5.2.2010 | 10:30
Hvađ varđ um allar fréttirnar af gengisvísitölum?
Fyrir örfáum árum voru allir fréttatímar í útvarpi og sjónvarpi undirlagđir glóđvolgum fréttum af vísitölum og gengi á hinum ýmsu hlutabréfum, verđbréfum og öđru ţví tengdu. Ađrar fréttir voru hornreka á međan ţessar markađsfréttir ţóttu ţćr merkilegustu. Ađ sjálfsögđu gáfu dagblöđin ljósvakamiđlum hvergi eftir í fréttaflutningi af gengisvísitölum.
Almenningur var svo spenntur fyrir ţessum fréttum ađ vinna lagđist niđur í flestum fyrirtćkjum á međan í fréttatímum var ţulin löng upptalning á ţví ađ gengi í FL-group, Glitni, De Code og hvađ ţetta heitir allt hafđi hćkkađ eđa lćkkađ um 0,1% frá ţví daginn áđur eđa fyrir lokun markađa. Minnisblokkir og pennar seldust eins og heitar lummur ţví fólk var viđţolslaust ađ skrifa hjá sér hverja hreyfingu á gengi hlutabréfa.
Einhverra hluta vegna eru ţessar fréttir horfnar úr fréttatímum. Renningar međ upplýsingum um gengi hlutabréfa sjást ekki lengur neđst á sjónvarpsskjá í fréttatímum. Í útvarpsfréttum er ekki lengur haldiđ úti sérstöku fréttahorni um gengisvísitölur. Hvert er fariđ blómiđ blátt? Fréttir eru ekki lengur svipur hjá sjón. Ţađ er ekkert gaman ađ ţeim lengur.
Hér er smá upprifjun til ađ ylja sér viđ:
Hlutabréf í deCODE genetics inc. hafa lćkkađ um 20% frá í gćr á NASDAQ. Ţetta er ţvert á vćntingar hluthafa. Gengi hlutabréfa stođtćkjafyrirtćkisins Össurar hćkkađi um 0,13 prósent í Kauphöllinni í dag og Marel um 0,11 prósent. Úrvalsvísitalan hćkkađi um 0,14 prósent í dag. Gengi hlutabréfa í Bakkavör ruku upp um 0,5 prósent í Kauphöllinni í dag. Gengi bréfa í Century Aluminum féll um 2,33 prósent í gćr, gengi bréfa Fćreyjabanka lćkkađi um 0,83 prósent. Gamla Úrvalsvísitalan (OMXI15) stendur óbreytt frá í gćr. Hćkkanir voru í Asíu í nótt. Í Evrópu hefur breska FTSE-vísitalan hćkkađ um 0,1%, franska CAC um 0,5% og ţýska Dax hlutabréfavísitalan um 1%. Í Bandaríkjunum hefur Dow Jones og Nasdaq vísitölurnar hćkkađ um 0.06%
.
![]() |
Netherferđ til ađ bjarga bankamanni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Pepsi-deildin | Aukaflokkar: Fjármál, Fjölmiđlar, Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 10:51 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
Nýjustu athugasemdir
- Niðurlægður: Wilhelm, góđur! jensgud 29.3.2025
- Niðurlægður: Ég ćtlađi ađ koma međ IKEA brandara en ég get ekki sett hann sa... emilssonw 29.3.2025
- Niðurlægður: Guđjón, takk fyrir góđa ábendingu. jensgud 27.3.2025
- Niðurlægður: Mađur á aldrei ađ láta sjást ađ mađur eigi monning, og úlpan og... gudjonelias 27.3.2025
- Niðurlægður: Stefán (#7), ég tek alltaf stóran sveig framhjá Mjóddinni. jensgud 26.3.2025
- Niðurlægður: Farđu bara varlega ef ţú átt leiđ í Mjóddina Jens, krakkaskríll... Stefán 26.3.2025
- Niðurlægður: Sigurđur, ţarna kemur ţú međ skýringuna! jensgud 26.3.2025
- Niðurlægður: Ţarftu ekki bara ađ fara í klippingu og ađ raka ţig!!! sigurdurig 26.3.2025
- Niðurlægður: Jóhann, heldur betur! jensgud 26.3.2025
- Niðurlægður: "Ţađ margt skrýtiđ í kýrhausnum"......... johanneliasson 26.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 1
- Sl. sólarhring: 54
- Sl. viku: 2043
- Frá upphafi: 4132932
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1694
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Sýnist ţetta vera gamalt línurit ,ţví hér er fariđ upp fjalliđ .Ţví síđan hefst skíđaferđin niđur 2008.
Hörđur Halldórsson, 5.2.2010 kl. 13:03
Hörđur, ţetta línurit sýnir stöđuna 2005 - 2006.
Jens Guđ, 5.2.2010 kl. 14:57
...ţegar fólk var ađ komast upp á lag međ ađ falsa afkomutölur...
Jens Guđ, 5.2.2010 kl. 14:58
hahahah
einmitt.
man eftir ţessu.
óţolandi fjármálafréttir sem ég held ađ fćstir höfđu nokkurn einasta áhuga á.
velti tilgangi ţeirra oft fyrir mér á sínum tíma.
Brjánn Guđjónsson, 5.2.2010 kl. 15:06
Brjánn, einhverjir hljóta ađ hafa haft áhuga á ţessu. Á tímabili voru eftirsóttustu fréttamenn landsins ţeir sem gátu sagt fréttir af hćkkun og lćkkun hlutabréfa. Mér skilst ađ kókaín-sniffarar hafi almennt veriđ mjög spenntir fyrir ţessum fréttum.
Jens Guđ, 5.2.2010 kl. 15:17
Kama Sutra, 5.2.2010 kl. 21:44
Kama Sutra, ertu ekki međ fráhvarfseinkenni?
Jens Guđ, 5.2.2010 kl. 21:59
Júbb
Svo er alltaf tilkomumeira og tignarlegra ađ hafa ris á hlutunum heldur en linkulegt sig ...
Kama Sutra, 5.2.2010 kl. 22:08
Kama Sutra, ţađ var áreiđanlega meira gaman ađ heyra ađ einhver vísitala hćkkađi um 0,1% en lćkkun upp á 0,1%.
Jens Guđ, 5.2.2010 kl. 22:25
Skemmtilegast ţótti mér ţó ađ heyra í útvarpsţćttinum Orđ skulu standa ađ karlkynsorđiđ uppstúfur sé íslenska orđiđ yfir viagra.
Jens Guđ, 5.2.2010 kl. 22:27
Já, ég heyrđi ţađ líka.
Uppstúfur er frábćrt orđ.
Ég ćtla ađ nota ţađ framvegis.
Kama Sutra, 5.2.2010 kl. 22:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.