Fćrsluflokkur: Pepsi-deildin
26.3.2009 | 00:54
Úrslit í skođanakönnun um bestu íslensku jólalögin
Um jólin efndi ég til skođanakönnunar um bestu íslensku jólalögin. Ég óskađi eftir tillögum um bestu og verslu íslensku jólalögin. Ţađ var nánast einróma niđurstađa ađ Jólahjól međ Sniglabandinu vćri versta íslenska jólalagiđ. Ţađ ţurfti ţess vegna ekki ađ setja upp formlega skođanakönnun um versta jólalagiđ.
Af tilnefningum um besta íslenska jólalagiđ setti ég upp formlega skođanakönnun. Stillti ţar upp ţeim lögum sem flestar tilnefningar fengu. Áhugi á ţessari kosningu hefur veriđ mjög drćm. Í fyrri skođanakönnunum mínum hafa fljótlega skilađ sér 1000 - 2000 atkvćđi. Á löngum tíma hafa hinsvegar ađeins skilađ sér rúmlega 300 atkvćđi könnunni um bestu íslensku jólalögin.
Röđin og innbyrđis hlutföll hafa ekkert breyst frá fyrstu 50 atkvćđum. Ţó ađeins rúmlega 300 atkvćđi hafi skilađ sér í hús sé ég ekki ástćđu til ađ halda könnunni áfram. Niđurstađan er ţessi:
Sigurlagiđ er samiđ af Magnúsi Eiríkssyni. Lag númer 2 er samiđ af Ingibjörgu Ţorbergs viđ kvćđi Jóhannesar úr Körlum. Ég man ekki nafn prestsins sem samdi lag númer 3 né hver í Sniglabandinu samdi Jólahjól. Ţiđ hjálpiđ mér međ ţćr upplýsingar ţannig ađ ég geti fćrt ţćr hér inn.
Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 01:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
24.3.2009 | 19:50
Arđgreiđslur - brosleg saga
Eftirfarandi frásögn fékk ég senda. Hún á erindi í umrćđuna um arđgreiđslur til eigenda HB Granda og fleiri fyrirtćkja. Ţađ fylgdi ekki sögunni hvort hún er sönn. En hún hljómar kunnugleg:
Simmi, eigandi Söluturns Simma, reiknar ekki međ ađ arđgreiđslur fyrir áriđ 2009 verđi nema kannski helmingur af útgreiddum arđi ársins 2008.
Simma greiddi sjálfum sér arđ af rekstri félagsins á síđasta ári, 10 milljarđa króna, ţrátt fyrir ađ söluturninn hafi veriđ og sé í vanskilum viđ helstu lánadrottna.
Ţetta var tala sem ég fann út miđađ viđ veltu án ţess ađ reikna máliđ í drep. Ég hafđi rosalega góđa tilfinningu fyrir rekstrinum, var međ margar mjög sterkar spólur í leigu, Spćdermann ţrjú og svona ţannig ađ ég ákvađ ađ gefa mér smá klapp á bakiđ, segir Simmi, en viđurkennir um leiđ ađ eftir á ađ hyggja hafi hann sennilega fariđ ađeins fram úr sér. Hann bendir samt á ađ hann hafi bara gert eins og allir ađrir.
Ég treysti á ađ stjórnvöld sýni ţessu skilning, afskrifi lán og komi međ pening inn í reksturinn. Ţađ hefur aldrei veriđ jafn mikilvćgt og nú ađ halda ţessum litlu vídeóleigum gangandi. Ef vídeóleigurnar fara á hausinn er einungis veriđ ađ fjölga atvinnulausum, draga úr ţjónustu viđ fólkiđ í landinu og refsa duglegum mönnum fyrir heimskreppuna. Hrun húsnćđislánakerfisins í Bandaríkjunum er ekki okkur ađ kenna.
Pepsi-deildin | Breytt 25.3.2009 kl. 00:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
23.3.2009 | 16:10
Fćreyjar 14 : Ísland 1
Ég horfi aldrei á fótbolta. Ţess vegna missti ég af leiknum Fćreyjar-Ísland í gćr. Mér var hinsvegar sagt frá leiknum ásamt ţeim tíđindum ađ Fćreyingar vćru ađ bursta Íslendinga. Ţá fór ég á stúfana ađ kanna máliđ. Ţetta er mjög merkilegt mál og ekki allt sem sýnist.
Fćreyingar vorkenna Íslendingum svo gífurlega vegna efnahagshrunsins ađ ţeir sendu hingađ liđ međ amatörum ađ uppistöđu til. Menn sem fundust á rölti uppi í fćreyskum brekkum og höfđu aldrei spilađ alvöru fótboltaleik áđur. Ţetta átti ađ tryggja ađ Íslendingar fengju ađ vinna leikinn.
Í einhverjum galsa og kćruleysi skoruđu Fćreyingar fyrsta mark leiksins. Nćst skoruđu Íslendingar, eins og ráđ var fyrir gert. Nema Íslendingar skoruđu sjálfsmark. Ţá var stađan 2:0 fyrir Fćreyjar. Fćreyingar urđu miđur sín. Ţeim ţótti sem ţeir vćru orđnir ógeđslega ókurteisir viđ gestgjafa sína og brćđur er eiga um sárt ađ binda vegna frjálshyggjukreppunnar.
Fćreyingar brugđu á ţađ ráđ í seinni hálfleik ađ standa allir mun aftar á leikvellinum til ađ leyfa Íslendingum ađ leika sér međ boltann nálćgt fćreyska markinu. Áđur en yfir lauk tókst Íslendingum loks međ erfiđismunum ađ pota einum bolta í fćreyska markiđ. Fćreyingum var gífurlega létt og réđu sér varla fyrir kćti. Ţeir hefđu aldrei fyrirgefiđ sér ađ sigra Ísland 2:0. Ţađ hefđi veriđ meiri ruddaskapur en Fćreyingar geta afboriđ ađ sýna Íslendingum.
Ţar fyrir utan ţýđa ţessi úrslit í raun 14:1 ţegar tekiđ er miđ af höfđatölu. Fćreyingar kunna ekki viđ ađ segja ţađ upphátt.
Möguleikarnir fyrir hendi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 16:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
18.3.2009 | 20:18
Skúbb! Leiđtogi Reykjavíkurkjördćmis valinn
Stjórn kjördćmafélags Frjálslynda flokksins í Reykjavík norđur hélt langan og strangan fund fyrr í kvöld. Fundarefniđ var uppstilling á frambođslista flokksins í kjördćminu í vor. Vandamáliđ sem stjórnarmenn stóđu frammi fyrir var ađ mannval er svo gott ađ einungis tókst ađ komast ađ niđurstöđu međ hver skipar toppsćtiđ og verđur leiđtogi frambođsins.
Valiđ stóđ á milli 6 ađila er komu fyllilega til greina sem góđur kostur. Eftir ađ hafa rćtt málin fram og til baka og skođađ frá öllum hliđum var ákveđiđ ađ Karl V. Matthíasson verđi í 1. sćti í Reykjavík norđur.
Karl hefur setiđ á ţingi fyrir Samfylkinguna og veriđ einarđur baráttumađur gegn kvótakerfinu. Ţađ baráttumál hefur ekki skipađ ţann sess innan Samfylkingarinnar sem Karl vonađist til. Eftir ađ hafa fylgt Frjálslynda flokknum ađ málum í ţingfrumvörpum og allri umrćđu um sjávarútvegsmál steig Karl ţađ eđlilega skref ađ yfirgefa Samfylkinguna og ganga til liđs viđ Frjálslynda flokkinn.
Til gamans tengi ég ţessa fćrslu viđ frétt af fyrirspurn Arnbjargar Sveinsdóttur ţingkonu D-lista um krćklingarćkt. Ţessi fyrirspurn er uppsláttarfrétt í málgögnum D-lista. Karl V. Matthíasson bar fram nákvćmlega sömu fyrirspurn á alţingi fyrir nokkrum árum. Ţá ţótti ţessum sömu málgögnum ekki ástćđa til ađ flytja af ţví fréttir. En ţađ eru kosningar á bakviđ nćsta horn.
Krćklingarćkt verđi efld | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 21:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (104)
17.3.2009 | 00:28
Gríđarlegt fjör á Landsţinginu
Landsţing Frjálslynda flokksins var haldiđ um helgina í Stykkishólmi. Á annađ hundrađ manns sótti ţingiđ. Nánar tiltekiđ 101. Ég man ekki eftir jafn góđri stemmningu á stćrri samkomum Frjálslynda flokksins. Ţađ voru allir eitthvađ svo kátir og glađvćrir. Menn og konur reittu af sér brandara út og suđur; Guđjón Arnar brast á međ einsöng og hreif fólkiđ međ sér í fjöldasöng; harmónikka gekk á milli manna; ţađ var dansađ út um öll gólf og sungiđ og sprellađ. Ég hef sjaldan skemmt mér jafn vel. Og hlegiđ jafn mikiđ undir gamansögum.
Guđjón Arnar var endurkjörinn formađur. Ásgerđur Jóna var kosin varaformađur. Hanna Birna ekki Kristjánsdóttir var sjálfkjörin ritari. Helgi Helgason var kosinn formađur fjármálaráđs. Eftirtalin voru kosin í miđstjórn (í ţessari röđ):
Grétar Pétur Geirsson
Kolbeinn Guđjónsson
Ásthildur Cesil
Ragnheiđur Ólafsdóttir
Helga Ţórđardóttir
Guđmundur Hagalín frá Flateyri
Pétur Bjarnason
Ólafía Herborg frá Egilsstöđum
Sturla Jónsson
Mađur gekk undir manns hönd um ađ etja mér fram í frambođ til miđstjórnar. Ég varđist fimlega međ ţeim rökum ađ ég vćri búinn ađ láta undan gífurlegum ţrýstingi í ađ gefa kost á mér til fjármálaráđs. Vegna minna viđhorfa til lýđrćđis og ađ vald sé dreift taldi ég nćgja ađ vera í fjármálaráđi til viđbótar ađ vera í stjórn kjördćmafélags RN og ritari ţess. Međ okkur Helga í fjármálaráđi voru kjörin Ragnheiđur Ólafsdóttir, Benedikt Heiđdal Ţorbjörnsson og Grétar Pétur Geirsson.
Magnús Ţór Hafsteinsson, fráfarandi varaformađur FF, bauđ sig fram gegn sitjandi formanni. Ţegar úrslit lágu fyrir lýsti Magnús Ţór ţví yfir ađ hann vćri sáttur og ekki hvarflađi ađ honum ađ yfirgefa flokkinn. Ţar vísađi hann sennilega til ţess ađ áđur höfđu ţeir sem urđu undir í frambođi til varaformanns í FF yfirgefiđ flokkinn í fýlukasti: Gunnar Örlygsson og Margrét Sverrisdóttir.
Yfirlýsingu Magnúsar Ţórs var tekiđ međ langvarandi lófaklappi. Ţingheimur stóđ upp til ađ skerpa á lófaklappinu.
Ljósmyndinni efst hnuplađi ég af bloggi Ásthildar Cesil. Ţađ elska allir og dýrka ţá frábćru manneskju. Ég líka. Lengst til vinstri á myndinni eru Kristmann og Guđmundur Hagalínssynir. Ţví nćst eru Magnús Reynir framkvćmdastjóri flokksins; Kolbrún Stefánsdóttir sem leiđir frambođslistann í Kraganum; gamli mađurinn; Grétar Pétur Geirsson og Benedikt Heiđdal. Viđ Benni unnum saman í álverinu í Straumsvík á áttunda áratug síđustu aldar, ásamt brćđrum hans og föđur. Benni var ljúfur og ţćgilegur vinnufélagi. Frábćr náungi.
Myndin hér fyrir neđan er af Sigga "ginseng" sem nú er ađ hjálpa okkur viđ ađ sniđganga kvef og smápestir međ Immiflex, www.immiflex.is:
Fleiri skemmtilegar myndir frá Landsţinginu má finna á http://www.asthildurcesil.blog.is/blog/asthildurcesil/entry/829320/
Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 00:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
11.3.2009 | 21:40
Skúbb! Stórfrétt
Norđ-vestur kjördćmi hefur veriđ ţungavigtarvígi Frjálslynda flokksins. Flokkurinn hefur jafnan landađ tveimur ţingmönnum í ţví kjördćmi. Ţađ var ţess vegna ekki ađ undra ađ ásókn var í annađ sćtiđ á frambođslista flokksins í vor. Talningu var ađ ljúka í prófkjöri flokksins í NV-kjördćmi. Niđurstađan er ţessi:
1. Guđjón Arnar Kristjánsson, formađur
2. Sigurjón Ţórđarson, fyrrverandi ţingmađur
3. Ragnheiđur Ólafsdóttir, spámiđill og varaţingmađur
4. Magnús Ţór Hafsteinsson, varaformađur, ađstođarmađur Guđjóns Arnars og fyrrverandi ţingmađur.
Sigurjón Ţórđarson virđist vera aftur á leiđ á ţing. Ţađ kemur ekki á óvart. Né heldur ađ kosning ţeirra Guđjóns var yfirgnćfandi. Sigurjón hefur alltaf notiđ mikilla vinsćlda. Ţegar hann rýmdi annađ sćti fyrir Kristni H. Gunnarssyni í NV-kjördćmi fyrir síđustu kosningar tapađi flokkurinn hátt í 300 atkvćđum í ţví kjördćmi. Á sama tíma bćtti flokkurinn viđ sig í öđrum kjördćmum.
Undrun vekur ađ varaformađurinn, Magnús Ţór, hafnar í 4. sćti og spámiđillinn ofar. Ég spáđi öđru. Spáđu í ţađ.
Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 22:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (76)
9.3.2009 | 16:44
Stórkostlega skemmtilegar ljósmyndir
Ţessar bráđskemmtilegu ljósmyndir eiga ţađ sameiginlegt ađ ljósmyndarinn hefur náđ ađ smella af á hárréttu sekúndubroti.
Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 16:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
7.3.2009 | 16:22
Snilldar myndir! Einkum fyrir ţá sem leiđist í vinnunni
Ţessar bráđskemmtilegu ljósmyndir fékk ég sendar. Og hló. Sendingunni fylgdi ábending um ađ ef fólki leiđist í vinnunni ţá skuli ţađ hugsa til ţeirra sem eru í vinnunni sinni á myndunum. Ţađ er á viđ töfrabragđ. Skyndilega verđur fólk rosalega hamingjusamt í vinnunni.
Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 16:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
5.3.2009 | 14:27
Furđulegt samtal
Ég var ađ borđa á matsölustađ. Viđ nćsta borđ sat hópur vinnufélaga. Í ţann hóp bćttist síđan mađur sem greinilega hafđi ekki hitt ţau hin í einhvern tíma. Manninum var fagnađ eins og týnda syninum. Hann fór fljótlega ađ spyrja frétta. Ţá átti sér stađ eftirfarandi samtal (nöfnum breytt):
- Er Jói ennţá ađ dinglast međ konunni hans Gumma?
- Já, já. Hún er flutt inn til Jóa.
- Nú? Og skilin viđ Gumma?
- Nei, hún er ekki búin ađ afskrifa hjónabandiđ.
- Hvernig gengur ţađ fyrir sig?
- Ja, hún fór til dćmis í helgarferđ norđur á skíđi međ Gumma um ţar síđustu helgi. Ţau ćtluđu ađ láta reyna á hjónabandiđ. Hún heldur samt áfram ađ búa međ Jóa.
- Hvađ segja ţeir kallarnir um ţetta?
- Ţađ er stirt á milli ţeirra. Jói er ósáttur viđ ađ konan skilji ekki viđ Gumma.
Pepsi-deildin | Breytt 12.4.2009 kl. 20:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
5.3.2009 | 01:23
Bráđskemmtilegt myndband
Hann Siggi "ginseng" vinur minn - og í kvöld nýkjörinn formađur kjördćmafélags Frjálslynda flokksins í kjördćmi Reykjavíkur norđur - setti saman ţessa klippu. Er ţetta ekki bara flott hjá honum? Tekiđ skal fram ađ Siggi er ekki ţulur í klippunni heldur kona sem heitir Ţuríđur.