Fćrsluflokkur: Ljóđ

Hverjir eru "mestu" söngvararnir?

  Bestu og flottustu söngvarar eru ekki endilega ţeir sem eru međ breiđasta raddsviđ.  En ţađ er kostur ađ búa yfir breiđu raddsviđi.  Býđur upp á fleiri möguleika en ţröngt raddsviđ.  Fćreyska álfadísin Eivör rćđur yfir mjög breiđu raddsviđi.  Ţýska söngkonan Nína Hagen líka. 

 

  Nú hafa grallarar mćlt út raddsviđ frćgustu söngvara rokksögunnar.  Sigurvegarinn kemur kannski einhverjum á óvart.  Hann er Axl Rose, söngvari Guns N´Roses. 

 

  Nćst á eftir Axl Rose í ţessari röđ:  Maiah Carey og Prince. 

  Ţví nćst Steven Tayler (Aerosmith),  James Brown og Marvin Gaye.  David Bowie er í 8. sćti og Paul McCartney i 9. sćti.  

   Ţađ kemur pínulítiđ á óvart ađ Elvis Presley og John Lennon séu međ nákvćmlega sama raddsviđ (í 12. sćti).  Söngrödd Elvisar er dekkri og ábúđarfyllri.  Lennon er međ mun "strákslegri" söngrödd.  En raddsviđ ţeirra spannar nákvćmlega sömu lćgstu nótu og hćsta tón.  

 

Hér er listinn í heild:  http://www.concerthotels.com/worlds-greatest-vocal-ranges

.


Íslenska Bítlahreiđriđ

Bítlarnir
  Ţetta eru fjórir guttar í barnaskóla í enskri hafnarborg á sjötta áratugnum.  Sá sem er lengst til vinstri á myndinni var međ annan fótinn á sjúkrahúsi.  Alltaf veikur og ekki hugađ langlífi.  Hann er ţó ennţá lifandi og sprćkur meira en hátt í sjö áratugum síđar.  Hann hefur margoft komiđ til Íslands.  Fyrst til ađ spila međ Stuđmönnum.  Síđan til ađ syngja međ Plastic Ono Band í Háskólabíói.  Ţess á milli og í framhjáhlaupi til ađ taka ţátt í ţví ţegar kveikt er árlega á Friđarsúlunni,  kenndri viđ John Lennon,  í Viđey.  Guttinn heitir Richard Starkey en er ţekktur sem bítillinn Ringo Starr.
 
 
 
  Sá sem er nćst lengst til hćgri er John Lennon.  Eiginkona hans,  Yoko Ono,  reisti í Viđey Friđarsúluna Imagine Peace Tower.   John átti sér ósk um svona friđarsúlu.  Ljósasúlu sem myndi lýsa óendanlega langt upp í himinn og vera tileinkuđ friđi.  Friđarsúla Lennons í Viđey er frćg um víđa veröld.  Ţegar "Imagine Peace Tower" er gúglađ koma upp milljón síđur.  Utan enska málsvćđisins heitir súlan öđrum nöfnum,  svo sem á Íslandi ţar sem hún heitir Friđarsúlan.  
 
  
 
  Í hvert sinn sem kveikt er á Friđarsúlu Lennons í Viđey kemur fjöldi erlendra tónlistarmanna til Íslands.  Fyrir utan Yoko Ono,  Sean son ţeirra Lennons,  Ringo;  ekkju George Harrisons og son ţeirra Harrisons hafa komiđ liđsmenn hljómsveita á borđ viđ Wilco.
 
   Hinn sonur Johns,  Julian,  kom í leyniferđ til Íslands fyrir tuttugu árum eđa svo.  Dvaldi ţá á Selfossi yfir helgi.  Ţađ fór hljótt.
 
 
 
  Sá sem er lengst til hćgri á myndinni,  George Harrison,  varđ tengdafađir íslenskrar konu,  Sólveigar Káradóttur (Stefánssonar).  Einkasonurinn,  Dhani Harrison, er tónlistarmađur og er međ annan fótinn á Íslandi.  Hann hefur unniđ međ íslensku tónlistarmönnum.  Til ađ mynda Ţórunni Agneu Magnúsdóttur.  Hann var í slagtogi međ Jacobi Dylan (syni Bobs Dylan) um tíma.  Ţeir kráka (cover song) lag Johns Lennon  Gimme Some Truth á plötunni Instant Karma - The Amnesty Internationa Campaign To Save Sudan.  
 
  Nćst lengst til vinstri á myndinni er Paul McCartney.  Hann kom í skemmtiferđ til Íslands međ ţáverandi eiginkonu sinni fyrir nokkrum árum.  
 
 
 
  Guttarnir á myndinni í hafnarborginni Liverpool í Englandi uxu úr grasi.  Ţeir stofnuđu hljómsveit sem varđ stćrsta hljómsveit heims.  Hljómsveit sem toppađi allt sem hćgt var ađ toppa.  Mótađi hugsunarhátt ungmenna sjöunda áratugarins um allan heim og fram eftir áttunda áratugnum.   Hljómsveitin hlaut nafniđ The Beatles en er alltaf á Íslandi kölluđ Bítlarnir.  Bítlarnir voru bylting.  Ekki ađeins í músík.  Líka í klćđaburđi,  hárgreiđslu og eiginlega öllu.  Allsráđandi fyrirmynd heimsbyggđarinnar.  Svo bara allt í einu er Ísland Bítlahreiđur,  margfléttađ saman viđ Bítlana og ţeirra arfleifđ.  Litla og fámenna Ísland sem hýsir ađeins 325 ţúsund íbúa.  Jafn marga og fámenn ţorp í öđrum löndum.    
 
   

Fćreyska kántrý-veislan

  Fćreyska kántrý-veislan nćr hámarki í kvöld.  Hún hófst mánudaginn 21. apríl í Café Rosenberg.  Síđan hefur hún borist út um víđan völl.  Má ţar nefna Gamla Gaukinn og tónlistarhátíđina HEIMA í Hafnarfirđi.  Lokahnykkurinn er í Gúttó (Góđtemplarahúsinu) í Hafnarfirđi í kvöld.  Dagskráin hefst klukkan 20.00.  Fyrir fríđum og fjölmennum hópi fćreyskra kántrý-listamanna fara söngvararnir Hallur Joensen,  Evi og Kristina,  ásamt gítarleikaranum Bedda. 

  Hallur er vel kynntur innan og utan kántrý-senunnar á heimsmarkađi.  Hann hefur sungiđ inn á plötur međ stórstjörnum á borđ viđ Kris Kristofferson,  Bellamy Brothers,  Charley Pryde,  Vince Gill,  Bobby Bare o.fl.  Í Fćreyjum er Hallur jafnan titlađur Kántrý-kóngurinn.  Ţar hefur hann notiđ ýmiss heiđurs,  m.a. var hann verđlaunađur sem "besti karlsöngvarinn 2013" á Fćreysku tónlistarverđlaununum.   Eftir Hall liggja fjórar hljómplötur međ frumsömdu efni.  Hver annarri betri.

 

  Evi kom bratt inn á markađinn međ sinni einu plötu,  Wishing Well,  2011.  Lög hennar hafa skorađ hátt á kántrý-vinsćldalistum ţvers og kruss um Evrópu.  Ţar á međal náđ toppsćtinu á Írlandi,  í Hollandi og Svíţjóđ.  Hún hefur veriđ nefnd til allskonar tónlistarverđlauna og landađi verđlaunum sem "Besti alţjóđlegi kántrý-listamađurinn 2013" í Írsku tónlistarverđlaununum.  Bara svo fátt eitt sé nefnt. 

 

  Kristina Skoubo Bćrendsen er dóttir gođsagnar í fćreysku kántrýi,  Alex Bćrendsen.  Eftir hann hafa komiđ út á plötum hátt í hundrađ öflugir kántrý-söngvar.  Allt frá kántrý-jólasöngvum til kántrý-gospel.  Alex hitađi upp í Laugardalshöllinni fyrir Krist Kristofferson fyrr á ţessari öld.

  Kristina sendi frá sér plötu 2012 međ frumsömdu efni á fćreysku.  Plötunni hefur veriđ vel tekiđ; hróđur Kristinar borist víđa um heim og skilađ henni í hljómleikaferđir til annarra landa.  Ţar á međal til Ţýskalands og nú til Íslands.

 

  Íslendingar láta sitt ekki eftir liggja í fćreysku kántrý-veislunni.  Nýjasta íslenska kántrý-söngkonan,  Yohanna,  mćtir á svćđiđ og tekur lagiđ.  Hún á fortíđ í fćreyskri tónlist.  Söng m.a. inn á fćreyska plötu međ fćreysku barnastjörnunni Brandi Enni.

 

  Fćreysku kántrý-hetjunum og Yohönnu til stuđnings er hljómsveitin Götustrákarnir.  Hana skipa m.a. Beggi Morthens (Egó, GCD),  Tómas M. Tómasson (Stuđmenn,  Ţursaflokkurinn),  Eisteinn Eisteinsson og Ingimar Óskarsson.  Sérlegur heiđursgestur er Magnús Kjartansson.

 


Enn er lag

faereyskt kantry
faereyskt kantry
  Ţarna eru ţrjár helstu kántrý-stjörnur Fćreyja á ferđ:  Hallur Joensen,  Evi Tausen og Kristina Skoubo Baerendsen.  Einnig íslenskir gestir.  Í annarri fćrslu hér fyrir neđan má heyra músiksýnishorn og upplýsingar um tónlistarhátíđina HEIMA.   
   
heima
 

HEIMA - Stórkostleg tónlistarveisla í Hafnarfirđi

  23. apríl verđur bođiđ upp á glćsilega tónlistarveislu í Hafnarfirđi.  Menningar- og listafélag Hafnafjarđar blćs til fjörsins.  Fyrirmyndin er sótt til Götu í Fćreyjum.  Ţarlendir segjast hafa sótt hugmyndina til Íslands.  Ţá vćntanlega til Menningarnćtur.  Uppskriftin er sú ađ bođiđ er upp á fjölda hljómleika í heimahúsum.  

  Samtals er bođiđ upp á 13 tónlistaratriđi í 13 heimahúsum í miđbć Hafnarfjarđar,  svo og Fjörukránni og Gaflaraleikhúsinu.  Öll hvert öđru meira spennandi.  Flest tónlistaratriđin spanna 40 mínútur.  Flest eru ţau flutt á ađ minnsta kosti tveimur stöđum um kvöldiđ.   Vel skipulagđir tónleikagestir geta náđ hljómleikum margra flytjenda um kvöldiđ.       

  Fjöriđ hefst klukkan 20.00.  

 

Eftirtaldir stíga á stokk:

 - Hallur Joensen & félagar 

 - Steindór Andersen & Hilmar Örn Hilmarsson

 

 - Bjartmar Guđlaugsson

 

 - Vök (sigurhljómsveit Músíktilrauna í fyrra)

 

 - Fjallabrćđur

 

 - Snorri Helgason & Silla

 

 - Jónas Sigurđsson

 

 - Elíza Newman og Anna Magga 

 

 - Mono Town

 

 - Hot Eskimos

 

 - DossBaraDjamm (Steinn Ármann,  Davíđ Ţór Jónsson o.fl.)

 

 - Kátir piltar 

 

 - Ylja

 

  Hallur Joensen er heiđursgestur tónlistarhátíđarinnar Heima.  Hann er stćrsta nafn í fćreyskri kántrý-músík.  Hann er vel kynntur í kántrý-senunni víđa um heim.  Hann hefur međal annars sungiđ inn á plötu međ Kris Kristofferson,  Charley Pride,  Bellamy Brothers og Katarínu Bćrendsen.  Bara svo fá af mörgum nöfnum séu nefnd.  Eitthvađ af ţessu fólki fylgir Halli til Íslands.  

  Eftir ađ stofuhljómleikum í heimahúsum lýkur,  um klukkan 23.00,  tređur Hallur upp í Gaflaraleikhúsinu.  Ţar verđur sömuleiđis "opinn hljóđnemi" og eitthvađ fleira sprell.  Um svipađ leyti hefst í Fjörukránni dansleikur međ hafnfirsku stuđboltunum í Kátum piltum.   

  Miđasala á Heima hefst í dag (mánudaginn 14. apríl) á Súfistanum í Hafnarfirđi.  Miđinn inn á öll herlegheitin kostar ađeins 4500 kall.  Vegna ţess ađ heimahús rúma í besta falli ađeins örfáa tugi gesta eru fáir miđar í bođi.  Fyrstir koma fyrstir fá.  

  Fleiri miđar eru í bođi inn á einungis dansleik Kátra pilta í Fjörukránni og dagskrá Halls Joensen í Gaflaraleikhúsinu á 2500 kall.  

 

  Nánar á:  www.mlh.is 


Íslenskur tónlistarmađur og íslensk bók verđlaunuđ í útlöndum!

  Ţađ dró heldur betur til tíđinda í verđlaunaafhendingu FMA 2014 um helgina.  Íslenskur söngvari og söngvahöfundur hlaut verđlaun fyrir besta lag ársins 2014.  Íslenskt leikrit,  sem gefiđ var út á geisladisk í fyrra,  var verđlaunađ sem besta plata ársins 2014. 

  Eins og nafn verđlaunanna,  FMA,  bendir til ţá er ţađ heiti á Fćreysku tónlistarverđlaununum (Faroese Music Awards).  Fćreysku tónlistarverđlaunin eru árleg uppskeruhátíđ í fćreysku tónlistarlífi.  Ţau eru öflug vítamínssprauta fyrir fćreyska tónlist.  Fyrir og eftir verđlaunaafhendinguna er fćreysk tónlist í sviđsljósinu dögum saman.  Bćđi í fjölmiđlum og eins í daglegu tali almennings.  Menn velta vöngum, spá í spilin og rifja upp ţađ sem hćst bar á liđnu ári. 

  Tónlistarfólkiđ sem er nefnt til verđlauna er í kastljósi.  Verđlaun ţýđa ađ viđkomandi hefur stimplađ sig rćkilega inn í hóp ţeirra stćrstu og merkustu.    

  Fćreysku tónlistarverđlaunin hafa í áranna rás veriđ í stöđugri ţróun.  Vegur ţeirra,  vćgi og umfang hefur vaxiđ stig af stígi.  Jafnframt hefur nafn ţeirra tekiđ breytingum.  Ţetta er í fyrsta skipti sem ţau bera enska (alţjóđlega) heitiđ FMA (Faroese Music Awards).  Kannski vegna ţess ađ útlendingar (les = Íslendingar) komu rćkilega viđ sögu ađ ţessu sinni.

  Í flokknum "Jađartónlist" (ţungarokk,  djass,  blús,  vísnatónlist (folk)) bar  Ţokan  sigur úr bítum.  Var verđlaunađ sem besta lag ársins.  Höfundar og flytjendur eru Íslendingurinn Svavar Knútur og Fćreyingurinn Maríus. 

  Ţetta er í fyrsta skipti sem íslenskur tónlistarmađur hampar verđlaunagripi í Fćreysku tónlistarverđlaununum.  Jafnframt eru ţetta fyrstu tónlistarverđlaun Svavars Knúts. 

  Ţokan  naut mikilla vinsćlda í Fćreyjum í fyrra.  Sömuleiđis var lagiđ vikum saman á íslenska vinsćldalistanum (Rás 2). 

 

   Í fyrra var leikverk Íslendingsins Helgu Arnalds,  Skrímsliđ litla systir mín,  sýnt margoft fyrir fullum sal ánćgđra áhorfenda hérlendis og í Fćreyjum.  Ţađ fékk einróma afskaplega lofsamlega dóma gagnrýnenda.  Enda er ţetta flott verk í alla stađi.  Um tónlist í leikritinu sá fćreyska álfadísin Eivör.  Hún samdi lög og afgreiddi flutning ţeirra viđ texta Íslendingsins Hallveigar Thorlacius.  Í árslok var verkiđ gefiđ út í einum pakka á plötu og í myndskreyttri bók, bćđi á íslensku og fćreysku.  Á plötunni er leikverkiđ flutt í upplestri međ tónlist.  Bókin er meira eins og myndskreyting fyrir áheyrendur,  blessuđ börnin,  til ađ skođa á međan platan er spiluđ.   Pakkinn var útnefndur og verđlaunađur sem "Besta plata ársins" í "Opnum flokki". 

  Ţetta er í fyrsta skipti sem íslenskt leikverk er verđlaunađ erlendis. 

  Eivör var einnig verđlaunuđ fyrir besta laga ársins,  Lurta nu,  í "Opnum flokki".   

  Víkingarokkararnir í Tý,  sem Íslendingar elska,  voru verđlaunađir fyrir bestu plötu,  Valkyrju,  í flokki jađartónlistar, besta flytjanda í sama flokki og besta plötuumslag. 

  Í almennum poppflokki var dúettinn Byrta verđlaunađur fyrir bestu plötu ársins,  samnefnda dúettinum,  og besti flytjandi.  Dúettinn var stofnađur á Íslandi.  Fćreyski hljómborđsleikarinn Janus Rasmusen hefur búiđ á Íslandi til margra ára og gert ţađ gott međ íslensku hljómsveitinni Blloodgroup.  Hinn helmingur dúettsins,  söngvaskáldiđ og söngkonan Guđríđ Hansdóttir,  hefur sömuleiđis af og til búiđ á Íslandi til lengri tíma.  Ţá hefur hún veriđ dugleg viđ ađ leika og syngja hérlendis á hinum ýmsu skemmtistöđum. 

  Sá Fćreyingur sem náđ hefur hćstu hćđum á alţjóđavettvangi er lagahöfundurinn og söngkonan Greta Svabo.  Hún á lag á plötu sem kom út í fyrra međ bandarísku söng- og leikkonunni Cher.  Platan međ laginu náđi 1. sćti vinsćldalista víđa um heim.  Međal annars ţess bandaríska (sem er stćrsti plötumarkađur heims).  Greta Svabo var verđlaunuđ á FMA sem söngkona ársins og fyrir besta myndband ársins,  Broken Bones.  Greta Svabo er fyrsti - en ekki síđasti - Fćreyingur sem á lag á plötu í toppsćti bandaríska vinsćldalistans.

  Besti söngvari í poppflokk var verđlaunađur kántrý-boltinn Hallur Joensen.

  Lista yfir útnefningar má finna í nćstu bloggfćrslu hér á undan.


Skúbb! Rammíslenskur söngvari tilnefndur! Líka íslensk bók! Spennandi tónlistarverđlaun!

  Um nćstu helgi,  nánar tiltekiđ laugardaginn 15.  mars,  verđur opinberađ - viđ hátíđlega athöfn í Norrćna húsinu í Ţórshöfn - hverjir uppskera verđlaun í Fćreysku tónlistarverđlaununum,  Faroe Music Awards 2014 (FMA),  fyrir frammistöđu sína 2013.   Íslenska ríkisútvarpiđ og Stöđ 2,  svo og flestar íslenskar útvarpsstöđvar verđa međ beina útsendingu frá hátíđarhöldunum.   Ţađ hlýtur ađ vera.  Fćreyingar eru okkar nánustu frćndur.  Fjöldi fćreyskra tónlistarmanna á fjölmenna ađdáendahópa hérlendis.  Ţar fyrir utan eru bćđi íslenskur söngvari og íslensk bók tilnefnd hćgri - vinstri.  Á nćsta ári - eđa fljótlega ţar á eftir - verđa Íslensku tónlistarverđlaunin og Fćreysku tónlistarverđlaunin sameinuđ í eitt.  Ţađ liggur beinast viđ. Enda eru flestir fćreysku tónlistarmennirnir sem eru tilnefndir á leiđ til Íslands í hljómleikaferđ.  Allt frá kántrýboltanum Halli Joensen til dómsdagsrokkaranna Hamferđar og Lailu av Reyni.  Og allt ţar á milli. 

  Atkvćđi 15 manna dómnefndar gilda 50% á móti sms-atkvćđum almennings.  Kosiđ er á milli eftirfarandi:

Flytjandi ársins (einstaklingur eđa hljómsveit):
Eivřr
Bendar Spónir
Kvartettin í Betesda

Plata ársins:
Motion/Emotion – Sunleif Rasmussen
Skrímsliđ, lítla systir mín - Eivřr
Hvussu bendir man spónir - Bendar Spónir

Lag ársins:
Lurta nú – Eivřr
Motion/Emotion – Sunleif Rasmussen
Hin nýggi sangurin – Bendar Spónir

Nýliđi ársins:
Byrta
Dřgg Nónsgjógv
Greta Svabo Bech
The Absent Silver King
LoverLover
Flamma
Allan Tausen

Laila av Reyni
Jákup Lützen

  Guđríđ Hansdóttir og Janus Rasmussen stofnuđu Byrtu á Íslandi.  Janus er einnig í Bloodgroup.  Guđríđ á ađ baki farsćlan sólóferil.  Gott er ađ kunna ađ nafn hennar er framboriđ Gúrí (og nafn Eivarar er framboriđ Ćvör).    

  Laila av Reyni er ţekktur fatahönnuđur, stílisti og söngkona.  Hún hefur m.a. ítrekađ hannađ föt fyrir dönsku dömurnar sem keppa í Miss World.  Fyrsta sólóplata hennar kom út í fyrra.  Laila verđur međ hljómleika á Íslandi eftir nokkrar vikur.   

Poppsöngvari ársins:

Teitur
Hřgni Reistrup
Knút
Jens Marni
Hallur Joensen

  Knút er hátt skrifađur söngvahöfundur, söngvari og hljómborđsleikari.  Hann var í fyrstu hljómsveit Eivarar,  Reverb.

Poppsöngkona ársins:
Greta Svabo Bech
Guđriđ Hansdóttir
Guđrun Pćtursdóttir Háberg
Dřgg Nónsgjógv
Laila Carlsen

  Guđríđ hefur tvívegis búiđ til lengri tíma á Íslandi.  Hérlendis hefur hún komiđ fram á ótal hljómleikum.

Poppplata ársins:
Byrta – Byrta
Story Music – Teitur
Undirgangstónar – Swangah
Áđrenn vit hvřrva – Hřgni Reistrup
With Stars & Legends – Hallur

  Högni naut vinsćlda hérlendis međ lagiđ "Besame Mucho" fyrir nokkrum árum.

Popplag ársins:
Loyndarmál – Byrta
Tú tók mína hond – Dřgg Nónsgjógv
Shut Up & Sing – Greta Svabo Bech
Rock And Roll Band – Teitur
Heyah – Allan Tausen

  Teitur er í hópi heimsfrćgustu Fćreyinga.

Popphljómsveit eđa -einstaklingur ársins:
Byrta
Teitur
Greta Svabo Bech
Hřgni Reistrup
Swangah

  Greta Svabo er enn ein sönnun ţess hvađ Fćreyingar eru öflugir lagahöfundar.  Í fyrra var hún stödd í enskri fatabúđ.  Ţá hringdi síminn.  Hringjandinn kynnti sig sem starfsmann bandarísku söng- og leikkonunnar Cher.  Erindiđ var ađ Cher hefđi kolfalliđ fyrir lagi sem hún heyrđi međ Gretu Svabo.  Cher vćri búin ađ hljóđrita lagiđ.  Spurningin vćri hvort ađ hann mćtti spila lagiđ í flutningi Cher fyrir Gretu og hvort ađ ţađ vćri reiđulaust af hennar hálfu ađ ţađ yrđi á nćstu plötu Cher.  Greta sá ekki ástćđu til ađ amast viđ ţví. Reyndar hélt hún fyrst ađ einhver vćri ađ stríđa sér.  Ţetta var svo óvćnt og súrrealískt. En hún ţekkti strax söngrödd Cher og ţetta var raunveruleiki.  Platan kom út og flaug í 1. sćti bandaríska vinsćldalistans og víđar.  Ekkert annađ fćreyskt lag hefur náđ ţví ađ vera á plötu í toppsćti almenna bandaríska vinsćldalistans. 



---

Flokkur jađartónlistar (ţungarokk,  djass og vísnasöngur)


Söngvari ársins:

Kári Sverrisson
Jón Aldará
Hřgni Lisberg

  Högni Lisberg hefur átt fjölda vinsćlla laga á Íslandi.  Ţar á međal "Morning Dew" sem náđi toppsćti vinsćldalista Rásar 2.  Hann hefur margoft spilađ á Íslandi.  Bćđi sem sólósöngvari og eins sem trommuleikari hjá Eivöru. 



Hljómsveit ársins:
Týr
Hamferđ
Kári Sverrisson & Bendar Spónir

  Týr sló rćkilega í gegn á Íslandi 2002 međ laginu "Ormurin langi".  Alla tíđ síđan hefur Týr átt hér harđsnúinn hóp ađdáenda.  Hljómsveitin er vinsćl um allan heim í dag.



Plata ársins:
Valkyrja – Týr
Evst – Hamferđ
Nřkur fá fet aftrat – Kári Sverrisson & Bendar Spónir

  Hamferđ sigrađi í fćreysku Músíktilraunum 2011.  Síđan hefur hljómsveitin túrađ víđa um heim.  Međal annars til Íslands (spilađi til ađ mynda á Eistnaflugi) 2012. 

Lag ársins:
Stóra lívmóđurin – Kári Sverrisson & Bendar Spónir
Ţokan – Marius og Svćvar Knútur
Nation – Týr

  Ţetta er í fyrsta skipti sem rammíslenskur tónlistarmađur hlýtur tilnefningu í Fćreysku tónlistarverđlaununum.  Ţađ er Svavar Knútur.  Maríus hefur oft komiđ til Íslands og líklega komiđ fram á hátt í 20 hljómleikum hérlendis.


  


Hvađa poppstjörnur eru ţekktastar?

 

  Í helgarblađi breska Sunday Times er áhugaverđ frétt um vinsćldir breskra tónlistarmanna í Bandaríkjum Norđur-Ameríku.  Stađa breskra tónlistarmanna er sterk í Bandaríkjunum.  Og reyndar í heiminum öllum ef út í ţađ er fariđ.  Bandaríski tónlistarmarkađurinn er - eđlilega - nokkuđ sjálfhverfur.  Flestir helstu músíkstílar dćgurlagatónlistar eiga uppruna í ţeim suđupunkti fjölmenningar sem einkennir bandaríska tónlist og heimspoppiđ.  Blús,  djass,  rokk,  kántrý,  blúgrass,  rokkabilly,  soul,  gospel og hipp-hopp á allt uppruna í Bandaríkjunum,  svo ađeins sé fátt eitt taliđ.

  Á sjöunda áratugnum héldu breskir rokkarar innreiđ í bandaríska tónlistarmarkađinn.  Í júní 1964 áttu bresku Bítlarnir 6 af 6 vinsćlustu lögum í Bandaríkjunum.  Í árslok 1964 reyndust Bítlarnir hafa selt 60% af öllum seldum plötum í Bandaríkjunum.  Nćstu ár á eftir urđu ađ auki The Rolling Stones,  Kinks,  Animals,  Who,  Manfred Mann og fleiri breskar hljómsveitir stórveldi í Bandaríkjunum.  Talađ var um ţessar ofurvinsćldir breskra hljómsveita í Bandaríkjunum sem "bresku innrásina".

  Allar götur síđan hafa breskir popparar og breskar hljómsveitir veriđ međ sterka stöđu á bandaríska markađnum.  Án ţess ađ vera endilega samstíga heimsmarkađnum.  Á pönkárum síđari hluta áttunda áratugarins náđi forystusveit breska pönksins,  Sex Pistols,  ekki árangri í Bandaríkjunum.  En The Clash varđ ţar stórveldi ásamt The Police og Billy Idol.

  Í dag er ein af hverjum 8 seldum plötum í Bandaríkjunum međ breskum flytjanda.  Í Sunday Times er ţví haldiđ fram ađ vinsćldir breskra tónlistarmanna í Bandaríkjunum sé ekki bundin viđ sjálfa músíkina heldur heilli persónuleiki breskra tónlistarmanna ekki síđur.  

  Bandarískur almenningur er ekki ţekktur fyrir ađ hafa góđa og yfirgripsmikla ţekkingu á ţví sem er í gangi utan Bandaríkjanna.  Hann er samt nokkuđ vel ađ sér ţegar kemur ađ tónlist.  

  96% Bandaríkjamanna ţekkja John Lennon.  Hann er sá breski tónlistarmađur sem flestir Bandaríkjamenn kunna deili á. Ţetta er verulega merkilegt vegna ţess ađ "ađeins" 90% kannast viđ Bítlana,  hljómsveit Johns Lennons.  

  Í 3ja sćti er annar Bítill,  Paul McCartney.  82% Kana vita deili á honum.

  Í 4đa sćti er ţriđji Bítillinn,  George Harrison.  Ţađ kemur ekki á óvart.  Harrison er stćrra nafn í Bandaríkjunum en utan Bandaríkjanna.  Hann var fyrstur Bítla til ađ ná á sólóferli lagi í 1. sćti bandaríska vinsćldalistans.  Fyrir margt löngu heyrđi ég í Kanaútvarpinu á Íslandi ţátt um George Harrison.  Á ţeim tímapunkti var hann einnig sá Bítill sem átti síđasta toppsćti á bandaríska vinsćldalistanum.  Til viđbótar var Harrison liđsmađur í bandarísku súpergrúppunni Traveling Wilburys (međ Dylan,  Tom Petty,  Roy Orbison og reyndar breskum Jeff Lynne).  Hér flytja ţeir Harrison og Lynne lag Ţjóđverjans Kurts Weills,  September Song.  Ţetta var fyrsta lagiđ sem Bítlarnir hljóđrituđu en upptakan er ekki til.  

 

  Fimmta ţekktasta breska dćgurmúsíkfyrirbćri í Bandaríkjunum eru ásatrúarfélagar okkar í Led Zeppelin.  The Rolling Stones er í 25. sćti.  

  


Glćsilegur pakki

 flakkađ um ferilinn

   Bćđi erlendis og hérlendis höfum viđ ótal oft orđiđ vitni ađ ţví ađ hljómsveitir eđa einstaklingar verđi ofurvinsćlar stjörnur um hríđ en fatist flugiđ og endi í geymslu hjá tröllum.  Bubbi er augljóst dćmi.  Hann flaug međ himinskautum á níunda áratugnum.  Plötur hans seldust í um og yfir 20 ţúsund eintökum.  Hann naut ofurvinsćlda og virđingar.  Rödd hans hafđi vćgi.  Í dag seljast nýjar plötur frá honum ekki neitt.  Ţrátt fyrir ađ plöturnar séu spilađar grimmt í ađal útvarpsstöđ Jóns "Baugs" Ásgeirs,  Bylgjunni.  Eđa kannski ađ hluta einmitt ţess vegna.  Eđa eitthvađ.

  Ađrir eiga langan farsćlan feril sem hvergi sér fyrir enda á.  Raggi Bjarna er dćmi um ţađ.  Annar til er Herbert Guđmundsson,  Hebbi.  Hann hefur í meira en fjóra áratugi veriđ áberandi í tónlistarsenunni.  Á áttunda áratugnum söng hann međ helstu rokksveitum landsins.  Allt frá Tilveru og Eik til Pelicans og Kan.  Um miđjan níunda áratuginn kom hann fram međ eitt sívinsćlasta lag íslensku rokksögunnar,  ofursmellinn Can´t Walk Away.  Ţar var ekki látiđ stađar numiđ.  Fjöldi annarra smella fylgdu í kjölfariđ - alveg fram á ţennan dag:  Svarađu,  Hollywood,  Eilíf ást,  Time,  Vestfjarđaróđur...   

  Hver ný plata međ Hebba selst í 5 - 6 ţúsund eintökum.  Nýjasta platan er glćsilegur pakki.  Hún heitir  Flakkađ um ferilinn.  Ţetta er yfirlitsplata međ tuttugu af hans vinsćlustu lögum.  Međ í pakkanum eru tuttugu myndbönd á DVD.  Ţar af meirihlutinn tekinn upp á hljómleikum.  Í veglegum umbúđum er ađ finna fjölda skemmtilegra ljósmynda af Hebba allt frá barnsaldri og unglingsárum í bland viđ nýjar og nýlegar.

  Pakkann má panta á www.herbert.is/verslun eđa kaupa í nćstu plötubúđ.  

 hebbi og lísa dögg


Spennandi plata

  Í lok janúar kemur út heldur betur spennandi 7“ vínylplata.  Ţar skiptast á lögum tvćr af mögnuđustu hljómsveitum landsins,  Sólstafir og Legend.  Um er ađ rćđa flutning Sólstafa á laginu „Runaway Train“ - sem Legend gaf út á plötunni „Fearless“ - og flutning Legend á laginu „Fjöru“.  "Fjara" er vinsćlasta lag Sólstafa.  Ţađ er af plötunni „Svartir Sandar“.

  Kanadíska plötufyrirtćkiđ Artofact stendur ađ útgáfunni og útgáfudagurinn er 24. janúar.  Nú ţegar er ţó hćgt ađ heyra bćđi lögin á netinu.  Lag Sólstafa má streyma á Pitchfork.com og lag Legend á Lastrites.es.

  Ţessa dagana eru Legend ađ semja fyrir nýja plötu sem fylgir eftir „Fearless“ - er kom út 2012 og fékk gríđalega góđa dóma út um allan heim.  Landađi dúettnum magnađa međal annars útgáfusamningi hjá Artoffact.

  Sólstafir eru um ţessar mundir ađ leggja lokahönd á upptökur fimmtu plötu sinnar.  Hún er vćntanleg nćsta sumar. Platan fylgir eftir „Svörtum Söndum“, sem náđi miklum vinsćldum um allan heim. Sólstafir hefa veriđ á tónleikaferđarlagi nánast látlaust síđan platan kom út í október 2011.  Framundan er eitt viđburđaríkasta sumar hljómsveitarinnar til ţessa ţar sem hún er bókuđ á tónleikahátíđir nánast um hverja einustu helgi. Ţar á međal eru stórhátíđir eins og Sweden Rock, Rock Hard, Hellfest, Graspop og auđvitađ hiđ eina sanna Eistnaflug. "Ég sé fram á ađ búa í ferđatösku frá og međ maí", segir bassaleikarinn Svavar Austmann, og bćtir viđ: "En ţađ er svo sem ekkert nýtt.  Ţađ er búiđ ađ tilkynna um 15 tónleikahátíđir nú ţegar og ţađ eiga fleiri eftir ađ bćtast viđ."

Hćgt er ađ heyra ábreiđu Sólstafa á Legend laginu „Runaway Train“ hér:
http://pitchfork.com/reviews/tracks/16473-runaway-train/

Og ábreiđu Legend á Sólstafa laginu „Fjara“ má heyra hér:
http://lastrit.es/articles/685/legend---fjara

Hér er svo flutningur Legend á "Runaway Train":

og flutningur Sólstafa á "Fjöru": 


Ť Fyrri síđa | Nćsta síđa ť

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband