9.6.2010 | 20:23
Lokað fyrir aðgang Ólafs F. að tölvugögnum sínum
Borgarfulltrúar sem náðu ekki kjöri 29. maí láta formlega af embætti núna 12. júní. Þeirra á meðal er Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri. Í gær ætlaði hann að sækja gögn úr tölvunni sinni með netpósti sínum í borgarstjóra- og borgarfulltrúatíð sinni. Þá kom í ljós að búið er að loka fyrir aðgang hans að þessum gögnum. Skýringin virðist vera sú að "mistök" hafi verið gerð á skrifstofu núverandi borgarstjóra, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur. "Mistökin" hafa ekki verið leiðrétt. Ólafur F. nær ekki tölvugögnum sínum.
"Mistökin" koma Ólafi F. ekki á óvart. Hann er löngu vanur "hrekkjum" Hönnu Birnu þegar hún er í "stríðnistuði".
Meginflokkur: Tölvur og tækni | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 22:41 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
Nýjustu athugasemdir
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, ef þú kannt ekki að meta meistaraverkin eftir Mozart, þ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, þú ert með skemmtilegan flöt á dæminu! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ingólfur, bestu þakkir fyrir góðar pælingar. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Stefán, takk fyrir fróðleikinn. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Gleymdi - ef ég má vera með kjaft - að ég hef aldrei skilið hve... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Alveg ljóst að þarna var elítan með sína útsendara tilbúín í læ... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Skemmtilegur og fróðlegur pistill. Getur verið að egóistinn -... ingolfursigurdsson 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Það má geta þess að George hélt því fram að hugmyndin að nafnin... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Sigurður I B, það geta ekki allir verið Paul! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Jóhann, takk fyir þínar áhugaverðu vangaveltur um málið. jensgud 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 13
- Sl. sólarhring: 302
- Sl. viku: 1647
- Frá upphafi: 4120701
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 1430
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Skilmisningur?
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 9.6.2010 kl. 21:07
Hahahahaha. Spurning hvort fleiri hafi lent í þessu?
Hannes, 9.6.2010 kl. 21:18
Grefill, eitthvað svoleiðis.
Jens Guð, 9.6.2010 kl. 22:52
Hannes, að mér læðist sá grunur að einungis hafi verið lokað fyrir aðgang Ólafs. Hanna Birna er dálítið svoleiðis.
Jens Guð, 9.6.2010 kl. 22:52
Jens ef svo er þá er þetta ljót og lýsir valdhroka.
Hannes, 9.6.2010 kl. 23:33
Hannes, eftir því sem ég kemst næst hafa aðrir ekki lent í þessu. Það verður seint sannað að þarna sé um viljandi "hrekk" að ræða. En það er sérkennileg tilviljun að þetta gerist núna í sömu viku og núverandi borgarstjóri lætur af efmbætti. Einkum þar sem situr í þeim borgarstjóra kvæði sem Ólafur F. orti um viðkomandi og las upp á borgarstjórnarfundi nýverið. Kvæðið hófst á orðunum:
Gírug í ferðir, gráðug í fé
grandvör hvorki er hún né
gætir hófs í gerðum sínum
gjafir fær frá banka fínum...
Jens Guð, 10.6.2010 kl. 00:09
Jens það var gaman að kallinum í borgarstjórn þó að hann væri létt ruglaðir en það eru hinir líka.
Hannes, 10.6.2010 kl. 00:14
Spurning um að sá geðsjúki fari nú að horfa á The Wire
Ómar Ingi, 10.6.2010 kl. 00:58
Hannes, svo ekki sé minnst á hvað við erum létt eða öllu heldur "heavy" ruglaðir.
Jens Guð, 10.6.2010 kl. 01:07
Ómar Ingi, það er mikið verið að tala um The Wire. Ég hafði aldrei heyrt á þetta fyrirbæri minnst fyrir nokkrum dögum. Núna er eins og allir verði að horfa á þetta. Líka ég.
Jens Guð, 10.6.2010 kl. 01:34
Hæ,Gæ, Grefillinn sponnerar ,,skilmisningur,, gaman að því. Gamall fjölsk.leikur minn og barnanna,dæmi; Stór klettur-- kór slettur, rauð dolla-- dauð rolla ,svo er það nýj borgarstjórinn sem gæti lagað þetta fyrir Ólaf, því hann ,,ræður ríkjum,, og þú ræður hvort þú sponnerar það. Bestu kveðjur karlar mínir.
Helga Kristjánsdóttir, 10.6.2010 kl. 03:41
Vonandu fær aumingja Ólafur F góða andlega hvíld á viðeigandi stofnun.
Stefán (IP-tala skráð) 10.6.2010 kl. 08:32
Helga, Grefillinn er alltaf sprækur. Nýr borgarstjóri fær skrifstofu borgarstjóra ekki afhenta fyrr en 15. júní. Ólafur lætur af störfum sem borgarfulltrúi 12. júní. Hugsanlega getur þó nýr borgarstjóri afturkallað "hrekk" fráfarandi borgarstjóra. Klárlega verður látið á það reyna.
Jens Guð, 10.6.2010 kl. 10:58
Stefán, Ólafur F. hefur einn allra borgarfulltrúa læknisvottorð upp á að hann sé heill heilsu. Hann óskaði eftir því að aðrir borgarfulltrúar myndu einnig leggja fram vottorð. Þeim tókst það ekki.
Annars veitir Ólafi F. ekkert af smá hvild eftir atið í borgarstjórn. Hann var iðulega einn á móti 14 í átakamiklum málum. Núna er enginn til að veita borgarstjórn aðhald og gagnrýni af festu.
Jens Guð, 10.6.2010 kl. 11:01
Já hann var iðulega einn, angakallinn.
Helga Kristjánsdóttir, 10.6.2010 kl. 12:16
Þetta er stórmerkilegt.
Ef það var engin ástæða fyrir þessu. Bara "mistök" sem eru síðan ekki leiðrétt.
Að þá er ekki margt sem kemur til greina annað en **********.
held að sjálfstæðisflokkurinn í heild ætti að þurfa að skila inn (geð)heilbrigðisvottorði áður en þeir fá að halda áfram störfum.
Alveg merkilegt. Þessi FL-okkur er búinn að valda þessari þjóð gífurlega miklum skaða, en áfram kýs fólk þetta.
Hvað gengur fólki til ...? Finnst því fólki ekkert annað í boði? eða hvað er málið.
ThoR-E, 10.6.2010 kl. 14:18
Helga, það var undarlegt að fylgjast með því hvað fjórflokkurinn stóð þétt saman þegar Ólafur hvessti sig.
Jens Guð, 10.6.2010 kl. 14:30
AceR, þetta er kannski síðasta tækifæri fráfarandi borgarstýru til að hrekkja Ólaf. Það tækifæri er of freistandi til að láta ónotað.
Jens Guð, 10.6.2010 kl. 14:32
Ég hélt að öll gögn er varða vinnu séu eign vinnuveitanda og því á hann ekki rétt á því að sækja nein gögn þangað. Þarna er hann hugsanlega að játa skipulagt lögbrot/þjófnað?! Eða hef ég rangt fyrir mér?
Leifur Saemundsson (IP-tala skráð) 10.6.2010 kl. 16:42
Jens. Þarna hljóp Hanna Birna á sinn eigin fordóma-vegg, eða öllu heldur ógeðsleg eineltis-vinnubrögð S-flokksins! Ólafur F. verður aldrei sakaður um spillingu og húrra fyrir slíkum!
En Jón Gnarr skynjar í hvaða hjörtum slá réttlát og raunveruleg hjörtu! Dagur er að sjálfsögðu raunverulega að leita að réttlæti.
Þennan eiginleika Jóns Gnarr að skynja muninn á lygi og sannleika kunna svika-pólitíkusarnir ekkert á M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 10.6.2010 kl. 18:13
Leifur: Það er spurning þá með gögn þar sem að vinnuveitandi embættismanna er þjóðin öll.
Gsss (IP-tala skráð) 10.6.2010 kl. 20:54
Já mikið er mér sama. Kallinn er stórskrítinn.
Ía Jóhannsdóttir, 10.6.2010 kl. 22:46
Við höfum alltaf verið heavy ruglaðir gamli.
Hannes, 10.6.2010 kl. 23:38
Ólafur á ekki nein gögn hjá Reyjavíkurborg. Svona gögn eru eign atvinnurekandans, eða embættisins, ekki einhvers sem sinnir slíku embætti. Ef þetta eru hinsvegar persónuleg gögn, þá hefur hann verið að gera eitthvað annað í vinnunni sinni en að sinna embætti sínu sem borgarfulltrúi (reyndar narraður í borgarstjórastólinn um tíma). Um þetta er búinn að falla dómur í Hæstarétti. Svo "pointið" er; Ólafur hefur ekkert að sækja í Ráðhúsið.
Dexter Morgan, 10.6.2010 kl. 23:44
Leifur, Ólafur F. fremur ekki lögbrot. Hann er heiðarlegasti borgarfulltrúi Reykvíkinga til margra áratuga. Ég veit ekki hvaða gögn um ræðir. Giska á að þetta séu kannski ræður sem hann hélt sem borgarstjóri og eitthvað fleira sem hann vill hafa til að moða úr núna þegar hann er að fara að skrifa ævisögu sína.
Jens Guð, 10.6.2010 kl. 23:46
Anna Sigríður, ég tek undir það að Ólafur verður ekki sakaður um spillingu. Það geta ekki margir aðrir borgarfulltrúar síðustu kjörtímabila státað af.
Jens Guð, 10.6.2010 kl. 23:49
Gsss, flest er máli skiptir af því sem borgarstjóri hefur fyrir stafni hverju sinni er skráð og varðveitt í fundargerðum og víðar. Margt af þessu er aðgengilegt á vef Reykjavíkurborgar.
Jens Guð, 10.6.2010 kl. 23:55
Ía, miðað við normið er skrýtið að stjórnmálamaður starfi af hugsjón og láti ekki múta sér.
Jens Guð, 10.6.2010 kl. 23:56
Hannes, "heavy" ruglaðir og stoltir af því!
Jens Guð, 10.6.2010 kl. 23:57
Dexter, hvaða hæstaréttardóm ertu að vísa til?
Jens Guð, 10.6.2010 kl. 23:59
Jens. Það eru allir ruglaðir bara mismikið.
Hannes, 11.6.2010 kl. 00:05
Nýr borgarstjórnarmeirihluti bauð Hönnu Birnu í gær embætti forseta borgarstjórnar. Við það greip hana ofsakæti. Í kjölfarið losnaði um gögn Ólafs F. Hann hefur nú endurheimt þau. Allt er gott sem endar vel.
Jens Guð, 11.6.2010 kl. 12:20
Hannes, mikið rétt.
Jens Guð, 11.6.2010 kl. 12:20
Þetta var víst ekki dómur frá Hæstarétti, þetta var hinsvegar úrskurður Persónusvendar, sem sagði skýrt að öll vinnutengt gögn væru eign fyrirtækana.
Dexter Morgan, 12.6.2010 kl. 02:38
Dexter, má samt ekki ætla að þeir sem við sögu koma eigi rétt á að eiga afrit af ræðum sínum og því öllu?
Jens Guð, 12.6.2010 kl. 02:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.