Skúbb! Bók um Eivöru

  Ţađ er fastur liđur á ţessu bloggi ađ ég "skúbbi" af og til (skúbb = fyrstur međ fréttirnar).  Nú er enn einu sinni komiđ ađ ţví.  Ađ ţessu sinni slć ég hér upp frétt af ţví ađ Bókaútgáfan Ćskan mun í haust gefa út bók um fćreysku álfadísina Eivöru.  Bókin er ţegar langt komin í vinnslu.  Hún verđur meira UM Eivöru en eitt langt viđtal viđ hana.  Svo skemmtilega vill til ađ ég hef veriđ ráđinn til ađ skrifa bókina.  Hugsanlega er ţađ ţess vegna sem ég veit allt um ţessa bók.  Ţó ţarf ţađ ekki ađ vera.  Ég mun samt geta skýrt frekar frá bókinni ţegar nćr útgáfu dregur.  Ţađ er rosalega gaman ađ skrifa hana.  Mér segir svo hugur ađ hún verđi skemmtileg.  Ađ minnsta kosti er viđfangsefniđ rosalega skemmtilegt.  Eivör er frábćr.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ţetta verđur flott bók.

Ţorsteinn Briem, 12.4.2010 kl. 23:29

2 Smámynd: Jens Guđ

  Steini,  ef bókin verđur annađ en flott er ţađ ekki Eivöru ađ kenna.  Ég get ţó varla klúđrađ ţessari bók.  Svarfdćlungurinn Ingólfur Júlíusson,  ljósmyndari,  er međ mér í ţessu verkefni.  Hann er međhöfundur Evu "nornar" í bókinni frábćru  Ekki lita út fyrir.

Jens Guđ, 13.4.2010 kl. 00:24

3 identicon

Mikiđ hlakka ég til ađ sjá afraksturinn. Ţessi stelpa er svo stórkostlegur listamađur, mér hefur alltaf fundist hún vera svo yfirnáttúruleg, hvađ hćfileika og fegurđ varđar.

Hafdís Helgadóttir (IP-tala skráđ) 13.4.2010 kl. 15:54

4 Smámynd: Jens Guđ

  Hafdís,  Eivör er yfirnáttúruleg.

Jens Guđ, 13.4.2010 kl. 21:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband