Sérđu andlitiđ í skýstróknum?

  Ţađ er fullyrt ađ ekkert hafi veriđ átt viđ ţessa mynd.  Hún er reyndar ekki alveg ný.  Og ekki frá Eyjafjallajökli heldur frá Surtsey.  En hún er jafn skemmtileg fyrir ţví.  Og ennţá skemmtilegri ef rétt er ađ hún sé ófölsuđ.

Hvitur_yfir_surtsey_1963


mbl.is Gígur í sigkatlinum stćkkađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Mađur er endalaust ađ sjá andlit í hinu og ţessu, flott mynd 

Ásdís Sigurđardóttir, 26.4.2010 kl. 22:24

2 Smámynd: Börkur Hrólfsson

Surtur sjálfur ?

Börkur Hrólfsson, 26.4.2010 kl. 22:26

3 Smámynd: Jens Guđ

  Ásdís,  ef mađur horfir nógu lengi í ský og skýstrokka ţá endar ţađ međ ţví ađ andlit birtist.

Jens Guđ, 26.4.2010 kl. 22:35

4 Smámynd: Jens Guđ

  Börkur,  ţessi er meira hvítur.

Jens Guđ, 26.4.2010 kl. 22:36

5 identicon

Mér sýnist ţetta vera heilt höfuđ ...međ ţörtís-hárgreiđslu og allt ... gćti veriđ sjálf Jean Harlow?

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráđ) 26.4.2010 kl. 22:49

6 Smámynd: Hannes

Ţađ er ótrúlegt hvađ fólk getur alltaf séđ ţađ sem ţađ vill sjá útúr myndum eins og ţessum.

Hannes, 26.4.2010 kl. 22:54

7 identicon

   Jólasveinninn?

Villi G. (IP-tala skráđ) 26.4.2010 kl. 22:55

8 Smámynd: Halla Rut

Já, Jólasveinninn...:)

Halla Rut , 26.4.2010 kl. 22:57

9 identicon

...ha? Sjáiđ ţiđ jólasvein?

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráđ) 26.4.2010 kl. 22:59

10 Smámynd: Hamarinn

Ég sé hundinn Plútó.Alveg satt.

Hamarinn, 26.4.2010 kl. 23:36

11 Smámynd: Hamarinn

Öđru megin er Plútó, vinstra megin sé ég Davíđ Oddson vera ađ ćla.

Hamarinn, 26.4.2010 kl. 23:37

12 Smámynd: Jens Guđ

  Grefill,  hárgreiđslan er ađ minnsta kosti sú sama.

Jens Guđ, 27.4.2010 kl. 00:16

13 identicon

Já ... og ţú sérđ vonandi heilan haus eins og ég, koma upp úr bólstranum sem skyggir reyndar á andlitiđ fyrir neđan nef?

Sé engan jólasvein, alla vega. Gćti veriđ rómversk stytta af einhverri gyđjunni ... nema bara ađ hárgreiđslan ER 1933-stíllinn.

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráđ) 27.4.2010 kl. 00:26

14 identicon

... mjög flott mynd annars ef hún er ófölsuđ. Myndi vilja hafa hana uppi á vegg hjá mér.

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráđ) 27.4.2010 kl. 00:28

15 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Rissađar myndir af sakborningum eftir frásögn vitnis, verđa ekki skýrari en ţessi mynd af brúnaţunga manninum, međ rússnesku húfuna!  Augun og nefiđ sérlega svipmikiđ!

Jenný Stefanía Jensdóttir, 27.4.2010 kl. 01:06

16 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Hmmmm... sé ekkert andlit!

Jóhanna Magnúsdóttir, 27.4.2010 kl. 06:31

17 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Davíđ Oddson!

Jón Steinar Ragnarsson, 27.4.2010 kl. 07:09

18 Smámynd: corvus corax

Mér sýnist ţetta nú bara vera flott mynd af Jens Guđ sjálfum ţarna hćgra megin viđ svörtu gosmakkarsúluna á miđri myndinni.

corvus corax, 27.4.2010 kl. 07:38

19 Smámynd: Sverrir Einarsson

Flott andlit sem sést ţarna en ég sé prófíl mynd rétt vinstra megin líka, gamall mađur međ yfirvarasekgg og opinmynntur.. sjá ţađ fleirri?

Sverrir Einarsson, 27.4.2010 kl. 11:39

20 identicon

Ég sé tvö. Annađ er í  prófíl vinstra megin viđ svarta mökkinn

Margrét (IP-tala skráđ) 27.4.2010 kl. 14:17

21 identicon

Jamm, ég sé ţann gamla međ skeggiđ ... hann er líka međ kraga!

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráđ) 27.4.2010 kl. 14:50

22 Smámynd: Hjóla-Hrönn

http://www.greek-islands.us/kefalonia/greek-god-zeus/Greek-god-Zeus-1.jpg

Ćtli ţetta sé sjávarguđinn sem rís ţarna úr djúpinu?

Hjóla-Hrönn, 27.4.2010 kl. 15:30

23 identicon

Góđur punktur ... en voru ţeir ekki međ gosguđ?

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráđ) 27.4.2010 kl. 16:29

24 Smámynd: Jens Guđ

  Hannes,  sérđ ţú ekkert andlit í gosmekkinum?

Jens Guđ, 27.4.2010 kl. 19:33

25 Smámynd: Hannes

Ef mađur vil sjá andlit ţá sér mađur ţađ annars ekki.

Hannes, 27.4.2010 kl. 19:56

26 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Mér sýnist ţetta vera heimspekingurinn Platon fremur en Karl Marx.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 27.4.2010 kl. 20:28

27 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ég sé tvö, ef ekki ţrjú, andlit og fjögur rassgöt. Ţetta verđur ritađ í anála Guđs. Í dag sá ég ESB koma upp úr Eyjafjallajökli í beinni.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 27.4.2010 kl. 21:35

28 Smámynd: Jens Guđ

  Villi G,  ja,  gott ef ekki er.

Jens Guđ, 27.4.2010 kl. 23:48

29 Smámynd: Jens Guđ

  Halla Rut,  ćtli ţađ sé Kjötkrókur?  Magnús Skarphéđinsson hvala-,  músa- og geimveruvinur fullyrđir ađ Kjötkrókur sé til í alvörunni.

Jens Guđ, 28.4.2010 kl. 12:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband