24.4.2010 | 18:29
Endurkoma Gildrunnar
Hljómsveitir hætta aldrei. Þessu heldur Óli Palli stundum fram á rás 2. Og víst er að í sumum tilfellum er meiri ástæða til að halda hljómsveitum á lífi en setja punkt fyrir aftan feril þeirra. Þó ekki sé nema til að húrra hljómsveitinni saman einu sinni enn í tilefni einhvers viðburðar. Það þarf svo sem ekki endilega tilefnið. Bara upp á fjörið að gera.
Gildran í Mosfellsbæ á þrítugs afmæli í ár. Þeim tímamótum er fagnað með endurkomu Gildrunnar. Hljómsveitin heldur stórhljómleika í Hlégarði 1. maí. Forsala aðgöngumiða er þegar hafin. Nú kætast margir.
Gildran var til fjölda ára ein helsta rokkhljómsveit landsins. Framan af var rokkið þokkalega hart. Með árunum mýktist það. Lögin urðu ljúfari og rafmagnsreikningurinn lækkaði. En samt alltaf stutt í rokkgírinn.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóð, Menning og listir, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:23 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Þetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur með þunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurður I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Meira á morgun!!!!! sigurdurig 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 17
- Sl. sólarhring: 315
- Sl. viku: 1392
- Frá upphafi: 4118919
Annað
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 1068
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
30 ár held ég að það sé.
Hamarinn, 24.4.2010 kl. 18:30
Hamarinn, takk fyrir það. Getur það verið? Fyrsta platan kom út 1987. Ja, þetta er kannski tilfellið.
Jens Guð, 24.4.2010 kl. 18:35
Fyrsta platan kom löngu eftir að þeir byrjuðu að spila saman.
En hvar get ég keypt miða?
Hamarinn, 24.4.2010 kl. 18:57
Jens
Farðu inn á bloggsíðu Karls Tómassonar, þar eru tvö ný lög.
Hamarinn, 24.4.2010 kl. 19:03
Hamarinn, ég er búinn að lagfæra þetta með aldur hljómsveitarinnar í bloggfærslunni. Á bloggsíðu Kalla sannreyndi ég að þetta var rétt hjá þér. Þar kemur fram að forsala hafi verið í Hlégarði fyrir nokkrum dögum.
Líklegt þykir mér að áfram séu miðar seldir í Hlégarði. Nema það sé þegar uppselt?
Jens Guð, 24.4.2010 kl. 19:29
Þarna var á ferð alvöru rokkband sem ég hafði dálæti á, gaman að þeir sjái sér færi að koma saman á ný
Guðmundur Júlíusson, 24.4.2010 kl. 19:38
Sendiherra Danmerkur í Noregi segir ad öskufrítt sé í 30,22 m haed, sem er nýtt haedarheimsmet í Legokubbabyggingu.
http://www.aftenposten.no/nyheter/oslo/article3621710.ece
Gjagg (IP-tala skráð) 24.4.2010 kl. 21:27
Guðmundur, Gildran hefur gert margt flott.
Jens Guð, 24.4.2010 kl. 21:33
Gjagg, takk fyrir þessar góðu fréttir.
Jens Guð, 24.4.2010 kl. 21:37
Nú þekki ég ekki Gildruna svo vel en hvað hafa þeir annað merkilegt gert? Mér finnst þegar ég hlusta á þetta hljóma taktarnir hans Gulla Falk út um allt, hafa þeir slegið í gegn með einhverju öðru lagi?
TómasHa, 24.4.2010 kl. 23:05
Tómas, Gildran hefur átt nokkur vinsæl lög. Til að mynda þessi:
"Mærin":
http://www.youtube.com/watch?v=eWg71heNVcM&feature=related
"Værðin":
http://www.youtube.com/watch?v=rjTWqTzVSts&feature=related
Og fína reggí-ballaðan "Andvökunætur"
http://www.youtube.com/watch?v=S12ZRtzMHEA&feature=related
Ég ætla að þú kannist við þessi lög þegar þú heyrir þau. Til viðbótar þeim átti Gildran vinsælt lag sem var sungið á spænsku. Ég fann það ekki í fljótu bragði á Þútúpunni. Þó ég setji hlekk á þessi lög hér þá er ég sjálfur meira fyrir harðari rokklögin með Gildrunni. Hljómsveitin á til góða rokkspretti. Þau lög eru hinsvegar lítið spiluð í útvarpi.
Þó Gulli Falk sé í Gildrunni á myndbandinni held ég að Sigurgeir Sigmundsson hafi yfirleitt séð um gítarleikinn þar á bæ.
Jens Guð, 25.4.2010 kl. 21:42
Jens eigum við ekki að mæta og fila rockið i botn KV. B START.
Brynjar Klemensson (IP-tala skráð) 27.4.2010 kl. 06:07
Billi Start, þetta er úrvals tilefni til að kýla á rokk!
Jens Guð, 27.4.2010 kl. 19:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.