Fćrsluflokkur: Útvarp

Nálin farin í frí

  Sunnudagshugvekjan  í kvöld varđ ekki alveg eins og ađ var stefnt.  Ég var međ lagalista ţáttarins á svokölluđum minnislykli.  Ţađ er ansi ţćgilegt.  Nema ađ áđur en ţátturinn var hálfnađur ţá fraus tölvan.  Stokkfraus.  Mér til happs varđ ađ í hljóđveri Nálarinnar eru nokkrir geisladiskar.  Ţađ sem er ennţá betra er ađ ţó diskarnir séu fáir ţá eru ţeir hver öđrum betri.  Ég gat ţví spilađ ljúf lög af ţeim diskum og ţóttist ekki sjá frosnu tölvuna.

  Ţađ er ekki beinlínis samhengi á milli ţess ađ tölvan fraus og hins:  Ađ útsendingar Nálarinnar munu liggja niđri í nóvember.  Ástćđan fyrir ţví er fyrst og fremst sú ađ eitthvađ ólag eđa vanstillingar hafa veriđ á sendum Nálarinnar.  Til ađ taka sendana í gegn og koma öllu í besta horf falla útsendingar niđur á međan.  Frekar en vera í óvissu međ hvađ ţađ tekur langan tíma hefur veriđ ákveđiđ ađ útsendingar Nálarinnar hefjist aftur 1.  desember.  Og ţá međ miklum látum.   Ýmislegt annađ verđur lagfćrt í leiđinni ţannig ađ Nálin kemur mun sterkari til leiks en áđur.  Kemur eins og sprengja inn á markađinn. 

nálin101,5      


Sunnudagshugvekjan: Heimsfrumflutningur í útvarpi á lagi međ Megasi

 

  Sunnudagshugvekjan  er ađ venju á dagskrá Nálarinnar fm 101,5 á milli klukkan 19.00 og 21.00.  Í ţćttinum í kvöld ber helst til tíđinda heimsfrumflutningur í útvarpi á lagi sem Megas syngur viđ annan mann.  Meira segi ég ekki ađ sinni um ţađ dćmi.  En ţađ er spennandi og flott.  Ađ öđru leyti verđur  Sunnudagshugvekjan  međ hefđbundnu sniđi:  Í fyrri klukkutímanum er bođiđ upp á klassísk rokklög.  Samt ekki lög sem hafa veriđ mest áberandi í útvarpi eđa á pöbbum undanfarin ár.  Nema ţá í flutningi annarra en ţeirra sem ţekktastir eru fyrir lögin.

  Um miđbik ţáttarins eru ţađ föstu liđirnir:  Pönk-klassíkin,  reggí-perlan og "skrýtna lagiđ".  Sú breyting hefur orđiđ á ađ ekki er lengur spiluđ djass-klassíkin.  Í hennar stađ verđur bođiđ upp á "fćreyska lagiđ".  Ađ ţessu sinni verđur ţađ međ Högna Reistrup.

  Í seinni klukkutímanum eru spiluđ lög međ íslenskum flytjendum í bland viđ heimspopp.  Ég hef grun um ađ ţar leynist assgoti magnađ grćnlenskt lag. 

  Hćgt er ađ hlusta út um allan heim á netinu međ ţví ađ smella á:  http://media.vortex.is/nalinfm 


Sunnudagshugvekjan endurflutt í kvöld

  Sunnudagshugvekjan  frá síđustu helgi á Nálinni fm 101,5 verđur endurflutt á ţessari sömu útvarpsstöđ núna (föstudag) á milli klukkan 19.00 og 21.00.  Međ ţví ađ smella á eftirfarandi hlekk má sjá lagalistann:  http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1109690/ .  Ég fékk einkar góđ viđbrögđ viđ kráku Villmanna á lagi Bubba Morthens  Talađ viđ gluggan.  (athugiđ ađ í fćreysku er 1 n í  gluggan).  Fólki ţykir ţetta vera "töff" hjá Villmönnum.

  Eins fékk ég góđ viđbrögđ viđ blússlagaranum  Bring it on Home to Me  međ Sonny Terry & Brownie McGhee.

  Ýmsum ţykir gaman ađ hlusta á netinu.  Ţađ er gert međ ţví ađ smella á ţennan hlekk:  http://media.vortex.is/nalinfm 

 


Lagalistinn í kvöld

  Hér er listi yfir ţau lög sem spiluđ voru í  Sunnudagshugvekjunni  á Nálinni fm 101,5 í kvöld.  Ţátturinn hefur aldrei gengiđ jafn algjörlega snurđulaust fyrir sig.  Ţađ veit á gott.  Ég velti fyrir mér einum hlut varđandi ţáttinn og ţćtti vćnt um ađ heyra ykkar viđhorf:  Undanfarnar vikur hef ég bođiđ upp á fastan liđ sem kallast djass-klassíkin.  Ţar er um ađ rćđa ţekkta ljúfa perlu úr djasssögunni.  Spurningin er sú hvort ţađ sé of "ţungt" ađ hafa ţessa djass-klassík međ.  Fólk sem er óvant ađ hlusta á djass getur styggst viđ djassinn.  Ég velti fyrir mér ađ leggja ţennan liđ af.

  Ţessi lög voru spiluđ í kvöld:

 

1   Kynningarlag ţáttarins:  Fílharmoníusveit KulusukGrćnlandiWhite Riot
2   Deep PurpleHush
3   Georgie SatallietesGames People Play
4   Uriah HeepEasy Livin´
5   MotorheadAce of Spades
6   Grosby,  Stills,  Nash & YoungTeach Your Children
7   The ByrdsFather Along
8   Sonny Terry & Brownie McGheeBring it on Home to Me
9   Chuck BerryJohnny B. Good
10  Óskalag fyrir Sigurđ I.B. Guđmundsson:  BítlarnirMr. Moonlight
11  Tillaga frá Rögnvaldi gáfađa:  The JamGoing Underground
12  Óskalag fyrir Guđmund Júlíusson:  Gary MooreStill Got the Blues
13  Djass-klassíkin:  John Coltrane I Love You
14  Pönk-klassíkin:  Sex PistolsGod Save The Queen
15  Reggí-perla dagsins:  Gregory IsaacsMr. Brown
16  Skrýtna lagiđ:  Focus frá Hollandi:  Hocus Pocus
17  GímaldinSalome
18  Villmenn frá FćreyjumTalađ viđ gluggan
19  Steinn KárasonParadís
20  Mannfred Mann Sikelele (s-afrískt ţjóđlag)
.
  Ef ţarna leynast lög sem ykkur langar til ađ heyra ţá er hćgt ađ hlusta á ţáttinn endurfluttan á föstudaginn,  á milli klukkan 19.00 og 21.00.
 .

Sunnudagshugvekjan í kvöld: Deep Purple, Uriah Heep, Motorhead...

  Sunnudagshugvekjan  svífur í loftiđ núna klukkan 19.00 á Nálinni fm 101,5 og verđur á góđu flugi til klukkan 21.00.  Í fyrri hluta ţáttarins eru spiluđ klassísk rokklög.  Um miđbik ţáttarins spretta föstu liđirnir óvćnt fram:  Djass-klassíkin,  pönk-klassíkin,  "skrýtna lagiđ" og reggí-perla dagsins.  Í seinni hluta ţáttarins ráđa íslensk lög ríkjum ásamt heimspoppi. 

  Ýmis fróđleikur slćđist međ.  Ţar á međal notadrjúgt hagkvćmnisráđ.  Og ekki má gleyma óskalögunum.  Ţau verđa međ Bítlunum,  Gary Moore og The Jam.

  Tölvuvćddir njóta ţeirra forréttinda ađ geta smellt á eftirfarandi hlekk til ađ hlusta:   http://media.vortex.is/nalinfm 


Besti ţátturinn endurfluttur klukkan 11.00: The Long Ryders, Dylan, Gene Clarke...

  Besti tónlistarţáttur í íslensku útvarpi,  Fram og til baka og allt í kring,  var á dagskrá Nálarinnar fm 101,5 síđasta fimmtudag á milli klukkan 19.00 og 21.00.  Ţessi glćsilegi ţáttur verđur endurfluttur í dag,  laugardag,  á milli klukkan 11.00 og 13.00.  Í ţćttinum spilađ Gunni "Byrds" (Gunni í Faco,  Gunni í Japis...) bráđskemmtileg lög međ frönsku hljómsveitinni Les Negrettes Vertes og ennţá skemmtilegri lög međ bandarísku cow-pönk sveitinni frábćru The Long Ryders.  Einnig spilađi hann lög međ Cream,  Eric Burdon,  Doors,  Dylan,  Gene Clarke,  Clarence White,  Roger McGuinn og fleiri hetjum.  Gestur Gunnars var Kormákur Bragason,  söngvari hljómsveitarinnar Gćđablóđs.  Eđlilega voru ţví nokkur lög međ Gćđablóđi spiluđ líka. 

  Spjall ţeirra Gunnars og Kormáks var allt hiđ áhugaverđasta,  sem og kynningar Gunnars á lögunum sem spiluđ voru í ţćttinum.  Ţar fljóta međ margir góđir fróđleiksmolarnir.  Missiđ ekki af endurflutningnum.  Ţađ er auđvelt ađ hlusta á netinu.  Bara smella á ţessa slóđ:  http://media.vortex.is/nalinfm .

  Muniđ svo ađ greiđa atkvćđi í skođanakönnunum hér til vinstri á síđunni.


Sunnudagshugvekjan endurflutt: Faith No More, The Stranglers, Paul McCartney, sparnađarráđ, "skrýtna lagiđ"...

  Sunnudagshugvekjan  frá síđasta sunnudegi verđur vćntanlega endurflutt á Nálinni fm 101,5 núna á milli klukkan 19.00 og 21.00.  Međ ţví ađ smella á eftirfarandi hlekk er međ auđveldum hćtti hćgt ađ sjá lagalista ţáttarins:  http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1107321/ . Lagaröđin er kannski ekki alnákvćm.  En samt ađ mestu leytu.

  Upplagt er ađ hlusta á netinu.  Ţađ er gert međ ţví ađ smella á ţennan hlekk:    http://media.vortex.is/nalinfm


Lagalisti Sunnudagshugvekjunnar í kvöld

 

  Lagalistinn í  Sunnudagshugvekjunni  á Nálinni 101,5 var nokkuđ hefđbundinn í kvöld.  Ţannig lagađ.  Og skemmtilegur um margt.  Ţátturinn verđur endurfluttur á föstudaginn á milli klukkan 19.00 og 21.00.  Ekki síst fyrir ţá sem kunna vel ađ meta lagalistann,  ţiggja sparnađarráđ og fleira.  Ţannig var lagalistinn (röđin er ekki 100% nákvćm):

1   Nýtt kynningarlag ţáttarins:  Fílharmóníuhljómsveit Kulusuk GrćnlandiWhite Riot
2   Paul McCartneyShake a Hand
3   Moon MartinBad Case of Loving You
4   Faith no MoreAshes to Ashes
5   Hindu Love GodsBattleship Chains
6   Michelle ShockedOne Piece at a Time
7   Georgie SatallitesHippy Hippy Shake
8   Roger McGuinn (Please Not) One More Time)
9   Bob DylanLonesome Day Blues
10  Tom Robinson Band I Shall Be Released (eftir Bob Dylan)
11  Joan Baez Let Your Love Flow
12  Óskalag fyrir Guđmund Júlíusson:  AmericaVentura Highway
13  Tillaga frá Rögnvaldi gáfađa:  Killing JokeWardance
14  AudioslaveYour Time Has Come
15  Djass-klassíkin:  Miles DavisBlue in Green
16  Pönk-klassíkin:  The StranglersGo Buddy Go
17  Reggí-perlan:  I RoySatta-Amasa-Gana
18  Skrýtna lagiđ:  Elert PilgramAll Shook Up
19  MegasUndir rós
20  Marius frá FćreyjumOne in the Masses
21  Steinn KárasonŢórscafé
22  200 frá FćreyjumTunnilvisjón
23  GímaldinEkkert breytist
24  Nephew frá DanmörkuIgain & Igain &
25  Bergţóra ÁrnadóttirBorgarljós
26  Cornershop:  Conteraction (indverskt)

 


Sunnudagshugvekjan í kvöld: 200, Maríus, Faith no More, Stranglers...

200--

  Sunnudagshugvekjan  verđur afgreidd á Nálinni fm 101,5 á milli klukkan 19.00 og 21.00 í kvöld.  Aldrei ţessu vant verđur fćreysk músík óvćnt spiluđ.  Ađ minnsta kosti flottasta pönksveit heims,  200,  og art-poppsveitin Marius.  Kannski einhverjar fleiri fćreyskar.  Annars hefst ţátturinn jafnan á klassísku rokki og endar á íslensku poppi í bland viđ heimspopp.  Einhversstađar ţar á milli eru fastir liđir afgreiddir:  Pönk-klassíkin,  djass-klassíkin,  reggí-perla dagsins og "skrýtna lagiđ".   Iđulega flýtur sparnađarráđ međ og eitthvađ fleira fróđlegt.  Jafnframt reyni ég ađ afgreiđa einhver óskalög sem bíđa spilunar. 

  Klassíska rokkiđ verđur ađ ţessu sinni m.a. sótt í smiđju Faith no More og Living Colour.  Meira veit ég ekki á ţessu stigi málsins.

  Ţeir sem kjósa ađ hlusta á netinu geta smellt á ţennan hlekk:   http://media.vortex.is/nalinfm

 

 


Besti ţátturinn endurfluttur í hádeginu

  Besti ţátturinn,  Fram og til baka og allt í kring,  frá fimmtudagskvöldinu verđur endurfluttur á Nálinni fm 101,5 í hádeginu.  Nánar tiltekiđ á milli klukkan 11.00 og 13.00.  Umsjónarmađur ţáttarins,  Gunni "Byrds" (Gunni í Japis, Gunni í Faco...),  tók vćnan snúning á Bob Dylan í tilefni ţess ađ Dylan á afmćli á nćsta ári.  Verđur sjötugur.  Einnig spilađi Gunnar nokkur lög međ bandaríska gítarsnillingnum Clarence heitnum White (sjá myndband hér ađ ofan).  Ţau lög eru af svo fágćtri plötu ađ einungis eru til 5 eintök af henni hérlendis.  Einnig spilađi Gunnar eitthvađ međ Skip heitnum Battin,  bassaleikara The Byrds.

  Davíđ Steingrímsson af Ob-La-Di bar kíkti í heimsókn.  Ţeir fóru yfir upphafsár Cliffs Richards sem breska Presleys.  Ţeir komu víđar viđ.  Međal annars spiluđu ţeir lag Johns Lennons  #9 Dream  í ljómandi áhugaverđum flutningi bandarísku gítarhljómsveitarinnar R.E.M. 

  Missiđ ekki af endurflutningnum.  Ţađ er hćgt ađ hlusta á netinu međ ţví ađ smella á ţennan hlekk:   http://media.vortex.is/nalinfm


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband