gegn. Blessađ dópiđ setti einnig sitt mark á hljómsveitina.
Ţetta er löng mynd. Sléttar tvćr klukkustundir (og vel ţađ međ pissuhléi og kaupum á poppkorni). Hún dregur upp sanna mynd af breiskleika Joes og ótal mótsögnum í hans persónu. En samt rímar ţetta allt einhvern veginn saman ţegar upp er stađiđ. Mađur öđlast skilning á ţessari ađ mörgu leyti ringluđu persónu, sem sagđi eitt í dag og annađ á morgun. En var engu ađ síđur trúverđug í einlćgni og opinskáum yfirlýsingum. Mér datt stundum Bubbi Morthens í hug ţegar ég horfđi á myndina. Einnig vegna ţess ađ músíksmekkur ţeirra lá saman: Bandarísk ţjóđlagamúsík (Woody Guthrie), bandarískur blús, jamaískt reggí, heimspopp (World Music) og pönk.
Myndin heitir einfaldlega Joe Strummer. Ég ćtla ađ fleiri en ađdáendur pönks og The Clash hafi góđa skemmtun af ađ kíkja á myndina.
Joe Strummer féll frá, rétt um fimmtugt. Myndbandiđ hér ađ ofan er gert eftir fráfall hans. Ţarna flytur hann Bob Marley slagarann Redemption Song.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (21)
7.5.2009 | 21:11
Kíkiđ á plötudóm
Í síđustu viku gaf íslenska plötufyrirtćkiđ Kimi Records út, fyrir íslenskan markađ, plötuna Haré! Haré! međ Högna Lisberg. Haré! Haré! er ţriđja sólóplata Högna. Högni er ađ vanda höfundur söngvanna, spilar á öll hljóđfćri og syngur. Fyrir sólóferilinn var Högni trommuleikari fćreysku súpergrúppunnar Clickhaze, ţar sem Eivör var fremst međal jafningja.
Magnús Geir Guđmundsson hefur skrifađ ítarlegan plötudóm um Haré! Haré!. Ég hvet ykkur til ađ lesa hann: http://www.meistarinn.blog.is/blog/meistarinn/entry/870303/#comment2393963
Platan međ Clickhaze og fyrri sólóplötur Högna fást í verslunum Pier í glerturninum viđ Smáratorg og Korputorgi. Eflaust fást ţćr víđar.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 21:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2009 | 22:41
Hverjir eru bestu trommuleikarar rokksögunnar?
Breska músíktímaritiđ New Musical Express efndi á dögunum til skođanakönnunar um bestu trommuleikara rokksögunnar. Úrslit liggja fyrir. Ţau koma mér verulega á óvart. Ég er ekki sáttur viđ hverjir hreiđra um sig í allra efstu sćtunum. Reyndar verđ ég ađ játa ađ hafa ekki hlustađ mikiđ eđa náiđ á trommuleikinn hjá The Killers og Green Day. Lög sem ég hef heyrt međ ţeim í útvarpi hafa ekki dregiđ eyru mín sérstaklega ađ trommuleik ţeirra.
Af ţeim trommuleikurum sem ég hef lagt mig eftir ađ hlusta á tel ég John Bonham vera ţann besta í rokksögunni. Listinn hjá NME var fundinn út ţannig ađ lesendur gáfu helstu rokktrommuleikurum heims einkunn á bilinu 1 til 10. Klárlega er hátt hlutfall lesenda blađsins ungir ađ árum og ţekkja lítiđ til trommusnillinga fyrri ára. Ţess meiri áhuga hafa ţeir á vinsćlustu rokkhljómsveitunum í dag.
Gaman vćri ađ heyra viđhorf ţín til listans. Svona er hann (fyrir aftan er međaleinkunn viđkomandi):
Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (125)
26.4.2009 | 22:04
Frábćr furđuhljómsveit á leiđ til landsins
Hljómsveitin Orka hljómar eins og hljómsveit međ hefđbundin hljóđfćri. Eins og sést hér á myndbandinu nota liđsmenn Orku samt ekki venjuleg hljóđfćri. Ţess í stađ blása ţeir ofan í glerflöskur, plokka strekktan snćrisspotta, banka á trésög og ýmsa brúsa, tunnur og fleira.
Orka er fćreysk hljómsveit, hugarfóstur Jens L. Thompsen bassaleikara Clickhaze, gömlu trip-hopp hljómsveitar Eivarar. Ţađ er frábćrlega gaman á hljómleikum Orku. Ţađ er til dćmis gaman ađ loka augum um stund og hlusta á ţessa rammfćreysku músík eins og hún sé spiluđ á hefđbundin hljóđfćri. Glenna svo skyndilega upp augun og sjá hvernig ţessir galdramenn fara ađ ţví ađ framkalla tónlistina međ ţví ađ spila á heimilistćki, verkfćri og allt annađ en venjuleg hljóđfćri.
Orka býđur upp á hljómleika í tilefni fćreyska fánadagsins, 30. apríl (miđvikudag) klukkan 21:00 í Norrćna húsinu. Álfadrottningin Eivör kemur einnig fram. Ég lofa frábćrri upplifun.
Plata Orku fćst í verslunum Pier í glerturninum viđ Smáratorg og Korputorg.
Tónlist | Breytt 28.4.2009 kl. 13:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
20.4.2009 | 01:32
Takiđ ţátt í formlegri skođanakönnun um bestu íslensku smáskífuna
Núna stendur yfir leit ađ 100 bestu íslensku plötunum. Ađ ţeirri leit standa tonlist.is, rás 2 og Félag hljómplötuútgefenda. Ţetta er frábćrt og skemmtilegt uppátćki. Áđur hefur veriđ leitađ eftir niđurstöđu um bestu íslensku plöturnar í tvígang. Fyrst í Poppbókinni 1983 (sem ég tók saman) og síđar í bók Dr. Gunnars, Eru ekki allir í stuđi? 2001. Ţrátt fyrir 18 ára mun varđ útkoman glettilega samhljóđa.
Í umrćđu um leitina ađ 100 bestu plötunum kom upp gagnrýni á ađ smáskífur vćru afskiptar. Fyrr á árum sendu margar af merkilegustu hljómsveitum landsins einungis frá sér smáskífur. Ţeirra vćgi í sögu íslenskrar dćgurlagamúsíkur eru fyrir borđ bornar í leit ađ bestu íslensku plötunum.
Doddý skorađi á mig ađ rétta hlut ţeirra. Ég óskađi eftir tillögum um bestu íslensku smáskífurnar. Svörun varđ vonum framar. Eftir ađ hafa stillt dćminu upp voru á annađ hundrađ smáskífur tilnefndar. Ég bađ um stuđning viđ tilnefndar smáskífur og ţćr sem fengu flest atkvćđi hef ég nú stillt upp í formlega skođanakönnun hér til vinstri bloggsíđunni. Ég ćtla ađ 1000 atkvćđi skeri úr um endanlega niđurstöđu. Sjálfur hef ég haldiđ mér til hlés og ekki látiđ mín persónulegu viđhorf til ţessara smáskífa hafa nein áhrif á úrtakiđ. Mig langar meira til ađ fá marktćka niđurstöđu.
Forsendurnar eru ţćr ađ smáskífurnar standi sem sjálfstćđ útgáfa. Séu ekki hluti af stórri plötu flytjandans. Séu ekki krákur (útlend cover lög). Lög af safnplötu međ ýmsum flytjendum voru gjaldgeng en ţađ reyndi ekki á ţannig dćmi.
Ţađ vćri rosalega gaman ađ heyra rök ykkar fyrir hvers vegna ţiđ greiđiđ viđkomandi smáskífu atkvćđi.
Tónlist | Breytt 21.4.2009 kl. 22:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (57)
16.4.2009 | 21:29
Rokkviđburđur ársins!
Um helgina fer fram hérlendis alţjóđlega hljómsveitakeppnin Wacken Metal Battle. 7 hljómsveitir keppa í ţessari undankeppni en sigurhljómsveitin heldur utan til Ţýskalands í sumar til ađ taka ţátt í ađalkeppni Metal Battle á Wacken Open Air hátíđinni. Wacken er nafn á litlum smábć í Norđur-Ţýskalandi sem umturnast í einn allsherjar risa ţungarokksbć fyrstu helgina í ágúst ţegar ţar ţjarka inn fyrir bćjarmörkin 70.000 gestir hvađanćva úr heiminum til ađ hlusta á kanónur ţungarokksins spila. Í ár er svo komiđ ađ hátíđin verđur haldin í 20. skiptiđ og ţví mikiđ um dýrđir.
Forsvarsmenn ţessarar hátíđar hafa haldiđ hljómsveitakeppnina síđan 2004, en međal vinninga sem sigursveitin hlýtur er alţjóđlegur hljómplötusamningur, trommusett, önnur hljóđfćri og magnarar. Keppnin gefur ungum sveitum, sem ekki eru á hljómplötusamning, tćkifćri til ađ skríđa út úr heimabć sínum og koma sjálfum sér á framfćri fyrir alvöru. Mörg ţúsund blađamenn sćkja hátíđina heim á hverju ári, útvarpsmenn, sjónvarpsţáttastjórnendur og útsendarar plötufyrirtćkja og stórra festivala.
Stćrsti ţungarokksviđburđur ársins! - Upphitunarpartýkvöldi bćtt viđ
Til ađ gera ţetta ađ enn stćrri viđburđi en ţegar er verđur haldiđ sérstakt pre-party daginn fyrir keppnina, eđa 17. apríl. Ţar koma saman 5 af frambćrilegustu ţungarokkssveitum landsins til ađ hita upp fyrir keppnina daginn eftir. Sjálf undankeppnin verđur haldin 18. apríl.
Ţessi viđburđur, ţ.e. ţessi helgi í heild sinni, er tvímćlalaust einn stćrsti ţungarokksviđburđur ársins međ íslenskum hljómsveitum, ef ekki sá stćrsti. Ţađ er ekki á hverjum degi sem íslenskar ţungarokkssveitir munu koma fram á Wacken Open Air, virtasta og stćrsta ţungarokksfestivali heims eins og verđur einmitt afleiđing ţessarar keppni.
Tímasetningar og stađsetning
Upphitunarkvöldiđ og keppnin verđur haldin á Dillon Sportbar, Trönuhrauni 10 í Hafnarfirđi.
Wacken Metal Battle upphitunarpartíkvöldiđ
Föstudaginn 17. apríl
Húsiđ opnar 21:30 - Byrjar 22:30
18 ára aldurstakmark
Miđaverđ: 1000 í forsölu - 1.300 viđ hurđ
01:15 - CHANGER - http://www.myspace.com/changermetal
00:30 - AGENT FRESCO - http://www.myspace.com/agentfresco
23:50 - MUNNRIĐUR - http://www.myspace.com/munnridur
23:10 - IN SIREN - http://www.myspace.com/insireniceland
22:30 - CARPE NOCTEM - http://www.myspace.com/carpenoctemiceland
Wacken Metal Battle - keppniskvöld
Laugardaginn 18. apríl
Húsiđ opnar 18:00 - Byrjar 18:30
EKKERT aldurstakmark
Miđaverđ: 1000 í forsölu - 1.300 viđ hurđ
21:30 - DIABOLUS - http://www.myspace.com/diaboliciceland
21:00 - SEVERED CROTCH - http://www.myspace.com/severedcrotch
20:30 - PERLA - http://www.myspace.com/musicperla
20:00 - GONE POSTAL - http://www.myspace.com/gonepostalmetal
19:30 - CELESTINE - http://www.myspace.com/celestinemusic
19:00 - BENEATH - http://www.myspace.com/beneathdeathmetal
18:30 - WISTARIA - http://www.myspace.com/wistariatheband
Ţetta eru sannarlega ţungavigtarsveitir í íslensku ţungarokki og ţví verđur fróđlegt ađ sjá hver ţessara sveita verđur fulltrúi Íslands á Wacken 2009.
Forsala ađgöngumiđa: http://www.midakaup.is
Viđburđurinn á Facebook
Hćgt er ađ finna upplýsingar um viđburđinn á Facebook:
Fyrra kvöldiđ: http://www.facebook.com/event.php?eid=78911787737
Seinna kvöldiđ: http://www.facebook.com/event.php?eid=162325650122
Tónlist | Breytt s.d. kl. 21:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)