25.5.2010 | 13:23
Missið ekki af
Kosningabaráttan hefur verið í daufara lagi. Það er doði yfir öllu. Fólk er eins og dofið eftir allar upplýsingarnar um gengdarlausa spillingu, grófar einkavinavæðingar, mútur, keypta stjórnmálamenn, bankarán, siðblindu og það allt. Og sér hvergi fyrir enda á svindlinu og svínaríinu. - Þó varaformannsefni Sjálfstæðisflokksins, Ólöf Nordal, stappi stálinu í flokksbræður sína með hughreystandi ummælum á borð við: "Þessi Rannsóknarskýrsla og þetta allt saman er að þvælast eitthvað fyrir okkur tímabundið." Gagnrýni á spillinguna líður hjá eins og hver annar þynnkuhausverkur.
Á milli klukkan 4 og 5 í dag verður spennandi dagskrá á Útvarpi Sögu. Þar munu etja kappi Ólafur F. Magnússon, leiðtogi H-lista, framboðs um heiðarleika og almannahagsmuni, og Einar Skúlason, frambjóðandi Framsóknarflokksins. Mér segir svo hugur að þetta verði hressilegur þáttur. Ég spái því að Ólafur muni leggja Einar á hné sér og hýða hann á bossann með upprifjunum um margháttaða grófa spillingu Framsóknarflokksins í Reykjavík (eins og víðar). Af nógu er að taka.
Fyrir þá sem ekki vita sendir Útvarp Saga út á FM 99,4 á suð-vestur horninu. Ég veit ekki með aðra landshluta. Áreiðanlega er hægt að finna upplýsingar um það á www.utvarpsaga.is. Það er sömuleiðis hægt að hlusta á stöðina beint af þeirri heimasíðu.
.
.
Skattar munu hækka eitthvað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Sveitarstjórnarkosningar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Umhverfismál, Útvarp | Breytt s.d. kl. 13:42 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
Nýjustu athugasemdir
- Undarleg gáta leyst: Leppalúði, takk fyrir þetta. jensgud 5.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Kætir og bætir. Bítla snilld og mitt uppáhalds íslenska lag í... Leppalúði 5.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Guðjón E, þetta er áreiðanlega rétt hjá þér! jensgud 4.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Bjarni, góður! jensgud 4.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Stefán (#7), margt til í því. jensgud 4.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Þasð er morgunljośt að kisan var konungborin, allar ættli... gudjonelias 1.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Þú veist að þú ert enginn spring chicken þegar þú manst eftir a... Bjarni 1.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Nú er fólk að gera upp árið og sumir opinberlga. Kata Jak fór í... Stefán 31.12.2024
- Undarleg gáta leyst: Stefán, ég missti af Kryddsíldinni. Ég tek undir þín orð um g... jensgud 31.12.2024
- Undarleg gáta leyst: Sigurður I B, sagan er góð og hæfilega gróf. Þannig má það ve... jensgud 31.12.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.1.): 36
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 1181
- Frá upphafi: 4117661
Annað
- Innlit í dag: 33
- Innlit sl. viku: 965
- Gestir í dag: 29
- IP-tölur í dag: 28
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Tekur því ekki að hlusta á þetta, hvorugur kemst inn hvort eða er.
Benedikt Gudmundsson (IP-tala skráð) 25.5.2010 kl. 13:34
Benedikt, einhverra hluta vegna mætti Hjálmar Jónsson frá Samfylkingu í staðinn fyrir Einar. Þetta var fróðlegur þáttur og áheyrilegur.
Jens Guð, 25.5.2010 kl. 18:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.