26.4.2010 | 21:50
Sérðu andlitið í skýstróknum?
Það er fullyrt að ekkert hafi verið átt við þessa mynd. Hún er reyndar ekki alveg ný. Og ekki frá Eyjafjallajökli heldur frá Surtsey. En hún er jafn skemmtileg fyrir því. Og ennþá skemmtilegri ef rétt er að hún sé ófölsuð.
Gígur í sigkatlinum stækkað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Umhverfismál, Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.4%
With The Beatles 4.0%
A Hard Days Night 3.8%
Beatles For Sale 4.0%
Help! 6.4%
Rubber Soul 8.8%
Revolver 14.7%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.0%
Magical Mystery Tour 2.4%
Hvíta albúmið 9.7%
Let It Be 2.1%
Abbey Road 17.5%
Yellow Submarine 2.1%
422 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 32
- Sl. sólarhring: 39
- Sl. viku: 1056
- Frá upphafi: 4111581
Annað
- Innlit í dag: 25
- Innlit sl. viku: 885
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 24
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Maður er endalaust að sjá andlit í hinu og þessu, flott mynd
Ásdís Sigurðardóttir, 26.4.2010 kl. 22:24
Surtur sjálfur ?
Börkur Hrólfsson, 26.4.2010 kl. 22:26
Ásdís, ef maður horfir nógu lengi í ský og skýstrokka þá endar það með því að andlit birtist.
Jens Guð, 26.4.2010 kl. 22:35
Börkur, þessi er meira hvítur.
Jens Guð, 26.4.2010 kl. 22:36
Mér sýnist þetta vera heilt höfuð ...með þörtís-hárgreiðslu og allt ... gæti verið sjálf Jean Harlow?
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 26.4.2010 kl. 22:49
Það er ótrúlegt hvað fólk getur alltaf séð það sem það vill sjá útúr myndum eins og þessum.
Hannes, 26.4.2010 kl. 22:54
Jólasveinninn?
Villi G. (IP-tala skráð) 26.4.2010 kl. 22:55
Já, Jólasveinninn...:)
Halla Rut , 26.4.2010 kl. 22:57
...ha? Sjáið þið jólasvein?
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 26.4.2010 kl. 22:59
Ég sé hundinn Plútó.Alveg satt.
Hamarinn, 26.4.2010 kl. 23:36
Öðru megin er Plútó, vinstra megin sé ég Davíð Oddson vera að æla.
Hamarinn, 26.4.2010 kl. 23:37
Grefill, hárgreiðslan er að minnsta kosti sú sama.
Jens Guð, 27.4.2010 kl. 00:16
Já ... og þú sérð vonandi heilan haus eins og ég, koma upp úr bólstranum sem skyggir reyndar á andlitið fyrir neðan nef?
Sé engan jólasvein, alla vega. Gæti verið rómversk stytta af einhverri gyðjunni ... nema bara að hárgreiðslan ER 1933-stíllinn.
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 27.4.2010 kl. 00:26
... mjög flott mynd annars ef hún er ófölsuð. Myndi vilja hafa hana uppi á vegg hjá mér.
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 27.4.2010 kl. 00:28
Rissaðar myndir af sakborningum eftir frásögn vitnis, verða ekki skýrari en þessi mynd af brúnaþunga manninum, með rússnesku húfuna! Augun og nefið sérlega svipmikið!
Jenný Stefanía Jensdóttir, 27.4.2010 kl. 01:06
Hmmmm... sé ekkert andlit!
Jóhanna Magnúsdóttir, 27.4.2010 kl. 06:31
Davíð Oddson!
Jón Steinar Ragnarsson, 27.4.2010 kl. 07:09
Mér sýnist þetta nú bara vera flott mynd af Jens Guð sjálfum þarna hægra megin við svörtu gosmakkarsúluna á miðri myndinni.
corvus corax, 27.4.2010 kl. 07:38
Flott andlit sem sést þarna en ég sé prófíl mynd rétt vinstra megin líka, gamall maður með yfirvarasekgg og opinmynntur.. sjá það fleirri?
Sverrir Einarsson, 27.4.2010 kl. 11:39
Ég sé tvö. Annað er í prófíl vinstra megin við svarta mökkinn
Margrét (IP-tala skráð) 27.4.2010 kl. 14:17
Jamm, ég sé þann gamla með skeggið ... hann er líka með kraga!
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 27.4.2010 kl. 14:50
http://www.greek-islands.us/kefalonia/greek-god-zeus/Greek-god-Zeus-1.jpg
Ætli þetta sé sjávarguðinn sem rís þarna úr djúpinu?
Hjóla-Hrönn, 27.4.2010 kl. 15:30
Góður punktur ... en voru þeir ekki með gosguð?
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 27.4.2010 kl. 16:29
Hannes, sérð þú ekkert andlit í gosmekkinum?
Jens Guð, 27.4.2010 kl. 19:33
Ef maður vil sjá andlit þá sér maður það annars ekki.
Hannes, 27.4.2010 kl. 19:56
Mér sýnist þetta vera heimspekingurinn Platon fremur en Karl Marx.
Sigurður Þór Guðjónsson, 27.4.2010 kl. 20:28
Ég sé tvö, ef ekki þrjú, andlit og fjögur rassgöt. Þetta verður ritað í anála Guðs. Í dag sá ég ESB koma upp úr Eyjafjallajökli í beinni.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 27.4.2010 kl. 21:35
Villi G, ja, gott ef ekki er.
Jens Guð, 27.4.2010 kl. 23:48
Halla Rut, ætli það sé Kjötkrókur? Magnús Skarphéðinsson hvala-, músa- og geimveruvinur fullyrðir að Kjötkrókur sé til í alvörunni.
Jens Guð, 28.4.2010 kl. 12:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.