Eivör, Högni, Kristian Blak og fleiri á fćreyskri tónlistarhátíđ um verslunarmannahelgina

  Um verslunarmannahelgina verđur haldin á Stokkseyri glćsileg fćreysk tónlistarhátíđ,  Atlantic 2010.  Margir af helstu tónlistarmönnum Fćreyja koma ţar fram.  Ţar á međal margir sem hafa notiđ og njóta vinsćlda hérlendis.  Hćst bera nöfn á borđ viđ Eivöru,  Högna Lisberg,  Kristian Blak,  Angelika Nielsen,  Ívar Bćrentsen,  Sharon Weiss,  Mikael Blak og fleiri.  Samtals hátt í tuttugu manns. 

  Um verslunarmannahelgina í fyrra var svona fćreysk tónlistarhátíđ sett upp á Stokkseyri í fyrsta skipti.  Hún tókst afskaplega vel í alla stađi.  Gestir höfđu sjaldan skemmt sér eins vel.  Dagskrá var töluvert meiri en "bara" fćreysk tónlist.  Til ađ mynda var varđeldur,  fjöldasöngur og allskonar.  Jafnframt voru Draugasetriđ og Álfasafniđ opin ásamt ýmsu öđru spennandi og áhugaverđu á Stokkseyri.

  Ég mun nánar segja frá Atlantic 2010 ţegar nćr dregur.

     


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég verđ ađ renna ţangađ međ húsbandiđ, hann komst ađ ţví á ţessu ári ađ hann er hálfur Fćreyingur, viđ verđum ađ kíkja á sveitunga hans.

Ásdís Sigurđardóttir, 5.7.2010 kl. 15:25

2 Smámynd: Ómar Ingi

Ţađ var og.

Ómar Ingi, 5.7.2010 kl. 19:15

3 Smámynd: Hannes

Ţá veit ég hvađa stađ ég mun forđast um verslunarmannahelgina.

Hannes, 5.7.2010 kl. 19:42

4 Smámynd: Jens Guđ

  Ásdís,  ég sé ykkur hjónin um verslunarmannahelgina á Stokkseyri.

Jens Guđ, 5.7.2010 kl. 22:38

5 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar Ingi,  ţetta er spennandi.

Jens Guđ, 5.7.2010 kl. 22:39

6 Smámynd: Jens Guđ

  Hannes,  ţú missir af fjörinu um verslunarmannahelgina.

Jens Guđ, 5.7.2010 kl. 22:39

7 Smámynd: Hannes

Jens ég myndi segja ađ ég myndi frekar missa af ađal leiđindunum.

Hannes, 5.7.2010 kl. 22:46

8 Smámynd: Jens Guđ

  Hannes,  ţađ verđa svo sem hvorki kanadísk kántrýsöngkona,  grískur grátsöngvari né rússneskur karlakór ţarna.  Blessunarlega fyrir mína bjórdós.  En eđa einmitt ţess vegna verđur fjöriđ á útopnu á Stokkseyri um verslunarmannahelgina.

Jens Guđ, 5.7.2010 kl. 23:08

9 Smámynd: Hannes

Hahahahaha sem sagt ömurleg skemmtun á mannamáli.

Hannes, 5.7.2010 kl. 23:48

10 Smámynd: Jens Guđ

  Nei,  bara frábćr skemmtun út í eitt.  Toppurinn um verslunarmannahelgina. 

Jens Guđ, 6.7.2010 kl. 00:35

11 Smámynd: Hannes

Jens ferkar sit ég heima međ vindill og vískí einn en ađ fara á ţennan hrylling.

Hannes, 6.7.2010 kl. 20:07

12 Smámynd: Jens Guđ

  Hannes,  ţađ er líka hćgt ađ drekka viskí og reykja vindil á Stokkseyri um verslunarmannahelgina.  Munurinn er sá ađ ţar er einnig hćgt ađ upplifa frábćra fćreyska músík af ýmsu tagi.

Jens Guđ, 6.7.2010 kl. 20:58

13 Smámynd: Hannes

Jens. Ţađ er bannađ ađ reykja inn á stöđum og svo kostar viskíiđ ţar allt of mikiđ.

Hannes, 6.7.2010 kl. 22:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.