12.7.2010 | 11:20
Kvótakóngur eyðilagði sjóvarnargarð
Siglingastofnun og bæjaryfirvöld á Seltjarnarnesi hafa skikkað Guðmund Kristjánsson, aðaleiganda Brims hf., til að endurreisa sjóvarnargarð sem Guðmundur lét fjarlægja úr fjörunni við Nesveg. Garðurinn var reistur á sínum tíma til að afstýra hættu af flóðum. Flóðavarnagildi garðsins skipti kvótakónginn engu máli. "Mér fannst hann ljótur," útskýrir kóngurinn uppátæki sitt.
Það eru fleiri en sá er stendur gegn því að blind kona fái hjálparhund sem hugsa bara um naflann á sjálfum sér.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Lífstíll, Umhverfismál, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 11:21 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
Nýjustu athugasemdir
- Rökfastur krakki: Fólk hreinlega trúir því ekki að Sigmundur Davíð hafi líkt lang... Stefán 13.7.2025
- Rökfastur krakki: Sigurður Ingi virðist vera búinnað mála sig og sinn ómerkilega ... Stefán 12.7.2025
- Rökfastur krakki: Auðvald getur ekki alltaf haft betur gegn þjóðinni, gegn lýðræð... Stefán 11.7.2025
- Rökfastur krakki: Stefán, góður! jensgud 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Alþingi er í heljargreypum, Alþingi er með böggum Hildar ... Stefán 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Sigurður I B, alltaf hefur þú frá einhverju skemmtilegu að seg... jensgud 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Þetta minnir mig á strákinn sem settist fyrir framan píanóið og... sigurdurig 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Stefán, ég er alveg ringlaður í þessu rugli öllu! jensgud 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Jóhann, ég tek undir það! jensgud 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Það er orðin mjög stór spurning hvar núverandi stjórnarandstaða... Stefán 10.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 30
- Sl. sólarhring: 45
- Sl. viku: 1129
- Frá upphafi: 4148812
Annað
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 884
- Gestir í dag: 19
- IP-tölur í dag: 19
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Þetta þýðir væntanlega að nú fá Seltirningar flottari varnargarð. Fátt er svo með öllu illt ...
Grefill (IP-tala skráð) 12.7.2010 kl. 11:35
Seltjarnarnesið er lítið og lágt
lifa þar fáir og hugsa smátt.....
Ég hjólaði nú þarna hringinn um daginn en tók ekki eftir þessu raski. Tók hins vegar eftir öllu þessu ónýtta byggingarlandi sem er á nesinu. Það er í raun fáánlegt hvernig sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa stýrt skipulagsmálum hvert í sínu horni án nokkurrar framtíðarsýnar eða samstarfs. Nú þarf að gera sameiningu Reykjavíkur, Seltjarnarness og Álftaness (Bessastaðahrepps), að forgangsmáli
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 12.7.2010 kl. 12:05
p.s Hafnarfjörður, Garðabær og Kópavogur gætu svo sameinast til að mynda mótvægi. Hvernig væri það? Hugsið ykkur allan sparnaðinn í rekstri allrar þjónustu, sem slíkar sameiningar leiddu af sér
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 12.7.2010 kl. 12:09
Já, en hugsaðu þér þá alla bæjarstjórnendurna sem missa stöðu sína. Þetta er fólk sem getur ekki lifað ef speninn hverfur.
Grefill (IP-tala skráð) 12.7.2010 kl. 12:15
Þetta ónýtta byggingarland er í raun að megninu til friðlýst svæði.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 12.7.2010 kl. 17:41
Það er allt í lagi þó að það flæði aðeins yfir þarna eins og 1 sinni á ári enda velur fólk að byggja þarna.
Það er góð hugmynd að sameina Reykjavík, Seltjarnarnes og Álftanes enda miklu hagkvæmara að reka þetta sem eina einingu. Það er ódýrara að hafa afæturnar á atvinuleysisbótum en að hafa þá í stjórnmálum.
Hannes, 12.7.2010 kl. 18:56
Guðmundur er líka búinn að færa okkur öll aftur á miðaldir, almenningur má ekki
lengur róa til fiskjar og fénýta aflann. Þetta gerir Guðmundur, svo verksmiðjuskipinn
hans geti verið að allt árið að veiðum.
Aðalsteinn Agnarsson, 12.7.2010 kl. 19:07
Er hann kallaður Garðar ?
Ómar Ingi, 12.7.2010 kl. 20:14
Grefill, ég hef litla trú á að flóðavarnargarðurinn verði flottari í hleðslu kvótakóngsins. Hinsvegar þykir mér merkileg þessi sjálfhverfni hans að setja alla nágranna sína í flóðahættu fyrir það eitt að honum þykir sjóvarnargarðurinn ljótur. Það er umhugsunarvert hvernig svona maður hugsar. Eftir að hafa keypt glæsihýsi. Rifið það og byggt annað miklu stærra og glæsilegra og ryðja síðan flóðavörn svæðisins burt. Af því að honum þótti flóðavörnin ljót.
Jens Guð, 12.7.2010 kl. 23:20
Jóhannes, ég er fylgjandi sameiningu sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Það er eitthvað að á Seltjarnarnesinu. Þar er fólksfækkun. Húsnæðisverð hefur lækkað meira en annars staðar á höfuðborgarsvæðinu. Bónus var hrakinn á brott þannig að nú versla Seltirningar á Grandanum. Eftir stendur mikið af auðu húsnæði á Seltjarnarnesi.
Jens Guð, 12.7.2010 kl. 23:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.