11.1.2010 | 23:07
Bráðnauðsynlegt að leiðrétta
Ég er að hlusta á Færibandið með Bubba á rás 2. Hann er að spjalla við Ragnar Bjarnason. Þetta er framhald af síðasta þætti. Þeir félagar fara á kostum sem fyrr. Enda Raggi Bjarna bæði skemmtilegur og einstaklega skemmtilegur sögumaður. Það fær allt ævintýraljóma í frásögn hans. Þar fyrir utan hefur hann átt langan og farsælan feril sem tónlistarmaður. Það er gleðiefni að Bubbi boðar þriðja þátt Færibandsins með Ragga.
Eitt af því skemmtilega við frásagnir Ragga af sjálfum sér er að fer frjálslega með staðreyndir. Misminnir margt og ruglar saman ártölum og persónum. Þegar Eðvarð Ingólfsson skráði ævisögu Ragga fyrir margt löngu fór mikil vinna í að leiðrétta þessar sögur með því að bera þær undir sögupersónur.
Rétt í þessu var Raggi að nefna lagið Hvert er farið blómið blátt? Hann sagði það vera eftir Bob Dylan. Ég veit ekki til að Bob Dylan hafi sungið þetta lag. Það er eftir Pete Seeger og er þekktast í flutningi Kingston tríó. Einnig með Mosa frænda. Líka með Savanna tríói undir nafninu Veistu um blóm sem voru hér? Hér er það Marlene Dietrich sem syngur lagið, Sag mir wo die blumen sind?
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Ljóð, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 23:54 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
Nýjustu athugasemdir
- Svangur frændi: Bjarni, góður punktur! jensgud 15.3.2025
- Svangur frændi: Var ekki kellingarangin bara heppin, engu stolið og pörupilturi... Bjarni 14.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, ég kannast við þetta. jensgud 13.3.2025
- Svangur frændi: Tryggingastofnun gleypir t.d. hverja krónu jafnóðum og lífeyris... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, hvað gerði Tryggingastofnun af sér? jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Það eru nú til stærri og umfangsmeiri afætur en þessi gutti, t.... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Jóhann, óheppni eltir suma! jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Já það er vandlifað í þessari veröld. Það er aldrei hægt að ga... johanneliasson 12.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Brynjar, þetta vissi ég ekki. Takk fyrir fróðleikinn. jensgud 7.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Vissirðu að Pósturinn Páll syngur bakraddir á Hvíta albúmi Bítl... Brynjar Emil Friðriksson 6.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 15
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 1199
- Frá upphafi: 4129947
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 1030
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Það gengur bara á með tíðum leiðréttingum núna hjá þér Jens gamli! En gleymdi að opna og nenni því ekki úr þessu.
Magnús Geir Guðmundsson, 11.1.2010 kl. 23:32
Magnús Geir, það gengur á með gusum hjá mér þessa dagana að leiðrétta rangfeðruð lög. Nema um daginn. Þá sá ég á einhverri heimasíðu að birtur er texti Þorraþrælsins. Þar er skráð að lagið sé eftir Gleðisveitina Alsælu. Hehehe! Samt var gefinn upp hljómagangur hljómagangur gamla þorrablótslagsins. Þetta leirétti ég ekki.
Til gamans langar mig til að rifja upp að á degi íslenskrar tungu, kannski 1998 eða 1999, reyndi sjónvarpið að finna Gleðisveitina Alsælu til að flytja Þorraþrælinn í Kastljósi. Leitina bar að Rottweiler-hundum. Erpur vinur minn vissi hvaða fyrirbæri Gleðisveitin Alsæla var og að ég var ekki tilbúinn að afhjúpa það. Niðurstaðan varð sú að Erpur og Sesar A fluttu í sjónvarpinu Alsælu-útgáfuna af Þorraþrælnum. Næsta laugardag tók Spaugstofan þá útfærslu í sínum stíl. Síðan hef ég alltaf farið jákvæðum orðum um Spaugstofuna.
Jens Guð, 11.1.2010 kl. 23:48
Dylan var 14 ára þegar þetta var samið. Gott að þú standir bullvaktina.
Jón Steinar Ragnarsson, 12.1.2010 kl. 00:00
Jón Steinar, takk fyrir þennan fróðleik. Ég hélt að lagið væri ennþá eldra. Ég veit að Pete Seeger er á tíræðisaldri og sló fyrst í gegn með laginu Goodnight Irene 1950 með hljómsveitinni The Weavers. Það er eftir Leadbelly sem dó 1949. Þann hinn sama og samdi Í kartöflugörðunum heima með Árna Johnsen. Þeir Leadbelly eiga það sameiginlegt að hafa setið í fangelsi. Leadbelly fyrir ítrekuð morð og Árni fyrir að stela öllu steini léttara en kantsteinum.
Jens Guð, 12.1.2010 kl. 00:18
En er þetta ekki yndislegt með Marlene? Jafnvel þó stengjasúpan fari offari er á líður.
Jens Guð, 12.1.2010 kl. 00:20
Ég googlaði þetta nú bara. Það er heil síða um lagið. Maelene er alltaf sjarmerandi. Syngur eins og manneskja sem er alveg að sofna útaf og virkar alltaf svo róandi og exotísk. Hann samdi þetta í flugvél og eitthvað var textinn öðruvísi í upphafi.
Jón Steinar Ragnarsson, 12.1.2010 kl. 00:39
Jón Steinar, hver er slóðin? Ég kann ekkert á leitarsíður.
Jens Guð, 12.1.2010 kl. 00:43
Fyrirgefðu, ég var of fljótur á mér. Tók ekki eftir að þú varst með hlekk á þetta. Takk fyrir.
Jens Guð, 12.1.2010 kl. 00:46
Ég þarf að kíkja til þín í kaffi í næstu bæjarferð og kenna þér beisikkin í tölvunotkun.
Þetta er raunar bara spurning um að setja upp toolbar á leitarvélina þína, þar sem þú hefur þetta allt fyrir framan þig. Hér er Leadbelly með goodnight Irene.
Jón Steinar Ragnarsson, 12.1.2010 kl. 01:17
Ég held að Jón Steinar þurfi ekki að koma suður í þetta. Við höfum þetta allt hérna: http://www.isoft.is/?m=namskeid&f=showScheduleItem&id=885
Yngvi Högnason, 12.1.2010 kl. 14:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.