Fćrsluflokkur: Ljóđ
17.8.2012 | 21:48
Fćreyska innrásin
Fćreyskir listamenn verđa áberandi á Menningarnótt í Reykjavík á morgun (laugardag). Ţeir eru misţekktir hérlendis en allir stórkostlegir og hátt skrifađir heimafyrir - og víđar. Fyrst skal frćgasta nefna Eivöru. Hún kemur fram á TÓNAFLÓĐI 2012 - stórhljómleikum rásar 2, Vodafone og Exton. Ţar eru flytjendur kynntir sem "margir af dáđustu og vinsćlustu listamönnum ţjóđarinnar".
Vissulega er Eivör einn dáđasti og vinsćlasti listamađur ţjóđarinnar. Orđalagiđ hljómar eins og Eivör tilheyri íslensku ţjóđinni. Hún gerir ţađ í raun - ţrátt fyrir ađ hún sé fćreysk. Hún hefur enda veriđ ein af Íslensku dívunum, sem svo eru kallađar á hljómleikum og plötum Frostrósa. Íslenska ţjóđin hefur tekiđ ţvílíku ástfóstri viđ Eivöru ađ í huga Íslendinga er hún ein af okkur. Eivöru ţykir vćnt um ţađ.
Ađrir af dáđustu og vinsćlustu listamönnum ţjóđarinnar sem koma fram á Tónaflóđi 2012 eru KK, Jónas Sigurđsson & Ritvélar framtíđarinnar, svo og Retro Stefán. Ţetta er spennandi pakki.
Í Hörpu tređur upp fćreyski trúbadorinn Hanus G. Hann hefur veriđ ađ í hálfa öld eđa svo. Semur afskaplega falleg lög. Eivör hefur sungiđ ýmis lög hans inn á plötur og á hljómleikum. Til ađ mynda Á Kundi Á Tíđarhavi (á fyrstu sólóplötu Eivarar).
Takiđ eftir ađ allir syngja međ. Ţannig er ţađ alltaf á hljómleikum Hanusar. Allir syngja međ. Hanus hefur stundum veriđ kallađur fćreyskur Megas. Ekki vegna ţess ađ söngstíll ţeirra sé líkur. Hann er ţađ ekki. Ţađ er frekar út af ţví ađ ţeir eru á svipuđum aldri og njóta álíka virđingar/dýrkunar međal yngri tónlistarmanna jafnt sem annarra. Hanus er ađ sumu leyti einfari í músík. Hann hefur sent frá sér örfáar plötur. Ég held ađeins tvćr eđa svo og eina kassettu.
Hljómleikar Hanusar eru einstćđ upplifun. Ţar ríkir einlćgur og hrífandi flutningur á gullfallegum söngvum. Ţađ er í stíl Hanusar ađ hann er á myndbandinu í bol merktum hljómsveitinni Sic. Hún er ein ţyngsta ţungarokkshljómsveit Fćreyja. Á fćreyskum ţungarokkshljómleikum má jafnan sjá Hanus í hópi áhorfenda. Ţó ađ músík hans í dag sé ljúf vísnamúsík ţá var hann endur fyrir löngu í rokkhljómsveitum.
Hljómleikar Hanusar eru klukkan 17.00 í Kaldalóni í Hörpu.
Lena Andersen kemur einnig fram í Hörpu. Áđur en Eivör sló í gegn á Íslandi, á hinum Norđurlöndunum og út um allt var Lena ţekktasti fćreyski tónlistarmađur utan Fćreyja. Hún er ţokkalega vel ţekkt í Danmörku, Kanada og víđar. Hún er magnađur lagahöfundur. Plötur hennar eru fínar en hún er ennţá betri á sviđi. Međ henni spilar Niclas á gítar. Ég veit ekki af hverju mér finnst ađ strengjasveit spili sömuleiđis undir hjá Lenu. Ég hlýt ađ hafa lesiđ ţađ eđa heyrt einhvers stađar. Kannski dreymdi mig ţađ.
Hér spilar Lena í eldhúsinu heima hjá sér á međan hún bíđur eftir ađ suđan komi upp á kartöflunum.
Hljómleikarnir međ Lenu eru í Kaldalóni í Hörpu klukkan 19.00. Ţađ er ókeypis inn á alla ţessa hljómleika.
Hanus hélt vel heppnađa hljómleika í Austurbć í Reykjavík 2002. Lena hefur einnig haldiđ hljómleika hérlendis. Ég man eftir henni á Grand Rokk og á Nasa. Ég er ekki klár á ártölunum.
Hanus og Lena skemmta jafnframt í Sendistofu Fćreyja í Austurstrćti. Ţar er opiđ hús frá klukkan 14.00 til 18.00. Bođiđ er upp á smakk á fćreyskum mat, glerlistasýningu, málverkasýningu, kvikmyndasýningu og sitthvađ annađ.
Ljóđ | Breytt 18.8.2012 kl. 13:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
1.8.2012 | 01:39
Besta sjómannaplata sögunnar
Ein merkasta hljómsveit rokksögunnar var bandaríska The Byrds. Hún sameinađi ţađ sem hćst bar í bandarískri ţjóđlagamúsík á fyrri hluta sjötta áratugarins (Bob Dylan, Joan Baez, Peter, Paul & Mary...) og breska Bítlarokkiđ. Frábćr hljómsveit sem síđar leiddi framsćkiđ Bítlarokk yfir í raga (indverskt popp), kántrý, space-rokk og sitthvađ fleira.
Forsprakki The Byrds var alla tíđ Roger McGuinn. Magnađur gítarleikari sem fór međal annars á kostum í Eight Miles High.
Margir telja ţetta vera einn af hápunktum hipparokks sjöunda áratugarins. Hljómsveitin The Byrds hafđi djúpstćđ áhrif á samtímahljómsveitir. Ekki síst Bítlana. En hún tók einnig mörg óvćnt hliđarspor sem á ţeim tíma ollu hneykslan. Ekki síst međ kántrý-plötunni Sweetheart of the Rodeo.
Á undaförnum árum hefur forsprakki The Byrds, Roger McGuinn, sett sig í ţađ hlutverk ađ varđveita og kynna gömul bresk og bandarísk ţjóđlög. Nýjasta plata hans heitir CCD. Ţađ er orđaleikur međ enska orđiđ "sea" (sjór). Ţar flytur hann gamla enska, írska og bandaríska sjómannaslagara.
Fáir vita ađ Roger McGuinn er af dönskum ćttum. Amma hans er dönsk og hann heldur samskiptum viđ danska ćttingja. Ţađ er önnur saga.
Á plötunni "CCD" flytur Roger McGuinn 23 sjómannaslagara. Hann raddar af lagni međ sjálfum sér. Tenórsöngrödd hans er ljúf í ađalrödd. Hann heldur tryggđ viđ ţjóđlagastemmningu laganna. Ţetta er notaleg plata. Falleg lög og hlýlegur órafmagnađur flutningur. Alveg dúndur góđ plata. Besta sjómannalagaplata sögunnar.
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 14:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.7.2012 | 22:37
Rokkabillýsprengja aldarinnar á Gamla Gauknum!
Kanadíska rokkabilly-stjarnan Bloodshot Bill lýkur hljómleikaferđ sinni í Evrópu međ hljómleikum á Gamla Gauknum 11. ágúst. Tónlistarferill Bloodshots Bills hófst 1998. Síđan ţá hefur hann spilađ međ fjölda hljómsveita (ýmist á trommur eđa gítar) og í dúettum.
Sólóferillinn er samt hans ađal. Ţá er hann eins-manns-hljómsveit: Spilar samtímis á gítar og trommur ásamt ţví ađ syngja. Til ađ svoleiđis komi vel út ţarf viđkomandi ađ vera fjölhćfur gítarleikari, taktvís og kröftugur á
trommur og búa yfir blćbrigđaríkum söng. Allt eiginleikar Bloodshots
Bills. Til viđbótar er hann mikill grallari og kryddar tónlistarflutning
sinn međ húmor.
Bloodshot Bill hefur sent frá sér fjölda platna, bćđi smáskífur og
plötur í fullri lengd. Sú nýjasta heitir "Thunder and Lightning". Músíkin er hrátt og fjörlegt rokkabilly sem getur fariđ út í pönkabilly ţegar sá gállinn er á honum.
https://www.facebook.com/events/487868717892605/
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 22:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
18.7.2012 | 19:24
Nýgift og fyrirsćta hjá heimsţekktu vörumerki
Um síđustu helgi, nánar tiltekiđ á laugardag, gengu í hjónaband fćreyska álfadísin Eivör og fćreyski tónlistarmađurinn Tróndur Bogason. Athöfnin fór fram í höfuđborg Fćreyja, Ţórshöfn. Í fyrradag, mánudag, tilkynnti heimsţekkt fyrirtćki á sviđi hárvara (permanent, litir, lengingar og svo framvegis) ađ samningar hefđu náđst um ađ Eivör verđi fyrirsćta vörumerkisins Balmain.
Höfuđstöđvar fyrirtćkisins eru í Hollandi en starfsemin er fyrirferđarmest í Bandaríkjunum og Bretlandi.
Ţađ er upplagt ađ samfagna ţessu öllu međ ţví ađ fara inn á netsíđu vinsćldalista rásar 2, http://www.ruv.is/topp30 , og kjósa lagiđ Ég veit međ Eivöru.
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 19:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
13.7.2012 | 21:11
Hljómleikar í hlöđu
- Flytjendur: Eldar og Brother Grass
- Stađsetning: Hlađan í Vogum
- Einkunn: ****
Gunni Byrds hringdi í mig. Hann er búsettur í Vogum og var áhugasamur um hljómleika í Hlöđunni međ blágresishljómsveitunum Eldum og Brother Grass. Ţađ er alltaf gaman ađ eiga erindi í Voga.
Hlađan er sérkennilegur samkomustađur. Ţetta er gömul heygeymsla međ torfţaki. Hljómburđur er góđur og stemmningin notaleg. Ađsókn var svo góđ ađ hluti áheyrenda sat fyrir utan. Gaflinn var opinn upp á gátt ţannig ađ ţetta koma vel út. Ţröngt máttu sáttir sitja fyrir innan og utan. Kynslóđabil var ekkert. Áheyrendur voru allt frá börnum til ellilífeyrisţega. Flestir voru ţó undir miđjum aldri.
Eldar er fjögurra manna hljómsveit. Ţar fer söngvarinn Valdimar (ţekktur úr samnefndri hljómsveit) fremstur í flokki. Auk hans eru tveir karlkyns gítarleikarar og kona á bassa. Músíkin er rólegt blágresi; frumsamdir söngvar međ íslenskum textum. Valdimar hefur ţćgilega og hljómfagra söngrödd. Ţađ háđi ekki verulega ađ hafa ekki áđur heyrt ţessi lög. Ţau runnu ljúflega án ţess ađ einhver eitt eđa tvö skćru sig úr.
Brother Grass er sérkennilegt nafn á íslenskri hljómsveit. En tengir viđ blágresi. Líka viđ kvikmyndina Oh Brother Where Art Thou. Tónlist Brother Grass er einmitt mjög í anda tónlistarinnar í ţeirri mynd. Tónlist Brother Grass er ţó fjölbreyttari. Til viđbótar viđ blágresiđ flytja ţau gömul ensk og bandarísk ţjóđlög (folk), gamlan blús, nýrri blús, gospel og jug. Án ţess ađ blása í flösku, eins og heitiđ jug vísar til. En líkt og einkennir jug ţá spila ţau á ţvottabretti, ţvottabala og eitthvađ svoleiđis.
Ađal gítarleikari Brother Grass er Örn Eldjárn. Hann er flinkur og fjölhćfur gítarleikari. Fjórar söngkonur skipta á milli sín öđrum hljóđfćrum. Međal annars harmónikku, ţottabala, tamborínu og eitthvađ fleira. Ţvottabalinn var ýmist laminn međ blautri tusku eđa strokinn međ trommuburstum.
Fagurlega raddađur söngur einkennir flutning Brother Grass. Lagavaliđ er af ýmsu tagi. Flest lögin eru vel ţekkt. Má ţar nefna Please Don´t Hate Me (Lay Low), House of the Rising Sun (enskt lag međ bandarískum texta), One More Cup Of Coffee (Bob Dylan) og vinsćlt lag úr herbúđum Of Monsters and men (ég man ekki hvađ ţađ heitir). One More Cup Of Coffee var í snilldar útsetningu Rogers McGuinns. Allt snyrtilega og fagmannlega afgreitt en jafnframt líflegt.
Ţessir hljómleikar í Hlöđunni voru virkilega góđ skemmtun.
Ţetta lag er til međ íslenskum texta. Mig minnir ađ ţađ hafi komiđ út á plötu međ Mannakornum. Gott ef íslenski textinn hefst ekki á orđunum: "Građi Rauđur var gćđingur / gamall hálftaminn gćđingur..."
Ţegar til er íslenskur texti viđ svona lag er upplagt ađ nota hann nćst.
Ljóđ | Breytt 14.7.2012 kl. 22:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
30.6.2012 | 01:46
Söngvari Led Zeppelin syngur um Eivöru
Enski söngvarinn Robert Plant var í bestu rokkhljómsveit sögunnar, Led Zeppelin. Međ henni kom hann fyrst til Íslands 1970. Hljómsveitin hélt hljómleika í Laugardalshöll. Skömmu síđar sendi Led Zeppelin frá sér plötuna Led Zeppelin III. Ţar syngur Robert lag um Ísland, Immigrant Song. Textinn hefst á ţessum orđum:
We come from the land of the ice and snow
from the midnight sun where the hot springs blow
The hammer of the gods will drive our ships to new lands
To fight the horde and sing and cry, Valhalla, I am coming
Ţarna er tilvísun í ásatrú. Robert Plant er heiđursfélagi í íslenska Ásatrúarfélaginu. Hann fćr reyndar ekki ađ vera skráđur formlega hjá Hagstofunni í félagiđ. Ţađ geta ađeins íslenskir ríkisborgarar.
Fyrir nokkrum árum mćtti Robert óvćnt á blót hjá Ásatrúarfélaginu í ţáverandi félagsheimili ţess á Grandagarđi. Á miđju blóti kvaddi hann sér hljóđs. Hann lýsti gleđi sinni sem ásatrúarmađur yfir ţví ađ á Íslandi sé starfandi og skráđ Ásatrúarfélag.
Robert Plant hefur oftar heimsótt Ísland. Ekki veit ég hvenćr hann hefur uppgötvađ fćreysku söngkonuna Eivöru, sem Íslendingar hafa slegiđ eign sinni á. Ef grannt er hlustađ má heyra hann hér syngja um hana strax í upphafi lags: If Eivör a Carpenter...
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 12:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
25.6.2012 | 21:01
Nýtt, snoturt og grípandi lag međ fćreyskri söngkonu
Ţetta lag heitir "Hey Candy" og er sungiđ af fćreysku söngkonunni Dortheu Höjgaard Dam. Höfundur ţess er eiginmađur hennar, William Silverthorn. Ţau eru búsett á Íslandi - ţrátt fyrir ađ eiga tvö hús í Fćreyjum. Dorthea Höjgaard hefur komiđ fram á nokkrum hljómleikum hérlendis, međal annars međ Peter Pólson (Clickhaze). Dorthea Höjgaard Dam er virkilega góđ söngkona međ fallega söngrödd.
"Hey Candy" er spilađ í fćreysku útvarpi og líklegt til ađ verđa sumarsmellurinn ţar í ár. Ég er sannfćrđur um ađ ef spilun á laginu hefst í íslensku útvarpi ţá verđi ţađ sama upp á teningnum.
Ljóđ | Breytt 26.6.2012 kl. 01:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
23.6.2012 | 15:26
Bestu lög síđustu 6 áratuga
Breska popptónlistarblađiđ New Musical Express er sextíu ára. Til hamingju međ ţađ. Ţetta er vikublađ. Ţađ hefur náđ ađ hrista af sér alla keppinauta í áranna rás. Um hríđ atti ţađ kappi viđ fjölda annarra popptónlistarvikublađa (Melody Maker, Sounds, Record Mirror...) sem öll lognuđust út af, hćgt og bítandi.
New Musical Express er nćst söluhćsta popptónlistarblađ heims (á eftir bandaríska Rolling Stone). Ţađ mokselst í Bandaríkjunum og út um alla Evrópu. Í Bandaríkjunum er NME selt í öllum blađsölustöndum úti á gangstéttum. Bandarísk poppblöđ, önnur en Rolling Stone, eru ekki til sölu í ţessum blađsölustöndum. Ţau fást ađeins í bókabúđum. NME hefur mikil áhrif í popptónlistarbransanum og er breskri popptónlist ómetanlegur sendiherra.
Í tilefni afmćlisins hefur New Musical Express leitađ til fjölda rokkstjarna til ađ setja saman lista yfir bestu lög sem komiđ hafa á markađ á líftíma New Musical Express. Ég er sjaldan verulega óánćgđur međ svona lista. En ţeir eru samt aldrei alveg eftir mínu höfđi. Ţessi listi er meira á skjön viđ mín viđhorf en flestir ađrir listar. Engu ađ síđur er ég sáttur viđ toppsćtiđ. Ţar fyrir utan lít ég svo á ađ eiginleg sćtaröđ skipti ekki miklu máli. Mikilvćgara er ađ viđkomandi lag sé á listanum. Svo er ţetta nú bara léttur samkvćmisleikur. Engin ástćđa til ađ taka hann of alvarlega. Ţetta er líka góđ ástćđa til ađ rifja upp kynni viđ mörg frábćr lög.
1. Joy Division 'Love Will Tear Us Apart'
2. Pulp 'Common People'
3. David Bowie '"Heroes"'
4. The Beach Boys 'Good Vibratons'
5. New Order 'Blue Monday'
6. The Stone Roses 'She Bangs The Drums'
7. The Smiths 'There Is A Light That Never Goes Out'
8. The Specials 'Ghost Town'
9. Dizzee Rascal 'Fix Up, Look Sharp'
10. Oasis 'Wonderwall'
11. The Rolling Stones 'Sympathy For The Devil'
12. The Ronettes 'Be My Baby'
13. Michael Jackson 'Billie Jean'
14. Sex Pistols 'God Save The Queen'
15. The Beatles 'A Day In The Life'
16. The Cure 'Boys Don't Cry'
17. Bob Dylan 'Like A Rolling Stone'
18. The Beach Boys 'God Only Knows'
19. Madonna 'Like A Prayer'
20. The Stone Roses 'I Am The Resurrection'
Lesendum var bođiđ upp á ađ setja saman samskonar lista. Hann er glettilega líkur. Svo kannski er ţetta bara dálítiđ eins og stađan er.
Ljóđ | Breytt 24.6.2012 kl. 01:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
20.6.2012 | 23:27
Stórfenglegir fćreyskir hljómleikar í Hörpu
Fćreyska álfadrottningin, Eivör, og fćreyska heimspoppshljómsveitin Yggdrasil héldu óvćnt hljómleika í kyrrţey í Hörpu í kvöld. Í kyrrţey segi ég vegna ţess ađ hljómleikarnir voru ekki auglýstir. Ég held ađ miđasala hafi ekki einu sinni veriđ á midi.is. Fćreyingarnir sáu enga ástćđu til ađ gera eitthvađ mál úr ţessu. Ţetta var ađeins til gamans gert.
Hljómleikunum var "riggađ" upp međ hrađi. Eivör og Yggdrasil hefja nefnilega hljómleikaferđ um Bandaríkin og Kanada á morgun. Ţađ er ekki beint flug frá Fćreyjum til Ameríku. Ţess vegna fljúga ţau frá Fćreyjum til Íslands og héđan til Ameríku. Komu til Íslands í dag og fara á morgun. Ţeim ţótti upplagt ađ nota kvöldiđ til ađ spila í Hörpu, frekar en ađ gera ekki neitt.
Hljómleikarnir spurđust út. Mćting var góđ. Svo gott sem fullur salur.
Yggdrasil er rösklega fertug heimspoppshljómsveit (world music) međ sterkum djasskeim. Músík hennar mćtti einnig kalla frjálsan ţjóđlegan djass (ethno-jazz). Píanóleikarinn og tónskáldiđ Kristian Blak er forsprakki Yggdrasil. Hugmynd hans var sú ađ Yggdrasil yrđi sam-norrćn hljómsveit. Ţannig skipuđ var hljómsveitin framan af ferli. Međ tímanum hafa Fćreyingar ţó orđiđ ráđandi í henni. En jafnan ţó einhver útlendingur međ. Ađ ţessu sinni er ţađ sćnski blásarinn Anders Hagberg.
Eivör var söngkona Yggdrasil um 2ja ára skeiđ á fyrri hluta ţessarar aldar. Ţetta var í fyrsta skipti sem hún syngur aftur međ Yggdrasil. Ţađ var rosalega gaman á ađ hlýđa. Ţađ var eins og Eivör og sextettinn hefđu ekki tekiđ sér svo mikiđ sem dags hlé, svo vel smullu ţau saman.
Ađ tveimur lögum afgreiddum hvarf sextettinn af sviđi. Eivör söng ţá og spilađi viđ eigin undirleik, m.a. nokkur splunkuný lög sem verđa á plötu međ henni er kemur út í lok ágúst. Í ţeim lögum naut Eivör ađstođar bassa- og hljómborđsleikarans Mikaels Blaks. Ţetta var frumflutningur á ţessum lögum á sviđi. Ţau eru ljúf, falleg og gefa góđ fyrirheit um plötuna.
Liđsmenn Yggdrasil fjölmenntu aftur á sviđ. Eivör söng ţá međ ţeim nokkur gömul fćreysk lög. Áheyrendur kunnu svo vel ađ meta ađ hljómsveitin var klöppuđ ákaft upp. Er hljómleikunum lauk tróđust gestir ađ söluborđi međ fćreyskum plötum. Ţeir toguđust á um plötur međ lögunum sem Eivör og Yggdrasil höfđu flutt. Ţađ stađfesti hversu mjög gestir höfđu heillast upp úr skóm.
Ljóđ | Breytt 21.6.2012 kl. 00:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
19.6.2012 | 00:42
Vel heppnađir afmćlishljómleikar til heiđurs Paul McCartney
- Viđburđur: Paul McCartney 70 ára afmćlistónleikar
- Flytjendur: Ýmsir
- Stađsetning: Eldborg, Hörpu
- Einkunn: ****1/2 (af 5)
Ţađ var tími til kominn ađ settir vćru upp hérlendis alvöru stórhljómleikar til heiđurs bítlinum Paul McCartney, farsćlasta tónlistarmanni sögunnar. Enda tengsl Bítlanna viđ Ísland margháttuđ og náin. Gunnar Ţórđarson á til ađ mynda jakka af Paul McCartney, bara svo eitt dćmi sé tekiđ.
Hljómleikarnir hófust á ţví ađ Björgvin Gíslason spilađi á sítar viđ undirleik ásláttarhljóđfćra. Ţađ gaf tóninn aftur til ársins 1965 er indverska hljóđfćriđ sítar var fyrst brúkađ í tveimur lögum á Bítlaplötunni Rubber Soul. Ţađ ţótti framandi, spennandi og sýrt. Sítar setti svip á fleiri Bítlaplötur og hippaárin.
Nćst gekk barnung stúlka á sviđ. Hún settist viđ píanó og söng afmćlissöng fyrir Pál McCartney, eđa Palla eins og hún kallađi hann. Undirleikinn afgreiddi hún međ einum putta. Ţetta var krúttlegt, skapađi skemmtilega stemmningu og gaf tóninn fyrir ţađ ađ menn voru ekki í of hátíđlegum stellingum heldur ađ skemmta sér og öđrum á léttu nótunum.
Svo fór hljómsveitin ađ tínast inn. Magnús R. Einarsson (gítar, söngur) hafđi orđ fyrir henni. Kynningar hans voru launfyndnar. Ađrir gítarleikarar voru Gunnar Ţórđarson, Eđvarđ Lárusson og Ţórđur Árnason, auk Björgvins Gíslasonar. Ásgeir Óskarsson og Karl (ég náđi ekki eftirnafni hans) trommuđu. Pálmi Sigurhjartarson og Jakob Frímann Magnússon sáu um hljómborđ. Tómas M. Tómason var á bassa og Gísli Helgason blés í flautu.
Fyrir utan Magnús R. Einarsson skiptu á milli sín söngnum ţau Labbi í Mánum, Baddi í Jeff Who, Gunnar Ţórđarson, Andrea Gylfadóttir, Egill Ólafsson, Eyţór Ingi og nafni hans Kristjánsson.
Iđulega voru 10 - 12 manns á sviđi í einu. Stundum fćrri og allt niđur í ţađ ađ Gunnar Ţórđarson flutti Blackbird einn og óstuddur (söngur, kassagítar). Ađ óreyndu hefđi ég haldiđ ađ vanur öskursöngvari fengi ţađ hlutverk ađ syngja Oh Darling. En Gunnar Ţórđarson afgreiddi ţađ međ sóma. Hann beitti öskursöngstílnum ađeins til spari en söng kröftuglega ađ öđru leyti.
Valiđ á Gunnari í sönghlutverkiđ í Oh Darling er ágćtt dćmi um ţađ ađ enginn reyndi ađ herma eftir Paul, hvorki í söng né hljóđfćraleik hans eđa međspilara hans. Ţađ var besti kostur. Öll tónlistin var lausbeislađri, hrárri, líflegri og kraftmeiri fyrir bragđiđ. Jafnvel djammstemmning á köflum. Oftast fékk samt upprunastemmning lagsins ađ halda sér ađ einhverju leyti. En ţađ var einnig brugđiđ á leik. I Wanna Be Your Man, lagiđ sem Paul McCartney og John Lennon sömdu fyrir The Rolling Stones 1963, var hér afgreitt í léttri kántrýblússveiflu. Rokklag Johns Lennons, Help, var flutt í hćgagangi og verulega frábrugđiđ Bítlaútgáfunni. Ţannig uppátćki krydduđu dagskrána og juku á fjölbreytileikann, sem er ćrinn í lagasafni Pauls McCartneys.
Ţađ kom vel út ađ lauma međ í pakkann nokkrum Lennon-lögum. Ţeir Paul og John fluttu á sólóferli sínum á hljómleikum lög hvors annars og Paul er enn ađ syngja Lennon-lög. Ţar fyrir utan sömdu ţeir fjölda laga í sameiningu.
Lagavaliđ á afmćlishljómleikunum spannađi allan feril Pauls frá fyrstu Bítlaplötu til nýjustu sólóplötu. Ég fékk ađ heyra öll mín uppáhalds McCartney-lög: Helter Skelter, Let Me Roll It, Live And Let Die, Birthday, Why Don´t We Do It In The Road... Ađ ógleymdu ţví ţrekvirki ađ taka löngu lagasyrpuna af B-hliđ Abbey Road plötunnar. Ţađ ţarf virkilega góđa hljómsveit og góđa söngvara til ađ gera henni eins góđ skil og ţessi hópur, glćsilegt úrval afburđarfólks.
Lokalag hljómleikanna (eftir uppklapp) var Hey Jude. Ţá stóđ salurinn upp og klappađi og söng međ. Ljós voru kveikt og allir gengu yfir sig ánćgđir út í nóttina. Ţetta var frábćrt. Hafi Davíđ Steingrímsson bestu ţakkir fyrir ađ standa fyrir ţessari góđu skemmtun. Hann rekur Bítlabarinn Ob-La-Di Ob-La-Da á Frakkastíg. Ţar er spiluđ lifandi Bítlamúsík á fimmtudögum og Andrea Jónsdóttir er plötusnúđur á sunnudögum. Um ţessar mundir standa yfir sérstakir Bítladagar á Ob-La-Di Ob-La-Da.
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 11:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)