Flřgu ummćli

eivör-larva 
- Titill:  Larva
- Flytjandi:  Eivör
- Einkunn: ***** (af 5)
 
  Ţessi sjöunda sólóplata fćreysku áfladísinnar Eivarar kemur áreiđanlega mörgum í opna skjöldu.  Platan er ólík hennar fyrri plötum.  Ţetta er tilraunakennt tölvupopp.  Á köflum dálítiđ ágengt og hávćrt.  Fyrir okkur hin sem höfum heyrt Eivöru syngja međ Orku er platan rökrétt framhald af ţátttöku hennar í ţeirri frábćru hljómsveit.  
  Á fćreysku er orđiđ larva notađ yfir seyđi (á millistigi eftir klak áđur en ţau verđa fiskar).  Á ensku ţýđir "larva" lifra.  Nafn plötunnar er tilvísun í ađ tónlistarferill Eivarar sé nýlega hafinn og enn í mótun. 
  Samverkamenn Eivarar á plötunni eru međal annars helstu liđsmenn Orku.
  Hingađ til hefur Eivör samiđ og sungiđ flesta söngva sína á fćreysku.  Nú er markađssvćđi hennar orđiđ alţjóđlegt.  Öll lög nema eitt eru sungin á ensku.  Fćreyska lagiđ,  Vöka, er  mitt uppáhald á plötunni.  Ţađ hefst á ljúfu hljómborđs "riffi".  Er á líđur ćsast leikar.  Fćreyski kórinn Mpiri tekur undir.  Úr verđur vćg Rammstein stemmning.  Ćđislega magnađ og flott lag.
  Platan hefst á tölvupopplaginu  Undo Your Mind:  Fallegri laglínu međ ófyrirsjáanlegri framvindu.  Fögur söngrödd og breitt raddsvíđ Eivarar nýtur sín vel.  Eivör ţenur röddina fyrirhafnarlaust af öryggi.  Hljómborđshljómurinn er rafmagnađur,  drynjandi og "töff".  Lagiđ er samiđ og útsett undir áhrifum frá tónlist James Bond kvikmyndanna.  Fađir Eivarar er ađdáandi James Bond mynd.
  Í nćsta lagi,  Fill the Air,  er söngröddin mjúk og hvíslandi á milli ţess sem hún er ţanin.  Útsetningin lćtur ekki mikiđ yfir sér.  Eitthvađ sem hljómar líkt og klapp liggur undir upphafserindinu og dúkkar upp af og til í laginu.  Barnakór tekur undir og íslenski Caput hópurinn kemur viđ sögu.  Fjölbreytt og magnađ lag.
  Ţriđja lagiđ er endurgerđ af  Wall of Silence  međ fćreysku súpergrúppunni Clickhaze.  Dulmagnađ lag međ vinalegri laglínu. Clickhaze byrjađi sem trip-hop hljómsveit.  Ţađ eymir örlítiđ eftir af ţví í laginu.  Skemmtilegt uppátćki hjá Eivöru ađ blístra í laginu.  Ţađ smellpassar.
  Fjórđa lagiđ,  All Blue,  er lágstemmd tölvupopp-ballađa.  Undurfagurt lag.  Ţađ er vćgur djasskeimur af ţví. Lágvćr og sparlega notađur bjöllukliđur gefur laginu draumkenndan blć. 
  Fimmta lagiđ er  Waves and the Wind.  Sérkennilegur trommutaktur leiđir ţađ ásamt notalegu hljómborđsstefi. 
  Sjötta lagiđ er  Is it Cold Outside.  Söngröddin er hvíslandi yfir tölvuhljómborđinu.  Lagiđ stigmagnast.  Takturinn verđur hrađari.  En lagiđ endar á ţćgilegu nótunum.
  Sjöunda lagiđ,  Even if the sun don´t Shine,  er ofur rólegt og ljúft. Hvíslandi söngrödd og einfalt hljómborđ. 
  Áttunda lagiđ,  Hounds of Love,  er eftir bresku tónlistarkonuna Kötu Brúsk (Kate Bush).  Eivör afgreiđir lagiđ svolítiđ í anda Kötu.  Lagiđ er ágengt,  öflugt og glćsilegt.  Ástćđan fyrir ţví ađ Eivör ákvađ ađ kráka (cover song) ţetta lag er ađ henni ţykir vera svo mikil Eivör í ţví.  Og ţađ er tilfelliđ.  Lagiđ er eins og klćđskerasaumađ fyrir Eivöru.  Ţađ var hljóđritađ "live" í einni töku.  Ţađ ţurfti ekki ađ endurtaka ţađ.  Lagiđ steinlá í fyrsta rennsli.  
  Níunda lagiđ er Vöka sem áđur er minnst á.  Tíunda lagiđ er  So Close to being Free.  Tölvupopplag sem rafmagnast og ćsist er á líđur.  Ţađ koma töluverđ lćti viđ sögu áđur en yfir líkur. 
  Ellefta og síđasta lagiđ á plötunni er  Stay in the Light.  Rólegt og ţćgilegt lag međ hvíslandi söng.  Ofur heillandi og snoturtt.
  Larva er frekar seintekin plata.  Ţađ ţarf ađ hlusta á hana nokkrum sinnum áđur en fegurđin í músíkinni síast inn.  Mér ţótti platan áhugaverđ,  forvitnileg og spennandi viđ fyrstu rennsli. Eftir nokkrar spilanir hafđi ég samt efasemdir.  Ţađ var eins og lögin ćtluđu ekki ađ síast almennilega inn.  Eftir ennţá fleiri spilanir opnuđust flóđgáttir.  Ţetta var dálítiđ eins og ţegar ég var ađ međtaka Sigur Rós á sínum tíma.  Núna er niđurstađan sú ađ  Larva  sé besta plata Eivarar til ţessa. Ekki nóg međ ţađ.  Skrefiđ sem hún stígur međ ţessari plötu frá ţví ađ vera vísnasöngkona er stórt.  Skrefiđ er djarft.  Ţetta er dúndur góđ plata.  Ein besta plata ársins 2010.  Ég er orđinn háđur plötunni.  Spila hana aftur og aftur.  Og hlakka til í hvert sinn sem ég set hana á "play". 
  Gefiđ plötunni tćkifćri.  Veriđ međvituđ um ađ ţađ tekur tíma ađ venjast henni.  Uppskeran verđur ríkuleg.
.
 
    
    
 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

fćr hjá mér 0 af 5...hélt ađ platan vćri góđ og hlakkađi til ađ heyra ,en minnir mig á gamalt tilraunapopp međ Röggu Gísla....

Einar Bragi Bragason., 22.5.2010 kl. 21:01

2 identicon

Mikiđ er ţessi fallega stúlka yndislega skemmtileg persóna. Svona ekta Fćreyjarmćr. Náttúrubarn og talent.

Jón bóndi (IP-tala skráđ) 22.5.2010 kl. 21:57

3 Smámynd: Jens Guđ

  Saxi,  ţađ hefđi veriđ stílbrot ef viđ vćrum sammála.

Jens Guđ, 22.5.2010 kl. 22:17

4 Smámynd: Jens Guđ

   Jón bóndi, ég kvitta undir hvert orđ hjá ţér.

Jens Guđ, 22.5.2010 kl. 22:18

5 identicon

Thetta er gňd plata hjŕ Eivřr. Hůn veldur mčr aldrei vonbrigdum. Rakst nylega ŕ sěduna www.myspace.com/davidstefmusic med mjög gňdum lögum eftir ěslenzkan tňnlistarmann. Ekki veit čg, hvort hann hefur gefid ůt plötu en upprennandi er hann. Lagid Six Weeks eftir hann, heyrdist oft ě ůtvarpinu ě fyrra.

Steini (IP-tala skráđ) 27.5.2010 kl. 13:39

6 Smámynd: Jens Guđ

   Steini, gott ađ ţú kannt ađ meta plötuna hennar Eivarar.  Hún er bara frábćr. 

  Ég á í einhverjum vandrćđum međ nettengingu í augnablikinu.  En ćtla ađ tékka á ţessum tónlistarmanni ţegar nettengingin hrekkur í lag.

Jens Guđ, 27.5.2010 kl. 23:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband