Fćrsluflokkur: Útvarp
29.1.2012 | 20:54
Klúđur í kosningabaráttu
Í útlöndum - ekki öllum, en sumum - er til siđs ađstjórnmálamenn velji sér einkennislag í kosningabaráttu. Iđulega er ţetta ţekkt og grípandi lag. Nafn lagsins og texti í viđlagi er jafnan eitthvađ sem innifelur ćskileg skilabođ. Einkennislagiđ er spilađ í upphafi og endi frambođsfunda, í sjónvarps- og útvarpsauglýsingur og hvar sem ţví er viđkomiđ.
Af hverju fá frambjóđendurnir ekki vinsćla poppara til ađ semja fyrir sig sérstakt kosningalag? Jú, ţađ eru til dćmi um slíkt. Kosturinn viđ hina leiđina er ađ hún gefur útvarpsstöđvum, plötusnúđum og fleirum möguleika á ađ spila gamla vinsćla lagiđ án ţess ađ ţađ sé skilgreint sem eiginlegur kosningaáróđur.
Einhverra hluta vegna hafa íslenskir stjórnmálamenn gert lítiđ af ţessu. Ég man ţó eftir ţví ađ Alţýđuflokkurinn gerđi út á lagiđ 18 rauđar rósir. Í ţví tilfelli var ţađ krákađ (cover song) af Stuđmanninum Jakobi Magnússyni og Stebbi Hilmars söng. Einnig krákađi Ingibjörg Sólrún lagiđ Borg mín borg ásamt Ríó tríói. Egill Ólafsson (og kannski fleiri?) söng eitt sinn frumsamiđ lag eftir Árna Sigfússon, ţáverandi frambjóđanda í Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík. Framsóknarflokkurinn var í einhverri kosningabaráttunni međ frumsamiđ lag eftir bróđir Magnúsar Kjartanssonar (man ekki nafn mannsins). Viđ erum best, söng Besti flokkurinn, slagara úr smiđju Tinu Turner.
Margrét Thatcher gerđi á sínum tíma út á lag Johns Lennons, Imagine. Yoko brást viđ međ ţví ađ gefa lagiđ til Amnesty International - í međ - til ađ lagiđ vćri ekki notađ af stjórnmálamönnum.
Bandarískir stjórnmálamenn eru duglegir viđ ađ velja sér einkennislag í kosningabaráttunni. Einkennislag Bills Clintons var Don´t Stop Me Now međ Fleetwood Mac. Ronald Reagan sótti sitt einkennislag til Brúsa frćnda, Born in the USA. Brúsi gaf leyfi til ţess međ ţví skilyrđi ađ Reagan myndi hlusta á plötu hans, Nebraska, ţar sem sungiđ er um hlutskipti bandarísks verkafólks.
Einhverra hluta vegna hafa ótrúlega margir bandarískir stjórnmálamenn lent í tómu klúđri viđ val á einkennislagi. Ţeir - eđa starfsmenn ţeirra - hafa ekki gengiđ nćgilega vel frá formlegu leyfi fyrir notkun lagsins. Plötuútgefandinn hefur kannski gefiđ grćnt ljós en höfundur og flytjandi lagsins veriđ ósáttur ţegar á reynir. Einkum hefur ţetta komiđ frambjóđendum rebbanna í koll. En demókratar hafa líka lent í klúđri.
Núna síđast er forsetaframbjóđandi rebba, Gingrich, í klúđri. Einkennislag hans er How You Like Me Now međ bresku hljómsveitinni The Heavy. Hljómsveitin er afar ósátt og krefst ţess ađ Gingrich hćtti ţegar í stađ ađ nota ţetta lag.
Áđur voru Tom Petty og Katrína and The Waves búin ađ stöđva notkun annars frambjóđanda rebba, Michele Bachman, á sitthvoru laginu međ ţeim. Gott ef hún datt ekki út úr forvalinu í kjölfar leiđinda vegna ţessa (og einhvers fleira).
Tom Petty stoppađi á sínum tíma stoppađ notkun Brúsks (Bush yngri) á öđru lagi eftir sig, I Won´t Back Down. Ţađ er kannski skiljanlegt ađ svona klúđur komi upp ţegar bandarískir stjórnmálamenn nota bresk popplög međ leyfi frá bandarískum plötuútgefanda ţeirra. Ţađ er klaufalegra ţegar rebbar nota lög eftir yfirlýstan frjálslyndan, eins og Toms Pettys. Tom Petty er mun stćrra nafn í Bandaríkjunum en viđ verđum vör viđ hér á Íslandi. Hann er svo sem ekki mjög pólitískur en vill ekkert púkka upp á republikana.
2008 stoppađi hljómsveitin Heart notkun Söru Pálínu á laginu Barracuda. Sama ár lenti John McCain í klúđri. Jackson Browne fékk dómstóla til ađ stöđva notkun hans á laginu Running On Empty. Sjaldnast ţarf ţó dómstóla til. John Mellemcamp dugđi ađ krefjast ţess án atbeina dómstóla ađ stöđva notkun Johns McCains á tveimur lögum eftir sig. Til gamans má geta ađ lengst af kallađi John Mellemcamp sig John Cougar Mellemcamp. Liđsmenn Sykurmolanna upplýstu hann um ađ millinafniđ Cougar hljómar illa á íslensku í íslenskum framburđi. Mellemcamp var svo brugđiđ ađ hann "droppađi" millinafninu međ ţađ sama.
Ţađ er nánast ţumalputtaregla ađ bandarískir stjórnmálamenn sem lenda í klúđri međ einkennislag tapa slagnum. Ţeir heltast úr lestinni og verđa ekki forsetar.
Gaman vćri ađ velta fyrir sér hvađa ţekkt íslensk lög íslenskir stjórnmálamenn geta tekiđ upp sem sitt einkennislag. Ósmekklegar tillögur: Silfurskotturnar hafa sungiđ fyrir mig međ Megasi fyrir Jóhönnu. Ţrjú hjól undir bílnum međ Ómari Ragnarssyni fyrir Steingrím J. Eđa Taxman međ Bítlunum? Er til eitthvađ vafningslag fyrir Bjarna Ben? Eđa bara Money, Money, Money međ Abba? Sveitaball međ Ómari Ragnarssyni fyrir Sigmund Davíđ?
Útvarp | Breytt s.d. kl. 22:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
28.1.2012 | 13:34
Mikilvćgt varđandi sigurlagiđ í söngvakeppninni
Eins og allir vita ţá er Eilíf ást međ Herberti Guđmundssyni sigurlagiđ í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöđva (júrivisjón) í ár. Ţegar ţetta ber á góma verđur mörgum ađ orđi eitthvađ í ţessa veru: "Ţađ kjósa auđvitađ allir lagiđ hans Hebba. Ţađ er neyđarlegt fyrir ađra söngvahöfunda í keppninni. Af ţví ađ lagiđ hans Hebba er svo öruggt í sigursćti ćtla ég ađ greiđa einhverjum öđrum höfundi mitt atkvćđi af vorkunnsemi."
Ţessi afstađa er varasöm og allt ađ ţví refsiverđ. Ef allir hugsa á ţennan veg fer allt í rugl. Ţađ eina rétta í stöđunni er ađ greiđa atkvćđi međ ţví ađ hringja í 900-9901. Ađeins ţannig fer allt vel.
Útvarp | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (42)
22.1.2012 | 01:25
Ćđislega flottir hljómleikar í Norrćna húsinu. Eivör međ hljómleika í Langholtskirkju í kvöld
Fćreyska djasshljómsveitin Yggdrasil hélt frábćra hljómleika í Norrćna húsinu í gćrkvöld. Međ í för voru íslenski saxafónleikarinn Eyjólfur Ţorleifsson og grćnlenski trommudansarinn og leikarinn Miké Thomsen. Báđir fóru á meiriháttar kostum og áttu stjörnuleik. Yggdrasil er mjög góđ hljómsveit sem ég hef fylgst međ í ţrjá áratugi. Eyjólfur og Miké ljáđu djassi Yggdrasils nýja vídd. Miké er magnađur leikari; túlkađi á áhfrifaríkan hátt hesta, fugla, Indíana o.fl. Trommudans hans smellpassađi einkar vel viđ tónlist Yggdrasils.
Í kvöld er Eivör međ hljómleika í Langholtskirkju. Eivör er ţar ein međ kassagítarinn sinn. Ţannig er hún flottust.
Útvarp | Breytt s.d. kl. 14:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
21.1.2012 | 02:21
Spennandi fćreyskir hljómleikar um helgina
Í kvöld (laugardag) klukkan hálf níu (20.30) verđa heldur betur spennandi hljómleikar í Norrćna húsinu međ vestnorrćnu hljómsveitinni Yggdrasil.
Útvarp | Breytt s.d. kl. 03:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
19.1.2012 | 21:20
Íslenskar og fćreyskar plötur áberandi í áramótauppgjöri
Netmiđillinn All Scandinavian hefur birt uppgjör sitt fyrir áriđ 2011. Íslenskar plötur vega ţungt á listanum. Fjórar slíkar eru í 18 efstu sćtunum. Ţar af ein í 2. sćti og önnur í ţví fjórđa. Ţetta er óvenju hátt hlutfall íslenskra platna ef tekiđ er miđ af ţví ađ Skandinavar eru nćstum 30 milljónir og Íslendingar ađeins um 1,2% af hópnum.
Ennţá betri er árangur fćreyskra platna á listanum. Ţćr eru 2 af 19 efstu. Fćreyingar eru 0,17% af Skandinövum.
Samtals eiga Íslendingar og Fćreyingar fjórđung bestu platna sem út komu í Skandinavíu 2011 (ţar af 3 af 4 í efstu sćtunum) en eru innan viđ 2% af íbúafjöldanum. Djöfulsins snillingar!
Svona er listinn:
Jonathan Johansson (sćnskur)
Klagomuren
Klagemuren ţýđir grátmúrinn.
Sólstafir (íslensk)
Svartir Sandar
Svartir sandar međ Sólstöfum á svo sannarlega ađ vera í ţađ minnsta önnur tveggja bestu platna 2011. Hún var ţađ á mínum áramótalista. Ţađ kom ekki á óvart ađ sjá ţessa plötu tróna í efstu hillum finnskra plötubúđa um jólin.
Ţannig er plötunni lýst í All Scandinavian: "The whole album, in fact, is brilliant and trying to describe it with words is really a pointless exercise. Its weird, dark, unpredictable, psychedelic and full of agony, yearning, amazing vocals and stuff that will make you go What the hell was that?!
Ţetta er önnur plata Orku. Hljómsveitin brúkar ekki hefđbundin hljóđfćri heldur ţau verkfćri sem hendi eru nćst á sveitabć rétt hjá Götu á Austurey í Fćreyjum. Orka hefur tvívegis haldiđ hljómleika í Norrćna húsinu á Íslandi. Ţađ er meiriháttar upplifun ađ sjá Orku á hljómleikum. Á plötu hljómar hún í ćtt viđ ţýskt krautrokk (Einsturzende Neubauten) en á sviđi er eins og ađ fylgjast međ iđnverkstćđi. Strákarnir spila á slípirokk, olíutunnur, hamar, sög, kađalspotta og svo framvegis.
Dead Skeletons (íslensk)
Dead Magick
Ég er ekki vel kunnugur ţessari hljómsveit Jóns Sćmundar (Nonni Dead, ţekktur fyrir fatahönnun og ađ vera eyđnismitađur), Henriks Björnssonar (Singapore Slim) og Ryans Carlsons Van Kriedt.
Regina (finnsk)
Soita Mulle
Siamese Fighting Fish (dönsk)
We Are The Sound
Kaizers Orchestra (norsk)
Violeta Violeta Volume 1
Klak Tik (dönsk)
Must We Find A Winner
Honningbarna (norsk)
La Alarmane Gĺ
K-X-P (sćnsk)
K-X-P
11: Im From Barcelona (sćnsk) Forever Today
12: Kvelertak (norsk) Kvelertak
13: Apparat Organ Quartet (íslensk) Pólýfónía
Ţessi plata var ofarlega á listum í uppgjöri íslenskra fjölmiđla fyrir áriđ 2010. Hún hefur veriđ eitthvađ seinna í umferđ í hinum Norđurlöndunum.
14: When Saints Go Machine (dönsk) Konkylie
15: Lykke Li (sćnsk) Wounded Rhymes
16: Einar Stray (norskur) Chiaroscuro
17: The Interbeing (dönsk) Edge Of The Obscure
18: Dad Rocks! (íslenskur) Mount Modern
Ég er ekki alveg klár á ţví en held ađ Dad Rocks sé allt ađ ţví sólóverkefni Snćvars Njáls Albertssonar.
19: Petur Pólson (fćreyskur) Transit
Pétur Pólson er mikill snillingur. Hann er margverđlaunađur í bak og fyrir í Fćreyjum sem söngvahöfundur og söngvari. Hann var í fćreysku súper-grúppunni Clickhaze ásamt Eivöru, Jóni Týril, Mikael Blak, Jens L. (forsprakka Orku), Högna Lisberg og Boga gítarhetju. Clichaze hélt nokkra frábćra hljómleika á Íslandi 2002. Pétur Pólson endurtók leikinn hérlendis í fyrra.
Ég nota tćkifćriđ og minni á hljómleika fćreysku djasshljómsveitarinnar Yggdrasil í Norrćna húsinu í Reykjavík á laugardaginn. Ţar spilar Mikael Blak á bassa. Eivör var söngkona Yggdrasil um tveggja ára skeiđ í upphafi síđasta áratugar. Meira um ţađ á morgun. Og einnig um hljómleika Eivarar í Langholtskirkju á sunnudaginn. Fćreyska bylgjan, Fairwaves, sem skall af fullum ţunga á Íslandsstrendur 2002 gengur ennţá á međ háöldum.
20: Dead By April (sćnsk) Incomparable
Útvarp | Breytt s.d. kl. 22:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.1.2012 | 00:59
Finnska fyrir byrjendur
Útvarp | Breytt s.d. kl. 01:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
7.1.2012 | 02:14
Fjölţjóđahljómleikar á Rosenberg
Í kvöld verđa glettilega áhugaverđir fjölţjóđlegir hljómleikar í Café Rosenberg á Klapparstíg. Ţar koma fram fćreysku systurnar í The Dam Sisters. Ţćr eru ţekktustu og vinsćlustu bakraddasöngkonur Fćreyja. Svo örfá dćmi séu nefnd ţá hafa ţćr sungiđ bakraddir á plötum listamanna á borđ viđ Pétur Pólson (Clickhaze), Knút Háberg Eysturstein og Benjamín. En systurnar syngja og spila sömuleiđis sína eigin frumsömdu tónlist. Ţađ gera ţćr í kvöld međ stćl.
Norska söngkonan Josefin Winther tređur einnig upp. Hér fyrir neđan má hlera myndband međ henni.
Ađ auki kemur fram hljómsveitin Cynic Guru. Hún var stofnuđ af gítarleikaranum Roland Hartwell í Los Angeles fyrir tveimur áratugum. Ég er ekki klár á ţví hverjir eru í hljómsveitinni í dag. Hef grun um ađ á bassa sé Richard Korn. Gott ef gítarleikarinn Franz Gunnarsson (Enzimi, Esja) er ekki međ í för. Ţá er spurning hver trommar.
Hljómleikarnir hefjast klukkan 22.00.
Hér má heyra í Dortheu Höjgaard Dam: http://www.myspace.com/peturpolson/music/songs/koma-performed-by-dorthea-h-jgaard-dam-59894867
Útvarp | Breytt s.d. kl. 02:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
21.12.2011 | 21:45
Plötuumsögn
- Titill: Tree of Life / Lífsins tré
- Flytjandi: Herbertson
- Einkunn: ****
Herbertson er dúett feđganna Herberts Guđmundssonar og Svans Herbertssonar. Herbert sér ađ mestu um söng. Svanur útsetur og spilar á margvísleg hljómborđ. Báđir taka ţátt í röddun, ásamt fóstbrćđrunum Magnúsi & Jóhanni. Glćsilegar raddanir einkenna plötuna. Svanur syngur ađalrödd í tveimur lögum og í einu til á móti föđur sínum.
Svanur er dúndur góđur söngvari. Hann syngur af innlifun og beitir röddinni af öryggi og smekkvísi. Hljómur raddar hans er glettilega líkur söngrödd föđurins. Herbert hefur veriđ í hópi flottustu íslenskra söngvara í meira en fjóra áratugi. Líflegur og blćbrigđaríkur. Hann nýtur sín vel á ţessari plötu. Ţađ ríkir afslöppuđ og notaleg sköpunar- og spilagleđi hjá feđgunum. Hluti af tónlistinni var hljóđritađur heima í stofu hjá ţeim. Ţađ hefur áreiđanlega haft eitthvađ ađ segja um ţćgilegt andrúmsloftiđ sem leikur um plötuna.
Flest lögin semja feđgarnir saman. Innan um eru ţó lög sem ţeir sömdu hvor í sínu lagi. Herbert er höfundur texta utan 3ja eftir Svan. Einn til viđbótar yrkja ţeir saman. Tveir texta Herberts eru á íslensku. Ađrir á ensku. Ţađ skarast ekkert. Ţetta rennur allt lipurlega, eins og platan öll. Ađ sumu leyti hljómar hún eins og "Greatest Hits/Best of". Ţarna eru ţekktir smellir á borđ viđ Time, Vestfjarđaróđ og Wanna Know Why. Ţeir skera sig ekkert frá. Önnur lög hljóma einnig eins og smellir. Hebbi er lunkinn viđ ađ hrista fram úr erminni svokölluđ "syngjum-endalaust" viđlög (sing a long) sem söngla í höfđinu á manni löngu eftir ađ lagiđ hefur veriđ spilađ.
Til samanburđar viđ fyrri plötur Herberts er ţessi hljómborđslegri. Mörg laganna eru auđheyranlega samin á píanó. Gítarleikur Tryggva Hübner og Stefáns Magnússonar setur svip á plötuna. Ţađ er nettur The Edge (U2) keimur í gítarleik Stefáns í nokkrum lögum. Ţegar plötunni er rennt í gegn koma líka upp í hugann hljómsveitir á borđ viđ Coldplay og Keane.
Herbert hefur alltaf veriđ opinn og áhugasamur um nýja strauma í tónlist. Ţess vegna hljómar hver ný plata frá honum jafnan fersk ţó ađ persónuleg sérkenni hans haldi sér jafnframt. Til ađ mynda má iđulega greina inn á milli smá Lennon og Bítla á plötum hans. Hér er ţađ mest áberandi í laginu My Love. Ţar spila inn í hugleiđingar Herberts um ást, kćrleika, fögnuđ og von um fagurt mannlíf.
Auk ţeirra sem áđur er getiđ spilar Gulli Briem á trommur og Haraldur Ţorsteinsson á bassa. Einvalaliđ í hverju hlutverki. Ţetta er áheyrileg og góđ plata í alla stađi. Hún er í flokki međ bestu plötum Herberts, sem á langa og veglega ferilsskrá ađ baki og er í toppformi. Ţađ er gaman ađ Svanur sonur hans sé orđinn ţátttakandi í ţeirri ferilsskrá. Hann hefur sína ferilsskrá međ glans á ţessari fínu plötu.
Útvarp | Breytt s.d. kl. 21:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
19.12.2011 | 02:05
Jólarokk
Fyrir nokkrum dögum leyfđi ég ykkur ađ heyra bráđskemmtilegt jólalag, Pakkaţukl, međ nettum ţungarokkskeim. Ţađ vakti gríđar mikla lukku og kom mörgum í rétta jólagírinn. Sem var afar heppilegt á ţessum árstíma. Ţeir sem misstu af ţví eđa vilja rifja dćmiđ upp geta smellt á ţessa slóđ: http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1210619/ Ţar er einnig hćgt ađ komast í upplýsingar um flytjendur.
Ţađ er ekki hćgt ađ láta stađar numiđ ţarna. Hér fyrir ofan er meira Pakkaţuklsrokk. Ađ ţessu sinni er sungiđ um raunir jólasveinsins Stúfs. Svo er bara ađ taka undir í viđlaginu: "Viđ viljum gjöf!" Ţađ er rífandi stemmning.
![]() |
Ţrjú börn villtust í jólaskóginum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Útvarp | Breytt s.d. kl. 02:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
14.12.2011 | 13:13
Bestu plötur ársins 2011 - III. hluti
Nú streyma í hús áramótauppgjör hinna ýmsu popptónlistartímarita. Einkum er forvitnileg niđurstađa ţeirra um ţađ hvađa plötur, útgefnar á árinu, skara fram úr. Ég hef ţegar birt á ţessum vettvangi lista bresku tónlistarblađanna Uncut og New Musical Express, ásamt danska blađinu Gaffa. Í tilfelli Gaffa og NME byggir niđurstađan á mati lesenda. Í Uncut eru ţađ gagnrýnendur og ađrir blađamenn blađsins sem settu listann saman.
Um ţetta má lesa međ ţví ađ smella á eftirfarandi hlekki:
http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1208332/
3.EMA, Past Life Martyred Saints
4.Kurt Vile, Smoke Ring for My Halo
5.Girls, Father, Son, Holy Ghost
6.Danny Brown, XXX
7.The Rapture, In the Grace of Your Love
9.Wild Flag, Wild Flag
10.Lykke Li, Wounded Rhymes
11.Stephen Malkmus and the Jicks, Mirror Traffic
12.Telekinesis, Desperate Straight Lines
13.The Weeknd, House of Balloons/Thursday
14.Bon Iver, Bon Iver
15.The Men, Leave Home
16.Das Racist, Relax
17.Dum Dum Girls, Only in Dreams
18.SBTRKT, SBTRKT
19. M83, Hurry Up, We're Dreaming
20.Shabazz Palaces, Black Up
21.Youth Lagoon, The Year of Hibernation
22.Drake, Take Care
23.Iceage, New Brigade
24.Deer Tick, Divine Providence
25.Cass McCombs, Wit's End/Humor Risk
26.Liturgy, Aesthethica
29.Lady Gaga, Born This Way
32.Hayes Carll, KMAG YOYO (& other American stories)
34.St. Vincent, Strange Mercy
35.Washed Out, Within and Without
36.The Black Keys, El Camino
37.The Field, Looping State of Mind
38.Zola Jesus, Conatus
39.Beyonce, 4
40.Jay-Z and Kanye West, Watch the Throne
Svo er ţađ listi bandaríska netmiđilsins About.com Alternative Music:
Útvarp | Breytt s.d. kl. 13:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)