Fćrsluflokkur: Útvarp
10.12.2011 | 21:26
Íslenskt jólarokk
Frumsamin íslensk jólarokklög eru ekki á hverju strái. Reyndar ótrúlega sjaldgćf međ hliđsjón af ţví ađ jólin njóta vinsćlda og margir Íslendingar hafa unun af rokkmúsík. Hér er skemmtilegt dćmi um íslenskt jólarokk. Flytjendur eru: Ţórđur Bogason (söngvari Foringjanna, Ţreks, Skyttnanna, Rickshow), Gústi (trommari Start og EC), Guđmundur Höskuldsson (gítarleikari EC og Álbandsins), Vignir Ólafsson (gítar) og Kjartan Guđnason (bassi). Reyndar er ţetta frekar rólegt rokklag. Enda engin ástćđa til ađ vera međ mikinn ćsing um jólin.
Útvarp | Breytt s.d. kl. 21:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
10.12.2011 | 02:06
Frábćr útvarpsţáttur: Plötuskápurinn á rás 2
Rás 2 hefur lengi búiđ ađ ţeirri gćfu ađ ţar hafa safnast saman dagskrárgerđarmenn međ góđa ţekkingu á tónlist og hćfileika til ađ miđla sínum fróđleiksmolum til hlustenda. Nćgir ađ nefna Óla Palla, Guđna Má, Andreu Jónsdóttur, Magnús Einarsson, Frey Eyjólfs, Kristján Pálsson, Matta, Ţossa, Ásgeir Eyţórs, Arnar Eggert og marga sem ég er ađ gleyma í augnablikinu. Nema ţó ekki snillingnum Andra Frey og Gunnu Dís. Móđir mín á nírćđisaldri sagđi mér ađ hún sé alveg "hooked" á Ţessum morgunţćtti. Andri Freyr sé svo fyndinn og konan hafi sig alla ađ halda aftur af honum. "Ţađ er ćvintýralega líflegt og yndislegt ađ hlusta á ţau," sagđi mamma sem vill alltaf hafa hasar í öllu. Og ekki lýgur hún. Né heldur vissi hún ađ ég hef ţekkt Andra Frey frá ţví ađ sá grallari fćddist, son eins besta vinar míns. Trommuleikara Frostmarks, Jarla og fleiri hljómsveita. Viđars Júlí Ingólfssonar á Reyđarfirđi, vinsćlasta plötusnúđar (DJ) á Austurlandi.
Nú hefur hafiđ göngu sína á rás 2 meiriháttar góđur ţáttur sem heitir Plötuskápurinn. Ţar fara ţeir Gunnlaugur Sigfússon, Sigurđur Sverrisson og Halldór Ingi Andrésson á kostum. Hver um sig er alfrćđiorđabók í músík. Ţátturinn er á dagskrá á föstudagskvöldum. En ţađ er einnig hćgt ađ hlusta á hann hlađvarpi. Jafnvel aftur og aftur.
Í kvöld fjallađi Halldór Ingi Andrésson um forvera Bobs Dylans, Dylan sjálfan og sporgöngumenn hans. Frábćr ţáttur. Hćgt er ađ hlusta međ ţví ađ smella á http://www.ruv.is/frett/plotuskapurinn/ahrif-dylans-og-ahrifavalda
Hér fyrir ofan flytur Bob Dylan lag sitt Like A Rolling Stone. Ég ćtla ađ mér yngra fólk átti sig ekki á ţví hvađ ţetta var nýstárlegur og framandi hljóđheimur á sínum tíma. Ţetta var sleggjuhögg. Algjört dúndur.
Útvarp | Breytt 11.12.2011 kl. 03:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
5.12.2011 | 19:59
Bestu jólalögin?
Vinsćlasta tónlistarblađ heims, hiđ bandaríska Rolling Stone, leitađi á dögunum til lesenda sinna. Erindiđ var ađ fá ţá til ađ velja bestu jólalög allra tíma. Viđbrögđin létu ekki á sér standa. Lesendur brettu upp ermar í hasti og einhentu sér í verkefniđ. Niđurstađan er áhugaverđ ţó ekki sé hćgt ađ segja ađ hún komi verulega á óvart. Nema kannski vegna ţess ađ öll lögin eru ensk eđa bandarísk. Ţađ er eins og lagahöfundar annarra landi séu algjörlega óhćfir ţegar kemur ađ ţví ađ semja og flytja jólalög.
2. The Pogues & Kirsty McColl - 'Fairytale Of New York'
Útvarp | Breytt s.d. kl. 22:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
14.11.2011 | 23:49
Hvor lýgur?
Útvarp | Breytt 15.11.2011 kl. 00:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (67)
8.10.2011 | 23:11
Merkileg saga eins smells undur - klassískur rokkslagari
Núna er veriđ ađ sýna bandarísku kvikmyndina Lokasprett (The Longest Yard) í sjónvarpinu međ Adam Sandler. Ţar hljómar lagiđ Spirit in the Sky međ Norman Greenbaum. Ţetta lag er merkilegt um margt. Ţađ kom fyrst út á plötu 1969. Ţađ sló rćkilega í gegn. Náđi toppsćti vinsćldalista víđa um heim og 3ja sćti bandaríska vinsćldalistans.
Hljótt hefur veriđ um Norman Greenbaum frá ţví ađ lagiđ sló í gegn. Hinsvegar hefur lagiđ lifađ. Ţađ hefur veriđ krákađ (cover song) međ góđum árangri af mörgum og skýtur reglulega upp kolli í kvikmyndum, sjónvarpsţáttum og sjónvarpsauglýsingum.
Texti lagsins hefur kristilega skírskotun. Fyrir bragđiđ fór af stađ kjaftasaga um ađ Norman hafi dregiđ sig í hlé frá skarkala poppstjörnulífs og ánetjast Jesú-söfnuđi. Kjaftasagan er kjaftćđi. Norman er gyđingur og var ađ hćđast ađ Jesú-börnum hippahreyfingarinnar.
Ástćđan fyrir ţví ađ Norman hvarf úr sviđsljósinu er ţessi: Hann áttađi sig fljótlega á ađ hann gćti ekki endurtekiđ leikinn međ öđrum eins ofursmelli. Lagiđ smellpassađi inn í tíđaranda hippastemmningar og á ţeim tíma ferskum gítarleik. Gítarleik sem Norman segir ađ hafi ađeins veriđ einföld eftiröpun á einhverju sem hann hafđi heyrt Jimi Hendrix gera.
Norman ákvađ ađ gera ađ fullu starfi ađ gera út á Spirit in the Sky ţađ sem eftir vćri. Í stađ ţess ađ túra endalaust, gefa út ótal "Best of" plötur međ laginu og spila ţađ á pöbbum og öđrum minni stöđum ţá hefur hann einbeitt sér ađ ţví ađ koma laginu inn í kvikmyndir, sjónvarpsţćtti og sjónvarpsauglýsingar.
Klukkan 9 á hverjum morgni mćtir Norman á skrifstofuna sína og fer yfir fréttir af undirbúningi nýrra kvikmynda, sjónvarpsţátta og herjar á vćntanlegar auglýsingaherferđir í sjónvarpi. Norman vinnur fullan vinnudag viđ ađ koma laginu ađ á öllu vígstöđvum.
Árangurinn er góđur. Norman hefur komiđ laginu inn í fjölda kvikmynda, sjónvarpsţátta og auglýsinga. Ţar á međal hljómar ţađ í kvikmyndum á borđ viđ Apollo 13, Wayne´s World II, Forrest Gump, Superstar og svo framvegis. Einnig í sjónvarpsţćttinum Supernaturals og allskonar.
Síđustu tölur sem ég las um lagiđ hljóđuđu upp á ađ lagiđ hafi veriđ selt í yfir 70 kvikmyndir, sjónvarpsţćtti og auglýsingar. Ţađ eru sennilega um 3 ár síđan ég las um ţessa tölu. Ćtla má ađ eitthvađ hafi bćst viđ eftir ţađ. Fyrir bragđiđ er Spirit in the Sky ađ öllum líkindum ţađ eins smells undur sem bestum árangri hefur náđ.
Norman hefur góđar og sívaxandi tekjur af laginu. Hann er hálaunamađur út á ţetta lag. Ţađ er gefiđ út á safnplötum međ hljóđrás kvikmyndanna og hinum ýmsu safnplötum sem kallast "Classic Rock" eđa hipparokk, blómabarnarokk og svo framvegis.
Útvarp | Breytt 9.10.2011 kl. 16:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
7.10.2011 | 21:29
Verstu krákur rokksögunnar
Ritstjórn breska popptónlistarblađsins New Musical Express hefur tekiđ saman lista yfir verstu krákur (cover songs) dćgurlagasögunnar. Hér fyrir neđan eru ţćr sem tróna efst á lista; eru sem sagt ţćr verstu. Til samanburđar höfum viđ upprunalega flutning á laginu Smells Like Teen Spirit. Hann er í höndum höfundarins, Seattle grugg-kóngsins Kurts Cobains, og hljómsveitar hans, Nirvana:
Svo er ţađ vonda krákan međ Miley Cyrus. Hún reynir ađ halda sig viđ útsetningu Nirvana en skortir gredduna og "karakterinn" sem gerir flutninginn hjá Nirvana svo flottan:
Nćst er ţađ lag úr smiđju skosku hljómsveitarinnar Biffy Clyro, Many Of Horror (When We Collide). Ég ţekki lítiđ til ţessarar hljómsveitar annađ en hafa heyrt rokkađri og sprćkari lög međ ţeim:
Og ţannig hljómar misţyrmingin međ Matt Cardle. Djöfulsins viđbjóđur:
Miley Cyrus er ekki ein um ađ klúđra flutningi á Smells Like Teen Spirit. Dópista-stelpustrákarnir í Take That ata auri alllt sem ţeir syngja. Ţetta er verra en hjá Miley. Svei mér ţá. Ţetta er hryllingur á borđ viđ ţađ ţegar Í svörtum fötum kráka Ham:
The Smiths var flott bresk hljómsveit. How Soon Is Now er eitt af ţeirra ágćtu lögum. Mig minnir ađ Morrisey hafi byrjađ sína frábćru hljómleika í Laugardalshöll á ţessu lagi. Hvort sem ég man ţađ rétt eđa ekki ţá man ég ađ flutningur hans á laginu var rokkađri, harđari og eiginlega flottari en á plötunni međ The Smiđs.
Svo komu rússnesku Tatu stelpurnar og níddust á ţví:
Ţađ er alltaf gaman ađ rifja upp Itchycoo Park međ bresku mod-sveitinni Small Faces.
Öllu dapurlegra er ađ heyra M People djöflast á ţessu lagi. Ef mađur vissi ekki betur mćtti halda ađ um Spaugstofu-grín vćri ađ rćđa.
Útvarp | Breytt 8.10.2011 kl. 12:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
29.9.2011 | 00:35
Útvarp Saga - lifandi ţjóđarútvarp
Útvarp Saga er umdeild útvarpsstöđ. Rétt eins og rás 2 og Bylgjan. Ţetta eru ţrjár vinsćlustu útvarpsrásir landsins. Margir hlusta og hafa ţess vegna margvíslegar skođanir á ţeim. X-iđ er frábćr útvarpsstöđ en ekki mjög umdeild. Viđ sem kunnum vel viđ tónlistarvaliđ á X-inu erum sátt/ir. Ađrir hlusta á ađrar útvarpsstöđvar. Ţátturinn Harmageddon á X-inu er snilld. Ţar fara "strigakjaftarnir" Máni, Frosti og Erpur á kostum og spila fjölbreytt áheyrilegt nýrokk.
Effemm 957 er viđbjóđur og Kaninn er útvarp heimska fólksins međ vondan músíksmekk.
Flestir sem hafa horn í síđu Útvarps Sögu leggja út af símatímunum. Opinni línu ţar sem ţjóđin fćr ađ tjá sig. Símatímarnir, Línan er laus, er í loftinu frá klukkan 9 á morgnana til hádegis. Gagnrýni á ţennan dagskrárliđ beinist ađ innhringendum og skođunum ţáttastjórnenda, Arnţrúđar Karlsdóttur og Péturs Gunnlaugssonar.
Ein gagnrýnin snýst um ţađ ađ sama fólkiđ hringi endalaust inn í ţáttinn og endurtaki sömu skođanir daglega. Ţegar betur er ađ gáđ eru fastir (daglegir) innhringendur hlutfallslega fáir. En vissulega verđa hlustendur varir viđ menn eins og Guđjón fyrrum leigubílstjóra (anti-landsbyggđarmann, anti-Breiđhylting og anti-hitt og ţetta), Karl "talnatrúđ" (uppnefniđ er ekki beinlínis neikvćtt heldur er hann talsmađur verđtryggingar og ţylur upp endalausar tölur upp á krónur og aura. Ţađ er dálítiđ ţreytandi. Ţađ vćri til bóta ef hann "rúnnađi" af tölur í ţúsundum), Alvar (iđulega skemmtilegur), Árna Björn (ESB sinna) og fleiri.
Uppistađan í símatímunum er samt innhringendur sem hringja sjaldan og er međ hinar ýmsu skođanir. Ađ einhverju leyti ţverskurđur af ţví sem fólk er ađ spjalla um í heitum pottum sundlauganna.
Ţađ er ekkert neikvćtt viđ ađ sjórnendur Línan er laus hafi skođanir á ţví sem hćst ber í umrćđunni. Ţađ er bara gott. Stundum er mađur sammála ţeirra skođunum. Stundum ekki. Hlustendur vita hvar ţau Arnţrúđur og Pétur standa. Ţađ er kostur.
Símatímarnir eru ekki stór hluti af fjölbreyttri dagskrá Útvarps Sögu. Á undan símatímunum er 2ja klukkutíma morgunţáttur Markúsar frá Djúpalćk og Erlings. Ţeir fá einatt í heimsókn til sín áhugavert fólk úr ýmsum áttum međ alls konar skođanir. Sjálfur hef ég komiđ ţarna í viđtal og haft frá mörgu ađ segja.
Í hádeginu er dagskrárliđur sem heitir Skođun dagsins. Ţar flytja pistla Guđmundur Óli Scheving, Eiríkur Stefánsson, Jón Valur Jensson og Baldur Ágústsson, fyrrum forsetaframbjóđandi. Kannski einhverjir fleiri sem ég man ekki eftir í fljótu bragđi. Ţeir hafa ólíkar skođanir um margt. Ţađ er kostur.
Síđdegis í dagskrá Útvarps Sögu eru međal annars dagskrárliđir á borđ viđ Bixiđ međ Höskuldi Höskuldssyni; heilsuţáttur Torfa Geirmundssonar og Guđnýjar í Heilsubúđinni í Hafnarfirđi; ţáttur Jóns Magnússonar um verđtryggingu; sjávarútvegsţáttur Grétars Mars; ţáttur sem kallast ESB já eđa nei; ţáttur Tryggva Agnarssonar - og annars til sem ég man ekki ekki hvađ heitir - um lagarök og stöđu skuldara; og bara ýmsir ţćttir sem ég man í augnablikinu ekki eftir. Jú, Magnús Magnússon (Diskótekiđ Dísa) spilar gömul íslensk dćgurlög og spjallar viđ Geirmund Valtýsson, Garđar Guđmundsson, Lúdó og fleiri slíka.
Ţáttur Höskuldar er oft verulega áhugaverđur. Fyrir minn smekk náđi hann hćsta flugi í ţáttaseríu um The Rolling Stones. Ţar var saga The Rolling Stones rakin međ ađstođ Ólafs Helga, sýslumanns. Ţeir Höskuldur og Ólafur Helgi voru á góđu flugi og spiluđu m.a. sjaldgćfar upptökur međ The Rolling Stones.
Ég er ekki búinn ađ telja upp nema hluta af áhugaverđri dagskrá Útvarps Sögu. Útvarp Saga er ţjóđarútvarp. Ţjóđin fćr ađ tjá sig og ţjóđin hlustar.
Tekiđ skal fram ađ ég tengist Útvarpi Sögu ekki á neinn hátt. Ţetta er útvarpsstöđ sem ég hlusta mikiđ á mér til fróđleiks og gamans. Hún er ekki yfir gagnrýni hafin. Hún speglar ţađ sem ţjóđinni liggur á hjarta og ólíkar skođanir. Ţađ er kostur. Ţađ er gott fyrir lýđrćđi í víđtćkustu merkingu.
Án Útvarps Sögu vćri umrćđan fátćklegri.
Í myndbandinu fyrir ofan getur ađ heyra "súpergrúppuna" Dirty Mac međ John Lennon (Bítlarnir) og á bassa Keith Richards (The Rolling Stones). Hljóđrásin er örlítiđ "út úr zinki". En blúsinn er flottur.
The Rolling Stones smávegis falskir í upphafi lagsins. En ná sér á strik ţegar á líđur.
Útvarp | Breytt 30.9.2011 kl. 23:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (28)
22.9.2011 | 00:45
Spennandi plata
Núna í lok septembermánađar kemur út í Bandaríkjum Norđur-Ameríku platan Note of Hope. Ţar flytja margir af ţekktustu popptónlistarmönnum Bandaríkjanna söngva Woodys Guthtries. Ţeirra á međal eru Lou Reed, Jackson Browne, Tom Morello (Rage Against the Machine), Michael Franti (Beatnigs, Spearheads) og Ani Di Franco.
Ţađ er bassasnillingurinn og Grammy-verđlaunahafinn Rob Wasserman sem heldur utan um dćmiđ. Hann hefur m.a. spilađ međ Neil Young, Brian Wilson, Elvis Costello, Stephane Grappelli, Jerry Carcia (Grateful Dead) og Ricky Lee Jones.
Woody Guthrie er eitt af stćrstu nöfnum bandarískarar vísnatónlistar (folk). Hann er stundum kallađur fađir bandarískrar ţjóđlagatónlistar. Hann fćddist snemma á síđustu öld og dó 1967 eftir ađ hafa legiđ rúmfastur og lamađur í meira en áratug. Hann var og er mikill áhrifavaldur og fyrirmynd Bobs Dylans, U2, Bruce Springsteens, Joes Strummers (The Clash), Billys Braggs, Bubba Morthens, Megasar og margra fleiri.
Söngvar hans hafa veriđ krákađir af allt frá Johnny Cash til ţungarokkara á borđ viđ Nazareth.
Ţekktasta lag Woodys er sennilega This Land Is Your Land sem var flutt af Bruce Springsteen og fleirum viđ innsetningu Husseins Obama í embćtti forseta Bandaríkjanna. Frjálshyggjugrallarinn Mojo Nixon flytur ţađ hér í myndbandinu efst.
Woody Guthrie var Jesú-kall, verkalýđssinni, anti-rasisti, anti-fasisti og alvöru farandssöngvari. Flakkađi stöđugt um Bandaríkin, rótlaus og í stöđugri uppreisn. Honum buđust ótal tćkifćri: Ađ stjórna útvarpsţáttum, syngja inn á plötur hjá plöturisum og annađ í ţeim dúr. En hann lét hvergi ađ stjórn. Stakk óvćnt af og fór á flakk.
Hann stakk líka ítrekađ af frá konum sínum 3 og eignađist 8 börn. Sonur hans, Arlo Guthrie, varđ eitt af stóru nöfnum Woodstock kynslóđarinnar.
Skemmtilegt ađ rifja upp: Fyrir nokkrum árum bankađi Arlo óvćnt upp hjá Rúnari Júlíussyni í Keflavík. Ţeir höfđu hist í hljóđveri í Bandaríkjunum mörgum árum áđur og varđ vel til vina. Rćtur ţeirra lágu í tónlist Woodys, Bobs Dylans og fleiri. Ţađ varđ ţó ekki framhald á samskiptum ţeirra. Ţangađ til Arlo flaug hingađ í einkaţotu til ţess eins ađ heilsa upp á Rúnar. Andlitiđ datt af Rúnari. Honum ţótti međ ólíkindum ađ Arlo kynni nafn hans og myndi eftir ađ hann byggi í Kerflavík. Ţeir snćddu saman á veitingastađ og Arlo stakk upp á ţví ađ ţeir myndu gera saman plötu. Svo féll Rúnar frá áđur en lengra var haldiđ.
Ţó ađ fjöldi söngva Woodys séu vel ţekktir ţá var ađeins eitt sem náđi toppsćti bandaríska vinsćldalistans. Ţađ var Oklahoma Hills í flutningi frćnda hans, Jackie Guthrie. Sá skráđi sig fyrir laginu. Woody ţurfti ađ ná höfundarréttinum fyrir atbeina dómsstóla. Annars var Woody ekki upptekinn af höfundarrétti. En í ţessu tilfelli var honum misbođiđ. Woody vann máliđ og var ósáttur viđ frćnda sinn. Í dag er ţetta lag sennilega ţekktast í flutningi Jimi Reeves:
Flottasta bandaíska hljómsveit Bandaríjanna, Wilco, sendi fyrir nokkrum árum frá sér 2 plötur međ söngvum Woodys og var tilnefnd til Grammy-verđlauna fyrir ţćr báđar. Međ í dćminu var breski vísnapönkarinn Billy Bragg. Ţetta er dáldiđ Utangarđsmannalegur blús.
Ađrir sem kráka söngva Woodys Guthries á plötunni sem um rćđir og hafa ekki veriđ nefndir eru: Van Dyke Parks (međhöfundur margra Beach Boys laga, vann međ The Byrds, U2 og ótal öđrum stórum nöfnum); Madeleine Peyroux (ţekkt fyrir flutning á söngvum eftir Leonard Cohen, Bob Dylan og Hank Williams. Hún hefur veriđ kölluđ Billie Holyday 21. aldarinnar); djassboltinn Kurt Elling (nífaldur Grammy-verđlaunahafi. Kannski ţekktastur fyrir ađ spila međ blúsaranum Buddy Guy og Smashing Pumpkins forsprakkanum Billy Corgan); Studs Terkel (hann er dáinn en er kannski ţekktastur fyrir bókina Giants of Jazz); Nellie McKay (sló í gegn í uppfćrslu á Túskildingsóperu Kurts Weills og Bertholds Brechts í Bandaríkjunum 2006); Chris Whitley (blúsgítarleikari sem féll frá 2005); Pete Seeger (150 ára gamall vísnasöngvari); og banjóleikarinn Tony Trischla (hefur m.a. spilađ međ Paul McCartney og Steve Martin).
Vegna ţess ađ Studs og Chris eru fallnir frá má ćtla ađ um gamlar hljóđritanir međ ţeim á söngvum Woodys Guthries sé ađ rćđa. Annađ kćmi á óvart.
Útvarp | Breytt 23.9.2011 kl. 23:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.9.2011 | 19:23
Skúbb! Íslensk hljómsveit međ spennandi útgáfusamning í Bandaríkjunum
Ţađ er skammt stórra högga á milli hjá hljómsveitinni Q4U. Stigvaxandi vinsćldir hljómsveitarinnar hérlendis og enn fremur erlendis eru heldur betur ađ hlađa utan á sig ţessa dagana. Ef svo heldur áfram sem horfir verđur ţess ekki langt ađ bíđa ađ Q4U verđi ein allra söluhćsta íslenska hljómsveit sögunnar.
Í síđasta mánuđi gaf eitt stćrsta brasilíska plötufyrirtćkiđ, Wave Records, út safnplötu ţar í landi međ Q4U, Q4U: Best Of (sjá www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1183818/ ). Plötunni hefur veriđ gífurlega vel tekiđ og útgefandinn ţrýstir mjög hart á hljómsveitina ađ koma í hljómleikaferđ til Brasilíu.
Svo skemmtilega vill til ađ á sama tíma eru hljómleikahaldarar í Ţýskalandi og Bandaríkjunum ađ suđa í Q4U um hljómleikahald á ţeirra slóđum. Q4U á harđsnúinn ađdáendahóp í Ţýskalandi og hefur selt margfalt fleiri eintök af íslensku safnplötunni sinni ţar en hérlendis.
Spurn eftir hljómleikum međ Q4U í New York má sennilega ađ einhverju leyti rekja til útgáfu plötunnar í Brasilíu.
Nú var Q4U ađ berast girnilegt tilbođ frá bandarísku plötufyrirtćki, Dark Entries, um útgáfu í Bandaríkjunum. Ţađ er hugur í fyrirtćkinu og margt spennandi í pokanum. Međal annars vill ţađ byrja á ţví ađ gefa út vinylplötu međ hljómsveitinni.
Bandaríski plötusamningurinn kom jafn óvćnt og brasilíski plötusamningurinn. Útgefandinn er á engan hátt tengdur ţeim sem vilja fá Q4U til hljómleikahalds í Bandaríkjunum. Útgefandinn rakst á eitthvađ međ Q4U á netinu og hefur um nokkurt skeiđ reynt ađ ná sambandi viđ liđsmenn hljómsveitarinnar. Ţađ gekk ekki fyrr en núna í vikunni.
Skýringuna á vinsćldum Q4U erlendis má ađ einhverju leyti rekja til fyrirbćris sem kallast naum-bylgjan (minimal wave). Hún nćr yfir nákvćmlega músíkstíl Q4U, söngrćnt (melódískt) synth-goth-pönk af gamla skólanum (ađ hćtti nýbylgjuhljómsveita pönkbyltingarinnar á seinni hluta áttunda áratugarins og upphafi níunda áratugarins). Ţessi músíkstíll var ađeins skilgreindur sem nýbylgja ţangađ til 2005. Ţá hóf göngu plötufyrirtćkiđ Minimal Wave sem sérhćfir sig í útgáfu platna í naum-bylgjustíl.
Ađdáendur naum-bylgjunnar eru ekki mjög fjölmennir í samanburđi viđ ađdáendahóp ţungarokks eđa blúss. En halda ţeim mun betur hópinn á netsíđum og víđar, skiptast á upplýsingum og benda hver öđrum á spennandi hljómsveitir.
Til gamans má geta ţess ađ ţađ er fyrir löngu síđan uppselt á hljómleika Q4U á Airwaves. Ţangađ hafa fjölmargir erlendir blađamenn bođađ komu sína. Ţá er brasilíska platan komin í sölu í 12 tónum.
Útvarp | Breytt 15.9.2011 kl. 16:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
11.9.2011 | 00:24
Jack White, Depeche Mode og Patti Smith kráka U2
Írska hljómsveitin U2 er sennilega stćrsta rokkdćmiđ í heiminum nú til fjölda ára. Ég kunni vel viđ músík U2 framan af ferli hljómsveitarinnar. Ţađ var gaman ađ vera í Bandaríkjunum voriđ 1997 ţegar hljómsveitin sló ţar í gegn svo um munađi. Lögin With Or Without You og I Still Havn´t Found What I´m Looking For náđu 1. sćti bandaríska vinsćldalistans. Og einnig platan The Joshua Tree. Áđur höfđu hvorki lög né plötur U2 náđ inn á Topp 10 í Bandaríkjunum. Í Evrópu var hljómsveitin ţaulvön toppsćtinu á vinsćldalistum.
Ofurvinsćldir Íranna í Bandaríkjunum vöktu mikla athygli. Ţarlendir fjölmiđlar voru undirlagđir umfjöllun um hljómsveitina. Ţar fór músíksjónvarpađ MTV fremst í flokki og ţađ var varla hćgt ađ stilla á ţá stöđ án ţess ađ veriđ vćri ađ spila U2.
Svo skemmtilega vildi til ađ ţegar ég flaug til Bandaríkjanna var í flugvélinni bandaríska fréttablađiđ Time. Ţar var góđ og mikil grein um U2. Ég keypti eintak af blađinu ţegar lent var í Bandaríkjunum. Ţá uppgötvađi ég ađ bandarísk útgáfa af Time er frábrugđin ţeirri sem seld er í Evrópu. Greinin í bandaríska Time var allt öđru vísi en greinin sem ég las í flugvélinni.
Ég var í hálfan annan mánuđ ađ ţessu sinni í Bandaríkjunum og allan tímann tröllreiđ U2 ţarlendum útvarpsstöđvum, sjónvarpsstöđvum og prentmiđlum. Ţađ ţótti saga til nćsta bćjar ađ írsk hljómsveit vćri ţađ heitasta á markađnum.
Einhversstađar á ţessum tímapunkti - eđa skömmu síđar - fjarlćgđust U2 minn pönkađa anti-popp músíksmekk. Viđ höfum ekki átt nána samleiđ síđan.
Núna hafa nokkrar frćgar poppstjörnur tekiđ sig til og eru ađ senda frá sér plötu ţar sem ţeir kráka lögin af plötu U2 Acthung Baby. Ţeirra á međal eru bandaríski gítarleikarinn og söngvarinn Jack White (The White Stripes), bandaríska "pönk" drottningin Patti Smith, enska tölvupoppssveitin Depeche Mode og írski popparinn Damien Rice.
Bono lýsti Patti Smith eitt sinn í rćđu viđ afhendingu tónlistarverđlauna sem móđir sinni, elskhuga og ég man ekki hvađ. Patti brást hin versta viđ og frábađ sér ţátttöku í hans "dirty works". Ţau eru engu ađ síđir góđir vinir. U2 skorađi í 6. sćti breska vinsćldalistans međ lagi Pattíar, Dancing Barefood. Bono sagđi viđbrögđ Pattíar viđ ummćlum sínum vera "ekta Patti Smith". Hann hefđi orđiđ fyrir vonbrigđum međ hana ef hún hefđi brugđist öđru vísi viđ.
Útvarp | Breytt s.d. kl. 14:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)