18.3.2010 | 21:06
Áríðandi að leiðrétta
Í fréttum sjónvarpsins af nýjustu tíðindum frá bandarísku Frægðarhöll rokksins (Hall of Fame) var fullyrt að breska hljómsveitin The Hollies hefði verið nefnd í höfuðið á rokksöngvaranum Buddy Holly. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem ég heyri þessu haldið fram. Á Wikipedíu er Graham Nash borinn fyrir þessari sögu.
Hið rétta er að nafnið Hollies var upphaflega sótt í greinar af jólatrjám. Þessar greinar eru hengdar upp hér og þar yfir jól á heimilum í Manchester á Englandi og víðar. Það mætti þýða orðið hollies sem hátíðarskraut. Kannski. Eða eitthvað í þá áttina.
Hitt má fylgja sögunni að liðsmenn The Hollies kunnu vel við rokk Buddys Hollys. Eins og flestir aðrir sem tilheyrðu kynslóð bítlarokkara sjöunda áratugarins. Vel má vera að Graham Nash hafi einhversstaðar sagt í hálfkæringi og galsa að nafn hljómsveitarinnar væri tilvísun í Buddy Holly. En Graham Nash er þekktur lygari.
The Hollies voru aldrei sérlega graðir rokkarar. En reyndu sitt besta samt stundum. Jamaíski reggípopparinn Jimmy Cliff hefur heldur aldrei verið mikill rokkari. Hann var vígður inn í Frægðarhöllina á sama tíma og The Hollies:
Bandaríska hljómsveitin The Stooges var einnig vígð í Frægðarhöllina. Sú hljómsveit rokkar:
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Menning og listir, Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 21:29 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 34
- Sl. sólarhring: 69
- Sl. viku: 1052
- Frá upphafi: 4111537
Annað
- Innlit í dag: 31
- Innlit sl. viku: 882
- Gestir í dag: 30
- IP-tölur í dag: 29
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Deck the halls with boughs of holly (jólaviður, kristþyrnir) syngja enskumælandi um jólin og Hollies tóku jú nafnið upp í desember 1962 svo þetta getur vel staðist. En öðru eins hafa menn logið...
Ár & síð, 18.3.2010 kl. 22:16
Ár & síð, í marga áratugi hef ég mér til gamans lagt í vana minn að lesa helstu bresk og bandarísk poppblöð. Þar á meðal ófá viðtöl við liðsmenn The Hollies (þó hljómsveitin hafi aldrei verið í sérstöku uppáhaldi. En hef þó átt með þeim plötur og einnig sólóplötu söngvarans). Ítrekað hefur þetta með nafnið borið á góma. Liðsmenn hafa sagt að þeim þyki bara gaman að vangaveltum um nafnið. Buddy Holly hafi ekki verið þeim í huga er nafnið kom upp heldur voru þeir staddir heima hjá einum liðsmanni þar sem búið var að skreyta heimilið með svona greinum af jólatrjám. Strákunum þótti þá sem hátíðarblær yrði yfir hljómsveit sem kennd væri við þetta jólaskraut.
Annað hljómsveitarnafn sem oft er ranglega túlkað er The Rolling Stones. Ósjaldan höfum við heyrt talað um þá hljómsveit sem Rúllandi steina. Rétt þýðing á nafninu er "Flakkarar". Rolling Stones er bandarískt slangur yfir flakkara eða flækinga. Uppruni nafnsins er dregið af því þegar atvinnulausir í Bandaríkjunum á fyrri hluta síðustu aldar voru laumufarþegar með járnbrautarlestum. Á áfangastöðum lestarstöðva voru laumufarþegar lamdir í klessu. Laumufarþegarnir stukku þess vegna út úr lestunum á ferð áður en kom að lestarstöð.
Til að slasast ekki notuðu flakkararnir þá aðferð að hlaupa eins hratt og þeir gátu fram eftir lestarvögnunum áður en þeir stukku út á akurinn. Um leið og þeir snertu jörðu stungu þeir sér í kollhnýsa til að taka af fallið. Úr fjarlægð litu þeir út eins og rúllandi steinar.
Með tíð og tíma færðist hugtakið "rúllandi steinar" yfir á flakkara óháð ferðamáta þeirra. Þegar bandarískir blúsistar sungu um "rúllandi steina" áttu þeir við flækinga. Nafn söluhæsta poppblaðs heims, Rolling Stone, þýðir "Flækingur".
Jens Guð, 18.3.2010 kl. 22:42
En það er dagsatt að söngleikurinn um Buddy Holly verður settur á svið í gamla Austurbæjarbíói í lok sumars eða Bíoborginni eins og hún hefur líka verið kölluð við Snorrabraut en þar er verið að taka húsið í gegn og á að verða að húsi sem mun hýsa leikrit og söngleiki osfv.
Þetta plögg var í boði OF
Ómar Ingi, 18.3.2010 kl. 22:59
Ómar Ingi, bestu þakkir fyrir þessar upplýsingar. Buddy Holly var flottur. Sá sem í dag á höfundarrétt hans ágætu söngva heitir Paul McCartney. Sá hinn sami sem á höfundarrétt vondrar músíkur í kvikmyndinni/söngleiknum Grease. Og hluta af höfundarrétti eldri laga Bítlanna (fyrir 1966).
Jens Guð, 18.3.2010 kl. 23:17
Maður verður að trúa þér Jens. Þú ert jú lifandi alfræðisafn þegar kemur að rokktónlistinni.
Marinó Óskar Gíslason, 18.3.2010 kl. 23:18
Marinó, ég veit fátt en geri rosalega mikið úr því fáa sem ég veit.
Jens Guð, 18.3.2010 kl. 23:54
Paul McCartney er frekar vondur já enda hefur hann fengið að kenna á því kallgreyið
Ómar Ingi, 19.3.2010 kl. 00:09
Ómar Ingi, Paul átti marga góða spretti með Bítlunum og hefur einnig átt góða spretti á sólóferli. Hinsvegar hefur háð honum að nokkru takmörkuð sjálfsgagnrýni. Eða öllu heldur að hann hefur um of verið umkringdur ógagnrýnum já-mönnum í of mörgum tilfellum.
Jens Guð, 19.3.2010 kl. 00:22
Já in koma frá fólki sem vill peninga hans , stundum einfættar hórur og heimskur var hann kallgreyið þegar hann sagði já og allir vissu hvað var í gangi nema hann , en hann á nóg af klinki svosem.
Bítlarnir gerðu það rólega alveg ágætt en þegar hraðinn kom í lögin voru þeir hræðilegir og standa uppi sem ofmetnasta band fyrr og síðar það hefur sagan sýnt fólki sem það vill sjá.
Ómar Ingi, 19.3.2010 kl. 12:28
The Stooges eiga klárlega heima þarna. Og alveg pottþéttir inní frægðarhöll pönksins, ef sú höll væri til. Sem er sem betur fer ekki til. Hafa haft áhrif hér heima, Utangarðsmenn voru með kráku á tónleikaprógamminu hjá sér. Heitir það "Now l wanna be your dog"http://www.youtube.com/watch?v=OM9b3uUQ2zI
Alger snilld.
þorsteinn (IP-tala skráð) 19.3.2010 kl. 21:25
Gleymdi einu, er þessi maður endalaust tvítugur ?????
Þorsteinn (IP-tala skráð) 19.3.2010 kl. 21:28
Ómar Ingi, smekkur minn á músík Bítlanna er alveg öndverður. Rólegu lögin höfða fæst til mín. Ég smelli yfirleitt framhjá þeim þegar Bítlaplötur eru undir geislanum. Hinsvegar á ég til að setja hröðustu/rokkuðustu lögin á "repeat". Og spila þau hátt.
Sömuleiðis get ég ekki kvittað undir að Bítlarnir séu ofmetnasta band sögunnar. Reyndar er staða Bítlanna sterkari í Bandaríkjunum, Bretlandi og víðar en á Íslandi. Samt. Ég eygi enga hljómsveit sem hægt er að jafna við Bítlana. Hvað þá sem hægt er að skilgreina sem merkilegri.
Jens Guð, 20.3.2010 kl. 20:09
Þorsteinn, Iggy er ekki endalaust tvítugur. Hann er orðinn fullorðinn í andliti. Hinsvegar heldur hann ótrúlega góðu líkamlegu formi.
Jens Guð, 20.3.2010 kl. 20:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.