28.3.2010 | 17:22
Aldeilis frábær pönkhátíð
Pönkhátíðin á Amsterdam í gær heppnaðist frábærlega vel í alla staði. Lagaval var ekki alveg það sama og á pönkhátíðinni í fyrra og hitteðfyrra. Nokkur lög voru hvíld í ár og mörgum lögum bætt við í staðinn. Sú nýbreyttni var tekin upp að íslensk lög fengu að fljóta með. Þau komu úr smiðju Fræbbblanna og Snillinganna. Báðar hljómsveitirnar spiluðu ásamt fjölda hljóðfæraleikara og söngvara úr Taugadeildinni, Vonbrigðum, Svart-hvítum draumi, Tappa tíkarrassi, Silfurtónum og fleiri hljómsveitum sem ég man ekki eftir í augnablikinu.
Lögin með Fræbbblunum og Snillingunum styrktu dagskrána. Gáfu henni meira vægi. Þó fyrri pönkhátíðir hafi verið frábærar þá var gaman að heyra íslensk pönklög í bland við þau útlendu.
Ólíkt fyrri pönkhátíðunum hófst þessi ekki á helstu dæmigerðu pönklögunum. Fyrsta lagið var frá Television (sjá eftsta myndbandið. Ég biðst velvirðingar á hvað lagið endar bratt. Það er þó ekki mér að kenna). Næstu lög voru frá The Stranglers, Blondie (ath. hljóðið dettur ekki inn fyrr en 20 sek. eru liðnar af myndbandinu) og The Jam.
Það kom vel út að byrja hljómleikana með þessum ekki-dæmigerðu pönklögum. The Jam voru reyndar eins pönkaðir og mörg eðal pönksveitin þó músíkstíll Djammaranna félli undir hatt mod-rokks. Stemmning pönkára áttunda áratugarins var þannig að pönkið var ekki rígbundið við dæmigerða pönkið. Nýbylgjan var samheiti yfir þá músík sem stóð næst pjúra pönkinu og þetta var meira og minna sami hópurinn.
Fimmta lagið á hljómleikunum var þjóðsöngur pönksins, White Riot með The Clash (afsakið vond hljómgæði í myndbandinu. Stemmningin er bara svo góð að þetta er skemmtilegra en myndbönd með betra hljóði). Því var fylgt eftir með Bodies frá Sex Pistols. Skrítið ef ég man lagaröðina svona vel. Gott ef sjöunda lagið var ekki frá Stiff Little Fingers. Heildarlista yfir upprunaflytjendur laganna má sjá á: www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1035319/
Það er ástæðulaust að tíunda frammistöðu hvers flytjanda á pönkhátíðinni. Þeir stóðu sig allir eins og best var á kosið. Ég hef einstaklega gaman af að heyra hinn dagfarsprúða sagnfræðing Árna Daníel (Q4U, Snillingarnir) öskra af öllum lífs og sálar kröftum. Valli er sömuleiðis bráðskemmtilegur og kröftugur söngvari. Þá var mikill fengur af innleggi bassaleikarans Jakobs Smára Magnússonar (Tappi tíkarrass, Das Kapital) og trommusnillingsins Birgis Baldurssonar (Svar-hvítur draumur). Þeir voru nýir í hópi flytjanda, eins og fleiri.
Hafi allir sem fram komu á pönkhátíðinni hinar bestu þakkir fyrir frábæra skemmtun. Ég er strax farinn að hlakka til pönkhátíðarinnar 2011.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóð, Menntun og skóli, Spil og leikir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Jóhann, heldur betur! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Já þessar jólagjafir eru stundum til vandræða......... johanneliasson 22.1.2025
- Passar hún?: Sigurður I B, góð saga! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Bjarki, svo sannarlega! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Þetta minnir mig á... Manninn sem keypt sér rándýrt ilmvatn (ef... sigurdurig 22.1.2025
- Passar hún?: Ömmurnar eru með þetta, takk fyrir mig Jens bjarkitryggva 22.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir þetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverður samanburður. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, ef þú kannt ekki að meta meistaraverkin eftir Mozart, þ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, þú ert með skemmtilegan flöt á dæminu! jensgud 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 227
- Sl. sólarhring: 254
- Sl. viku: 1382
- Frá upphafi: 4121201
Annað
- Innlit í dag: 184
- Innlit sl. viku: 1213
- Gestir í dag: 181
- IP-tölur í dag: 174
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Takk fyrir skemmtilega umfjöllun, þú manst upphafið rétt og svona fyrir þá sem hafa gaman af smáatriðum þá er dagskráin með hlutverkum á http://www.valgardur.com/punk/lagalisti.htm..
Valgarður Guðjónsson, 28.3.2010 kl. 17:42
Valgarður, bestu þakkir fyrir hlekkinn. Það er gaman að rifja upp lagalistann og hverjir fluttu hvert lag.
Jens Guð, 28.3.2010 kl. 22:26
Varst semsagt ekki PUNKED
Ómar Ingi, 28.3.2010 kl. 23:19
Klám á forsídu blog.is Gud, eyddu thessari faerslu strax ef thér finnst thetta ekki videigandi.
Einangrun elur á örvæntingu 2
Samfylkingin er einangruð í íslenskum stjórnmálum og þeim fækkar óðum sem vilja halda í illa þokkaða stjórn Jóhönnu Sigurðardóttur. Forsætisráðherra heggur í sama knérunn og kennir vinstri grænum um ófarir stjórnarinnar. Skynsamlegt er af hálfu vinstri MeiraMinnkandi órói í gosinu á Fimvörðuhálsi 9
Ég hef verið fjarverandi og ekki bloggað undanfarið, en hér eru frekari bollaleggingar varðandi Eyjafjallajökul og gosið á Fimmvörðuhálsi. Línuritið sem fylgir með sýnir óróa á stöðinni á Goðabungu, skammt fyrir austan eldgosið. Takið eftir að órói fer MeiraAldeilis frábær pönkhátíð 3
Pönkhátíðin á Amsterdam í gær heppnaðist frábærlega vel í alla staði. Lagaval var ekki alveg það sama og á pönkhátíðinni í fyrra og hitteðfyrra. Nokkur lög voru hvíld í ár og mörgum lögum bætt við í staðinn. Sú nýbreyttni var tekin upp að íslensk lög MeiraÉg á ekki krónu!!
Þarf yfirhöfuð að halda úti heilbrgiðiskerfi ef niðurskurðarhnífnum er beitt svo harkalega að hið opinbera vilji helst ekki sjá sjúklinga á sjúkrahúsum sínum? Getum við ekki bara gert eins og Sovétríkin hér í den þegar þau breyttu kirkjunum í MeiraSkákþing Norðlendinga 2010 !
\n\n\n\n\nSkákþing Norðlendinga 2010 fer fram á veitingastaðnum Gamla Bauk á Húsavík helgina 16-18 apríl. Það er skákfélagið Goðinn sem sér um mótshaldið. Mótið er opið öllu skákáhugafólki. Tefldar verða 7 umferðir eftir monrad-kerfi, 4 atskákir og 3 kappskákir. \n\nMeira\n\nKúnstin að smala köttum 8
\n\n\n\n\n\"Hoppandi meirihlutar á Alþingi duga skammt við aðstæður eins og okkar þjóð er í nú og of mikil orka og tími fer í að smala þeim saman og ná málum í gegn. Ein flokkssystir okkar orðaði þetta ágætlega þegar hún sagði að þetta væri eins og að smala \n\nMeira\n\nMarkmenn. Ógleymanlegur kappi
\n\n\n\n\nÞegar ég var upp á mitt besta í markmannsstöðunni sem ungur drengur í fótboltanum, var ég lengi vel Gordon Banks en síðar Peter Shilton. Ég gæti trúað að þessi eftirminnilegi markmaður hafi átt og eigi enn marga aðdáendur. Markmannsferli mínum, sem varð \n\nMeira\n\nHvannárgil er fögur náttúrusmíð 1
\n\n\n\n\nMargir hafa haft samband við mig og spurt hvers konar gil þetta Hvannárgil sé. Ég hef sagt frá því að gilið sé afar fallegt og raunar stórkostleg náttúrusmíð. Eiginlega finnst mér ætti að banna umferð hrauns í því, nema kannski upp í móti! Gilið er \n\nMeira\n\nEinangrun elur á örvæntingu 2
\n\n\n\n\nSamfylkingin er einangruð í íslenskum stjórnmálum og þeim fækkar óðum sem vilja halda í illa þokkaða stjórn Jóhönnu Sigurðardóttur. Forsætisráðherra heggur í sama knérunn og kennir vinstri grænum um ófarir stjórnarinnar. Skynsamlegt er af hálfu vinstri \n\nMeira\n\nMinnkandi órói í gosinu á Fimvörðuhálsi 9
\n\n\n\n\nÉg hef verið fjarverandi og ekki bloggað undanfarið, en hér eru frekari bollaleggingar varðandi Eyjafjallajökul og gosið á Fimmvörðuhálsi. Línuritið sem fylgir með sýnir óróa á stöðinni á Goðabungu, skammt fyrir austan eldgosið. Takið eftir að órói fer \n\nMeira\n\nAldeilis frábær pönkhátíð 3
\n\n\n\n\nPönkhátíðin á Amsterdam í gær heppnaðist frábærlega vel í alla staði. Lagaval var ekki alveg það sama og á pönkhátíðinni í fyrra og hitteðfyrra. Nokkur lög voru hvíld í ár og mörgum lögum bætt við í staðinn. Sú nýbreyttni var tekin upp að íslensk lög \n\nMeira\n\nÉg á ekki krónu!!
\n\n\n\n\nÞarf yfirhöfuð að halda úti heilbrgiðiskerfi ef niðurskurðarhnífnum er beitt svo harkalega að hið opinbera vilji helst ekki sjá sjúklinga á sjúkrahúsum sínum? Getum við ekki bara gert eins og Sovétríkin hér í den þegar þau breyttu kirkjunum í \n\nMeira\n\nBanna tyggjó
Mér var að detta í hug að ríkisstjórnin ætti að banna tyggigúmmi. Halda banni við tyggjói Stjórn Singapúrs kvaðst í gær ætla að halda til streitu átján ára banni við innflutningi og sölu á tyggigúmmíi. Þessi frétt birtist fyrir nokkru í Mogga. Það er MeiraAð elska náungann í nágrenni uppruna biblíunnar.
Mér verður um og ó þegar ég er að þvælast á milli rása og dett inn á Omega trúarstöðina og heyri í einhverjum Israelaðdáendum prísa hina útvöldu þjóð og að Palestínumenn séu útsendarar satans og réttdræpir hvar sem til þeirra næst. Svo sá ég á blogginu MeiraKanye West - Street Lights (HD) (720p) (Final Version)
Kanye West - Street Lights (HD) (720p) (Final Version) from YeezyDude on Vimeo . MeiraTHE BRUTISH THEOLOGY OF SEX
Apostle Paul, I Corinthians There could be no reasonable objection to stating that the so-call health bill just rammed through by President Barack Obama, is a carbon copy of the original form of what became notorious as the wartime practice MeiraSverrir Þorgeirsson í landsliðsflokk
Sverrir Þorgeirsson (2177) tekur sæti í landsliðsflokki. Sverrir tekur sæti stórmeistarans Henriks Danielsen (2494) sem forfallaðist. Ekki er lengur gerlegt að ná áfanga að stórmeistaraáfanga en til að ná áfanga að alþjóðlegum meistaratitli þarf 6,5 Meira75 ára Flug Garðar
Afinn minn eldgamli! Eða jah... eldgamli! Jú víst, eld gamli! Fékk flug yfir eldgosið sívinsæla að gjöf fyrir árin sín 75 og veislu að kveldi með okkur villisvínunum! Ein, góð, átveisla! Hún innihélt meðal annars mög fagmannlega brotið páskaegg númer 7! MeiraTattú tæfan græðir feitt
Tattú tæfan, Michelle Bombshell McGee , ætlar sér að þéna vel á ástarævintýri sínu með eiginmanni (fyrrverandi) Söndru Bullock. Dræsan sú hefur lengi gert út á líkama sinn og var m.a. nektardansmær á Larry Flint's Hustler Club . Nú hefur MeiraNafn ákveðið á nýja fjallið á Fimmvörðuhálsi
Í dag fór ég inn Emstruveg þaðan sem stutt er í loftlínu að nýja fjallinu á Fimmvörðuhálsi. Margar hugmyndir að nafngift að þessu nýja fjalli hef ég heyrt. Garpur, Skjaldborg, Þórðarfjall og fleiri. Fimmvörðuháls er þjóðlenda og er í umsjón MeiraGuð hinna kaþólsku ekki til - sönnun
Gefum okkur til gamans að hlutfall kynferðisafbrotamanna innan kaþólsku kirkjunnar sé nákvæmlega það sama og í öðrum geirum sem hafa afskipti af börnum. Það er nokkuð sem ég hef heyrt haldið fram. En sé hlutfallið það sama utan sem innan kirkjunnar, er MeiraAf hverju sjaldan bloggað?
Góð vinkona mín saknar þess að ég skuli ekki blogga. Bið hana og aðra afsökunar á því að blogga ekki. Það stafar auðvitað af því að fésbókin tröllríður íslensku tölvusamfélagi. Sláið inn Lýður Pálsson og addið mér - ég samþykki alla. Hef fjarlægt þær MeiraSamfylkingin er ónothæf með öllu:
Kommunistar unnu að því leynt og ljóst að koma Íslandi með öllum tiltækum ráðum undir vald Sovétríkjanna . Sovétríkin voru þeirra átrúnaður á sama hátt og átrúnaður manna á önnur öfga trúarbrögð. Þannig var þetta og þó að sumir þeirra hafi haft þann Meirahúsmóðurlíf og fótleggur með aukahlut
Ég er húsmóðir - hangi við tölvuna í flíspeysu og í crocks skóm með hárið út í loftið. Skil ekki að ég skuli ekki vera úthvíld og endurnærð eftir helgina, ég sem þarf ekki lengur að vakna til smábarna á nóttunni. Hefur sennilega eitthvað með það að gera MeiraHoldgervingur vanþekkingarinnar.
Ég er farinn að óttast að DBE sé ekki bara holdgervingur vanþekkingarinnar sé ekki aðeins það heldur stafi vanþekking hans af ....... . Það þarf yfirgripsmikla vanþekkingu á ótrúlega mörgum sviðum til þess að koma frá sér jafnmikilli froðu og DBE. MeiraAf hverju vinnur blaðamaður fréttina ekki lengra?
Af hverju vinnur blaðamaður fréttina ekki lengra? Af hverju leitar hann ekki í gagnasafni Moggans, Finnur ummæli Þorbjargar á sínum tíma, bætir því inn í fréttina og setur þannig fram raunverulegar upplýsingar? Þetta er auðvitað varla frétt svona ein og MeiraMatargjafir og fúsk
Það er alveg hárrétt hjá Árna Páli félagsmálaráðherra að það þarf að vera "meira samstarf á milli félagasamtaka sem veiti mataraðstoð til að hægt sé að tryggja að þeir sem sannarlega þurfi aðstoð fái hana," eins og útvarpið hafði eftir honum í kvöld. Ég MeiraMarkmenn. Ógleymanlegur kappi
Þegar ég var upp á mitt besta í markmannsstöðunni sem ungur drengur í fótboltanum, var ég lengi vel Gordon Banks en síðar Peter Shilton. Ég gæti trúað að þessi eftirminnilegi markmaður hafi átt og eigi enn marga aðdáendur. Markmannsferli mínum, sem varð MeiraKannski erum við svona viðkvæm öllsömun?
í öllum þessum misskilningi og hver og einn vill eða vonar eða telur sig á réttri leið og svo erum við að reyna að útskýra fyrir hvert öðru hvernig við sjáum stöðuna en náum ekki ... hvorki að tjá hvernig við sjáum hlutina eða hvað við þráum né að við MeiraEngan vildi ég fremur en Jóhönnu
sem forsætisráðherra , en í dag held mér væri slétt sama þótt Skjaldborg Gjaldborg ÁrnaPálsdóttir færi , sérstaklega ef hún tæki með sér Össur bullustrokk , því skilji ég rétt , þá er hún fyrst og fremst að senda Ögmundi , Guðfríði Lilju og Lilju Mósesd. MeiraÁlyktun miðstjórnar Frjálslynda flokksins
Frjálslyndi flokkurinn er fylgjandi þjóðaratkvæðagreiðslum um umdeild mál. Miðstjórn flokksins lýsir þó undrun sinni á því að forsætisráðherra þurfi að vísa stefnumörkun stjórnvalda í sjávarútvegsmálum í þjóðaratkvæðagreiðslu. Miðstjórn telur óþarft að MeiraMiðstjórn Frjálslynda flokksins undrast tal forsætisráðherra, um að setja eigi kvótakerfið í þjóðaratkvæðagreiðslu
Frjálslyndi flokkurinn er fylgjandi þjóðaratkvæðagreiðslum um umdeild mál. Miðstjórn flokksins lýsir þó undrun sinni á því að forsætisráðherra þurfi að vísa stefnumörkun stjórnvalda í sjávarútvegsmálum í þjóðaratkvæðagreiðslu. Miðstjórn telur óþarft að MeiraÁ gallabuxum og gúmmískóm hann gengur árla dags
Ég held maður verði að fara í smiðju til Ása í Bæ og fá lánaða hjá honum byrjun á texta. Hann var að vísu að hugsa um hana Maju litlu, sem vann í fiski í Eyjum, en ég er að hugsa um manninn, sem lagði á Fimmvörðuháls á gallabuxum og leðurjakka, en mér MeiraÞetta verður í lagi
Nú er komið að því að vér Íslendingar hættum þessu væli og förum að líta björtum augum til framtíðar. Sækjum um aðild að ESB og byggjum undir trausta efnahagsstjórn. Við þurfum aðhald og það fáum við m.a með inngöngu í MeiraStjórnlyndir Samfylkingarsmalar með merki ESB á lofti
Ef þingmenn VG eru kettir hvað eru þingmenn Samfylkingarinnar þá? Mýs eða menn? Væntanlega menn sem smala köttum þó ég hafi nú aldrei vitað til að slík smalamennska væri til. Hefði Jóhanna ekki frekar átt að tala um að smala sauðfé? Og hafi þá átt við MeiraStöð 2 fréttir af hæstaréttardómi, barn
Ég hef áður bloggað um þetta mál og því miður ekki fengið mörg viðbrögð en nú var þetta í fréttum á stöð 2 í kvöld. endilega lesið þetta, skrifið um þetta og endilega setja á facebook.com Þetta er viðkæmt mál og ungt barn sem á í hlut.. það eru fleiri en Meira973 - Icesave og ESB 46
Munurinn á Icesave og ESB er talsverður. Aðallega í því að annað snýr að fortíðinni en hitt að framtíðinni. Menn geta haft ýmsar skoðanir á Icesave. Trúað því til dæmis að þetta sé bara einfalt kröfuréttarmál þar sem skorið yrði úr um úrslitin af þar til MeiraBirtið launataxtana. 44
Til að fá þetta mál á hreint í eitt skipti fyrir öll, er til mjög einf0ld aðferð. Flugvirkjar birta bara launataxta kjarasamninganna og þá er málið dautt. Þetta vilja þeir ekki gera, og segja launataxtana trúnaðarmál, það veit ég af því ég bað um afrit MeiraForsætisráðherra heldur áfram að svívirða forseta Lýðveldisins 23
Það er með hreinum ólíkindum hvernig forsætisráðherra landsins Jóhönnu Sigurðardóttur líðst að halda upp linnulausum svívirðingum um forseta Lýðveldisins Ólaf Ragnar Grímsson. Þessi hækja nýlenduveldanna setur sig aldreigi úr færi að ausa forsetann auri, MeiraÞað hlaut að koma að slysi á svæðinu! 23
Þetta er einmitt það sem getur komið fyrir þegar að þúsundir flykkjast á svæðið og æsingurinn verður þannig að varkárni fer fyrir bí, en sem betur fer urðu ekki slys á fólki, enn sem vitað er allavega. Mér sýnist gæsla og öryggismál vera að fara úr MeiraUmboðslausi efnahags- og viðskiptaráðherrann vill "landa" samningi sem er okkur enginn happafengur, heldur gerir okkur að sekri þjóð og leggur drápsklyfjar á fjölskyldur og börn! Burt með manninn! 12
Hann var hjá Agli í Silfrinu í dag og kvað okkur "mjög nærri því að landa því máli [Icesave], þar sem ekki ber mikið á milli." En svo sannarlega er HIMINN OG HAF á milli svikaranna í því máli og íslenzku þjóðarinnar, sem að 3/5 lítur svo á, að okkur beri MeiraAllt sem þú vildir vita um hrunið og stöðu Íslands - en þorðir ekki að spyrja um 5
Fimmtudaginn 25. mars sl. hélt Gylfi Magnússon efnahags- og viðskiptaráðherra fyrirlestur í Háskóla Íslands þar sem hann fór skipulega yfir hrunið og stöðu Íslands í efnahagslegu samhengi. Þessi fyrirlestur var afar greinargóður og upplýsandi. Mér finnst MeiraHvað sagði ég ekki? 21
Í færslunni hér á undan þar sem ég vara við fífldirfsku. Einnar og hálfrar milljónar tryggingu á þá sem æða þarna á hraunsvæðið strax. Sem verður endurgreidd að 75-90%, ef tryggingarhafi kemst slysalaust heim, en afgangurinn rennur til MeiraÁhyggjur af vaxandi gyðingaandúð! 6
Fjölmiðlar flytja fréttir um Gyðingaandúð. Því miður virðist hún ekki á undanhaldi í Evrópu. Framferði Ísraelsstjórnar er oft týnd til sem ástæða og víst er að ástandið á Gaza svæðinu bætir ekki, né fjármálakrísan í heiminum sem gefur ýmis konar andúð MeiraKristinn þjóðarflokkur úthýsir öðrum en málafylgjufólki 10
Rétt í þessu ætlaði ég að setja inn eftirfarandi athugasemd við bloggfærslu Kristna þjóðarflokksins: Vegna 8. liðs í stefnuskrá Kristna þjóðarflokksins hlýt ég að spyrja að hvaða leyti er frelsi til trúariðkunar heft hérlendis? Hvernig er þrengt að MeiraSamfylkingin vill þjóðaratkvæði um fiskveiðistjórnunarkerfið!!!!!!!!!! 9
Þessi samþykkt á flokkstjórnarfundi Samfylkingarinnar í gær er góður áfangasigur í baráttunnu um að grundvallar breytingar verði gerðar á fiskveiðistjórnunarkerfi okkar Íslendinga. Þarna er á ferðinni eitthvert stærsta réttlætismál í atvinnufrelsi á MeiraKATTAR - SMÖLUN JÓHÖNNU. 5
Kattarsmölun? Jæja, nú er það svart maður, en það vissi heilaga Jóhanna ekki, að kettir merkja ekki rautt frá svörtu. Svo ekki er annað hægt eins og staðan er núna, að kettirnir í VG sjái samflokkskettina í ríkisstjórninni alla í svörtum lit. Nei, án MeiraÓsmekkleg ummæli Jóhönnu. Hvað vill hún ? 5
Það er með ólíkindum að Jóhanna, sem meira og minna hefur þurft að treysta á dugnað, frumkvæði og forystuhæfileika Steingríms í ríkisstjórn, skuli leyfa sér ómerkilegt skítkast í garð samstarfsflokks í stjórn. Niðrandi ummæli hennar um stjórnarsamstarfið MeiraAf hverju birta flugvirkjar ekki sannleikann? 48
Flugvirkjar liggja undir ámæli um ósannsögli um kaup sín og kjör. Ef það er á misskilningi byggt og upp á þá er logið, af hverju birta þeir ekki upplýsingar um kjör sín svart á hvítu, lága taxtana, slappa bónusana og léleg heildarlaunin, til að taka af MeiraÉg finn lykt af lýðskrumi 24
Maður er í sjálfu sér engu nær við að lesa texta þessarar tillögu: 1. Flokksstjórn Samfylkingarinnar styður hugmyndir Jóhönnu Sigurðardóttur, formanns Samfylkingarinnar, um að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um íslenska fiskveiðistjórnkerfið. 2. Nýtt MeiraKaldar kveðjur til sjávarútvegsins 26
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, getur alveg haldið rífandi stemmingarræður á flokksstjórnarfundum Samfylkingarinnar um aðild að ESB til að halda þeirri fylkingu saman. Það hafa örugglega margir félagar klappað ákaft fyrir ræðu hennar þegar hún MeiraEf ríkisstjórnin springur einangrast VG algjörlega 24
"Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segir að það hafi verið ljóst þegar ríkisstjórnin var mynduð að þeirra biði erfitt verkefni. Samfylkingin hefði hins vegar ekki vitað að það væri andstaða í hinum stjórnarflokkunum um mikilvæg verkefni í MeiraIsrael og Gaza. 25
Heyr Ísrael! Þér leggið í dag til orrustu við óvini yðar. Látið ekki hugfallast, óttist ekki, skelfist ekki og hræðist þá ekki, því að Drottinn Guð fer með yður til þess að berjast fyrir yður við óvini yðar og veita yður fulltingi. Guð blessi Ísrael.+ 5. MeiraMinnkandi órói í gosinu á Fimvörðuhálsi 9
Ég hef verið fjarverandi og ekki bloggað undanfarið, en hér eru frekari bollaleggingar varðandi Eyjafjallajökul og gosið á Fimmvörðuhálsi. Línuritið sem fylgir með sýnir óróa á stöðinni á Goðabungu, skammt fyrir austan eldgosið. Takið eftir að órói fer MeiraÆtli þingflokksfundur VG byrji á Kattadúettnum? 6
Nú er svo komið að hroki og yfirgangur Jóhönnu verkstjóra Vinstri stjórnarinnar gengur fram afþingmönnum VG. Formaður Samfylkingarinnar líkir þingflokki við ketti og að erfirtt sé að smala slíkum hóp saman. Reyndar má Jóhanna eiga það að hún kallar MeiraBlaður B. Ekkertson 5
Fjórir fingur krepptir og þumallinn upp í loft.... "Ég get ekki tjáð það né túlkað með orðum...." MeiraHVERS KONAR VIÐBJÓÐUR VIÐGENGST Í ÞESSU LANDI UNDIR LIÐNUM ÞJÓÐARSIÐUR OG STOLT ! 5
Við höfum flest séð NAUTA-AT í sjónvarpi eða bíomyndum ! Að kalla það mennigarlega arfleið er út í Hróa. Þetta eru svívirðilegar PYNTINGAR Á DÝRUM , og hvað er meira ógeðslegra en að níðast á "málleysingjanum " . Hvernig stendur á því að fólk sér ekki MeiraÞað sem fyndið á að vera... 6
Það er óneitanlega fyndið að fylgjast með málflutningi Sjálfstæðismanna, hvort heldur er í landsmálum eða hreppsmálum. Þegar ég orða það að sveitarfélagið okkar sé í traustum höndum vinstri meirihlutans sem hér ræður rjúka bloggarar til og hrópa að hér MeiraHófsamir Ísraelsmenn 6
Það er með ólíkindum hversu frekir og óhófsamir palestínumenn geta verið þegar ísraelsmenn eru búnir að sýna þeim endalausa háttvísi og mannasiði í áratugi. Ekki einu sinni hægt að byggja snyrtileg, hófleg úthverfi í Jerúsalem, bara af því að það voru MeiraSf & D aftur, STRAX! 17
Eina raunhæfa leiðin til árangurs er að Samfylking og Sjálfstæðisflokkur myndi nýjan meirihluta, og það sem allra fyrst. VG hafa sannað það svo um munar að þeir eru ekki heilsteyptur stjórnmálaflokkur frekar en Hreyfingin. það er ekki nóg að hafa MeiraBílar og akstur
Sögukvöld, páskeggjaleit og lifandi tónlist á Suðureyri um páskana
Það verður nóg um að vera á Talisman og FSÚ-barnum um páskana að sögn Jóns Arnars Gestssonar rekstraraðila. "Hér verður opið frá kl 08 að morgni alla daga til miðnættis. Við verðum með hlaðborð í hádeginu og á kvöldin alla páskana hér á Talisman og ýmsar MeiraBækur
Leshringur, við hefjum bókaspjallið - Harmur Englanna eftir Jón Kalman Stefánsson
Kæru félagar í Leshring. Þá er komið að síðasta sameiginlega bókaspjallinu okkar í vetur. Það er bókin Harmur englanna eftir Jón Kalman Stefánsson . Af vef Bjarts: Tíminn er stundum bölvað kvikindi, færir okkur allt til þess eins að taka það burt aftur. MeiraEnski boltinn
Viðtalið við Redknapp
http://link.brightcove.com/services/player/bcpid29318049001?bctid=74241554001 Skemmtilegt viðtal við Redknapp. Gaman að heyra kallinn tala svona fallega um harðjaxlinn úr Vestmannaeyjum. (Stutt auglýsing fyrst) MeiraFerðalög
27. mars 2010 - Kaupstaðarbúinn fer í sveitina.
Það vill ganga á ýmsu þegar kaupstaðarbúinn fer í sveitina. Nú láta Íslendingar eins og aldrei hafi gosið hér fyrr og enginn er maður með mönnum sem ekki fer í sveitina að horfa á herlegheitin. Þjóðin jafn upptekin af sjálfri sér og áður. Nú vaða MeiraFormúla 1
það skilaði sér að taka "sénsinn" og vera fyrstur á "slikkana".......................
Það verður ekki af honum tekið að hann ók alveg stórkostlega og var vel að sigrinum kominn. En það að Red Bull-bíllinn virðis ekki hafa náð "stöðugleika" ætlar að verða Vettel dýrkeypt, þetta er í annað skipti sem hann missir af sigri vegna bilana, nú MeiraÍþróttir
Sverrir Þorgeirsson í landsliðsflokk
Sverrir Þorgeirsson (2177) tekur sæti í landsliðsflokki. Sverrir tekur sæti stórmeistarans Henriks Danielsen (2494) sem forfallaðist. Ekki er lengur gerlegt að ná áfanga að stórmeistaraáfanga en til að ná áfanga að alþjóðlegum meistaratitli þarf 6,5 MeiraKvikmyndir
Drekinn aðsóknarmestur í USA þessa helgina
Title Engagements Estimated Weekend Box Office 1. How to Train Your Dragon (Paramount) 4,055 $43,300,000 2. Alice in Wonderland (Disney) 3,384 $17,300,000 3. Hot Tub Time Machine (MGM) 2,754 $13,700,000 4. The Bounty Hunter (Sony) 3,074 $12,400,000 5. MeiraLífstíll
75 ára Flug Garðar
Afinn minn eldgamli! Eða jah... eldgamli! Jú víst, eld gamli! Fékk flug yfir eldgosið sívinsæla að gjöf fyrir árin sín 75 og veislu að kveldi með okkur villisvínunum! Ein, góð, átveisla! Hún innihélt meðal annars mög fagmannlega brotið páskaegg númer 7! MeiraLöggæsla
Stöð 2 fréttir af hæstaréttardómi, barn
Ég hef áður bloggað um þetta mál og því miður ekki fengið mörg viðbrögð en nú var þetta í fréttum á stöð 2 í kvöld. endilega lesið þetta, skrifið um þetta og endilega setja á facebook.com Þetta er viðkæmt mál og ungt barn sem á í hlut.. þetta er gamla MeiraMenning og listir
Svona fer þetta
einn ágætan veðurdag. MeiraSamgöngur
Slysið á Fimmvörðuhálsi árið 1970
Í fréttum á Stöð 2 í kvöld var Kristján Már Unnarsson, fréttamaður með áhrifamikla frétt um fólk sem varð úti á Fimmvörðuhálsi árið 1970. Jarðeldarnir sem eru nú helsta fréttaefnið komu upp á sömu slóðum og fólkið varð úti. Fyrir fimm árum var settur upp MeiraSpaugilegt
Anda með nefinu gott fólk, anda með nefinu.
Fjölmiðlar hafa margir hverjir, með dramatískum hætti, fjallað um eldgosið á Fimmvörðuhálsi, missterkt að vísu. Á Fox-news í Bandaríkjunum lýsti andstutt og taugatrekkt fréttakona af mikilli sannfæringu yfirvofandi hörmungum, flóðum, öskufalli og MeiraStjórnmál og samfélag
Af hverju vinnur blaðamaður fréttina ekki lengra?
Af hverju vinnur blaðamaður fréttina ekki lengra? Af hverju leitar hann ekki í gagnasafni Moggans, Finnur ummæli Þorbjargar á sínum tíma, bætir því inn í fréttina og setur þannig fram raunverulegar upplýsingar? Þetta er auðvitað varla frétt svona ein og MeiraTrúmál
Þetta er dagurinn sem Drottinn gerði (úr 118. Davíðssálmi)
1 Þakkið Drottni, því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu. 2 Það mæli Ísrael, því að miskunn hans varir að eilífu. 3 Það mæli Arons ætt, því að miskunn hans varir að eilífu. 4 Það mæli þeir sem óttast Drottin, því að miskunn hans varir MeiraTölvur og tækni
Ísland enn á niðurleið - staðnandi upplýsingasamfélag
Árin 2004 og 2005 var Ísland í 2. sæti á Network Readiness listanum og hefur verið á nokkuð stöðugri niðurleið síðan ( sjá lista fyrri ára hér ). Þetta skýrist að einhverju leyti af því að lönd eins og Hong Kong og Taívan hafa verið að færast upp en er MeiraUtanríkismál/alþjóðamál
Forsætisráðherra heldur áfram að svívirða forseta Lýðveldisins
Það er með hreinum ólíkindum hvernig forsætisráðherra landsins Jóhönnu Sigurðardóttur líðst að halda upp linnulausum svívirðingum um forseta Lýðveldisins Ólaf Ragnar Grímsson. Þessi hækja nýlenduveldanna setur sig aldreigi úr færi að ausa forsetann auri, MeiraVefurinn
Blogg.
Þriðjudagur; ég fór í starfskraft og það var ljósmyndun. Það var mjög gaman og tók flottar myndir með hvítt í bakgrunn. Miðvikudagur; fór í starfskraft og það var ljósmyndun og sjálfstyrking:) Fimmtudagur; fór í starfskraft og það var ljósmyndun og ræða MeiraVinir og fjölskylda
Hvað er klukkan.
Hæ hæ. Þeir rugla mann nú alveg í rýminu þessir tjallar. Í morgun ætlaði gamla settið að mæta á sínum vanalega tíma og vissum við að það ætti að breyta blesssssssss. klukkunni þ.e. flýta henni um einn tíma en nei henni var seinkað þannig að við mættum MeiraBloggar
Að elska náungann í nágrenni uppruna biblíunnar.
Mér verður um og ó þegar ég er að þvælast á milli rása og dett inn á Omega trúarstöðina og heyri í einhverjum Israelaðdáendum prísa hina útvöldu þjóð og að Palestínumenn séu útsendarar satans og réttdræpir hvar sem til þeirra næst. Svo sá ég á blogginu MeiraDægurmál
Holdgervingur vanþekkingarinnar.
Ég er farinn að óttast að DBE sé ekki bara holdgervingur vanþekkingarinnar sé ekki aðeins það heldur stafi vanþekking hans af ....... . Það þarf yfirgripsmikla vanþekkingu á ótrúlega mörgum sviðum til þess að koma frá sér jafnmikilli froðu og DBE. MeiraEvrópumál
Þetta verður í lagi
Nú er komið að því að vér Íslendingar hættum þessu væli og förum að líta björtum augum til framtíðar. Sækjum um aðild að ESB og byggjum undir trausta efnahagsstjórn. Við þurfum aðhald og það fáum við m.a með inngöngu í MeiraFjármál
Umboðslausi efnahags- og viðskiptaráðherrann vill "landa" samningi sem er okkur enginn happafengur, heldur gerir okkur að sekri þjóð og leggur drápsklyfjar á fjölskyldur og börn! Burt með manninn!
Hann var hjá Agli í Silfrinu í dag og kvað okkur "mjög nærri því að landa því máli [Icesave], þar sem ekki ber mikið á milli." En svo sannarlega er HIMINN OG HAF á milli svikaranna í því máli og íslenzku þjóðarinnar, sem að 3/5 lítur svo á, að okkur beri MeiraHeimspeki
Ketkrókar sem hanga inni á spikinu ... myndir af múlanum.
Eins og allir vita þá er ég eindreginn stuðningsmaður hrossateninga og dónyrkja og hef aldrei slegið gramm af þeirri stefnuskoðun, þrátt fyrir margar áskoranir og ílur lirfuandstæðinga. Í berti flokkanna sem urðu yfir náttlaginu hélt ég að ég gæti allt MeiraKjaramál
Ég vil miklu víðtækari samstöðu.
Líst vel á þetta, endilega gefið upp eitt félag og ég skal svo sannarlega vera með í þessu. Algjörlega loka á stöðvarnar eina af annarri þar til þeir hætta þessum bévítans hækkunum, þeir hafa verið heppnir síðustu daga og mokað inn aur út af akstri MeiraLandsbankadeildin
Ómerkileg hvítbók
Það er einhver svakalega mikill spenningur í loftinu vegna skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsök bankahrunsins. Það er eins og fólk haldi að í skýrslunni sé eitthvað upplýsandi; að loksins komi sannleikurinn í ljós. Ég get fullvissað MeiraLjóð
6 orða saga #746
Margir kettir eru grænir vinstra megin. MeiraMatur og drykkur
Ýsu wok með wasabi sesame dressingu
Keypti í Melabúðinni rosa fína wasabi sesame dressingu. Marineraði ýsu í dressingunni og setti á pönnu með grænmeti. Virkilega gott og bar þetta fram með Thai sweet chili sósu sem klikkar aldrei. Ýsu wok með wasabi sesame dressingu Ýsa Sveppir Vorlaukur MeiraMenntun og skóli
Á að banna kaþólsku kirkjuna?
Páfinn á ekki sjö dagana sæla. Hann er borinn þungum sökum og virðist líklegt að hann sjálfur hafi tekið beinan þátt í þagga niður og breiða yfir alvarleg atvik af þeim langa lista af níðingsverkum sem virðist vella uppúr skúmaskotum kaþólsku kirkjunnar. MeiraSjónvarp
Eurovision update I 28-03-2010
Hér má sjá promovideó með lagi Portúgals í Eurovision 2010 Há Dias Assim - Filipa Azevedo njótið MeiraSpil og leikir
Skákþing Norðlendinga 2010 !
Skákþing Norðlendinga 2010 fer fram á veitingastaðnum Gamla Bauk á Húsavík helgina 16-18 apríl. Það er skákfélagið Goðinn sem sér um mótshaldið. Mótið er opið öllu skákáhugafólki. Tefldar verða 7 umferðir eftir monrad-kerfi, 4 atskákir og 3 kappskákir. MeiraTónlist
Indiepopp dagsins - Camera Obscura
Camera Obscura segja í lagi dagsins akkúrat það sem við höfum ábyggilega öll verið að hugsa endrum og eins seinasta árið, og flest auðvitað sagt upphátt líka. Þetta er skoskt band sem spilar afar fágað indiepopp með ósköpum af strengjahljóðfærum. Minnir MeiraTrúmál og siðferði
Guð hinna kaþólsku ekki til - sönnun
Gefum okkur til gamans að hlutfall kynferðisafbrotamanna innan kaþólsku kirkjunnar sé nákvæmlega það sama og í öðrum geirum sem hafa afskipti af börnum. Það er nokkuð sem ég hef heyrt haldið fram. En sé hlutfallið það sama utan sem innan kirkjunnar, er MeiraUmhverfismál
Framsal og veðsetning kvóta - lagasetning þar að lútandi.
Hér heima hefur kvótakerfið verið bitbein svo lengi sem ég man. Margir ósáttir við það og telja að fáir útvaldir hafi fengið gefins kvóta. Enn aðrir benda á að þeir eigi ekki kvótann heldur hafi hann að láni og enn aðrir eru hæst ánægðir með þetta og MeiraÚtvarp
Guðrúnarslysið 23. febrúar 1953
Hinn 23. Febrúar árið 1953 hvolfdi Guðrúnu VE 163 og fimm menn fórust. Fjórir komust af. Þeim vildi til happs að gúmíbjörgunarbátur var um borð og skolaði þeim á land skammt undan Hallgeirsey í Landeyjum. Í þættinum, sem hér er birtur, segir Sveinbjörn MeiraViðskipti og fjármál
Algeng rökvilla Icesave-borgunarsinna
Það væri of langt mál að rekja og leiðrétta allar rökvillur þeirra, en ein er algengari en aðrar. Í rökfræðinni er sagt að þó ákveðna ályktun megi draga af einhverri forsendu, er ekki þar með sagt að hægt sé að álykta hið gagnstæða, ef þessi sama MeiraVísindi og fræði
Myndir af vettvangi
Laugardaginn 27. mars var ég mættur á gosstöðvarnar ásamt fjölda annarra gosþyrstra áhugamanna. Hér koma nokkrar sjóðheitar myndir af aðstæðum sem svo sannarlega voru ekki alveg hættulausar. Gönguferðin fram og til baka frá Skógum ásamt góðu stoppi á MeiraEngar fréttir ?
Var ekki Tottenham að spila í gær? Hvers vegna eru engar stríðsfyrirsagnir um snillinginn? Var hann ekki með? Þetta er alveg dæmigerður fréttaflutningur hjá íþróttafréttamönnunum,sem dýrka manninn. Ef hann getur ekkert í leikjunum, er talað um allt aðra MeiraMinnkandi órói í gosinu á Fimvörðuhálsi
Ég hef verið fjarverandi og ekki bloggað undanfarið, en hér eru frekari bollaleggingar varðandi Eyjafjallajökul og gosið á Fimmvörðuhálsi. Línuritið sem fylgir með sýnir óróa á stöðinni á Goðabungu, skammt fyrir austan eldgosið. Takið eftir að órói fer MeiraFimmvörðuháls -veðurspá mánudag og þriðjudag
Fimmvörðuháls í um 1.000 metra hæð Mánudagur 29. mars: Kl12. NNA 12-15 m/s. Meira skýjað en verið hefur um helgina, en sama sem úrkomulaust. Hiti -8°C. Enn hvassara á uppgöngunni eða 15-17 m/s (og meira og minna allt á móti). Þriðjudagur 30. mars: Kl.12 MeiraSterk upplifun á staðnum og myndir frá gosinu!
http://www.flickr.com/photos/njordur/ Það er ekki spurning um að fara að gosstöðvunum eða þangað sem sést vel til þeirra. Einstök upplifun, eitthvað sem ekki er hægt að sleppa. Ég fór að eldvarpinu í gær. Hér eru myndir frá gosinu og af fjallinu: MeiraMulningur #19
Hannes hringdi í eiginkonuna úr vinnunni. Heyrðu els kan. Það kom dálítið upp hjá mér. Strákarnir buðu mér í viku veiðitúr í Laxá í Aðaldal á besta tíma og ég get ekki sleppt því. Við förum norður í kvöld. Geturðu pakkað niður fyrir mig? Taktu MeiraMig langar að sjá gosið
Ég hef verið dugleg við það að fylgjast með gosinu á Fimmvörðuhálsi. Mig hefur dreymt um það að sjá eldgos með eigin augum í nokkra áratugi. Kannski ætla ég að bóka mig í ferð á morgun, ef það eru laus pláss. Ég er búin að bóka frumburðinn í ferðina, en MeiraÞað verð ég að segja...
....að það var ununað horfa á Liverpool liðið framan af leik í dag. SPiluðu þennan líka glimmrandi góða fótboltann. Ekki oft sem að maður sér svona hjá þeim. Skal reyndar viðurkenna að ég ligg ekki yfir leikjum Liverpool eins og engin sé morgundagurinn. MeiraHvannárgil er fögur náttúrusmíð
Margir hafa haft samband við mig og spurt hvers konar gil þetta Hvannárgil sé. Ég hef sagt frá því að gilið sé afar fallegt og raunar stórkostleg náttúrusmíð. Eiginlega finnst mér ætti að banna umferð hrauns í því, nema kannski upp í móti! Gilið er MeiraÉg vil miklu víðtækari samstöðu.
Líst vel á þetta, endilega gefið upp eitt félag og ég skal svo sannarlega vera með í þessu. Algjörlega loka á stöðvarnar eina af annarri þar til þeir hætta þessum bévítans hækkunum, þeir hafa verið heppnir síðustu daga og mokað inn aur út af akstri MeiraÁ gallabuxum og gúmmískóm hann gengur árla dags
Ég held maður verði að fara í smiðju til Ása í Bæ og fá lánaða hjá honum byrjun á texta. Hann var að vísu að hugsa um hana Maju litlu, sem vann í fiski í Eyjum, en ég er að hugsa um manninn, sem lagði á Fimmvörðuháls á gallabuxum og leðurjakka, en mér MeiraEinangrun elur á örvæntingu
Samfylkingin er einangruð í íslenskum stjórnmálum og þeim fækkar óðum sem vilja halda í illa þokkaða stjórn Jóhönnu Sigurðardóttur. Forsætisráðherra heggur í sama knérunn og kennir vinstri grænum um ófarir stjórnarinnar. Skynsamlegt er af hálfu vinstri MeiraEldgos geta haft lækningamátt.
Ég get vitnað um það að eldgos geta haft lækningamátt. Þegar eldgosið á Fimmvörðuhálsi braust út voru réttar fjórar vikur liðnar frá því ég fótbrotnaði og ég var enn í gifsi og á hækjum. Átti að fara í endukomu eftir hálfa viku og reiknað var með tveimur MeiraHelstu síður
Bloggflokkar
Bloggflokkayfirlit »
Nýleg myndaalbúm
Goðamót 2010
Íslandsmót barna 2010
Sumarkvöld við Krókalón
árshátíð bræðra
6fl Íslandsmeistarar 2010
myndir af mér
Tenglar
Gjagg (IP-tala skráð) 29.3.2010 kl. 00:28
Ómar Ingi, enginn var "punked" að hætti samnefnds sjónvarpsþáttar. Þetta var bara rosalega gaman.
Jens Guð, 30.3.2010 kl. 02:00
Gjagg, ég er ekki að fatta. Enda ofur fattlaus.
Jens Guð, 30.3.2010 kl. 02:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.