Fćrsluflokkur: Tölvur og tćkni
4.12.2008 | 14:19
Spaugilegar ţýđingavillur
Fyrir ólympíuleikana í Kína brugđu Kínverjar á ţađ ráđ ađ merkja á ensku ýmsar verslanir, matsölustađi og og ađrar ţjónustur. Ástćđan var hugsanlega sú ađ fáir utan Kína geta lesiđ kínversku ţannig ađ nokkurt vit sé í. Kínverjar almennt kunna ekki ensku en í Kína eru til ágćt forrit sem ţýđa úr kínversku yfir á ensku. Vegna vankunnáttu Kínverja í ensku urđu ţeir ađ treysta á ţýđingarforritiđ. Hér ađ ofan sést ein útkoman. Ţar stendur á ensku ađ ţýđingin hafi ekki tekist. Vel og vandlega merkt en blessađir Kínverjarnir halda ađ ţarna standi á ensku upplýsingar um ţjónustu.
Hér hafa hinsvegar Japanir klúđrađ einhverju. Drykkurinn virđist heita Gćludýrasviti og mynd af hundi bendir til ţess ađ ţetta sé hundasviti. Hundar svitna hinsvegar ekki. Ţađ fylgir sögunni ađ á japönsku heiti drykkurinn Sćtindi Pat(riks).
Tölvur og tćkni | Breytt s.d. kl. 14:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
24.11.2008 | 19:09
Jólagjöfin í ár
Jólagjöfin í ár ţarf ekki ađ vera dýr. Ţú getur prentađ ţessa mynd hér ađ ofan út og límt hana á pappaspjald eđa ţunna tréplötu. Best er ađ nota 3M spreylím. Síđan er klippt snyrtilega í kringum myndina. Ég hef grun um ađ hćgt sé ađ nota bréfaklemmu fyrir snaga. Ég veit samt ekki alveg hvernig ţađ er gert. Einnig má líma tvöfalt límband á bakhliđ spjaldsins, til ađ festa ţađ á vegg. Svo safnast fjölskyldan og nágrannar saman og keppa í ađ láta pílurnar svífa í mark. Góđa skemmtun!
Til ađ öllu sé til haga haldiđ ţá kann ég ekki á tölvu og veit ekkert hver er höfundur ţessa spjalds. Gaman vćri hinsvegar ef einhver kann deili á ţví.
Kaupţing fćr greiđslustöđvun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tölvur og tćkni | Breytt s.d. kl. 19:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
10.11.2008 | 14:39
Ný spjallsíđa - og burt međ spillingarliđiđ!
Vegna hruns íslensku krónunnar og fjármálakreppunnar hafa margir fundiđ ţörf fyrir ađ tjá sig um atburđi síđustu vikna og spá í framvindu komandi daga. Bloggaranum Guđna Karli Harđarsyni ţykir bloggsíđur bera ţess merki ađ vera einkasíđur fyrir einstaklinga sem eru fyrst og fremst ađ rćđa málin viđ vini sína og vandamenn. Guđni er hrifinn af blogginu en langar til ađ opna umrćđuna út á opnari spjallvettvang ţar sem allir koma ađ umrćđunni á jafnréttisgrundvelli.
Guđni hefur sett upp spjallborđ (Forum) - http://okkarisland.myfreeforum.org - sem er ekki jafn persónubundiđ og bloggiđ. Ţar getur hver sem er skrifađ beint inn og einnig tekiđ ţátt í virku spjalli á rauntíma (chat). Öllum er velkomiđ ađ koma međ óskir um ađra umrćđuflokka. Netfang Guđna er gudni@simnet.is. Bloggsíđa Guđna er www.hreinn23.blog.is.
Enn vantar 5 milljarđa Bandaríkjadala | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tölvur og tćkni | Breytt s.d. kl. 14:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
28.10.2008 | 18:10
Skúbb! Nýr stjórnmálaflokkur
Síđar í vikunni verđur send út fréttatilkynning frá ađstandendum nýs íslensks stjórnmálaflokks, Framfaraflokksins. Helsta baráttumál Framfaraflokksins verđur ađ koma á persónubundnum kosningum til alţingis. Sá sem fer fyrir hópnum er stendur ađ Framfaraflokknum heitir Haukur Haraldsson.
Haukur varđ fyrst ţjóđţekktur er hann gerđi út Pan-hópinn á níunda áratugnum. Pan-hópurinn fór eins og stormsveipur um landiđ, sýndi hjálpartćki ástarlífsins ásamt efnislitlum undirfatnađi og bauđ upp á leđjuslag. Pan-hópurinn var sá fyrsti sinnar tegundar hérlendis. Hann vakti gífurlega athygli og umtal. Fyrir Hauki lá einungis ađ benda pörum á ýmsa möguleika til ađ krydda ástarlífiđ ađra en leita í framhjáhald. Ţetta var ađferđ Hauks til ađ sporna gegn útbreiđslu HIV veirunnar.
Haukur leitađi jafnframt ađstođar guđs viđ ţetta baráttumál sitt. Til ađ ná betra sambandi viđ drottinn fór Haukur í biblíuskóla í Noregi. Síđan hefur samband Hauks og drottins veriđ mun skilvirkara. Útskrifađur úr biblíuskólanum settist Haukur ađ á Tćlandi um nokkurra ára skeiđ til ađ kynna sér málefni ţriđja heimsins.
Nćst komst Haukur í fréttir er hann undirbjó forsetaframbođ sitt á tíunda áratugnum. Frambođ hans til forseta var komiđ vel á skriđ ţegar Ástţór Magnússon kom til sögunnar. Fylgismenn Hauks mátu stöđuna ţá ţannig ađ međ frambođi Ástţórs vćri skrípaleik hleypt í kosningabaráttuna. Vegna ţess hćtti Haukur viđ forsetaframbođ sitt. Ţađ dćmi hefur samt ekki veriđ slegiđ endanlega út af borđinu. Haukur er rétt um fimmtugt og stutt í ađ Ólafur Ragnar láti af embćtti.
Fyrir tveimur árum bauđ Haukur sig fram gegn sitjandi formanni Framsóknarflokksins, Jóni Sigurđssyni. Baráttumál Hauks var ađ upprćta spillinguna í Framsóknarflokknum. Framsóknarmenn vildu viđhalda spillingunni og Jón hélt velli. - Í stuttan tíma vel ađ merkja.
Framfaraflokkurinn er ađ setja upp heimasíđuna www.fff.is. Hún er langt í frá fullkláruđ. Ţar verđur hćgt ađ fylgjast međ gangi mála.
Til ađ fyrirbyggja misskilning skal tekiđ fram ađ ég er á engan hátt tengdur Framfaraflokknum og er ekkert á leiđ úr Frjálslynda flokknum. Ég er bara ađ "skúbba".
Alţingi niđurlćgt af ráđherra | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tölvur og tćkni | Breytt 29.10.2008 kl. 19:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
1.10.2008 | 01:13
Missiđ ekki af merkum ţćtti
Núna í morgunsáriđ, miđvikudaginn 1. október, er ástćđa til ađ stilla á Útvarp Sögu klukkan 10 mínútur yfir 8. Tíđnin á FM er 99,4. Einhver tímann á bilinu frá klukkan 10 mínútur yfir 8 til klukkan 9 verđa spilađar merkar gamlar óútgefnar upptökur sem allir héldu ađ vćru glatađar fyrir löngu síđan. Einnig verđa spilađar nýjar óútgefnar upptökur sem enginn hélt ađ vćru glatađar.
Ef einhver missir af ţćttinum í beinni útsendingu ţá er hann endurtekinn klukkan 10 mínútur yfir 2 eftir hádegi. Um er ađ rćđa Bloggţáttinn međ Markúsi Ţórhallssyni. Ţátturinn byrjar reyndar klukkutíma fyrr en hér er nefnt (en klukkutíma síđar ef viđ miđum viđ fćreyskan tíma). Hinsvegar hefur kvisast út ađ á umrćddum tíma verđi spjallađ viđ fugla á borđ viđ mig og Sigga Lee Lewis.
Fćreyingar og fleiri sem ná ekki útsendingu Útvarps Sögu í útvarpi geta hlustađ á hana á netinu, www.utvarpsaga.is.
Hér ađeins fyrir neđan er fćrslan "Á launum viđ ađ níđa niđur flokksfélaga". Í henni velti ég fyrir mér nokkrum atriđum er snúa ađ launuđu starfi Helga Helgasonar fyrir Kristinn H. Gunnarsson, greiddu af Frjálslynda flokknum. Helgi gerđi - á fullum launum - athugasemd viđ fćrsluna. Ţar hljóp ímyndunarafliđ međ hann - á fullum launum - í gönur.
Ţá spratt fram Jónas nokkur Helga til varnar. Mér ţótti dularfullt ađ í okkar fámenna landi vćri til annar mađur međ nákvćmlega samskonar delluhugsun og nákvćmlega jafn illa skrifandi. Ţetta var of mikil tilviljun. Ég fletti upp á IP-tölum Helga og Jónasar. Ţćr reyndust vera, eđa réttara sagt HÚN reyndist vera:
Tölvur og tćkni | Breytt s.d. kl. 19:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (79)
22.6.2008 | 23:52
Ekki missa af ţessu
Tölvur og tćkni | Breytt 23.6.2008 kl. 09:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.7.2007 | 02:13
Annađ lag međ Gyllinćđ
Tölvur og tćkni | Breytt s.d. kl. 13:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)