Fćrsluflokkur: Íţróttir

Bretar segja fegursta áhangandann vera fćreyskan

  Bretar eru gríđarlega uppteknir af fótbolta.  Fćreyingar sömuleiđis.  Breska dagblađiđ Daily Mail hefur skođađ áhangendur bresku knattspyrnufélaganna.  Niđurstađan er sú ađ 25 ára fćreysk stúlka,  Katrína María,  beri af öđrum í fegurđ.  Hún er grjóthörđ í stuđningi viđ Manchester United.  

  Vissulega er stúlkan myndarleg.  Í Fćreyjum ţykir hún samt ósköp venjuleg.  Fćreyskar konur eru almennt gullfallegar.  Ekki síst í samanburđi viđ breskar.

Katrína María
katrína maría a  


mbl.is „United er komiđ til baka“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Göngugarpar gefa heldur betur í

  Íslendingar eru ofdekrađir og latir.  Ekki allir.  Samt flestir.  Menn rölta ekki lengur út í sjoppu heldur aka í bíl - hvort heldur sem leiđin er 50 eđa 100 metrar.  Menn leggja ólöglega viđ inngang líkamsrćktarstöđva fremur en ţurfa ađ ganga frá löglegu bílastćđi - ţó ađ munurinn sé ađeins örfáir metrar.

  Viđ Ikea í Garđabć er alltaf ţéttpakkađ í öll bílastćđi nćst versluninni.  Ekkert óeđlilegt viđ ţađ.  Nema í morgun.  Ţá var ţessu öfugt fariđ.  Bílastćđin fjćrst versluninni voru ţéttpökkuđ.  Einungis einn og einn bíll var á stangli nćst búđinni.

  Greinilega er eitthvađ gönguátak í gangi - án ţess ađ ég hafi orđiđ var viđ ţađ fyrr en nú.  Ekki nóg međ ţađ.  Ég horfđi á eftir fjöldanum - heilu fjölskyldunum - lengja göngutúrinn međ ţví ađ stökkva út úr bílnum og ganga fyrsta spölinn í áttina frá Ikea.  Allir stikuđu stórum.  Nánast hlupu viđ fót.  Ég bar kennsl á forsćtisráđherrann Bjarna Ben í hópnum.  

  Ég rölti í rólegheitum ađ Ikea.  Fram úr mér - međ stuttu millibili - skokkuđu tveir menn.  Ţeir tóku sitthvora Ikea-innkaupakerruna og brunuđu međ ţćr frá Ikea.  Mér dettur í hug ađ ţeir noti ţćr fyrir göngugrind.  Eđa hvort ađ ţeir vilji sýna ţeim verslunarlengjuna sem er gegnt Ikea.  Ţar má sjá Fiskó gćludýraverslun, Art2b gallerí, Bónus, Max raftćkjaverslun, Costco, Hyundai-umbođiđ og eitthvađ fleira.

  Ég tók ekki ţátt í gönguátakinu.  Fór ţess í stađ upp í veitingasölu Ikea og fékk mér ýsu í raspi.  Ţar var óvenju fámennt.  Nánast eins og í dauđs manns gröf.  Enda áttu göngugarparnir eftir ađ skila sér.  

ikea   

   


Breskt hreindýr heitir Gylfi Sigurđsson

  Jólin byrja snemma hjá enskum bónda.  Sá heitir Robert Morgan.  Hann er trjárćktandi.  Rćktar jólatré.  Sömuleiđis heldur hann hreindýr.  Ein kýrin bar fyrir fjórum dögum.  Robert var ekki lengi ađ kasta nafni á kálfinn;  gaf honum nafniđ Gylfi Sigurđsson.  

  Ástćđan er sú ađ kallinn er áhangandi fótboltaliđs í Swansea.  Ţar ku mađur ađ nafni Gylfi Sigurđsson spila.  Hann kemur frá hreindýralandinu Íslandi,  ađ sögn hreindýrabóndans.  

Gylfi2


mbl.is Brosti er hann var spurđur um Gylfa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af hverju eru íţróttir kynjaskiptar?

  Er kynjaskipting í íţróttum ekki tímaskekkja?  Á öldum áđur - lengst af - kepptu einungis karlmenn í íţróttum.  Svo fóru konur ađ laumast til ţátttöku.  Vildu leika sér eins og karlarnir.  Engum datt í hug ađ ţćr gćtu leikiđ sér međ körlunum.  Ţess í stađ voru stofnuđ kvennaliđ.  Ţeim fjölgađi hratt.  Núna eru ţau nćstum ţví jafn mörg og karlaliđ.  

  Konur leika sér viđ konur og menn međ mönnum.  Á mörgum öđrum sviđum hafa konur sótt inn í áđur lokuđ karlavé.  Dyr hafa veriđ opnađar og konur gengiđ inn. Meira ađ segja hjá Frímúrareglunni.  Líka á allskonar vinnustöđum.  Í dag starfa konur í lögreglunni,  keyra strćtisvagna og vörubíla,  stýra flugvélum,  borgum og eru prestar, biskupar og forsetar.  Klósettin í Verslunarskólanum eru ekki lengur kynjaskipt.  Ekki einu sinni pissuskálarnar.

  Íţróttaheimurinn situr eftir í ţessari eđlilegu ţróun.  Afleiđingarnar eru ýmis leiđindi og vandrćđamál.  Til ađ mynda mátti mesti fótboltasnillingurinn,  stelpa,  í Vestmannaeyjum ekki keppa međ strákunum ţegar á reyndi.  Í Ólympíuleikum í útlöndum eru stöđugt og vaxandi vandamál ađ fjöldi keppenda er intersex.  Ţeir einstaklingar eru á milli ţess ađ vera karlar og konur.  Ţar ađ auki fjölgar í heiminum einstaklingum sem skipta alveg um kyn međ ađgerđ.

  Burt séđ frá ţví ţá er kynjaskipting í íţróttum kjánaleg.  Jafn kjánaleg og ef keppnisliđum í íţróttum vćri skipt í örvhenta og rétthenta.  Eđa útskeifa og innskeifa.    

   

   


mbl.is Sérfrćđingarnir ađ éta sokkinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Magnađar myndir

ol-aol-b

  Íţróttafólk og íţróttaáhorfendur koma oft einkennilega fyrir á ljósmynd.  Ja,  og reyndar bara yfirleitt.  Hér eru nokkur frábćr skot frá Ólympíuleikunum í Ríó í Brasilíu.  Sjón er sögu ríkari. Smelliđ á myndirnar til ađ stćkka ţćr.  Ţannig eru ţćr MIKLU áhrifaríkari.  Betur sjá augu en eyru. 

ol-col-dol-gol-hol-iol-j

 

 


mbl.is Ţetta er ekki toppurinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af hverju eru keppendur á Ólympíuleikunum međ rauđa bletti?

rauđblettir arauđblettir brauđblettir c

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Margir hafa tekiđ eftir ţví ađ bandarískir keppendur á Ólympíuleikunum í Ríó í Brasilíu eru međ dökkrauđa hringlaga bletti.  Sumir á öxlunum.  Ađrir á bakinu.  Ţessu svipar til pepperóni á pizzu.  Hvađ veldur?  Er ţetta afleiđing neyslu tiltekinna örvandi efna?  Löglegra eđa ólöglegra?  Hiđ rétta er ađ ţetta er fylgifiskur kínverskrar ađferđar sem byggir á svokölluđum orkupunktum (acupuncture);  sömu punktum og kínverska nálastungan gengur út á.

  Ţetta er ţannig ađ glerkrukkum er komiđ fyrir á orkupunktunum.  Kveikt er á kerti á botni ţeirra (sem snýr upp).  Viđ ţađ myndast ţrýstingur sem býr til sogblett á húđinni.  Ţetta á ađ virkja og jafna orkuflćđi líkamans.  Ţađ er eins og viđ manninn mćlt: Mestu vesalingar verđa skyndilega ţvílíkir orkuboltar ađ ţeir vinna til verđlauna á Ólympíuleikunum. blettir      

 

 


mbl.is Allir ađ gefa henni illt auga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Missti af Herjólfi

  Ţeir kalla ekki allt og alla ömmu sína í Vestmannaeyjum.  Enda yrđi ţađ fljótlega ruglingslegt.  Vestamannaeyingar eru harđgerđir afkomendur víkinga og ţrćla.  Í gćrkvöldi bar svo viđ ađ lögreglumađur Eyjanna missti - fyrir hlálegan misskilning - af fari međ bátnum Herjólfi.  Hann gerđi sér ţá lítiđ fyrir og synti frá Eyjum til lands.  Lagđi af stađ laust fyrir miđnćtti og náđi landi viđ Landeyjahöfn um hálf sjö í morgun.   

  Ţegar ţangađ var komiđ uppgötvađist ađ hann hafđi sparađ sér 1320 króna fargjald.  

 


mbl.is Synti 11 km leiđ frá Eyjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Móđursýki

  Ég skil ekki ákafan áhuga fólks á boltaleikjum.  Nenni ekki ađ horfa á ţá.  Mér er svo slétt sama um ţađ hvort ađ einhver skori mark.  Ennţá meira sama um ţađ hverjir skora mark.  Undarlegast ţykir mér ţegar boltaliđ er hyllt sem hetjur fyrir ađ tapa leik 5 - 2.  

  Hvađ međ öll ţessi öskrandi andlit inni á vellinum?  Hverskonar hegđun er ţađ?

  Hitt er skemmtilegt:  Ađ fylgjast međ boltaáhugamanni fylgjast međ boltaleik.  Gott dćmi um ţađ má sjá međ ţví ađ smella HÉR og smella síđan á örina á myndbandinu.  Takiđ eftir ţví ađ ćsingurinn er slíkur ađ gaurinn kófsvitnar á bakinu.  

boltagaur aboltakallboltagaur b


mbl.is Hundruđ hylltu strákana á Reykjanesbraut
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Keppt í nefarćkt

  Gott er taliđ ađ vita lengra en nef sitt nćr.  Einkum ţykir ţađ gott hjá ţeim sem skarta stóru og löngu nefi.  Ţar fyrir utan er margskonar kostur viđ stórt nef.  Ţađ rennur betur á lykt af nýbökuđu brauđi.  Ţađ auđveldar fólki ađ reykja í sturtu.  Ţannig mćtti áfram telja

  Víđast um heim eru stór nef eftirsótt.  Enda hvers manns prýđi.  Í aldir hafa Ţjóđverjar,  Austurríkismenn og fleiri reynt ađ rćkta sem stćrst nef í sínum fjölskyldum.  Metnađurinn er slíkur ađ hann hefur gert nefrćkt ađ gríđarvinsćlli keppnisgrein.  Heimsmeistarakeppni nefstórra var ađ ljúka í Ţýskalandi.  Hér fyrir ofan má sjá hvernig stađiđ var ađ henni.  Í lokin sést sigurvegarinn kampakáti.

nef cnef dnef bnef e     


Ţarf ađ endurskođa reglur MMA?

  Áflog í MMA (mixed martial arts) eru góđ skemmtun.  Ţar tuskast hraustir menn.  Sjálfviljugir.  Ţeir eru valdir saman sem jafningjar.  Eđa ţví sem nćst.  Fyrir bragđiđ getur glíman orđiđ verulega spennandi.  Ţađ getur munađ dagsforminu einu hvor nćr yfirhönd í atinu áđur en upp er stađiđ.

  Eitt er pínulítiđ truflandi viđ MMA.  Ţađ er ţessi árátta margra ađ berja keppinautinn í höfuđiđ.  Aftur og aftur.  Jafnvel yfir 140 sinnum í einum bardaga.  Ţó ađ ég hafi unniđ í Sláturhúsi Skagfirđinga á Sauđárkróki á sjöunda og áttunda áratug síđustu aldar ţá ţykir mér óţćgilegt ađ horfa á blóđugt andlit.  Ekki síst ţegar haldiđ er áfram ađ lemja í ţađ í heilar ţrjár lotur.  Ţađ er spurning hvort ađ ástćđa sé til ađ endurskođa reglur í MMA.  Einkum í ţá átt ađ draga úr höfuđhöggum. Gott skref vćri ađ leyfa keppendum ađ bera íslenska prjónahúfu til ađ verja heilasvćđiđ.

  Öll ţekkjum viđ einstaklinga sem stunduđu barsmíđar međ hnúum og hnefum í götubardögum á unglingsárum.  Eđa öllu heldur kýldu og spörkuđu á skemmtistöđum.  Á dansleikjum og hljómleikum.  Ţeir sem sóttu stífast í atiđ búa í dag viđ áberandi CTE heilabilun. 

  Einkennin eru hvimleiđ:  Árásagjörn hegđun,  stuttur kveikjuţráđur,  hvatvísi,  dómgreindarskortur,  rangar ákvarđanir,  rugl,  minnisgloppur,  kvíđi og ţunglyndi.

MMA 

  


mbl.is Heilabilun afleiđing höfuđhögga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband