Fćrsluflokkur: Lífstíll

Verđmćti urđuđ međ reisn

  Íslendingar eru framarlega í hópi ríkustu ţjóđa heims.  Á nćstu dögum fara Íslendingar á ţvílíkt flug ađ hinar ríku ţjóđirnar verđa skildar eftir á brúsapalli.  Ţökk sé stöđugleikaskattinum.  Eftir örfáa daga heyra gjaldeyrishöft fortíđinni til.  Verđa um leiđ ađhlátursefni eins og mannanafnalöggan,  bjórbanniđ,  sjónvarpslausir fimmtudagar,  einkasala Mjólkurbúđa á mjólk,  einkasala Osta- og smjörsölunnar á ostum og banni á bingóspili á frjósmishátíđ Freyju.  

  Íslenska auđmannasamfélagiđ hendir á haugana á nćstu dögum stólum ađ marg milljóna króna virđi.  Stólarnir fara á sama ruslahaug og gríđarlega mikiđ magn af úrvalsgóđum matvćlum sem nálgast síđasta söludag (löngu áđur en kemur ađ síđasta neysludegi).  Á sama ruslahaug fer reglulega mikiđ magn af innlendri framleiđslu á grasi,  sömu vöru og seld er á kaffihúsum í Hollandi og seld er í lćkningaskini í Bandaríkjum Norđur-Ameríku.  

  Íslenska auđmannaţjóđfélagiđ ţarf hvergi ađ horfa í sparnađ.  Bruđl á öllum sviđum hentar betur lífstíl auđmannaţjóđfélags.  Svo ađ enginn freistist til ađ hirđa milljóna króna stóla Reykjavíkurborgar er viđ hćfi ađ mölbrjóta ţá í smćstu einingar um leiđ og ţeir eru urđađir engum til góđa.  

  Á undanförnum mánuđum hefur straumur erlendra ferđamanna til Íslands margfaldast.  Á ţessu ári eru líkur á ađ hátt í hálf önnur milljón ferđamanna komi međ alla vasa úttrođna af peningum.  Ţeir fylla veitingastađi landsins, hótel, leigđa bíla, ţyrlur og rútur.  Ţeir fylla gjaldeyrishirslur Seđlabankans svo út úr flćđir.  

  Til ađ fagna ţessari nýju gjöfulustu auđlind landsins hefur veriđ lagt fram frumvarp um nýjan nefskatt á Íslendinga í formi reisupassa.  Ţađ er reisn yfir ţví.     


mbl.is Stóla á ađ borgin fargi stólunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Geggjuđ söfnunarárátta

10 karla kona

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Um 2% manna eru haldin söfnunaráráttu.  Alvöru ţráhyggjukenndri áráttu.  Viđ erum ekki ađ tala um ţá sem eiga 500 geisladiska af ýmsu tagi međ flytjendum úr öllum áttum, 100 DVD og 20 sokkapör.  Viđ erum ađ tala um ţá sem safna öllum geisladiskum er tengjast einum tilteknum tónlistarmanni eđa hljómsveit; öllum DVD međ tengingu viđ viđkomandi - jafnvel mjög langsóttum.  Jafnframt allskonar glingri og dóti merktu hlutađeigandi (glös, lyklakippur, pennar, skyrtubolir, húfur, veggmyndir o.s.frv.).

  Krakkar og unglingar fara iđulega í gegnum tímabil söfnunar.  Ţađ er eđlilegur liđur í ţroska til sjálfstćđis,  svo og eđlilega keppnisáráttu og ţörf til ađ sanna sig; skara fram úr.  Svo eldist ţađ af ţeim. Ţegar söfnunaráráttan heldur áfram og eflist međ aldrinum er um arfgenga ţráhyggju ađ rćđa.  Hún tengist taugabođefnum (serótíni og dópamíni) og stafar af ofnćmisviđbrögđum viđ sýkingu.  Hún flokkast sem geđröskun í flokki međ Tourette,  einhverfu og geđklofa. Einstaklingurinn hefur ekki fulla stjórn á sér.  Áráttan rćđur för.       

 Söfnunarárátta getur tekiđ á sig ýmsar og óvćntar myndir.  Bandarísk kona, Liana Barientos, safnar eiginmönnum.  Hún sćtir ákćru fyrir ađ eiga í eiginmannasafni sínu 10 stykki.  Ţeir vissu ekki hver af öđrum fyrr en nýveriđ.  Mesta athygli vekur ađ ţeir eru mismunandi.    

  


mbl.is Giftist 10 sinnum án ţess ađ skilja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jón Ţorleifs slátrađi stjórnmálaflokki

jon_orleifs

jakinn

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Jóni Ţorleifssyni,  rithöfundi og verkamanni,  var lítt um Gvend Jaka gefiđ.  Ég hef ţegar sagt sögur af ţví - og hćgt er ađ fletta ţeim upp hér fyrir neđan.  Jón hafđi sínar ástćđur fyrir andúđ á Gvendi Jaka.  Andúđin jókst međ árunum fremur en hitt.

  Einn góđan veđurdag fékk Jón sér hádegisverđ á veitingastađ.  Ţađ var ekkert óvenjulegt.  Ţađ var venjulegt.  Ţar komst hann yfir glóđvolgt eintak af DV ţess dags.  Á baksíđu var lítil frétt um lítinn fund á Akureyri. Fundarefniđ var ţađ ađ ţrjú lítil stjórnmálasamtök (utan fjórflokksins) hugđust kanna möguleika á sameiningu.

  Ţetta var sennilega um eđa eftir 1990.  Mig minnir ađ Borgaraflokkurinn hafi veriđ ţarna um borđ.  Ég man ekki hver hin samtökin voru.  Ég ţigg međ ţökkum ef einhver man eftir ţví hver ţau voru.  Í fréttinni kom fram ađ Gvendur Jaki yrđi fundarstjóri.  

  Jón óttađist ađ Gvendur ćtlađi sér hlutverk í nýju sameinuđu stjórnmálaafli.  Hann brá viđ skjótt.  Vélritađi upp međ hrađi greinargerđ um meintan glćpaferil Jakans.  Hann kunni ekki fingrasetningu lyklaborđs og sóttist verkiđ hćgt.  En fór á flug vegna tímapressunnar.  Ákafinn bar hann hálfa leiđ.  Svo var rokiđ á nćstu ljósritunarstofu og greinargerđin fjölfölduđ.  Ţessu nćst var splćst í leigubíl niđur á Reykjavíkurflugvöll.  Ţađan flogiđ međ nćstu vél til Akureyrar.

  Ţangađ kominn tók Jón leigubíl heim til foreldra minna. Hann vissi ekkert hvar fundurinn var á Akureyri né klukkan hvađ.  Hann bađ pabba um ađ finna út međ ţađ.  Erindi Jóns var ađ slátra ţessu frambođi í fćđingu.

  Pabbi var innvígđur og innmúrađur sjálfstćđisflokksmađur.  Honum ţótti ekki nema gaman ađ leggja Jóni liđ.  Hann hefđi svo sem liđsinnt Jóni međ flest.  

  Pabbi fann strax út hvar og hvenćr fundurinn var.  Hann skutlađi Jóni á stađinn.  Ţađ mátti ekki tćpara standa.  Fundurinn var ađ hefjast.  Jón hóf ţegar í stađ ađ dreifa međal fundarmanna greinargerđinni um Gvend Jaka.  Viđ ţađ kom kurr á fundarmenn.  Einhverjir gerđu hróp ađ Jóni.  Kraftakallar gerđu sér lítiđ fyrir og vörpuđu Jóni á dyr.  Hann streittist á móti.  Nokkrar konur mótmćltu hástöfum viđtökunum sem Jón fékk.  Ţćr fylgdu honum út á stétt og báđu hann afsökunar á framferđi fundarins í hans garđ.  Ađrir ţarna fyrir utan blönduđust í umrćđuna.  Allt fór í havarí.  Jón taldi sig merkja ađ sami ćsingur ćtti sér stađ innan dyra.  Fundurinn leystist upp í hrópum og köllum.  

  Ég hef ađeins frásögn Jóns af ţessu.  Engar fréttir bárust af fundinum í neinum fjölmiđlum.  Jón taldi fullvíst ađ Gvendur Jaki og ađrir sem ađ fundinum stóđu hafi bundist fastmćlum um ađ tjá sig hvergi um skipbrotiđ.  

  Jón var hinn ánćgđasti međ daginn.  Hann lifđi á ţví mánuđum saman ađ hafa slátrađ "bófaflokki" í fćđingu.  Hann sagđi sem rétt var ađ hann hefđi ekkert haft efni á ađ fara í ţessa Akureyrareisu.  En ţarna var um bráđatilfelli ađ rćđa.  Akureyrarreisan var - ađ hans mati - hverrar krónu virđi.

  Er Jón flaug til baka frá Akureyri vildi svo til ađ Gvendur Jaki var í sömu flugvél.  Jón sagđist hafa horft stíft á hann međ svipbrigđum sigurvegarans.  Gvendur hafi hinsvegar veriđ niđurlútur og lúpulegur.  Ţađ hafi veriđ eins og honum hafi veriđ gefiđ á kjaftinn.

-------------------------------------  

  Fleiri sögur af Jóni Ţorleifs:  hér 


Gamansaga af meistaranum

  1975 kom út tveggja laga plata međ Megasi.  Annađ lagiđ var hiđ hugljúfa og kántrý-skotna "Spáđu í mig".  Ţremur árum áđur kom ţađ út á fyrstu plötu Megasar.  Ţar var ţađ í vondum hljómgćđum.  

  Hitt lagiđ var "Komdu & skođađu í kistuna mína".  

  Glöggir unnendur ţjóđlagakenndrar bandarískrar vísnatónlistar töldu sig heyra líkindi međ ţví lagi og "I Ain´t Got No Home Anymore" međ Woody Guthrie.  Nafn Guthries var hvergi ađ finna á plötuumbúđum tveggja laga plötu Megasar.  

  Gítarsólóiđ í "Spáđu í mig" vakti nokkra undrun. Á ţessum árum kepptust sólógítarleikarar viđ ađ flagga sem mest ţeir máttu fingrafimi,  hrađa og tćknibrellum.  Ţeir voru allir eins og í áköfu kapphlaupi í ţeim stíl.  Svo kom ţetta gítarsóló eins og skratti úr sauđalegg;  söngrćnt,  ljúft og yfirvegađ í hógvćrđ og rólegheitum.  Menn rak í rogastans.  Sólóiđ var - í tíđaranda hippatímabilsins - hallćrislegt en á sama tíma töff.  Megas ku vera sjálfur höfundur sólósins.  Ekki sá sem spilađi ţađ heldur útfćrđi og skráđi á nótnablađ.  Vignir Bergmann spilađi sólóiđ eftir nótnablađinu.

  Á áttunda áratugnum var dálítil óregla á Megasi.  Eins og gengur.  Og eins og á mörgum öđrum.  Einn kunningi minn var langdrukkinn og lenti á slarki međ Megasi.  Ţeir ákváđu ađ setjast ađ sumbli á veitingastađ sem hét Naustiđ.  Ţegar Megas ćtlađi ađ ganga inn um gleđinnar dyr spratt fram dyravörđur.  Hann meinađi Megasi inngöngu og sagđi međ ţjósti:  "Hingađ ferđ ţú ekki inn.  Ţú ert í eilífđarstraffi."

  "Nú?" spurđi Megas undrandi.  "Dugir ekki ćvilangt?

       


Hver er vitlaus?

   Ingibjörg Kristjánsdóttir kemur brött inn í umrćđuna međ greinarstúfi í Fréttablađinu í dag.  Ţar heldur hún ţví fram ađ vitlaus Ólafur hafi veriđ dćmdur til fangelsisvistar vegna saknćms blekkingarleiks í svokölluđu Al-Thani máli.  Ég ţekki ţennan Ólaf ekki persónulega og treysti mér ekki til ađ stađfesta eđa ţrćta fyrir ađ hann sé vitlaus.  Konan ţekkir hann - ćtla ég.  

   


mbl.is Stendur ekki og fellur međ símtalinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ótrúlega skörp fylgni dánarorsaka og tónlistarstíla

  Fyrir nokkru bloggađi ég um 27-klúbbinn,  sem svo er kallađur. Hann telur rokkstjörnur sem féllu frá 27 ára ađ aldri.  Um og upp úr miđjum áttunda áratugnum var talađ um ađ rokkstjörnur vćru komnar yfir ţröskuldinn er ţćr náđu 28 ára aldri.  Ţađ var ávísun á langlífi.

  Dánarorsök almennings rćđst af ýmsum ţáttum.  Til ađ mynda vinnuumhverfi, starfi og lífsháttum.  Sumum störfum fylgir meiri slysahćtta en öđrum.  Sumum störfum fylgir meira andlegt álag en öđrum.  Sum störf kalla á óreglulegan svefn.  Önnur bjóđa upp á óhollt matarćđi og hreyfingarleysi.  Ţannig mćtti áfram telja.

  Í völundarhúsi tónlistar eru margar og ólíkar vistaverur.  Hinum ýmsu tónlistarstílum fylgir ólíkur lífsmáti. Vísna- og ţjóđlagasöngvarar sem spila órafmagnađa tónlist hafa lengst af komiđ fram á litlum stöđum.  Ţar eru ţeir í nálćgđ viđ áheyrendur.  Fyrir daga reykingarbanns á skemmtistöđum voru ţessir tónlistarmenn huldir sígarettureyk frá áheyrendum.  Sama má segja um djassista.

  Ţriđjungur ţjóđlagasöngvara og djasstónlistarmanna hefur orđiđ krabbameini ađ bráđ. Til samanburđar hafa ađeins 6 - 8% hipp-hoppara og rappara falliđ fyrir hendi krabbameins.  Munurinn er sláandi.

  Helsta dánarorsök hipp-hoppara og rappara er morđ.  Hlutfalliđ er yfir 50%. Ţađ er svakalegt.  Viđ erum ađ tala um meirihluta.  Innan viđ 2% djassista og kántrýsöngvara eru myrtir.  

  Sjálfsvíg eru algengust međal ţungarokkara.  Um fimmtungur ţeirra fellur fyrir eigin hendi.  Sjálfsvíg eru fátíđ međal sálar- (r&b) og gospelsöngvara.  Innan viđ 2%.

  Ţungarokkarar og pönkarar farast af slysförum umfram ađra.  Pönkarar í 30% tilfella og ţungarokkarar í 36,2% tilfella.  Blúshundar og djassgeggjarar eru varkárari.  Rétt um tíundi hluti ţeirra verđur slysum ađ bráđ.  

  Blúsararnir fá hjartaáfall umfram ađra.  Hjartaáfall er dánarorsök 28% ţeirra.  Hjartaáföll draga innan viđ 7% hipp-hoppara og rappara til dauđa.

    


Villandi skekkjumörk - ómarktćk niđurstađa

  "27-klúbburinn" er ţekkt fyrirbćri í rokksögunni.  Eđa öllu heldur stórt dćmi í henni.  Ţađ vísar til ţess ađ fjöldi skćrustu stjarna rokksins hefur falliđ frá 27 ára ađ aldri.  Til eru listar og gröf yfir fráfall poppstjarna.  Ţar vegur 27 ára aldurinn ekki neitt.  Skekkjumörkin liggja í ţví ađ 27-klúbburinn hýsir ofurstjörnur.  Ađrar samantektir og gröf spanna minna ţekkta tónlistarmenn.

  Ástćđan fyrir ţví ađ kastljósi var beint ađ 27-klúbbnum á sínum tíma er tímaramminn.  Jimi Hendirx dó 8. sept. 1970,  27 ára.  Merkasta gítarhetja rokksins.  Ofurstjarna á hátindi ferils síns.

  Innan viđ mánuđi síđar,  4. okt. 1970, dó Janis Joplin,  27 ára.  Merkasta söngkona rokksins.  Líka á hátindi frćgđar sinnar.  

  Nokkrum mánuđum síđar,  3. júlí 1971,  dó Jim Morrison,  söngvari Doors.  Einn merkasti textahöfundur rokksins og söngvari einnar merkust hljómsveitar rokksins.  

  Viđ fráfall allra ţessara skćrustu ofurstjarna rokksins á innan viđ ári,  allt jafnaldrar,  var rokkunnendum brugđiđ.  Eđlilega.  Ţetta var sláandi.  Allar ţessar stjörnur voru fórnarlömb gríđarmikillar vímuefnaneyslu.  Eiturlyf og eiturlyfjaneysla voru nýtt fyrirbćri.  Ţótti spennandi nýjung og fór eins og stormsveipur um rokkheiminn.  Ofurstjörnurnar sem féllu frá 27 ára áttu ţađ sameiginlegt ađ ganga hratt um gleđinnar dyr.

  Í vangaveltum um dauđa Hendrix,  Morrisons og Joplin blandađist ađ gítarleikari The Rolling Stones,  Brian Jones,  dó 27 ára 3. júlí 1970 innan viđ ári fyrir fráfall Hendrix. Samskonar lífstíll ţeirra allra réđi úrslitum um hvernig fór.  Líka í tilfelli Amy Winehouse sem lést 27 ára.  Líka Kurts Cobains sem féll frá 27 ára.

  Ef litiđ er yfir lengra tímabil ţá lést merkasta gođsögn blúsins - fyrirmynd margra helstu gítarleikara rokksins - Robert Johnson 27ára,  1938.  Ţannig mćtti áfram telju upp heilu tugina af innvígđum í 27-klúbbinn.

  Svo er fjöldinn allur sem hefur dáiđ rétt utan 27-ára klúbbsins.  Til ađ mynda Gram Parsons (The Byrds).  Ţar munađi nćstum 2 mánuđum.  Hann var ađeins 26 ára.  

  Ţessa bloggfćrslu má ekki túlka sem jákvćđa gagnvart dópi.  Dóp er áreiđanlega óhollt og lífshćttulegt.  Í sögu rokksins skiptir máli hvort ađ ţar fellur frá ađsópsmikil ofurstjarna á heimsmarkađi eđa afleysingatrommari í danshljómsveit á ţýskri sveitakrá.  


mbl.is „27-klúbburinn“ gođsögn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekki fyrir lofthrćdda!

  Lofthrćđsla er heppileg.  Hún forđar okkur frá ţví ađ glannast;  taka óţarfa áhćttu viđ varasamar ađstćđur.  Sumt fólk sćkir samt í ađ storka örlögunum.  Ţađ kann ţví vel ađ fá "adrenalín-kikk" út úr glćfraskap.  Sumir verđa jafnvel háđir ţví.  

ekki fyrir lofthrćdda - stokkiđ á hjóli yfir skarđ á sillu

 

 

 

 

 

 

 

 

  Ekkert má fara úrskeiđis ţegar stokkiđ er á reiđhjóli yfir skarđ í klettasillu Ef smellt er á myndina ţá stćkkar hún).

ekki fyrir lofthrćdda - Tröllatunga í Noregi

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Vinsćlt sport áhćttufíkla er ađ sitja fremst á Tröllatungu í Noregi.  Ótrúlega fáir hafa hrapađ ţar niđur.

ekki fyrir lofthrćdda - stokkiđ niđur snjóhengju

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Árlega farast margir skíđamenn vegna glannaskapar.  Hér er stokkiđ niđur snjóhengju.  Í ţetta sinn fór allt vel.

ekki fyrir lofthrćdda - horft yfir Lion

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Horft yfir Lion.

ekki fyrir lofthrćddfa - klifrađ upp hamar í S-Afríku

 

 

 

 

 

 

 

 

Klifrađ án hjálpartóla og öryggisbúnađar upp ţverhníptan hamar í S-Afríku (myndin stćkkar ef smellt er á hana).

 


Veitingaumsögn

skansabandiđ

 

 

 

 

 

 

 

 

  -  Réttur:  Íslensk kjötsúpa

  -  Veitingastađur:  Perlan

  -  Verđ: 1200 kr.

  -  Einkunn: *

  Kjötsúpan sem seld er á 4đu hćđ Perlunnar er hefđbundin íslensk kjötsúpa.  Hún inniheldur örlítiđ af rótargrćnmeti á borđ viđ gulrćtur, gulrófubita og lauk og eitthvađ svoleiđis.  En ađ uppistöđu var hún bara ţunnur vökvi međ grćnmetis- og kjötbragđi.  En ekkert kjöt. Ég gerđi athugasemd viđ ţetta viđ kassadömuna.  Hún svarađi ţví til ađ svona vćri súpan í dag. Ţađ var enginn ágreiningur á milli okkar um ţađ.  

  Til ađ sanngirnis sé gćtt ţá get ég upplýst og vottađ ađ ótal sinnum oft hef ég fengiđ ţokkalega matarmikla kjötsúpu ţarna.  Međ ásćttanlegu magni af smátt skornum kjötbitum.  En hér og nú er ég ađeins ađ gefa lýsingu á súpunni sem ég fékk í gćr.  Međ súpunni fylgir brauđbolla og smjör.  

  Ţessi mynd er ekki af súpuskálinni í Perlunni en svipar til hennar.

kjötsúpa

 

 

 

 

 

 

 

 

Alvöru íslensk kjötsúpa lítur aftur á móti svona út (fleiri veitingaumsagnir má finna hér )ísl kjötsúpa


Kvikmyndarumsögn

 

  - Titill:  Fúsi

  - Handrit og leikstjórn:  Dagur Kári

  - Leikarar:  Gunnar Jónsson,  Ilmur Kristjánsdóttir,  Margrét Helga Jóhannsdóttir,  Arnar Jónsson,  Sigurjón Kjartansson...

  - Einkunn: ***1/2

  Gunnar Jónsson (ţekktur úr Fóstbrćđrum) leikur Fúsa,  hálf fimmtugan mann sem býr ennţá heima hjá mömmu sinni (Margrét Helga Jóhannsdóttir). Hann er hrekklaus einfeldningur og ljúfmenni. Mamman er ákveđnari.  Og veitir ekki af.

  Fúsi er hleđslumađur á Keflavíkurflugvelli (hleđur og afhleđur farangur í og úr flugvélum).  Sjálfur hefur hann aldrei fariđ til útlanda.  Tilveran er í föstum skorđum.  Lífiđ gengur sinn vanagang.  

  Fúsi er lagđur í einelti á vinnustađnum.  Hann tekur ţví međ jafnađargeđi.  Ţetta er bara vinnustađagrín, ađ hans mati.

  Fúsi kynnist Sjöfn (leikin af Ilmi Kristjánsdóttur).  Hún á viđ erfiđ vandamál ađ stríđa.  Fúsi sogast inn í hennar tilveru.  Ţar međ tekur líf hans nýja stefnu. Hann ţarf ađ kljást viđ sitthvađ annađ en tindátaleik og vangaveltur um hernađ síđari heimstyrjaldarinnar.  

  Í fyrri hluta myndarinnar bregđur fyrir nokkrum broslegum tilvikum.  Er á líđur tekur dramatíkin yfir.  Framvindan er hćg.  Ţannig kemst tilvera Fúsa vel til skila.

  Gunnar fer á kostum í hlutverki Fúsa.  Samúđin er međ honum.  Hann er sannfćrandi og trúverđugur í alla stađi.     

  Myndin er hlý og notaleg.  Frumsamda tónlistin er snyrtilega afgreidd af Slowblow.  Hinsvegar ţykir mér lagiđ "Islands in the Stream" međ Dolly Parton og Kenny Rogers vera leiđinlegt.  Engu ađ síđur má umbera ţađ í samhengi viđ sögu myndarinnar.

  Ég mćli međ myndinni um Fúsa sem "feel good" kvöldskemmtun í bíósal.  Ţetta er ljúf,  lágstemmd og skemmtileg mynd.    

fusi   

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband