Fróđleiksmolar um Blondie og Debbie Harry

  Ég er ekki sérlegur ađdáandi bandarísku hljómsveitarinnar Blondie.  Hún er ađeins of poppuđ fyrir minn smekk.  En ţessi hljómsveit var hluti af stemmningu pönkbyltingarinnar,  reggí- og nýbylgjunni sem fylgdi međ.  Jafnframt tengdist Blondie bandarísku pönksenunni sem einskorđađist ekki viđ músíkstíl.  Bandaríska pönkiđ fyrir daga bresku pönkbyltingarinnar samanstóđ af hópi tónlistarfólks sem stóđ fyrir utan hippasenu fyrri hluta áttunda áratugarins og keppti ekki í tćknilegri fćrni hljóđfćraleikara né langdregnum gítar- eđa trommusólóum.  Ţessi hópur átti athvarf í fyrrum djassklúbbi í New York,  CBGB´s (Ramones,  Patti Smith,  Television,  Talking Heads,  Dead Boys...).
  Áđur en Blondie sló í gegn starfađi söngkonan,  Debbie Harry,  međal annars sem dansari og Playboy kanína.  Hún var einnig áđur í ţjóđlagahljómsveit og stelpnatríói.
.
blondieplayboy
  2007 var Debbie Harry á lista People Magazine yfir 100 fegurstu manneskjur yfir sextugt.
  1999 var Debbie Harry elsti kvensöngvari sem átt hafđi lag í 1.  sćti breska vinsćldalistans.  Ţá 53j ára.  Hún er 64 ára í dag.  Vera Lynn trompađi ţetta met 2009,  92ja ára.  Debbie á ađeins 3 ár í ađ verđa löggilt gamalmenni.
  Bandaríski myndlistamađurinn frćgi Andy Warhol gerđi frćgt tölvuunniđ grafíkmyndverk af Debbie 1985.  Ţau voru nánir vinir.  Nei,  ekki kćrustupar.  Debbie var gift gítarleikaranum og lagahöfundinum Chris Stein.
Debbie_Harry
  Annar góđur vinur Debbiar er Iggy Pop.  Hún söng lag eftir hann inn á plötu og dúettađi međ honum í kráku (cover song) eftir Cole Porter. 
  Náin vinkona Debbiar,  Nancy Spungen,  var myrt af laglausum bassaleikara ensku pönksveitarinnar Sex Pistols,  Sid Vicious.  Áđur stakk hann auga úr bróđir annarrar vinkonu Debbiar,  bandaríska ljóđskáldinu Patti Smith.  Ţćr deildu um tíma sama gítarleikara.  Sid lést úr óţarflega stórum skammti af dópi.  Fólk verđur ađ kunna sér hóf í dópinu.  Líka kók-ólfar íslenska bankarćningjakerfisins.  Annars fer illa.  Allt fer í klessu.
 
  Á árlegum pönkhátíđum Frćbbblanna hefur lag Blondie,  Denise,  veriđ á dagskrá.  Ég finn ţađ ekki á ţútúpunni í flutningi ţeirra. En margt annađ skemmtilegt međ Frćbbblunum.  Reyndar er allt skemmtilegt međ Frćbbblunum.  Hljómsveitinni sem eldist betur en bestu vín.
    

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fraebbblarnir cover of Blondie's

"Denis" @ Pönk 2010: <a href="http://www.youtube.com/watch?v=fFAWgq5HMaw">http://www.youtube.com/watch?v=fFAWgq5HMaw</a>

Wim Van Hooste (IP-tala skráđ) 26.6.2010 kl. 13:41

2 Smámynd: Einar Steinsson

Ég var ađdáandi Blondie en ég var náttúrulega engin pönkari ţannig ađ hún var mátulega poppuđ fyrir mig. Ja... eđa var ţađ bara ţađ ađ mađur var skotin í Debbie Harry hver veit, kannski hefđi mađur ekkert tekiđ eftir ţessari hljómsveit hefđi hún ekki veriđ svona asskoti myndarleg

Einar Steinsson, 26.6.2010 kl. 18:24

3 Smámynd: Jens Guđ

  Wim Van,  takk fyrir ţetta.

  Einar,  kynţokki Debbiar hafđi klárlega töluvert ađ segja varđandi vinsćldir Blondie. 

Jens Guđ, 26.6.2010 kl. 21:14

4 identicon

Denis er svo kynbreytt cover af lagi ţeirra  Randy and the Rainbows, Denise.

Franski kaflinn í útgáfu Blondie, er ekki "alvöru" franska.

En ţetta vissirđu líklega.


Ragnar (IP-tala skráđ) 14.7.2010 kl. 00:01

5 Smámynd: Jens Guđ

  Ragnar,  ég vissi ađ Denis er gamalt dú-vúbb lag.  En ekki kunni ég nafniđ á upphaflega flytjandanum.  Takk fyrir fróđleiksmolann.

Jens Guđ, 14.7.2010 kl. 00:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband