29.4.2010 | 21:50
Gífurlegur ávinningur af eldgosinu
Einhverra hluta vegna hefur verið ólund í mörgum vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Svokallaðir farþegar á flugvöllum hérlendis, erlendis og víðar hafa vælt eins og bandarískir hnefaleikarar undan eldgosinu.
Stjórnmálamenn og hagsmunafólk í túrhestaiðnaði hafa vælt undan því að forseti Íslands svari spurningum erlendra fréttamanna um eldgos á Íslandi án þess að ljúga einhverju sniðugu í anda 2007. Annað eftir því.
Það sem gleymst hefur í umræðunni um eldgosið er góða hliðin á málinu. Út frá umhverfisverndarsjónarmiði er eldgosið happdrættisvinningur. Flugvélar eru einhver mesti skaðvaldur gagnvart ósonlaginu rétt fyrir neðan himininn og gróðurhúsaáhrifin eru flugvélum að kenna. Þær menga svo svakalega. Að auki eru þær frekar á takmarkaðar bensínbirgðir heimsins.
Eldgosið í Eyjafjallajökli hefur kyrrsett flugvélarnar þvers og kruss um heim dögum og vikum saman. Þannig hefur eldgosið dregið stórlega úr mengun, bensínbruðli og allskonar. Betra gerist það ekki.
.
![]() |
Sami gangur í gosinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Umhverfismál | Aukaflokkar: Ferðalög, Samgöngur, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 21:58 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurður I B, segðu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg að hringja í útvarpsþætti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getað bætt fasteignagjöldunum við!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legið í símanum á milli þess sem hún hlúði að kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frænka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Þetta kallar maður að bjarga sér og að vera snöggur að hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kærar þakkir fyrir þessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af því hvað þú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsældalistar og listar yfir bestu plötur eru ágætir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Það er töluverður munur á vinsælarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 2
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 1174
- Frá upphafi: 4136269
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 978
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Hefur þú reiknað út hversu mkið þú mengar við að borða og anda? Ég er mest hissa á að öfga umhverfissinnar fremji ekki sjálfsmorð í stórum stíl til að koma í veg fyrir mengun.
Hannes, 29.4.2010 kl. 22:10
Evrópski flugflotinn setur um 344.000 tonn af CO2 út í adrúmsloftið á meðan gosið í Eyjafjallajökli blæs út eitthvað um 15.000 tonnum af CO2.
Bara gott fyrir jörðina að fá eitt og eitt eldgos á nokkra ára fresti.
Og já, það voru margir ósáttir við þessa lokanir á flugvöllunum. Ýmislegt sagt á FB síðum og í athugasemdum við erlendar fréttir um Ísland, sem og íslendinga. Ekki mjög fallegt.
ThoR-E, 29.4.2010 kl. 22:44
Afi minn hét Hilaríus. Alveg satt.
Hamarinn, 29.4.2010 kl. 23:23
"Hættu að þvaðr'um hann afa þinn." - Mikki Refur.
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 30.4.2010 kl. 00:12
Hannes, ég er ekki vel að mér í þessum málum. Ég er sinnulaus og fáfróður umhverfið, umhverfisvernd, mengun, útblástur, gróðurhúsaáhrif og það allt. Alveg úti á túni.
Jens Guð, 30.4.2010 kl. 00:17
AceR, takk fyrir fróðleikinn.
Jens Guð, 30.4.2010 kl. 00:18
Hamarinn, ég átti tvo afa. Í það minnsta. Annar hét Stefán. Hinn hét Jens Kristján. Alveg satt.
Jens Guð, 30.4.2010 kl. 00:19
Grefill, þetta var vel mælt hjá Mikka og skal haldið til haga.
Jens Guð, 30.4.2010 kl. 00:20
Sagði þetta bara af því þú settir inn myndband með Hilarious.
Það er nú ekki algengt nafn hér á landi.
Hamarinn, 30.4.2010 kl. 00:23
þu ert barn í alltof storum likama
Sanon (IP-tala skráð) 30.4.2010 kl. 01:34
Nokkrir punktar, og reynið að hnekkja þeim!
-Ósonlagið hefur hingað til aðallega skaðast af öðru en flugvélum, - aðallega kælitækjum, og þá sérdeilis ódýrri kynslóð kælitækja, svo og spreybrúsa.
- Losun CO2 frá flugvélum er afar lítil miðað við það sem kemur frá bílum.
- Losun CO2 frá eldfjöllum er sáralítil (ca 1%) miðað við losun CO2 af mannavöldum
- "Útblástur" eldfjalla hefur venjulega kólnunaráhrif í för með sér.
En Jens, - þú hefur væntanlega verið þarna með svartan húmor....
Jón Logi (IP-tala skráð) 30.4.2010 kl. 09:49
Þetta átti auðvitað að vera 344.000 tonn af CO2 á hverjum degi. Á meðan gosið sprengdi út úr sér c.a 15.000 tonnum á dag.
Kv.
ThoR-E, 30.4.2010 kl. 10:25
Skyldi hljómsveitin Aska hafa verið til?
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 30.4.2010 kl. 11:18
Hljómsveitin Aska eða Ash.
Axel Þór Kolbeinsson, 30.4.2010 kl. 13:19
Hamarinn, rétt er það. Hilarious er sjaldgæft nafn hérlendis en algengt í Bandaríkjunum.
Jens Guð, 30.4.2010 kl. 23:06
Sanon, ég er alltof stórt barn í litlum líkama.
Jens Guð, 30.4.2010 kl. 23:08
Jón Logi, ég reyni ekki að hnekkja þessum punktum. Ég hef ekkert vit á svona.
Jens Guð, 1.5.2010 kl. 15:20
AceR, takk fyrir leiðréttinguna.
Jens Guð, 2.5.2010 kl. 18:33
Grefill og Axel Þór, írska pönk-popp hljómsveitin Ash er heimsfræg. Hún hefur meðal annars haldið hljómleika hérlendis. Vinsælasta lagið þeirra heitir Girl from Mars.
Jens Guð, 2.5.2010 kl. 18:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.