Fćrsluflokkur: Evrópumál

Hvar er mesta atvinnuţátttaka og minnsta?

  Mikil atvinnuţátttaka bendir til velsćldar.  Ađ sama skapi er drćm atvinnuţátttaka vísbending um vesaldóm.  Á međfylgjandi skjali má sjá yfirgripsmikla samantekt á ţessu.  Ef smellt er á skjaliđ ţá stćkkar ţađ til muna og verđur lćsilegra.

  Listinn spannar aldursbiliđ 15 - 74ra ára.  Hvar sem boriđ er niđur skara Fćreyingar framúr.  Sama hvort einstakir aldurshópar eru skođađir eđa ađrir tilteknir hópar.  Til ađ mynda atvinnuţátttaka kvenna.  Allt flottast í Fćreyjum! 

vinnuţáttaka

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Gleđilegan Ţorra!

 


Fóstureyđingar í Fćreyjum

 

 

  Um ţessar mundir eru fóstureyđingar fyrirferđamiklar í umrćđunni hér - eđa ţungunarrof eins og fyrirbćriđ er einnig kallađ.  Ástćđa umrćđunnar er sú ađ veriđ er ađ breyta lögum;  rýmka og lengja heimild til verknađarins fram ađ 23. viku međgöngu.

  Forvitnilegt er ađ bera saman á milli landa fjölda fóstureyđinga á ári.  Fćreyingar skera sig rćkilega frá öđrum norrćnum löndum.  Í fyrra voru 19 fóstureyđingar ţar.

  Berum saman hve margar fóstureyđingar eru á móti hverjum 1000 börnum sem fćđast.  Listinn er ţannig:

Grćnland 1030

Svíţjóđ 325

Danmörk 264

Ísland 253

Noregur 224

Finnland 177

Fćreyjar 29

  Ţessi samanburđur undirstrikar ađ Fćreyjar eru mesta velsćldarríki heims.  Annar listi sem styđur ţađ er hversu mörg börn hver kona eignast ađ međaltali:

Finnland 1,5

Noregur 1,6

Ísland 1,7

Danmörk 1,75

Svíţjóđ 1,8

Grćnland 2,0

Fćreyjar 2,5

 


Fćreyska velferđarríkiđ blómstrar

  Fćreyjar eru mesta velferđarríki heims.  Fćreyingar mćlast hamingjusamasta ţjóđ heims.  Atvinnuţátttaka kvenna er hvergi meiri í Evrópu,  82%.  Ţar af flestar í hlutastarfi. Ţćr vilja vera fjárhagslega sjálfsstćđar.  Til samanburđar er atvinnuţátttaka Dana,  karla og kvenna,  75%.   

  Fćreyskar konur eru ţćr frjósömustu í Evrópu.  Fćreysk kona eignast 2,5 börn.  Íslensk kona eignast 1,7 barn.

  Til áratuga voru Fćreyingar um 48 ţúsund.  Í ársbyrjun urđu ţeir 50 ţúsund.  Á Ólavsvöku 29. júlí urđu ţeir 51 ţúsund.  Ćtla má ađ í eđa um nćstu áramót verđi ţeir 52 ţúsund.

  Aldrei áđur hafa jafn fáir Fćreyingar flutt frá Fćreyjum og nú.  Aldrei áđur hafa jafn margir brottfluttir Fćreyingar flutt aftur til Fćreyja.  Ástćđan er sú ađ hvergi er betra ađ búa. 

  Framan af öldinni heimsóttu 40 - 80 ţúsund erlendir ferđamenn Fćreyjar á ári.  2015 og 2016 brá svo viđ ađ sitthvort sumariđ stóđu 500 Sea Shepherd-liđar misheppnađa vakt í Fćreyjum.  Reyndu - án árangurs - ađ afstýra hvalveiđum.  Ţess í stađ auglýstu ţeir í ógáti Fćreyjar sem ćvintýralega fagrar eyjar og óvenju gott og kćrleiksríkt samfélag.  

  Áróđur SS-liđa gegn fćreyskum hvalveiđum snérist í andhverfu.  Fćreyjar urđu spennandi.  Í fyrra komu 160.000 ferđamenn til Fćreyja. Miđađ viđ bókanir nćstu ára má ćtla ađ erlendir ferđamenn í Fćreyjum verđi 200 ţúsund 1920.   

  Vandamáliđ er ađ gistirými í Fćreyjum svarar ekki eftirspurn.  Í Fćreyjum er ekki til neitt sem heitir eignaskattur.  Ţess vegna er algengt ađ Fćreyingar eigi 2 - 3 hús til ađ lána vinum og vandamönnum í heimsókn.  38,9% gistinátta í fyrra voru í Airb&b.  Í skođanakönnun Gallup upplýstu gestir ađ ekki hafi veriđ um ađra gistimöguleika ađ rćđa.  Allt uppbókađ.


Hvetja til sniđgöngu

  Ég er ekki andvígur Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöđva,  Evrusjón.  Ţannig lagađ.  Hugmyndin međ keppninni er góđra gjalda verđ:  Ađ heila sundrađar Evrópuţjóđir í kjölfar seinni heimstyrjaldarinnar.  Fá ţćr til ađ hvíla sig frá pólitík og daglegu amstri.  Taka ţess í stađ höndum saman og skemmta sér saman yfir léttum samkvćmisleik.  Kynnast léttri dćgurlagamúsík hvers annars.

  Ţetta hefur ađ mestu gengiđ eftir.  Mörgum ţykir gaman ađ léttpoppinu.  Líka ađ fylgjast međ klćđnađi ţátttakenda,  hárgreiđslu og sviđsframkomu.  Söngvakeppnin er jól og páskar hommasamfélagsins.    

  Nú bregđur svo viđ ađ fjöldi ţekktra tónlistarmanna og fyrrum ţátttakenda í Söngvakeppninni hvetur til ţess ađ hún verđi sniđgengin á nćsta ári.  Ég fylgist aldrei međ keppninni og ţekki ţví fá nöfn á listanum hér fyrir neđan.  Ţar má sjá nöfn Íslendinga,  Dađa Freys og Hildar Kristínar.  Einnig nöfn fólks sem hefur aldrei nálćgt keppninni komiđ,  svo sem Roger Waters (Pink Floyd),  Brian Eno,  Leon Russelson,  samísku Marie Boine og írska vísnasöngvarans Christy Moore.

L-FRESH The LION, musician, Eurovision 2018 national judge (Australia)

Helen Razer, broadcaster, writer (Australia)

Candy Bowers, actor, writer, theatre director (Australia)

Blak Douglas, artist (Australia)

Nick Seymour, musician, producer (Australia)

DAAN, musician, songwriter (Belgium)

Daan Hugaert, actor (Belgium)

Alain Platel, choreographer, theatre director (Belgium)

Marijke Pinoy, actor (Belgium)

Code Rouge, band (Belgium)

DJ Murdock, DJ (Belgium)

Helmut Lotti, singer (Belgium)

Raymond Van het Groenewoud, musician (Belgium)

Stef Kamil Carlens, musician, composer (Belgium)

Charles Ducal, poet, writer (Belgium)

Fikry El Azzouzi, novelist, playwright (Belgium)

Erik Vlaminck, novelist, playwright (Belgium)

Rachida Lamrabet, writer (Belgium)

Slongs Dievanongs, musician (Belgium)

Chokri Ben Chikha, actor, theatre director (Belgium)

Yann Martel, novelist (Canada)

Karina Willumsen, musician, composer (Denmark)

Kirsten Thorup, novelist, poet (Denmark)

Arne Würgler, musician (Denmark)

Jesper Christensen, actor (Denmark)

Tove Bornhoeft, actor, theatre director (Denmark)

Anne Marie Helger, actor (Denmark)

Tina Enghoff, visual artist (Denmark)

Nassim Al Dogom, musician (Denmark)

Patchanka, band (Denmark)

Raske Penge, songwriter, singer (Denmark)

Oktoberkoret, choir (Denmark)

Nils Vest, film director (Denmark)

Britta Lillesoe, actor (Denmark)

Kaija Kärkinen, singer, Eurovision 1991 finalist (Finland)

Kyösti Laihi, musician, Eurovision 1988 finalist (Finland)

Kimmo Pohjonen, musician (Finland)

Paleface, musician (Finland)

Manuela Bosco, actor, novelist, artist (Finland)

Noora Dadu, actor (Finland)

Pirjo Honkasalo, film-maker (Finland)

Ria Kataja, actor (Finland)

Tommi Korpela, actor (Finland)

Krista Kosonen, actor (Finland)

Elsa Saisio, actor (Finland)

Martti Suosalo, actor, singer (Finland)

Virpi Suutari, film director (Finland)

Aki Kaurismäki, film director, screenwriter (Finland)

Pekka Strang, actor, artistic director (Finland)

HK, singer (France)

Dominique Grange, singer (France)

Imhotep, DJ, producer (France)

Francesca Solleville, singer (France)

Elli Medeiros, singer, actor (France)

Mouss & Hakim, band (France)

Alain Guiraudie, film director, screenwriter (France)

Tardi, comics artist (France)

Gérard Mordillat, novelist, filmmaker (France)

Eyal Sivan, film-maker (France)

Rémo Gary, singer (France)

Dominique Delahaye, novelist, musician (France)

Philippe Delaigue, author, theatre director (France)

Michel Kemper, online newspaper editor-in-chief (France)

Michčle Bernard, singer-songwriter (France)

Gérard Morel, theatre actor, director, singer (France)

Dađi Freyr, musician, Eurovision 2017 national selection finalist (Iceland)

Hildur Kristín Stefánsdóttir, musician, Eurovision 2017 national selection finalist (Iceland)

Mike Murphy, broadcaster, eight-time Eurovision commentator (Ireland)

Mary Black, singer (Ireland)

Christy Moore, singer, musician (Ireland)

Charlie McGettigan, musician, songwriter, Eurovision 1994 winner (Ireland)

Mary Coughlan, singer (Ireland)

Luka Bloom, singer (Ireland)

Robert Ballagh, artist, Riverdance set designer (Ireland)

Aviad Albert, musician (Israel)

Michal Sapir, musician, writer (Israel)

Ohal Grietzer, musician (Israel)

Yonatan Shapira, musician (Israel)

Danielle Ravitzki, musician, visual artist (Israel)

David Opp, artist (Israel)

Assalti Frontali, band (Italy)

Radiodervish, band (Italy)

Moni Ovadia, actor, singer, playwright (Italy)

Vauro, journalist, cartoonist (Italy)

Pinko Toma Partisan Choir, choir (Italy)

Jorit, street artist (Italy)

Marthe Valle, singer (Norway)

Mari Boine, musician, composer (Norway)

Aslak Heika Hćtta Bjřrn, singer (Norway)

Nils Petter Molvćr, musician, composer (Norway)

Moddi, singer (Norway)

Jřrn Simen Řverli, singer (Norway)

Nosizwe, musician, actor (Norway)

Bugge Wesseltoft, musician, composer (Norway)

Lars Klevstrand, musician, composer, actor (Norway)

Trond Ingebretsen, musician (Norway)

José Mário Branco, musician, composer (Portugal)

Francisco Fanhais, singer (Portugal)

Tiago Rodrigues, artistic director, Portuguese national theatre (Portugal)

Patrícia Portela, playwright, author (Portugal)

Chullage, musician (Portugal)

António Pedro Vasconcelos, film director (Portugal)

José Luis Peixoto, novelist (Portugal)

N’toko, musician (Slovenia)

ŽPZ Kombinat, choir (Slovenia)

Lluís Llach, composer, singer-songwriter (Spanish state)

Marinah, singer (Spanish state)

Riot Propaganda, band (Spanish state)

Fermin Muguruza, musician (Spanish state)

Kase.O, musician (Spanish state)

Soweto, band (Spanish state)

Itaca Band, band (Spanish state)

Tremenda Jauría, band (Spanish state)

Teresa Aranguren, journalist (Spanish state)

Julio Perez del Campo, film director (Spanish state)

Nicky Triphook, singer (Spanish state)

Pau Alabajos, singer-songwriter (Spanish state)

Mafalda, band (Spanish state)

Zoo, band (Spanish state)

Smoking Souls, band (Spanish state)

Olof Dreijer, DJ, producer (Sweden)

Karin Dreijer, singer, producer (Sweden)

Dror Feiler, musician, composer (Sweden)

Michel Bühler, singer, playwright, novelist (Switzerland)

Wolf Alice, band (UK)

Carmen Callil, publisher, writer (UK)

Julie Christie, actor (UK)

Caryl Churchill, playwright (UK)

Brian Eno, composer, producer (UK)

AL Kennedy, writer (UK)

Peter Kosminsky, writer, film director (UK)

Paul Laverty, scriptwriter (UK)

Mike Leigh, writer, film and theatre director (UK)

Ken Loach, film director (UK)

Alexei Sayle, writer, comedian (UK)

Roger Waters, musician (UK)

Penny Woolcock, film-maker, opera director (UK)

Leon Rosselson, songwriter (UK)

Sabrina Mahfouz, writer, poet (UK)

Eve Ensler, playwright (US)

Alia Shawkat, actor (US)


Söngvari Sex Pistols í Júrovisjón 2018

  Enski söngvarinn Johnny Rotten er Íslendingum ađ góđu kunnur.  Ekki ađeins sem söngvari Sex Pistols og ađ hafa túrađ um Bandaríkin međ Sykurmolunum - ţá í hljómsveitinni PIL (Public Image Limited).  Líka fyrir ađ opna Pönksafniđ í Lćkjargötu.  Hann skemmti sér vel hérna.  Heimferđ dróst.

  Nú upplýsir írska dagblađiđ Irish Sun ađ hinn írskćttađi Johnny muni keppa fyrir hönd Íra í Júrovisjón í vor.  Laginu sem hann syngur er lýst sem cow-pönki.  Ekki ósvipuđu og "Rise" međ PIL.  Höfundurinn er Niall Mooney.  Sá er kunnugt nafn í söngvakeppninni.  Átti lagiđ "Et Cetera" í Júrovisjón 2009 og "It´s for you" 2010.

  Einhver smávćgileg andstađa er gegn Johnny Rotten innan írsku Júrovisjón-nefndarinnar.  Nefndarmenn eru mismiklir ađdáendur hans. Uppátćkiđ er vissulega bratt og óvćnt.  ţegar (eđa ef) hún gefur grćnt ljós mun hann syngja lagiđ viđ undirleik PIL.

 

    


Verđa Grćnlendingar sviptir sjálfrćđi?

  Stađan innan danska sambandsríkisins er misjöfn eftir löndum.  Fćreyingar eru á fullu viđ ađ skerpa á sjálfrćđi sínu.  Ţeir eru ađ semja nýja stjórnarskrá sem fjarlćgir ţá frá ţeirri dönsku.  Á sama tíma er rćtt um ađ svipta Grćnlendinga sjálfrćđi.  Umrćđan er brött, hávćr og eibhliđa.  Danski Flokkur fólksins talar fyrir ţessu sjónarmiđi.  

  Talsmađur flokksins segir viđ altinget.dk í morgun ađ Danir verđi ađ taka viđ stjórn á Grćnlandi á ný.  Reynslan sýni ađ Grćnlendingar ráđi ekki viđ verkefniđ.  Danir beri ábyrgđ á ástandinu og verđi ađ grípa í taumana.  Í gćr skrifađi fyrrverandi rektor grćnlenska Lćrđa-háskóla grein á sömu nótum.

  Ekki nóg međ ţađ.  Í grein í danska dagblađinu Politiken heldur sagnfrćđingurinn Thorkild Kjćrgaard sömu skođun á lofti.

  Mig grunar ađ ţessi áhugi Dana á ađ taka á ný viđ öllum stjórnartaumum á Grćnlandi tengist verđmćtum málmum sem hafa veriđ ađ finnast ţar ađ undanförnu.

 

wmftcs     

  


Hvar er dýrast ađ búa?

  Í gćr opinberađi The Economist Intelligence Unit lista yfir ţađ hvar dýrast er ađ búa.  Listinn er áhugaverđur.  Hann er afmarkađur viđ borgir.  Stađa ţeirra á listanum er útskýrđ.  Samantektin nćr yfir laun,  matvćlaverđ,  eldneytisverđ og eitthvađ svoleiđis.

  Ţetta eru dýrustu borgirnar í Vestur-Evrópu (ţćr sem viđ berum okkur helst saman viđ):

1  Zúrich í Swiss

2-3  Geneva í Swiss

2-3  París í Frakklandi

4  Kaupmannahöfn í Danmörku

5  Osló í Noregi

6-7  Helsinki í Finnlandi

6-7  Reykjavík

8  Vín í Austurríki

9  Frankfurt í Ţýskalandi

10 London í Englandi

11 Dublin á Írlandi

12 Mílan í Ítalíu

13 Hamborg í Ţýskalandi

14-15 Munich í Ţýskalandi

14-15 Róm í Ítalíu

16-18 Dusseldorf í Ţýskalandi

16-18 Barcelona á Spáni

16-18 Brussel í Belgíu

  Athygli vekur ađ Berlín kemst ekki á listann.  Ađrar ţýskar borgir slá höfuđborginni viđ.

  Dýrtíđin í Reykjavík er útskýrđ međ lítilli innanlandsframleiđslu.  Íslendingar verđi ađ flytja flestar vörur inn frá útlöndum.  Ţađ kosti sitt.

   


Umhugsunarverđ umrćđa

  Breska götublađinu Daily Mail barst bréf á dögunum.  Bréfritari var kona sem sagđi farir sínar ekki sléttar.  Hún hafđi gengist undir mjađmaskipti á sjúkrahúsi (hvar annarsstađar?).  Ţar deildi hún herbergi međ annarri konu.  Sú fór í uppskurđ.  Vandamáliđ var ađ hún talađi ekki ensku.  Mađur hennar ţurfti ađ ţýđa allt fyrir hana.

  Bréfritari spurđi manninn hvađ konan hafi lengi búiđ í Englandi.  Svariđ var:  Í 21 ár.  Bréfritari fékk áfall.  Lét ađ ţví liggja ađ ţetta vćri hneyksli sem ćtti ekki ađ líđa.

  Blađamađurinn tekur undir:  Ţegar flutt er til annars lands ćtti nýbúinn ađ lćra mál innfćddra.  Ţetta hafi Bretar hinsvegar aldrei gert.  Ţeir óđu á skítugum skóm yfir Indland og fjölda afrískra landa.  Ţađ hvarflađi aldrei ađ ţeim ađ lćra mál innfćddra.  Innfćddir urđu ađ lćra ensku til ađ eiga samskipti viđ ţá.  Mörg ţúsund Bretar eru búsettir á meginlandi Evrópu.  Ţar af flestir í Frakklandi og á Spáni.  Enginn ţeirra hefur lćrt frönsku eđa spćnsku.  Ţeir halda sig út af fyrir sig,  blandast ekki innfćddum og tala einungis ensku.  

  Í lokaorđum svarsins er hvatt til ţess ađ Bretar endurskođi tungumálakunnáttu sína fremur en kasta steinum úr glerhúsi. 

segđu til


Hryđjuverkamenn í tómu klúđri í Fćreyjum

SS liđar handteknir

 

 

 

 

 

 

  Framganga hryđjuverkasamtakanna Sea Shepherd tekur stöđugt á sig skoplegri og vandrćđalegri mynd í Fćreyjum.  Samtökin hafa fariđ mikinn í klaufalegum ađgerđum gegn hvalveiđum Fćreyinga í sumar.  Ţau hafa ekki komiđ neinum vörnum viđ snöfurlegum viđbrögđum lögreglunnar í Fćreyjum.  Né heldur skörulegum málflutningi saksóknara.  SS-liđar hafa ađgang ađ snjöllum lögfrćđingum út um allan heim.  Fćreyski saksóknarinn (kona sem ég man ekki hvađ heitir) rúllar ţeim upp eins og tannkremstúpu.     

  Fjöldi SS-liđa hefur veriđ handtekinn í Fćreyjum,  sektađur hver og einn um hálfa milljón ísl. kr. eđa ţar um bil og vísađ úr landi međ skít og skömm.  Án möguleika á ađ snúa til baka.  Jafnframt hafa spíttbátar SS veriđ gerđir upptćkir ásamt allt frá tölvum til kvikmyndatökuvéla.  

  Fćreyskir unglingar hafa framkvćmt borgaralegar handtökur á SS-liđum sem reyna ađ trufla hvalveiđar.  Ţađ er sport.  Svokölluđ SS-tćkling er vinsćl.  Um er ađ rćđa afbrigđi af hćlkrók.  Ţetta er tćkni sem Fćreyingar hafa góđ tök á.  Síđast tćklađi móđir - međ ungabarn í fangi og önnur tvö börn í pilsfaldi - SS-liđa láréttan í fjöru. Ţađ vakti kátínu áhorfenda.  SS-handtökur

  Á dögunum var réttađ yfir SS-liđum sem voru sakađir um ađ trufla hvalveiđar.  Máliđ snérist í hálfhring.  Ţegar allir fletir voru skođađir varđ túlkunin sú ađ SS-liđar hefđu í raun rekiđ hvalvöđuna upp í fjöru.  Ţar var henni slátrađ af heimamönnum hratt og fumlaust.  

  Ţannig var ađ áhöfn á SS-skipi varđ vör viđ marsvínavöđu (grind) langt úti á firđi.  Skipinu var siglt ađ henni til ađ ná góđum ljósmyndum og myndbandsupptökum.  Viđ ţađ fćldist vađan, synti rakleiđis á fullri ferđ inn fjörđinn og upp í fjöru.  

  Niđurstađan varđ sú ađ áhöfn SS ćtti ađ fá vćnan skerf af marsvínakjöti í ţakklćtisskyni fyrir ađ hafa smalađ hvalnum upp í fjöru.  SS-sveitin afţakkađi ţann góđa bita.  Ákćra fyrir ađ hafa reynt ađ trufla hvalveiđar var dregin til baka.  Smölun á hvölunum upp í fjöru vó ţyngra en pat og hopp í fjörunni á međan hvölunum var slátrađ. Ţađ var skilgreint sem ósjálfráđ taugaveiklunarviđbrögđ ungs fólks í andlegu ójafnvćgi.  SS-sveitin varđ niđurlút undir ţessari túlkun - og ađhlátursefni.    

  Ein kćran sem SS-sveit situr uppi međ er ađ meint truflun hennar á hvalveiđum beindist ađ vísindaveiđum.  Í ţví tilfelli var ekki veriđ ađ veiđa marsvín (grind) til manneldis heldur einungis í vísindalegum tilgangi.  Ţađ er löglegt samkvćmt öllum alţjóđasáttmálum um hvalveiđar.  Ţađ verđur erfitt fyrir SS ađ snúa sig út úr ţví.

  Ţegar búiđ var ađ rannsaka hvalina í ţágu vísinda var kjötiđ af ţeim snćtt međ sođnum kartöflum.  Fćreyingar henda ekki matvćlum.   

  Ţrjú SS-skip hafa komiđ til Fćreyja í sumar.  Einu ţeirra,  Bob Barker,  var meinađ ađ koma í höfn.  Viđ skođun í skipinu kom í ljós ađ búiđ var ađ "strippa" ţađ;  öll dýr tćki veriđ fjarlćgđ úr ţví.  Skipiđ er hálfvélarvana ryđdallur á síđasta snúningi.  Klárlega átti ađ leiđa Fćreyinga í gildru.  Fá ţá til ađ leggja hald á ryđdallinn.  Ţađ hefđi orđiđ SS öflugt áróđursbragđ.  Ţađ hefđi aflađ SS samúđ og fjárfúlgu - til kaupa á nýju skipi - frá U2,  Pa-mellu Anderson,  Brian Adams og allskonar öđrum vellauđugum súperstjörnum.  Ţar á međal heimsfrćgum ţýskum kvikmyndaleikurum sem ég kann ekki nöfn á en hafa heimsótt SS til Fćreyja í sumar.  Fćreyingar áttuđu sig í tćka tíđ á gildrunni.  Bob Barker er ennţá ryđdallur á síđasta snúningi í eigu SS. 

  SS-sveitir kaupa ekki olíu eđa vistir í Fćreyjum.  Ţćr sigla til Hjaltlandseyja eftir ţví.  Nú gerđist ţađ ađ fćreyska lögreglan bađ lögregluna í Hjaltlandseyjum um ađ skottast um borđ í SS-skipiđ Sam Simon og taka ţađan spíttbát sem fćreyska lögreglan vill fá í sína vörslu.  SS til undrunar brá skoska lögreglan (sem sinnir löggćslu á Hjaltlandseyjum) viđ skjótt,  fór um borđ, tók spíttbátinn og mun afhenda hann fćreysku löggunni viđ fyrsta tćkifćri.

  Forsprakki SS,  Paul Watson,  frođufellir af brćđi.  Hann hefur snúiđ sér til Evrópusambandsins og krefst ţess ađ ţađ grípi inn í.  Evrópusambandiđ getur ekkert gert.  Fćreyjar eru ekki í Evrópusambandinu. 

  Paul Watson hreykti sér á Fésbók af ţví ađ SS berjist ekki gegn hvalveiđum Fćreyinga međ skotfćrum eđa öđrum gamaldags vopnum heldur nútímavopnum á borđ viđ myndavélum og myndbandsupptökutćkjum.  Ţar međ fćrđi hann Fćreyingum upp í hendur haldgóđ rök fyrir ţví ađ gera myndabúnađ SS upptćkan.  Samkvćmt orđum Pauls sjálfs er ţetta vopnabúnađur SS. 

  Til gamans:  Frá ţví ađ SS-sveitir hófu af ţunga ađ herja gegn hvalveiđum Fćreyinga í fyrra hefur orđiđ sprenging í túrisma í Fćreyjum.  Fyrir vissi heimsbyggđin ekki af tilvist Fćreyja.  SS-sveitir hafa beint kastljósi heims ađ Fćreyjum.  Međ ţessum árangri.  Fćreyjar eru ekki búnar undir vöxt túrisma upp á 10 - 20% í hverjum mánuđi á fćtur öđrum.  Ţađ vantar gistirými.      

grind 

 


Besti veitingastađur af öllum á Norđurlöndunum

fćreyskur humar 

  Árlega er viđ hátíđlega athöfn valinn,  kosinn, útnefndur og krýndur besti veitingastađur á Norđurlöndum.  Leitin ađ vinningsstađnum fer fram í nokkrum áföngum.  Í ár enduđu í lokavali Marchal í Kaupmannahöfn í Danmörku,  Ylajali í Ósló í Noregi,  Ask í Helsinki í Finnlandi,  Esperanto í Stokkhólmi í Svíţjóđ og Koks í Ţórshöfn í Fćreyjum.

  Athygli vekur ađ allir veitingastađirnir sem náđu eftir harđsnúna keppni í lokaúrslit eru stađsettir í höfuđborgum landanna.  

  Ég hef ekki snćtt á neinum af nefndum veitingastöđum öđrum en Koks í Ţórshöfn.  Samt kemur ţađ mér ekki á óvart ađ Koks hafi nú formlega veriđ sćmdur nafnbótinni "Besti veitingastađur Norđurlandanna".  Ţvílíkur sćlkerastađur.  Annar eins er ekki fundinn.

75 

  Reyndar veita nokkrir ađrir veitingastađir í Fćreyjum Koks harđa samkeppni.  

  Kokkarnir á Koks nota einungis fćreyskt hráefni.  Ţeir byggja matreiđslu sína ađ verulegu leyti á fćreyskum matarhefđum.  Međal annars ţess vegna er matseđillinn árstíđabundinn.  

  Ţegar Fćreyjar eru sóttar heim ţá er góđ upplifun ađ snćđa á Koks.  Vegna ónýtu íslensku krónunnar er ţađ pínulítiđ dýrt.  En samt hverrar krónu virđi.


mbl.is Maturinn skemmist í tollinum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa ť

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.