Grallaragangur á Fésbók

  Í gćr barst mér njósn af furđulegri síđu á Fésbók.  Síđan ber yfirskriftina  "Nei,  nú hringi ég í Jens".  Í  "haus"  hennar er ljósmynd af mér.  Sú sama og hér á ţessari bloggsíđu.  Í skilabođakerfi síđunnar fylgir myndin jafnframt skilabođum frá ţeim sem halda um stjórnvöl síđunnar:  http://www.facebook.com/#!/pages/Nei-nu-hringi-eg-i-Jens/287639844796?ref=nf .

  Síđan er mér algjörlega óviđkomandi.  Engu síđur hef ég gaman af.  Ekki síst vegna ţess ađ nokkrum klukkutímum eftir stofnun síđunnar voru skráđir ađdáendur hennar orđnir yfir 2300.  Sjálfur er ég ekki međ nema rúmlega 1300 skráđa Fésbókarvini sem hafa safnast á meira en hálfu ári.  Ţannig ađ ţetta er allt hiđ undarlegasta dćmi.

  Kann einhver hér á ţađ hvernig hćgt er ađ finna út hver stofnar svona síđu?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórarinn Baldursson

Ţetta er ljóta bulliđ! ţađ hlítur ađ vera hćgt ađ komast ađ ţessum spaugara í gegnum ip töluna

Ţórarinn Baldursson, 16.3.2010 kl. 12:22

2 identicon

Ţarna er veriđ ađ vísa í Fóstbrćđraatriđi og mynd af ţér hefur vćntanlega komiđ upp ţegar "Jens" var google-ađ í leit ađ mynd sem ađ passađi.

Fóstbróđir (IP-tala skráđ) 16.3.2010 kl. 15:15

3 Smámynd: Ómar Ingi

Getur kvartađ til Fébook admin og sagt söguna ţína ćtti ađ vera lokuđ stuttu eftir

Ómar Ingi, 16.3.2010 kl. 18:23

4 Smámynd: Hannes

Hahaha ţetta er meiri ţvćlan. Spurning hvort ađ ţú ţurfir ekki inn á Klepp Jens ásamt honum Ómari.

Hannes, 16.3.2010 kl. 18:52

5 identicon

vill koma ţví hér framm jens, ađ ţú ert gođsögn. engin ástćđa til ađ láta loka ţessu, ţetta er bara snilldin ein:)

Facebookari (IP-tala skráđ) 16.3.2010 kl. 23:01

6 Smámynd: Jens Guđ

  Ţórarinn,  hvernig finn ég IP-tölu viđkomandi?

Jens Guđ, 16.3.2010 kl. 23:11

7 Smámynd: Jens Guđ

  Fóstbróđir,  ţađ er rétt hjá ţér.  Ţetta er sígildur frasi úr Fóstbrćđra-skets.  Í mínum kunningjahópi hefur margur mađurinn tileinkađ sér ţennan frasa. 

Jens Guđ, 16.3.2010 kl. 23:13

8 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar Ingi,  ţetta böggar mig ekki á neinn hátt.  Ţvert á móti hef ég gaman ađ ţessu.  Mig langar ekkert til ađ láta loka síđunni.  Hinsvegar varđ ég mjög hissa ţegar ég frétti af ţessu.  Ţótti ţetta skrýtiđ.  En ţetta er bara skemmtilegt.   

Jens Guđ, 16.3.2010 kl. 23:15

9 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar Ingi,  hvađ varđ um fćrsluna ţar sem ţú spáđir um úrslit í Óskarnum?

Jens Guđ, 16.3.2010 kl. 23:16

10 Smámynd: Jens Guđ

  Hannes,  ég á erindi á Klepp alveg burt séđ frá ţessu tilfelli.

Jens Guđ, 16.3.2010 kl. 23:17

11 Smámynd: Jens Guđ

  Facebookari,  ég hef enga ástćđu til ađ láta loka ţessari síđu.  Alls ekki.  Ég er eiginlega ađ verđa montinn vegna ţessarar síđu.  Rétt áđan voru yfir 2300 skráđir ađdáendur síđunnar.  Ţetta er nú meira sprelliđ.  Aftur á móti langar mig virkilega til ađ vita hvađa grínari stendur fyrir sprellinu. 

Jens Guđ, 16.3.2010 kl. 23:22

12 Smámynd: Hannes

Jens taktu Ómar međ ţér ef ţú verđur lokađur ţar inni.

Hannes, 16.3.2010 kl. 23:23

13 Smámynd: Jens Guđ

  Hannes,  ég tek međ mér inn á Klepp alla sem ég ţekki.

Jens Guđ, 17.3.2010 kl. 00:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband