Fćrsluflokkur: Lífstíll
13.12.2014 | 00:00
Skegg og jólasveinninn
Í kvöld hitti ég gamlan félaga. Ţađ eru nokkuđ mörg ár síđan viđ hittumst síđast. Kannski aldarfjórđungur eđa svo. Svo vill til ađ í millitíđinni höfum viđ báđir leyft skeggi ađ vaxa ađ mestu óáreitt. Ég hef ađ vísu alltaf skoriđ skegg viđ yfirvör. Hann hinsvegar leyfir skegginu ađ vaxa yfir munn sér. Kallar ţađ "ađ samkjafta".
Á dögunum gekk hann framhjá leikskóla í nágrenni sínu. Krakkar ţar kölluđu til hans: "Hć, manni!" Hann svarađi ţví engu. Ţađ espađi krakkana upp. Ţeim fjölgađi sem kölluđu til hans: "Hć, manni!" Hann hélt sínu striki framhjá leikskólanum án ţess ađ virđa krakkana viđlits. Ţá heyrir hann einn krakkann kalla yfir hópinn: "Kallinn getur ekki talađ. Hann er međ skegg í munninum!"
--------------------------
Ég kíkti inn á bókasafniđ í Kringlunni í dag. Ţar sem sat og las breska Q-músíkblađiđ gekk fast upp ađ mér lítill drengur. Kannski 3ja eđa 4ra ára. Hann horfđi rannsakandi á mig. Ég sagđi lágt: "Hó, hó, hó!". Stráksa lét sér hvergi bregđa heldur horfđi ennţá alvarlegri á mig. Alveg ţétt upp viđ mig. Mamma hans kom og dró hann burt. Hann hélt ţó áfram ađ stara á mig og ţráađist viđ ađ fylgja mömmunni. Já, ég er dálítiđ líkur jólasveininum međ mitt síđa hvíta skegg. Ţetta er í annađ skiptiđ sem svona gerist međ nokkurra daga millibili.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 20:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
11.12.2014 | 21:15
Grćnfriđungar eyđilögđu 2000 ára gamlan friđlýstan dýrgrip
Tveir tugir grćnfriđunga (Greenpeace) eiga yfir höfđi sér átta ára fangelsi í Perú. Ţeir eru sakađir um ađ hafa eyđilagt 2000 ára gamlan friđlýstan dýrgrip. Ţađ er svokölluđ Nazca teikning á jörđ. Hún er afgirt. Ađgangur er bannađur. Enda nýtur teikningin sín ađeins úr lofti séđ.
Grćnfriđungarnir brutu sér leiđ inn á svćđiđ í skjóli nćtur. Ţar máluđu ţeir á jörđina textann "Time for Change! The Future is Renewable. Greenpeace".
Embćttismenn í Perú segja ađ grćnfriđungar hafi valdiđ ómetanlegum skađa. Verksummerki eftir skemmdarvargana verđi sýnileg nćstu mörg hundruđ árin. Jafnvel 1000 ár.
Ástćđa skemmdarverksins var ađ koma skilabođum til alţjóđlegrar loftlagsráđstefnu í Perú.
Lífstíll | Breytt 12.12.2014 kl. 12:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
11.12.2014 | 00:06
Hóta ađ sprengja jólatré í S-Kóreu í loft upp
Í Suđur-Kóreu hefur veriđ hafist handa viđ ađ reisa 30 feta hátt jólatré á stórri hćđ skammt frá landamćrum Kóreu-ríkjanna. Ţađ er reyndar dálítiđ villandi ađ kalla fyrirbćriđ jólatré. Ţetta er stálgrindarturn sem verđur ţakinn ljósaseríum, ljósastjörnum og allskonar. Ljósin verđa tendruđ 23. desember og lýsa í tvćr vikur.
Yfirvöld í N-Kóreu eru ćf af reiđi yfir ţessu jólaskrauti. Ţau skilgreina ţađ sem ósvífna og grófa sálrćna ögrun í sinn garđ. Ekki vegna ţess hvađ jólaskrautiđ er ljótt heldur af ţví ađ augljóslega sé veriđ ađ hćđast ađ helsta stolti N-Kóreu, ljósaturni sem stendur ţarna í mílu fjarlćgđ.
Yfirvöld í N-Kóreu hóta ţví ađ ef ekki verđi ţegar í stađ hćtt viđ jólaskrautiđ ţá sé ţeim nauđugur einn kostur ađ verja ćru sína međ ţví ađ sprengja ţađ í loft upp.
Ţau taka ţađ fram ađ ţetta hafi ekkert ađ gera međ trúarbrögđ. Ţađ er ađ segja ađ á toppi jólaskrautsins verđi kross (í stađ kyndilloga í n-kóreska ljósaturninum). Né heldur ađ jólaskrautiđ tengist jólunum, rótgróinni ásatrúarhátíđ sem síđar fleiri trúarhópar samfagna.
Í N-Kóreu er haldiđ upp á jólin. Ađ vísu á öđrum forsendum. 24. desember er haldiđ upp á fćđingardag mömmu Kim Jong Il. Pabbi hans er eilífđarleiđtogi ríkisins. Engu breytti um ţá stöđu er hann andađist á gamals aldri fyrir einhverjum áratugum. Hann heldur ennţá styrkum höndum um stjórnartaumana. Kim Jong Il hljóp undir bagga međ föđur sínum eftir andlátiđ í erfiđustu verkefnum. Svo hart gekk Kim Jong Il fram í ađ liđsinna pabbanum ađ hann sprakk vegna vinnuálags fyrir nokkrum árum. Hann bugađist af vinnu og dó. Ekki einu sinni daglegt og gríđarlega mikiđ koníakssötur í bland viđ bjórţamb tókst ađ slá á vinnusemina. Og ţađ ţótt ađ hann tćtti jafnan af sér hvert kvöld öll föt eftir ađ koníakiđ fór ađ hrífa.
Í kjölfar afmćlishátíđar mömmu Kim Jong Il fylgir frídagur vegna stjórnarskrárafmćlis N-Kóreu.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 22:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
3.12.2014 | 19:38
Jón Ţorleifsson og slagsmál
Jón Ţorleifsson, verkamađur og rithöfundur, var mikil barnagćla. Sjálfur eignađist hann engin börn. Hann var einhleypur alla ćvi. Börn löđuđust ađ Jóni. Hann kom fram viđ ţau eins og jafningja og gat endalaust leikiđ viđ ţau. Ţó ađ hann vćri orđinn háaldrađur ţá lét hann sig ekki muna um ađ velta sér um gólf eđa skríđa á fjórum fótum ţegar ţađ hentađi leiknum. Synir mínir og systkinabörn mín elskuđu Jón. Ţađ var ćtíđ fagnađarfundur ţegar Jón kíkti í heimsókn. Skipti ţá engu máli ţó ađ hann kćmi stundum dag eftir dag.
Einhverju sinni var leikurinn ţannig ađ litlir plastkallar voru látnir slást. Hvort ađ ţeir hétu Action Man, He-Man, Hulk eđa eitthvađ annađ. Synir mínir stýrđu sitthvorum plastkallinum. Jón ţeim ţriđja. Hans kall var fyrst og fremst í ţví hlutverki ađ verja sig í stađ ţess ađ sćkja fram. Sennilega var ţađ ţess vegna sem sonur minn spurđi Jón: "Hefur ţú aldrei veriđ í slagsmálum?"
Jón svarađi strangur á svip: "Nei, aldrei. Ég hef óbeit á öllu ofbeldi. Slagsmál eru andstyggđ!"
Ég blandađi mér í umrćđuna. Sagđist hafa heyrt af slagsmálum Jóns viđ nasista á Eyrarbakka eđa ţar um slóđir.
Jón spratt á fćtur og andlitiđ ljómađi viđ upprifjunina. Hann lagđi handarbakiđ á barkann á sér og sagđi hróđugur: "Ég sló nasistann međ spýtu af alefli á barkann. Hann steinlá og var ekki til frekari stórrćđa ţann daginn!"
__________________________________________
Fleiri sögur af Jóni:
http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1409699/
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 22:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
2.12.2014 | 22:24
Af hverju eru engir nissar á Íslandi?
Í Fćreyjum og víđar gegna nissar mikilvćgu hlutverki í ađdraganda jólanna, hátíđar ljóss og friđar. Nissar eru smávaxnir jólaálfar. Ţeir eru mjög margir og allt leikur í höndunum á ţeim. Ţar fyrir utan eru ţeir gríđarlega vinnusamir. Til ađ mynda eru ţađ ţeir sem sjá ađ uppistöđu til um ađ gleđja börn međ ţví ađ setja glađning í skóinn hjá sofandi börnum. Gott ef ţađ eru ekki nissarnir sem framleiđa handgerđu leikföngin sem sum börn fá í jólagjöf.
Ţađ myndi létta mjög álagi af íslensku jólasveinunum ef ađ ţeir hefđu nissa sér til ađstođar. Ţađ er spurning hvort ađ hćgt sé međ gyllibođi ađ lokka nokkra nissa til Íslands. Ţeir eru fljótir ađ fjölga sér, eins og kanínan. Ef ekki tekst ađ fá nissa til Íslands međ góđu ţá međ illu.
Lífstíll | Breytt 3.12.2014 kl. 11:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
1.12.2014 | 18:56
Jólasveinar
Ég skrapp í Bykó í gćr og smakkađi ţar á glćsilegu jólahlađborđi. Ţađ er tvöfalt girnilegra en jólahlađborđ Húsasmiđjunnar. Samt 190 kr. ódýrara. Ţar sem ég sat í rólegheitum - snćddi hangikjöt og maulađi laufabrauđ međ - gekk ungt par framhjá ásamt lítilli stelpu. Sú var á ađ giska 2ja eđa 3ja ára. Hún snarstoppađi viđ hliđina á mér, benti vísifingri á mig og kallađi hátt til mömmu sinnar: "Sjáđu!" Mamman fór ađ hlćja og dró stelpuna frá mér. Ég heyrđi ţćr nefna jólasveininn.
Fólkiđ settist viđ borđ skammt frá. Stelpan var sett í háan barnastól. Hún tók varla augun af "jólasveininum". Ég glotti til hennar. En hún starđi alvörugefin og undrandi á mig. Eins og hún vćri hissa á ađ sjá jólasveininn.
Ţetta er hvorki í fyrsta né síđasta sinn sem börn taka mér sem jólasveini eftir ađ skeggiđ á mér hvítnađi. Fyrir nokkrum árum gerđi systir mín sér áramótaferđ úr sveitinni til Reykjavíkur. Međ í förum var um ţađ bil 4ra ára sonur hennar. Sá hafđi ekki áđur séđ mig. Ég kíkti til ţeirra. Hafđi ekki veriđ ţar lengi ţegar sími systur minnar hringdi. Strákurinn svarađi. Eldri bróđir hans var á línunni. Sá yngri hóf samtaliđ međ ţví ađ segja: "Jólasveinninn ţekkir mömmu. Hann er í heimsókn hjá okkur!"
----------------------------------------------------
Íslenska jólatréđ tekur sig vel út í Ţórshöfn í Fćreyjum:
![]() |
Föndurdagatal Hurđaskellis og Skjóđu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 23:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
30.11.2014 | 21:18
Plötuumsögn
- Titill: LIVE in Garđabćr
- Flytjandi: Marel Blues Project
- Einkunn: ****
Er Marel ekki framleiđandi tćkjabúnađar í Garđabć fyrir fiskvinnslur? Ég hélt ţađ. En Marel er líka blúshljómsveit í Garđabć. Tilviljun? Veit ţađ ekki.
Liđsmenn Marel Blues Project eru: Brynjar Már Karlsson (bassi), Haukur Hafsteinsson (trommur og söngur), Haraldur Gunnlaugsson (gítar og söngur) og Jóhann Jón Ísleifsson (gítar). Platan er skráđ sem hljómleikaplata (live). Og ţađ í Garđabć. Fjölmennasta kaupstađ landsins án pöbba, skemmtistađar eđa annarrar ađstöđu til skemmtanahalds. Ţađ er hvergi hćgt ađ kaupa bjór í ţessum 14 ţúsund manna bć. Jú, reyndar er hćgt ađ kaupa sćnskan bjór međ mat í IKEA.
Á móti ađstöđuleysinu og bjórleysinu vegur ţessi fína blúshljómsveit, Marel Blues Project. Hún rćđst ekki á garđinn ţar sem hann er lćgstur heldur spreytir sig á mörgum af ţekktustu perlum blússögunnar. Ţađ segir kannski eitthvađ ađ nćstum ţví öll lögin á plötunni eru til í "orginal" útgáfu í mínu fátćklega blúsplötusafni (innan viđ 100 plötur).
Platan hefst á ballöđunni "Three O´Clock Blues" eftir BB King. Sagt hefur veriđ um BB King ađ hann segi meira međ einum teygđum gítartóni en allir hríđskotagítaraleikarar heims til samans međ sínum hrađskreiđustu tónstigaklifrum. Ţetta vita Makrel Blues Project liđar og halda sig blessunarlega viđ útfćrslu BB King (ţeir Eric Clapton afgreiddu ţetta líka á dúettplötu sinni "Riding With The King"). Hafsteinn syngur af innlifun og fer vel međ. Hljómurinn á plötunni er hreinn og tćr. Lifandi flutningurinn er eins og best verđur á kosiđ.
Nćsta lag er "29 Ways" eftir Willie Dixon. Hrađskreiđur djassađur rythma-blús. Andrea Gylfa syngur kröftuglega, smá hás og "töff". Hún fer á kostum. Sigurđur Perez Jónsson blćs í saxafón og Sćvar Garđarsson í trompet. Stuđlag. Blásararnir setja skemmtilegan og djassađan svip á flutninginn.
Ţví nćst er ţađ "Meaning Of The Blues". Ég ţekkti ţetta lag bara sem ljúfan djass. Međ heimavinnu (leit á youtube) fann ég útfćrslu Joe Bonamassa á laginu. Hún er auđheyranlega fyrirmynd Marel Blues Project. Ţetta er í humátt ađ metal-blús. Söngvari er Einir Guđlaugsson og Sveinn Ingi Reynisson er á orgel. Einir hefur sterka söngrödd og beitir öskursöngstíl í áreynslumeiri köflum.
Í fjórđa laginu taka ljúfmennska og mildi viđ. Rakel María Axelsdóttir syngur "Bring It On Home To Me" eftir Sam Cook. Ţetta lag er víđfrćgt í flutningi The Animals, Bítlabrćđranna Jóns Lennons og Páls Magnússonar, svo og bandaríska blúsdúettsins sem talađist ekki viđ en starfađi (í óvild) saman áratugum saman, Brownie McGhee og Sonny Terry. Aftur setja blásararnir áđurnefndu sterkan ballöđusvip á flutninginn. Rakel María syngur lagiđ vel. Af látleysi til ađ byrja međ (og inn á milli) en gefur svo bćrilega í ţegar á líđur.
Viđ tekur "Ain´t Doin´ Too Bad" eftir Deadric Malone. Brynhildur Óskarsdóttir syngur. Hratt rytma-blús lag. Enn og aftur setja blásarnir sterkan svip á lagiđ. Brynhildur afgreiđir lagiđ međ stćl.
Sjötta lagiđ er "Crossroads" eftir Robert Johnson. Ţetta er virkilega bratt dćmi. Eric Clapton hefur gert ţví góđ skil í hálfa öld. M.a. međ The Cream, Derek & The Dominos og ótal sólóhljómleikum. Marel Blues Project gefur engan afslátt. Valgarđ Thoroddsen syngur af öryggi og innlifun.
Ţá er röđ komin ađ Billie Holiday "djass-standardinum" "Lady Sings The Blues". Engin afgreiđir ţađ betur en Andrea Gylfadóttir. Virkilega glćsilegt. Hún er á ljúfu tónunum framan af en sveiflar sér síđan snyrtilega í hása koktóna í bland. Yndislegt.
Margir hafa spreytt sig á "Stormy Monday" eftir T-Bone Walker. Ţar á međal íslenska hljómsveitin Eik á áttunda áratugnum. Hér syngur Brynhildur Oddsdóttir ţađ í ballöđu-stíl. Allt notalega lágstemmt. Engu ađ síđur kraumar kraftur undir handan viđ horniđ. Saxinn er á góđu flugi. Trompetinn blíđkar áhersluna ţegar fram vindur.
"Give Me Some Reason" eftir Tracy Chapman er eitt girnilegasta og sterkasta blúslag síđustu áratuga. Ţađ rífur í. Marel Blues Project heldur sig viđ upprunaútgáfuna. Sem er gott. Ţađ voru sérkenni hennar; hrynjandinn og stemmningin, sem sveipuđu lagiđ ţeim heillandi ljóma sem stimplađi ţađ inn. Rakel María syngur. Ţetta er uppáhasldslag mitt á plötunni. Til gamans má geta ađ á ţútúpunni (youtube) má finna skemmtilega afgreiđslu höfundar, Tracy Chapman, og Eiríks Klappmanns (Eric Clapton) á laginu.
Óvćnt er mćtt til leiks lagiđ "Personal Jesus" úr smiđju bresku tölvupoppsveitarinnar Depeche Mode. Ég er tvístígandi varđandi ţetta lag. Sem ekki ađdáandi Depeche Mode en hrifinn af flutningi Jóns Reiđufés (Johnny Cash) á laginu ţá, já, í flutningi MBP er ţađ ekki ađ gera mikiđ fyrir mig. Söngur Snorra Ţorkelssonar er samt alveg ljómandi góđur. Kannski er ţetta lag ágćtt hvađ varđar fjölbreytni plötunnar?
"Mama Talk To Me" eftir JB Lenoir er afturhvarf til gamla blúsins. Haraldur Gunnarsson syngur. Töluvert rokkađra en "orginalinn".
Margoft hef ég heyrt gítarleikara stćra sig af ţví ađ geta spilađ Jimi Hendrix alveg eins og Jimi Hendrix. Ţá gleymist ađ Hendrix var frumkvöđull í gítarleik. Hann kom međ nýja afstöđu til gítarleiks. Ţađ er alveg hćgt ađ herma eftir gítarleik hans. En snilli hans lá í nýrri útfćrslu á gítarleik. Hann var líka góđur lagahöfundur og frábćr túlkandi. Ţađ toppar enginn Jimi Hendrix. Marel Blues Project veit ţađ. Afgreiđir "Purple Haze" lipurlega í Hendrix-stíl. Söngvari er Einir.
Svipađ má segja um Janis Joplin. Andrea Gylfa og MBP afgreiđa "Piece Of My Heart" glćsilega. Andrea er ekki ađ herma eftir Janis. En fylgir stemmningunni. Er á mildum nótum ţar sem viđ á, hás á réttum stöđum og fer nálćgt öskursöngstíl í átakamestu köflum.
Lokalag plötunnar er "My Man" eftir Hauk Hafsteinsson. Rakel María syngur. Billie Holiday-djössuđ lágtempruđ sveifla.
Heildarniđurstađa: Virkilega áheyrileg og vel heppnuđ blúsplata. Allir hljóđfćraleikarar eru góđir og söngvarar eru hver öđrum ekki bara góđir heldur frábćrir. Stemmningin er "lifandi flutningur". Ţannig er góđur blús.
Lífstíll | Breytt 1.12.2014 kl. 23:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
29.11.2014 | 00:32
Dóri DNA lýgur
Á Rás 2 er daglega bođiđ upp á gríninnskot frá grínistanum Dóra DNA. Steypuvélin kallast "sketsarnir". Ţeir eru alveg ágćtlega fyndnir. Ţađ vantar ekki. Í nýlegu innskoti dregur Dóri DNA nafngreinda dagskrárgerđarmenn Rásar 2 sundur og saman í góđlátlegu háđi. Ekkert ađ ţví. Í niđurlaginu segir: "Viđ ćtlum ađ hlusta á fáránlega slappt fćreyskt lag sem mun aldrei "meika" ţađ. Okkur drullusokkunum á Rás 2 finnst ţađ bara einum of krúttlegt."
Ađ ţessu sögđu er "Ormurin langi" međ fćreysku hljómsveitinni Tý spilađ. Ţađ er haugalygi ađ ţetta lag muni aldrei "meika" ţađ. Hérlendis var ţetta vinsćlasta lagiđ 2002. Seldist í 4000 eintökum. Og er ennţá ađ seljast hér. Á sama tíma var ţađ vinsćlasta lagiđ í Fćreyjum.
Hljómsveitin Týr er í dag stórt nafn á alţjóđamarkađi víkingametals. Hún kemur fram á stćrstu ţungarokkshátíđum heims. Hún fer einnig létt međ ađ túra um heiminn sem ađalnúmer hvort sem er í Evrópu eđa Ameríku. Fyrir nokkrum árum náđi Týr 1. sćti ameríska CMJ vinsćldalistans. Hann mćlir spilun í öllum framhaldsskólaútvarpsstöđvum í Bandaríkjunum og Kanada. CMJ er iđulega hérlendis kallađ "bandaríska háskólaútvarpiđ".
Ţađ er sama hvort ađ kíkt er í plötubúđir í Ţýskalandi, Finnlandi eđa Hollandi. Plötur Týs er ţar ađ finna í annars fátćklegu úrvali sem samanstendur einungis af allra vinsćlustu plötum allra vinsćlustu flytjanda.
Myndbönd međ Tý njóta hylli. "Sinklars Visa" hefur veriđ spilađ 2 milljón sinnum. "Hold The Heathen Hammer Hig" hefur veriđ spilađ nćstum 4 milljón sinnum. Ţetta kallast ađ vera búinn ađ "meika" ţađ.
Skamm, skamm, Dóri DNA; ađ gera lítiđ úr vinsćldum, afrekum og sterkri stöđu Týs hérlendis og á heimsmarkađi.
![]() |
Dóri DNA lćtur Rás 2 heyra ţađ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 17:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
27.11.2014 | 23:49
Andri á Fćreyjaflandri - leiđrétting - útskýring
Lífstíll | Breytt 28.11.2014 kl. 12:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (13)
26.11.2014 | 22:46
Snobb og heimska
Ég átta mig ekki ađ öllu leyti á fólki sem borgar á ađra milljón króna fyrir úr. Né heldur á fólki sem borgar á sjöunda hundrađ króna fyrir eftirlíkingu af Rolex-úri. Ég hef aldrei átt úr sem kostar meira en 10 ţúsund kall. Ég veit ađ vísu ekki hvađ úriđ kostađi sem ég fékk í fermingargjöf fyrir 44 árum. Ţađ var ekkert dýrt. Í dag á ég ekki úr. Bara farsíma sem kostađi 4000 kall.
Úr er bara lítiđ tćki sem sýnir manni hvađ klukkan er. Útlit ţess skiptir litlu máli. Ef hćgt er ađ kaupa úr á 2000 kall og ţađ dugir í 10 - 15 ár ţá er ţađ góđur kostur. Ţađ er bull ađ kaupa milljón króna úr sem endist ćvilangt.
Fyrir nokkrum áratugum pantađi kunningi minn sér frá Tćlandi ódýra eftirlíkingu af Rolax úri. Ţegar hann hitti ókunnugt fólk var hann stöđugt ađ taka um úriđ, líta á ţađ og best fannst honum ef tíminn barst í tal. Ţá sagđi hann: "Rolaxinn segir ađ klukkan sé...". Ég varđ aldrei var viđ ađ nokkur manneskja áttađi sig á ţví í hvađ hann var ađ vísa. Ađ minnsta kosti nefndi enginn úriđ viđ hann.
Fyrir aldarfjórđungi eđa svo kom á markađ bílasími. Hann var stór hlunkur međ mörgum ljósum og var áberandi í innréttingu bílsins. "Rolex" vinurinn keypti ţá ódýra eftirlíkingu. Ég giska á ađ miđađ viđ verđlag í dag hafi hún kostađ kannski 10.000 - 15.000 kall. Ljósin á eftirlíkingunni voru áberandi. En eftirlíkingin var ekki sími.
Ţađ er kannski gróft ađ kalla svona snobb heimsku. Viđkomandi er ekki heimskur. En snobb er ekki gáfulegt. Og ţađ er dýrt.
![]() |
Sá strax ađ úriđ var falsađ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Lífstíll | Breytt 27.11.2014 kl. 11:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (26)