28.3.2010 | 17:22
Aldeilis frábær pönkhátíð
Pönkhátíðin á Amsterdam í gær heppnaðist frábærlega vel í alla staði. Lagaval var ekki alveg það sama og á pönkhátíðinni í fyrra og hitteðfyrra. Nokkur lög voru hvíld í ár og mörgum lögum bætt við í staðinn. Sú nýbreyttni var tekin upp að íslensk lög fengu að fljóta með. Þau komu úr smiðju Fræbbblanna og Snillinganna. Báðar hljómsveitirnar spiluðu ásamt fjölda hljóðfæraleikara og söngvara úr Taugadeildinni, Vonbrigðum, Svart-hvítum draumi, Tappa tíkarrassi, Silfurtónum og fleiri hljómsveitum sem ég man ekki eftir í augnablikinu.
Lögin með Fræbbblunum og Snillingunum styrktu dagskrána. Gáfu henni meira vægi. Þó fyrri pönkhátíðir hafi verið frábærar þá var gaman að heyra íslensk pönklög í bland við þau útlendu.
Ólíkt fyrri pönkhátíðunum hófst þessi ekki á helstu dæmigerðu pönklögunum. Fyrsta lagið var frá Television (sjá eftsta myndbandið. Ég biðst velvirðingar á hvað lagið endar bratt. Það er þó ekki mér að kenna). Næstu lög voru frá The Stranglers, Blondie (ath. hljóðið dettur ekki inn fyrr en 20 sek. eru liðnar af myndbandinu) og The Jam.
Það kom vel út að byrja hljómleikana með þessum ekki-dæmigerðu pönklögum. The Jam voru reyndar eins pönkaðir og mörg eðal pönksveitin þó músíkstíll Djammaranna félli undir hatt mod-rokks. Stemmning pönkára áttunda áratugarins var þannig að pönkið var ekki rígbundið við dæmigerða pönkið. Nýbylgjan var samheiti yfir þá músík sem stóð næst pjúra pönkinu og þetta var meira og minna sami hópurinn.
Fimmta lagið á hljómleikunum var þjóðsöngur pönksins, White Riot með The Clash (afsakið vond hljómgæði í myndbandinu. Stemmningin er bara svo góð að þetta er skemmtilegra en myndbönd með betra hljóði). Því var fylgt eftir með Bodies frá Sex Pistols. Skrítið ef ég man lagaröðina svona vel. Gott ef sjöunda lagið var ekki frá Stiff Little Fingers. Heildarlista yfir upprunaflytjendur laganna má sjá á: www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1035319/
Það er ástæðulaust að tíunda frammistöðu hvers flytjanda á pönkhátíðinni. Þeir stóðu sig allir eins og best var á kosið. Ég hef einstaklega gaman af að heyra hinn dagfarsprúða sagnfræðing Árna Daníel (Q4U, Snillingarnir) öskra af öllum lífs og sálar kröftum. Valli er sömuleiðis bráðskemmtilegur og kröftugur söngvari. Þá var mikill fengur af innleggi bassaleikarans Jakobs Smára Magnússonar (Tappi tíkarrass, Das Kapital) og trommusnillingsins Birgis Baldurssonar (Svar-hvítur draumur). Þeir voru nýir í hópi flytjanda, eins og fleiri.
Hafi allir sem fram komu á pönkhátíðinni hinar bestu þakkir fyrir frábæra skemmtun. Ég er strax farinn að hlakka til pönkhátíðarinnar 2011.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóð, Menntun og skóli, Spil og leikir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
Nýjustu athugasemdir
- Niðurlægður: Wilhelm, góður! jensgud 29.3.2025
- Niðurlægður: Ég ætlaði að koma með IKEA brandara en ég get ekki sett hann sa... emilssonw 29.3.2025
- Niðurlægður: Guðjón, takk fyrir góða ábendingu. jensgud 27.3.2025
- Niðurlægður: Maður á aldrei að láta sjást að maður eigi monning, og úlpan og... gudjonelias 27.3.2025
- Niðurlægður: Stefán (#7), ég tek alltaf stóran sveig framhjá Mjóddinni. jensgud 26.3.2025
- Niðurlægður: Farðu bara varlega ef þú átt leið í Mjóddina Jens, krakkaskríll... Stefán 26.3.2025
- Niðurlægður: Sigurður, þarna kemur þú með skýringuna! jensgud 26.3.2025
- Niðurlægður: Þarftu ekki bara að fara í klippingu og að raka þig!!! sigurdurig 26.3.2025
- Niðurlægður: Jóhann, heldur betur! jensgud 26.3.2025
- Niðurlægður: "Það margt skrýtið í kýrhausnum"......... johanneliasson 26.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 10
- Sl. sólarhring: 101
- Sl. viku: 2119
- Frá upphafi: 4133043
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 1762
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Takk fyrir skemmtilega umfjöllun, þú manst upphafið rétt og svona fyrir þá sem hafa gaman af smáatriðum þá er dagskráin með hlutverkum á http://www.valgardur.com/punk/lagalisti.htm..
Valgarður Guðjónsson, 28.3.2010 kl. 17:42
Valgarður, bestu þakkir fyrir hlekkinn. Það er gaman að rifja upp lagalistann og hverjir fluttu hvert lag.
Jens Guð, 28.3.2010 kl. 22:26
Varst semsagt ekki PUNKED
Ómar Ingi, 28.3.2010 kl. 23:19
Klám á forsídu blog.is Gud, eyddu thessari faerslu strax ef thér finnst thetta ekki videigandi.
Einangrun elur á örvæntingu
2
Minnkandi órói í gosinu á Fimvörðuhálsi
9
Aldeilis frábær pönkhátíð
3
Ég á ekki krónu!!
Skákþing Norðlendinga 2010 !
\nKúnstin að smala köttum
8
\nMarkmenn. Ógleymanlegur kappi
\nHvannárgil er fögur náttúrusmíð
1
\nEinangrun elur á örvæntingu
2
\nMinnkandi órói í gosinu á Fimvörðuhálsi
9
\nAldeilis frábær pönkhátíð
3
\nÉg á ekki krónu!!
\nBanna tyggjó
Að elska náungann í nágrenni uppruna biblíunnar.
Kanye West - Street Lights (HD) (720p) (Final Version)
THE BRUTISH THEOLOGY OF SEX
Sverrir Þorgeirsson í landsliðsflokk
75 ára Flug Garðar
Tattú tæfan græðir feitt
Nafn ákveðið á nýja fjallið á Fimmvörðuhálsi
Guð hinna kaþólsku ekki til - sönnun
Af hverju sjaldan bloggað?
Samfylkingin er ónothæf með öllu:
húsmóðurlíf og fótleggur með aukahlut
Holdgervingur vanþekkingarinnar.
Af hverju vinnur blaðamaður fréttina ekki lengra?
Matargjafir og fúsk
Markmenn. Ógleymanlegur kappi
Kannski erum við svona viðkvæm öllsömun?
Engan vildi ég fremur en Jóhönnu
Ályktun miðstjórnar Frjálslynda flokksins
Miðstjórn Frjálslynda flokksins undrast tal forsætisráðherra, um að setja eigi kvótakerfið í þjóðaratkvæðagreiðslu
Á gallabuxum og gúmmískóm hann gengur árla dags
Þetta verður í lagi
Stjórnlyndir Samfylkingarsmalar með merki ESB á lofti
Stöð 2 fréttir af hæstaréttardómi, barn
973 - Icesave og ESB
46
Birtið launataxtana.
44
Forsætisráðherra heldur áfram að svívirða forseta Lýðveldisins
23
Það hlaut að koma að slysi á svæðinu!
23
Umboðslausi efnahags- og viðskiptaráðherrann vill "landa" samningi sem er okkur enginn happafengur, heldur gerir okkur að sekri þjóð og leggur drápsklyfjar á fjölskyldur og börn! Burt með manninn!
12
Allt sem þú vildir vita um hrunið og stöðu Íslands - en þorðir ekki að spyrja um
5
Hvað sagði ég ekki?
21
Áhyggjur af vaxandi gyðingaandúð!
6
Kristinn þjóðarflokkur úthýsir öðrum en málafylgjufólki
10
Samfylkingin vill þjóðaratkvæði um fiskveiðistjórnunarkerfið!!!!!!!!!!
9
KATTAR - SMÖLUN JÓHÖNNU.
5
Ósmekkleg ummæli Jóhönnu. Hvað vill hún ?
5
Af hverju birta flugvirkjar ekki sannleikann?
48
Ég finn lykt af lýðskrumi
24
Kaldar kveðjur til sjávarútvegsins
26
Ef ríkisstjórnin springur einangrast VG algjörlega
24
Israel og Gaza.
25
Minnkandi órói í gosinu á Fimvörðuhálsi
9
Ætli þingflokksfundur VG byrji á Kattadúettnum?
6
Blaður B. Ekkertson
5
HVERS KONAR VIÐBJÓÐUR VIÐGENGST Í ÞESSU LANDI UNDIR LIÐNUM ÞJÓÐARSIÐUR OG STOLT !
5
Það sem fyndið á að vera...
6
Hófsamir Ísraelsmenn
6
Sf & D aftur, STRAX!
17
Sögukvöld, páskeggjaleit og lifandi tónlist á Suðureyri um páskana
Leshringur, við hefjum bókaspjallið - Harmur Englanna eftir Jón Kalman Stefánsson
Viðtalið við Redknapp
27. mars 2010 - Kaupstaðarbúinn fer í sveitina.
það skilaði sér að taka "sénsinn" og vera fyrstur á "slikkana".......................
Sverrir Þorgeirsson í landsliðsflokk
Drekinn aðsóknarmestur í USA þessa helgina
75 ára Flug Garðar
Stöð 2 fréttir af hæstaréttardómi, barn
Svona fer þetta
Slysið á Fimmvörðuhálsi árið 1970
Anda með nefinu gott fólk, anda með nefinu.
Af hverju vinnur blaðamaður fréttina ekki lengra?
Þetta er dagurinn sem Drottinn gerði (úr 118. Davíðssálmi)
Ísland enn á niðurleið - staðnandi upplýsingasamfélag
Forsætisráðherra heldur áfram að svívirða forseta Lýðveldisins
Blogg.
Hvað er klukkan.
Að elska náungann í nágrenni uppruna biblíunnar.
Holdgervingur vanþekkingarinnar.
Þetta verður í lagi
Umboðslausi efnahags- og viðskiptaráðherrann vill "landa" samningi sem er okkur enginn happafengur, heldur gerir okkur að sekri þjóð og leggur drápsklyfjar á fjölskyldur og börn! Burt með manninn!
Ketkrókar sem hanga inni á spikinu ... myndir af múlanum.
Ég vil miklu víðtækari samstöðu.
Ómerkileg hvítbók
6 orða saga #746
Ýsu wok með wasabi sesame dressingu
Á að banna kaþólsku kirkjuna?
Eurovision update I 28-03-2010
Skákþing Norðlendinga 2010 !
Indiepopp dagsins - Camera Obscura
Guð hinna kaþólsku ekki til - sönnun
Framsal og veðsetning kvóta - lagasetning þar að lútandi.
Guðrúnarslysið 23. febrúar 1953
Algeng rökvilla Icesave-borgunarsinna
Myndir af vettvangi
Engar fréttir ?
Minnkandi órói í gosinu á Fimvörðuhálsi
Fimmvörðuháls -veðurspá mánudag og þriðjudag
Sterk upplifun á staðnum og myndir frá gosinu!
Mulningur #19
Mig langar að sjá gosið
Það verð ég að segja...
Hvannárgil er fögur náttúrusmíð
Ég vil miklu víðtækari samstöðu.
Á gallabuxum og gúmmískóm hann gengur árla dags
Einangrun elur á örvæntingu
Eldgos geta haft lækningamátt.
Helstu síður
Bloggflokkar
Bloggflokkayfirlit »
Nýleg myndaalbúm
Goðamót 2010
Íslandsmót barna 2010
Sumarkvöld við Krókalón
árshátíð bræðra
6fl Íslandsmeistarar 2010
myndir af mér
Tenglar
Gjagg (IP-tala skráð) 29.3.2010 kl. 00:28
Ómar Ingi, enginn var "punked" að hætti samnefnds sjónvarpsþáttar. Þetta var bara rosalega gaman.
Jens Guð, 30.3.2010 kl. 02:00
Gjagg, ég er ekki að fatta. Enda ofur fattlaus.
Jens Guð, 30.3.2010 kl. 02:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.