Sjáiđ Eivöru sem Marilyn Monroe

eivör-mariyln-Richard Morris

  Hér er skemmtileg mynd af fćreysku álfadrottningunni Eivöru í hlutverki Marilyn Monroe í óperunni  Anyone Can See I Love You  á sviđi í Kanada í gćr.   Međ á myndinni er mótsöngvari hennar,  breski baritónsöngvarinn Richard Morris.  Óperan er sögđ vera djasskennd og sönghlutverk Eivarar er skrifađ í tónhćđ Marilyn Monroe.  Sjá meira um óperuna hér:  http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1063834/

  Fleiri góđar fréttir af Eivöru:  Nýja platan hennar,  Larva,  hefur veriđ ađ rokka um sćti 5 til 7 á íslenska vinsćldalistanum yfir söluhćstu plöturnar undanfarnar vikur.  Hún er í 6.  sćtinu ţessa vikuna.  Ţađ er nćsta víst ađ  Larva  á eftir ađ seljast vel á löngum tíma.  Hún er töluvert seinteknari en fyrri plötur Eivarar.  Ţađ tekur ţess vegna nokkurn tíma fyrir marga ađ "ná" plötunni.  Ţegar ţeim hjalla er náđ er auđheyrt ađ  Larva  er besta plata ársins 2010.  Sjá umsögn:  http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1057725

  Upphafslag  LarvaUndo Your Mind,  hefur dvaliđ í efstu sćtum vinsćldalista rásar 2 nú um nokkurra vikna skeiđ.  Í dag er lagiđ í 2.  sćti.  Nćstu tvćr vikur á undan var ţađ í toppsćtinu.  Frábćrt lag,  samiđ og útsett undir áhrifum frá James Bond.  Ţađ er gaman ađ bera saman Eivöru á myndbandinu hér fyrir neđan og Eivöru í hlutverki Marilyn Monroe hér fyrir ofan.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Bestu lögin eru oft ţau sem vinna á eftir ţví sem mađur heyrir ţau oftar. Datt inn á 1 laga hennar án ţes ađ átta mig á ađ hún syngi ţađ,fannst ţađ mjög gott.  
                                          Hún hlýtur ađ syngja ,,happy birthday,mr. president,, í operunni.

Helga Kristjánsdóttir, 13.6.2010 kl. 23:33

2 Smámynd: Jens Guđ

  Helga,  ég hef ekki séđ söngskrána.  En mér ţykir líklegt ađ afmćlissöngurinn sé sunginn.  Ađ vísu er ţessi ópera nokkuđ hátíđleg.  Kammersveit og allur pakkinn.  Ţegar Eivör var hér á Íslandi um daginn vissi hún lítiđ um ţessa óperu.  Ég hef lesiđ í kanadískum blöđum ađ skrifađ er um ađ Eivör sé lćrđ í óperusöng en ţurfi ađ túlka söngstíl Marilyn Monroe.  Sem vel ađ merkja var ţokkalega góđ söngkona ţó hún hafi ekki veriđ neitt verulega yfirburđagóđ söngkona eins og Eivör. 

Jens Guđ, 13.6.2010 kl. 23:50

3 Smámynd: Hannes

ZZZZZ?????ZZZZZ?????ZZZZZ?????ZZZZZ?????. Marilyn Monroe er álíka leiđinleg og Eivör.

Hannes, 14.6.2010 kl. 00:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband