Fćrsluflokkur: Útvarp

Verstu popparar sögunnar

  Breska poppblađiđ New Musical Express fékk á dögunum lesendur sína til ađ kjósa verstu poppara sögunnar.  Ţađ gerđu ţeir međ ţví ađ gefa poppurunum einkunn.  Ţví hćrri sem talan er ţeim mun ómerkilegri ţykir popparinn.  Međalskor "sigurvegaranna" er fyrir neđan nafn ţeirra.  Ţetta er hinn áhugaverđasti listi.  Ritstjórn New Musical Express setti einnig saman sinn lista.  Ţar hafnađi Justin Bieber í toppsćtinu.

   Hverjir kćmu helst til greina á svona lista yfir íslenska poppara?

Paris Hilton

1. Paris Hilton

Skor: 8.21

Fast Food Rockers

2. Fast Food Rockers

Skor: 7.94

Rebecca Black

3. Rebecca Black

Skor: 7.93

Scooch

4. Scooch

Skor: 7.86

Cheeky Girls

5. Cheeky Girls

Skor: 7.83

Peter Andre

6. Peter Andre

Skor: 7.75

Jedward

7. Jedward

Skor: 7.74

Victoria Beckham

8. Victoria Beckham

Skor: 7.72

A1

9. A1

Skor: 7.69

N-Dubz

10. N-Dubz

Skor: 7.68

One True Voice

11. One True Voice

Skor: 7.65

Daphne And Celeste

12. Daphne And Celeste

Skor: 7.62

Another Level

13. Another Level

Skor: 7.51

Vanilla

14. Vanilla

Skor: 7.51

Westlife

15. Westlife

Skor: 7.46

Hearsay

16. Hearsay

Skor: 7.40

Steps

17. Steps

Skor: 7.39

Vengaboys

18. Vengaboys

Skor: 7.33

Ashlee Simpson

19. Ashlee Simpson

Skor: 7.31

Blue

20. Blue

Skor:  7,28


Lokaorđ um "hönnunardeilu" okkar Bubba

dögun
.
  Í nýlegri bloggfćrslu gerđi ég grein fyrir vinnu minni viđ umslög söluhćstu platna Bubba.  Sjá http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1184171/.  Bubbi virđist skilgreina höfunda ljósmynda á umslagi sem umslagshönnuđi.  Almenna reglan er sú ađ ljósmyndir á umslagi sé eitt en hönnun umslags annađ:  Nái yfir heildarútlit plötuumslags,  uppsetningu,  leturval,  litaval,  bakhliđ umslags,  textablađ o.s.frv.
  Ţannig er ţađ skilgreint á kreditlista plötuumslaga.  Svo ađ viđ tökum dćmi af söluhćstu plötu Bubba,  Dögunar,  ţá er ég skráđur sem hönnuđur umslags og Valdís Óskarsdóttir sem höfundur ljósmynda.  
  Kreditlistinn barst í mínar hendur frá Ásmundi Jónssyni og áreiđanlega skráđur í samráđi viđ Bubba.     
  Frá ţví ađ  Dögun  kom út hefur mér vitanlega aldrei áđur komiđ fram athugasemd viđ ţađ ađ ég sé skráđur hönnuđur umslagsins og Valdís höfundur ljósmynda.  Engu ađ síđur heldur Bubbi ţví núna fram ađ Valdís sé umslagshönnuđurinn.
 
  Af minni hálfu er umrćđu um ţessa svokallađa "hönnunardeilu" lokiđ.  Ég ber sömu virđingu fyrir Bubba sem tónlistarmanns og skemmtilegrar persónu eins og áđur.  Skilgreini hann áfram sem vin minn og hef bara haft gaman af ţessu sprelli öllu saman. 
.
 


Gríđarlega mikilvćgt ađ leiđrétta

  Frétt í Fréttablađinu um ađ sólóplötur Bubba Morthens hafi selst í 320 ţúsund eintökum hefur vakiđ mikla athygli.  Ekki síst vegna ţess ađ ţćr 3 plötur hans sem selst hafa lang mest eiga ţađ sameiginlegt ađ umslög ţeirra og markađssetning á ţeim var í sérlega góđum höndum gamla mannsins sem heldur úti ţessu bloggi.

  Í umfjöllun fjölmiđla um ţessa einstćđu markađshlutdeild Bubba í plötusölu hefur gćtt misskilnings um margt.  Til ađ mynda hefur falliđ á milli stafs og hurđar ađ sölumetiđ telur ekki sölu á vinsćlum plötum Bubba međ hljómsveitum.  Ţó hafa ţćr margar selst í góđu upplagi.  Nćgir ţar ađ telja upp Utangarđsmenn,  Egó,  Das Kapital, MX-21 og GCD. 

  Ţegar allt er saman taliđ má ganga út frá ţví sem vísu ađ plötur međ Bubba hafi selst í nálćgt hálfri milljón eintaka.  Alla vega vel yfir 400 ţúsund eintökum.

  Annađ sem einhverra hluta vegna hefur skramsađ til er ađ á bloggsíđum,  fésbók, í morgunútvarpi Bylgjunnar og í blöđum er talađ um ađ 3 söluhćstu plötur Bubba hafi selst í nćstum 50 ţúsund eintökum.  Hiđ rétta er ađ ţćr hafa selst í nćstum 70 ţúsund eintökum. 

  Söluhćsta platan,  Dögun,  hefur selst í rösklega 26 ţúsund eintökum.  Sú í öđru sćti,  Frelsi til sölu,  hefur selst í rúmlega 22 ţúsund eintökum.  Og  Kona  í meira en 20 ţúsund eintökum.  Samtalan er 68 ţúsund eintök.  Viđ erum ađ tala um ađ ţessar 3 plötur eru nćstum 22% af heildarsölu á sólóplötum Bubba.  Ţví ber ađ halda til haga međ réttum tölum. 

http://www.visir.is/a-bak-vid-staerstu-plotur-bubba/article/2011708109963


Skúbb! Íslensk hljómsveit slćr í gegn í Brasilíu

Q4U - best of

  Brasilíski plötumarkađurinn er einn sá stćrsti í heiminum.  Ekki ađeins eru íbúar Brasilíu um 200 milljónir heldur nćr brasilíski markađurinn langt út fyrir landamćri Brasilíu.  Til ađ mynda nćr hann yfir til nágrannalanda og einnig til Portúgals.  Í liđinni viku kom út í Brasilu safnplata međ íslensku pönkhljómsveitinni Q4U.  Útgefandinn er eitt stćrsta ţarlenda plötufyrirtćkiđ,  Wave Records.  

  Forsaga málsins er merkileg.  Forstjóri Wave Records heyrđi eitthvađ međ Q4U fyrir nokkrum árum en gekk illa ađ ná sambandi viđ liđsmenn Q4U.  Ţađ tók hann tvö ár eđa svo ađ leita hljómsveitina uppi.  Ţegar ţađ loksins tókst vildi hann gera mikiđ til ađ afgreiđa hana almennilega.  Í síđustu viku gaf hann út "Best of" plötu međ Q4U en hefur á plötunni einnig ný lög međ hljómsveitinni.  Útgáfunni vill hann fylgja eftir međ hljómleikum hljómsveitarinnar í Brasilíu og myndböndum. 

  Á heimasíđu Wave Records er nýja platan međ Q4U efst á blađi: 

http://www.waverecordsmusic.com/q4U_bestof_port.htm

  Ţetta er virkilega spennandi dćmi.

 

  Til gamans má geta ađ Q4U á einnig ţokkalega fjölmennan harđsnúinn kjarna ađdáenda í Ţýskalandi.


Merkileg tilviljun...?

 

  Í Fréttablađinu í dag er skemmtileg frétt af metsölutónlistarmanninum Bubba Morthens.  Á 31 ári hefur hann selt 320 ţúsund eintök af sínum plötum.  Ţetta er afskaplega merkilegt.  Ólíklegt er ađ annars stađar í öllum heiminum (ađ međtöldum öđrum soul-kerfum.  Tilvisun í nýjustu plötu kóngsins,  hans fyrstu soul-plötu.  Dúndur góđa.) sé eđa hafi nokkur poppstjarna veriđ međ jafn stóra markađshlutdeild.

  Um miđjan níunda áratuginn sá ég um nokkur umslög á plötum Bubba og markađssetningu á ţeim.  Ţćr urđu hver um sig lang söluhćsta plata síns útgáfuárs,  eins og markađssetningin gekk út á.  Hitt ţykir mér merkilegra:  Ađ ţessar sömu plötur rađa sér snyrtilega í öll efstu sćtin yfir söluhćstu plöturnar á farsćlum ferli Bubba:  1.  Dögun  (26.000 eintök),  2.  Frelsi til sölu  (22.000) og  3.  Kona  (20.000).  Skylt er ađ halda ţví til haga ađ Inga Sólveig á grunnhönnunina á  Konu,  ljósmyndina og er fyrirsćtan á framhliđinni.

B-DögunB-Kona

http://www.visir.is/bubbi-hefur-selt-fleiri-en-320-thusund-plotur/article/2011110809145

  Svona geta tilviljanir veriđ skemmtilegar.  Reyndar er sömu sögu ađ segja af markađssetningu á bókum,  skemmtunum og ýmsu öđru sem ég tók ađ mér á međan ég var í auglýsingabransanum.  En ekki orđ um ţađ meir.  Ţađ gćti hljómađ eins og mont af minni hálfu.  Til ţess má ég ekki vita. 


"Ormurin langi" kominn í hágćđa upplausn

  Undanfarin mörg ár hafa hátt í 400 ţúsund manns skemmt sér konunglega viđ ađ skođa á ţútúpunni myndbandiđ viđ  Orminn langa  međ fćreysku víkingarokkurunum í Tý.  Gallinn er bara sá ađ ţađ myndband er í vondri upplausn.  Ţađ er eins og tekiđ af gamalli og slitinni filmu.

  Nú hefur tekist ađ hafa upp á höfundi myndbandsins,  Ingólfi Júlíussyni,  og véla hann til ađ setja myndbandiđ inn á ţútúpuna í hágćđa upplausn.  Útkomuna má sjá hér fyrir ofan.  Ţetta er allt annađ.  Mig grunar ađ ţađ sé jafnvel hćgt ađ sjá myndbandiđ í ţrívídd međ ţar til gerđum gleraugum.  Eđa allt ađ ţví.

  Til samanburđar er vonda útgáfan hér fyrir neđan.

  Ef hjá einhverjum kviknar spurning um ţađ hvers vegna  Ormurin langi  sé stafsettur međ einu n í fyrirsögninni ţá er svariđ ţetta:  Ţannig er nafn ţessa kvćđalags stafsett á fćreysku.

  Ţađ er gaman ađ leyfa  Ólavi Riddararós  ađ fylgja međ:


Fćreyska álfadísin á afmćli í dag

  Ţađ er skammt stórra högga á milli.  Sćunn systir mín átti afmćli í gćr.  Eivör á afmćli í dag.  Hún fćddist í Götu 1983.  Ţađ liggur ţví nćrri ađ hún sé orđin 28 ára.  Ţess vegna er kominn tími til ađ út komi bók um hana.  Bókin kemur út í október.  Ţađ er spennandi dćmi.  Hún inniheldur međal annars fjölda ljósmynda af Eivöru alveg frá ţví ađ hún var kornabarn og fram til dagsins í dag.  28 ára ljósmyndasafn ásamt fróđleiksmolum.

  Hjartaliga tillukku viđ föđingardegnum,  kćra Eivör!

 


Útvarp Saga á fljúgandi siglingu

  Tvćr hlustendakannanir,  framkvćmdar af sitt hvoru fyrirtćkinu,  hafa stađfest ađ Útvarp Saga er ein ţriggja vinsćlustu útvarpsstöđva landsins.  Hinar eru rás 2 og Bylgjan.  Hlustendakannanirnar voru framkvćmdar međ stuttu millibili eftir ađ Eiđur Guđnason hćtti ađ hlusta á Útvarp Sögu.  Ţannig ađ hann er ekki skekkjumörk í ţessum könnunum.

  Ţetta er glćsilegur árangur hjá lítilli einkastöđ sem hefur hvorki ríkissjóđ á bak viđ sig né fjölmiđlaveldi í eigu auđmanna.  Hins vegar kemur ţetta ekki á óvart.  Hvar sem tvćr manneskjur eru saman komnar ţar er fariđ ađ vitna í Útvarp Sögu áđur en langt um líđur. 

  Útvarp Saga er alţýđuútvarp.  Ţađ er ađ segja lýđrćđislegt útvarp ţar sem almenningur fćr ađ segja skođun sína.  Fyrir bragđiđ eru símatímar stöđvarinnar sérlega vinsćlir.  Ţar hitnar stundum í kolunum og margvísleg sjónarmiđ fá ađ takast á. 

  Fastir pistlahöfundar Útvarps Sögu eru hver öđrum skemmtilegri.  Ađ öllum ólöstuđum er Eiríkur Stefánsson ţar fremstur međal jafningja.  Hann talar kjarnyrta íslensku og segir pólitískum samherjum til syndanna ekki síđur en öđrum ţegar honum mislíkar vinnubrögđ ţeirra.  En Eiríkur er líka óspar á hrósiđ til ţeirra sem eiga ţađ skiliđ.

  Ţáttastjórnendur Útvarps Sögu eru sömuleiđis einvalaliđ.  Ţeir liggja sjaldnast á skođun sinni.  Og ţćr eru ekki einsleitar.  Val á viđmćlendum er fjölbreytt og jafnan áhugavert.  Til ađ mynda fóru ţeir Ólafur Helgi Kjartansson og Höskuldur Höskuldsson á kostum í ţáttasyrpu um hljómsveitina The Rolling Stones á dögunum.  Bara svo dćmi sé nefnt.  Ţađ kćmi mér ekki á óvart ţó ég verđi í viđtali á Útvarpi Sögu á morgun (ţriđjudag) klukkan 8.

  Útvarp Saga er fyrst og fremst talmálsútvarp.  Engu ađ síđur er dagskráin skreytt međ einu og einu lagi inn á milli.  Blessunarlega verđa oft fyrir valinu lög sem ekki heyrast í öđrum útvarpsstöđvum.  Ţar á međal fjörleg fćreysk músík,  sćnsk,  dönsk og ţessi gamla góđa íslenska međ Óđni Valdimars,  Ragga Bjarna,  Skafta Ólafs,  Ţorvaldi Halldórs og ţeim öllum.  Ţetta er til fyrirmyndar. 


Skúbb! Týr í 1. sćti í Bandaríkjunum

  Í vikubyrjun kom út sjötta plata fćreysku víkingarokkaranna í Tý.  Hljómsveitarinnar sem átti vinsćlasta lagiđ á Íslandi 2002,  Ormurin langi  (Ormurin međ einu n).  Nýja platan heitir  The Lay of Thrym.  Platan međ  Orminum langa  heitir  How Far to Asgaard  og sat vikum saman í 1. sćti íslenska plötusölulistans 2002. 

  Síđan hefur fćreyska víkingsrokkssveitin Týr náđ yfir marga ţröskulda heimsfrćgđar.  Komst á plötusamning hjá stćrsta alţjóđlega plötuútgáfufyrirtćki ţungarokksins,  Napalm Records;  hefur spilađ á öllum stćrstu ţungarokkshátíđum heims og er orđin nógu stórt nafn til ađ túra um Bandaríkin og Evrópu sem ađal nafn.  Ţađ telst ekki lengur til tíđinda ađ fjallađ sé um Tý í helstu ţungarokksblöđum heims.  Né heldur ađ lög međ Tý sé á fylgidiskum ţeirra blađa ásamt lögum međ Sepultura,  Soulfly og svo framvegis.  Munurinn er sá ađ ţegar Týr seldi 5000 eintök af  How Far to Asgaard  á 320 ţúsund manna íslenskum markađi ţá erum viđ ađ tala um 310 milljón manna markađ í Bandaríkjunum.  Ţar fyrir utan fá vinsćlar plötur í Bandaríkjunum viđskiptavild sem skilar sér rćkilega á heimsmarkađi.

  Samt sem áđur kom ţađ liđsmönnum Týs í opna skjöldu ţegar í dag kom í ljós ađ nýjasta plata Týs,  The Lay of Thrym,  er komin í 1. sćti bandaríska CMJ Loud Rock vinsćldalistans.  Platan er spiluđ sundur og saman í fjölda bandarískra útvarpsstöđva.  Ţar á međal útvarpsstöđva sem menn vissu varla ađ vćru til.  Týs-ćđi hefur skolliđ á í Bandaríkjunum líkt ţví sem gerđist ţegar Týr sló í gegn á Íslandi 2002.  Strákarnir í Tý vita ekki hvađan á ţá stendur veđriđ. 

  Sjá: 

  Sjálfur hef ég í dag fengiđ tvćr fyrirspurnir frá bandarískum ţungarokksunnendum sem voru ađ uppgötva Tý eftir ađ hafa heyrt lög ţeirra spiluđ í bandarískum útvarpsstöđvum.


The Eagles eiga íslenska plötu

  Eins og fram hefur komiđ í fréttum er bandaríska kántrý-rokkshljómsveitin The Eagles komin til Íslands.  Hitt vita fćrri:  Ađ einn af gítarleikurum og söngvurum The Eagles,  Joe Walsh,  á plötu međ íslenskum tónlistarmanni.  Frá ţessu segir Herbert Guđmundsson á fésbók:

  "Skrapp í Hagkaup áđan, ţegar ég kem fyrir horniđ á hreinlćtisvöru hillunum rakst ég á Joe Walsh gítarleikar Eagles og konuna hans ţar sem ţau voru ađ versla, tók í spađann á kauđa og stutt spjall og gaf honum svo eitt eintak af síđustu plötunni minn Spegli Sálarinnar, svo heppilega vildi til ađ ég var međ eitt eintak í vasanum. Mjög viđkunnalegur náungi og almennilegur, svona er Ísland í dag."

mbl.is Ernirnir lentir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.