Magnús Geir dreymdi fyrir eldgosinu

  6. mars dreymdi Magnús Geir Guðmundsson eftirfarandi draum og skráði á Fésbókina.  Ég var eldsnöggur að ráða drauminn: 

Magnús Geir Guðmundsson Dreymdi merkilegan draum í nótt. Eina af Fésvinkonum mínum, stutthærða fannst mér. m.a. sátum við saman í bíl, hún í ökumannssætinu og ég fyrir aftan og strauk ég háls hennar létt! Man annað ekki eins vel. Hvað ætli þetta merki?  6. mars kl. 15:25

Jens Gud
Þetta er augljós fyrirboði um eldgos.  6. mars kl.  23:26
.
.
.


mbl.is Vaxandi hraunrennsli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 24.3.2010 kl. 00:16

2 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Frábær ráðning ! Heyrðu, þú gætir haft gaman af þessu sem pönk/pönkrokk elskandi maður ?

http://www.myspace.com/fjarkarnir

kv,

Lárus

Lárus Gabríel Guðmundsson, 24.3.2010 kl. 00:45

3 Smámynd: Jens Guð

  Jóna Kolbrún,  takk fyrir innlitið.

Jens Guð, 24.3.2010 kl. 01:30

4 Smámynd: Jens Guð

  Lárus,  þetta er skemmtilegt.  Dálítið léleg upptaka en músíkin fín.

Jens Guð, 24.3.2010 kl. 01:30

5 identicon

Sef eins og rotadur í 7 - 8 klst. og dreymi aldrei neitt (eda er ekki medvitadur um mína drauma).  Hvad aetli thad merki?

Gjagg (IP-tala skráð) 24.3.2010 kl. 15:02

6 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Góðlátlegt klapp er fyrir góðu engu öðru

Ía Jóhannsdóttir, 24.3.2010 kl. 18:48

7 Smámynd: Jens Guð

  Gjagg,  alla dreymir.  Hinsvegar er misjafnt hvort fólk man drauma eða ekki.  Ef fólk er vakið af værum blundi er næsta víst að það man drauminn.  Líkurnar á að muna draum eru hverfandi ef maður vaknar sjálfur.

Jens Guð, 24.3.2010 kl. 19:59

8 Smámynd: Jens Guð

  Ía,  í því samhengi sem þetta var í draumi Magnúsar Geirs var alveg klárt að hann var að dreyma fyrir eldgosi.  Sem og kom í ljós.

Jens Guð, 24.3.2010 kl. 20:04

9 identicon

Thad var algerlega afgerandi ad hann í drauminum sat í aftursaetinu...alveg augljóst eldgos.  Ef hann hefdi setid vid hlid hennar thá hefdi thad bodad mikid óvedur um land allt í apríl. 

Gjagg (IP-tala skráð) 24.3.2010 kl. 22:32

10 Smámynd: Jens Guð

  Gjagg,  þetta er rétt hjá þér.  Hvernig fattaðirðu þetta?

Jens Guð, 25.3.2010 kl. 01:00

11 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Magnús er ekki allur þar sem hann  er séður:)

Hólmdís Hjartardóttir, 25.3.2010 kl. 01:53

12 Smámynd: Hjóla-Hrönn

haha, sniðugt. Annars dreymdi mig einu sinni að ég var elt af einhverjum, hljóp og hljóp og sá sem elti mig náði mér loks og ég fann neglurnar á honum stingast inn í handlegginn á mér. Vaknaði upp og þá hafði kaktus dottið úr gluggakistunni ofan á handlegginn. Óþægilegasti rúmfélagi sem ég hef fengið. En mig dreymdi svo sannarlega fyrir þessum nánu kynnum!

Hjóla-Hrönn, 25.3.2010 kl. 10:35

13 Smámynd: Jens Guð

  Hólmdís,  satt segir þú.  Er hann þó séður.

Jens Guð, 25.3.2010 kl. 10:48

14 Smámynd: Jens Guð

  Hjóla-Hrönn,  af þessu má læra:  Aldrei hafa kaktus í gluggakistu fyrir ofan rúmið.

Jens Guð, 25.3.2010 kl. 10:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband