22.7.2010 | 22:28
Skúbb! Merkasta endurkoma hljómsveitar í rokksögu Íslands
Nei, ég er ekki ađ tala um Trúbrot. Endurkoma Trúbrots er jafn óraunhćf og endurkoma Bítlanna. Hljómborđssnillingurinn Karl Sighvatsson, trommusnillingurinn Gunnar Jökull og bassaleikarinn og söngvarinn Rúnar Júlíusson eru fallnir frá. Ég er ekki heldur ađ tala um Steina spil eđa Frostmark. Ég er ađ tala um hljómsveitina sem ađ margra mati var í bland "besta og merkasta" hljómsveit "Rokk í Reykjavík" senunnar, ŢEYR. Ég set "besta og merkasta" innan gćsalappa vegna ţess ađ pönkbyltingin snérist ekki beinlínis um ţađ besta og merkilegasta. Engu ađ síđur, já, sko... eđa ţannig.
Tónlist Ţeysara hefur elst assgoti vel (nema platan "Ţagađ í hel". Hún var ţöguđ í hel). Ađrar plötur Ţeysara eru í hópi bestu og merkustu platna íslensku rokksögunnar. Háđsádeila Ţeysara á nasisma dansađi á línunni og kom í veg fyrir ađ hljómsveitin fengi ţann hljómgrunn sem henni bar erlendis.
Gítarleikari Ţeysara, Guđlaugur Kristinn Óttarsson, og trommuleikari Ţeysara, Sigtryggur Baldursson, stofnuđu hljómsveitina Kukl og útrás íslenskra rokkara hófst fyrir alvöru:
Á dögunum birtist söngvari Ţeysara, Magnús Guđmundsson, í myndbandinu "Drápa":
23. ágúst sameinast hópurinn aftur og heldur hljómleika í Reykjavík. Meira um ţađ síđar.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Kvikmyndir, Ljóđ, Menning og listir | Breytt 23.7.2010 kl. 13:18 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, ţetta er áhugaverđ pćling hjá ţér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Ţađ er nokkuđ til í ţví sem Bjarni skrifar hér ađ ofan, en ţađ ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverđan fróđleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleiđ kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hć... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurđur I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góđ spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Ţetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur međ ţunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurđur I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Meira á morgun!!!!! sigurdurig 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 64
- Sl. sólarhring: 138
- Sl. viku: 1439
- Frá upphafi: 4118966
Annađ
- Innlit í dag: 55
- Innlit sl. viku: 1109
- Gestir í dag: 55
- IP-tölur í dag: 55
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
ZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZ. Ţađ hlómar ekki illa ađ vera í kistu eftir ađ hafa hlustađ á ţessa hörmung.
Hannes, 22.7.2010 kl. 22:43
Hannes, "Rúdólf the red nose" er dúndur flott.
Jens Guđ, 22.7.2010 kl. 22:50
To be or not to be....that is the question. Já...lífid ER STUTT! Madur verdur gamalmenni ádur en madur veit af. Gud...eftir cirka 17 ár verdur thú bara skuggi af sjálfum thér...nema náttúrulega ad thú gerbreytir um lífstíl og byrjir ad hjóla, gera armbeygjur, sit ups og éta helling af fiski og graenmeti. En thú drepst thrátt fyrir thad...ad lokum. FIN...THE END....ENDIR. Hrörnun byrjar thegar madur verdur 19 ára. Batteríid missir kraft...og deyr ad lokum...thad jákvaeda er ad madur tharf thá ekki lengur ad borga reikninga. Ég spái thví ad Paul deyji á undan Ringo.
Ég byggi spá mína á frá vinstri til haegri reglunni:
Gjagg (IP-tala skráđ) 22.7.2010 kl. 22:54
Já...á medan ég man. Gud...thar sem thú ert menntadur auglýsingateiknari: Hvada fontur er thetta á plötuumslaginu sem notadur er í ordinu RESIDENTS?
Gjagg (IP-tala skráđ) 22.7.2010 kl. 23:00
Jens. Ţetta rusl er skemmtilegra.
Best er ađ deyja áđur en mađur verđur heiladautt gamalmenni.
Hannes, 22.7.2010 kl. 23:03
Ţeyr er eitthvađ ţađ merkilegasta sem komiđ hefur fram í Íslenskri rokksögu, og ég er á ţví ađ Steini sé magnađasti íslenski gítarleikari sem ég hef heyrt í.
Rudolf er cult...
hilmar jónsson, 22.7.2010 kl. 23:05
Gjagg, ađ lifa lífinu lifandi eđa ekki. Ég er gamalmenni. Nálgast sextugsaldurinn. Og kann ţví vel. Ég stend upp og sest til skiptis, borđa fisk og grćnmeti. En get ekki veriđ í útkeyslu á hjóli. Kassarnir eru of ţungir. Og of margir. Armbeygjurnar geri ég međ ţví ađ dröslast međ kassana til og frá. Ţess vegna er ég svona sterkur.
Ţađ er rétt ađ hrörnun - eđa réttara sagt hćgari efnaskipti - hefjast á bilinu 19 - 25 ára. Á móti kemur vaxandi viska (lífsreynsla og yfirvegun til ađ vinna úr henni). Ég var mjög seinţroska. Var mikill kjáni lengst af og hef ekki enn hlaupiđ af mér hornin á öllum sviđum. En ró gamalmennis hefur fćrst yfir mig allra síđustu ár.
Á sínum tíma tók Ringó ţátt í keppni viđ John Lennon, Harry Nilson og Keith Moon um ţađ hver yrđi fyrstur til ađ drekka sig til dauđa eđa drepast í glannaskap. Međal annars međ ţví ađ henda sér blindfullur út úr bíl á fullri ferđ. Ringó tapađi. Hinir eru fallnir frá. Spá ţín um ađ hann lifi Paul er raunhćf. Samt var Ringo mikill sjúklingur sem barn og fram eftir öllum aldri.
Ég hef ekki unniđ međ leturfonta í 15 ár. Á sínum tíma voru helstu fontar í steinskrift Helvetica og Univers. Ţetta gćti veriđ "bold" útgáfa af einhverju ţannig letri. Taktu eftir hvađ miklu betur er unniđ úr stafabilum í nafni Residents en öđru letri á plötunni. Í dag sér mađur yfirleitt ekki passađ svona vel upp á stafabil.
Jens Guđ, 22.7.2010 kl. 23:25
Hannes, ţetta dćmi ţitt er hrćđilegt. Ţađ er eins gott ađ ÁTVR komist ekki í ţetta. Myndbandiđ yrđi bannađ međ ţađ sama. Stórhćttulegt klám.
Jens Guđ, 22.7.2010 kl. 23:27
Hilmar, Steini var og er gítarsnillingur. Alveg einstakur.
Jens Guđ, 22.7.2010 kl. 23:28
Ég vissu ađ viđ vćrum sammála ţví ađ ţetta drasl vćri hrćđilegt.
Hannes, 23.7.2010 kl. 00:04
Já...Helvetica tröllrídur öllu. Ég held samt ad thetta sé ekki Helvetica. Snillingurinn Stanley Kubrick notadi thennan leturfont í a.m.k. einhverja kvikmyndatitla. Hvítir stafir á raudum grunni man ég eftir. Vil gjarna fá ad vita hvada fontur thetta er thví ég gaeti hugsad mér ad nota hann sjálfur. Vardandi stafabilid...thá held ég ad hönnudurinn vilji gera kassa úr MEET og T H E fyrir framan RESIDENTS.
MEET T H E
Gjagg (IP-tala skráđ) 23.7.2010 kl. 01:07
Mér er svo minnistćđur trommarinn Sigtryggur Baldursson vinur minn.Hann var markmađur í yngri ,flokkum Breiđabliks í ,,Knattspyrnu.Reyndum ađ halda honum ţar, ţví hann var stórefnilegur,en ţađ var hann bara líka í hljómlistinni.Hans var valiđ og sá er búinn ađ gera ţađ gott strákurinn.
Helga Kristjánsdóttir, 23.7.2010 kl. 02:42
Ađ hugsa sér hvađ helvítis fótboltinn er líklega búinn ađ sóa mörgum góđum mannskapnum
Gsss (IP-tala skráđ) 23.7.2010 kl. 09:40
Eru Ţeyr ekki löngu orđnir skallapopparar?
Valdimar Hreiđarsson, 23.7.2010 kl. 18:21
Hannes, aldrei ţessu vant.
Jens Guđ, 24.7.2010 kl. 00:31
Gjagg, á sínum tíma átti ég bók međ öllum helstu leturgerđum. Ţar voru ţćr sýndar í öllum útgáfum (hallandi, feitletrađ, samanpressađ, teygt o.s.frv.). Kannski er hćgt ađ finna ţetta á netinu í dag. Ég kann ekkert á svoleiđis.
Eitt vandamáliđ er ađ margar af ţekktustu leturgerđum eru uppfćrđar í áranna rás. Einstaka stafir í ţeim endurbćttir og ţess háttar.
Í gamla daga ţegar grafískir hönnuđir voru ađ útbúa vörumerki fyrir hljómsveitir eđa annađ var til í dćminu ađ einn og einn stafur vćri sóttur í ađra leturgerđ. Ţađ ruglađi menn stundum í ríminu ţegar veriđ var ađ finna út hver letrugerđin var.
Umslag The Resident er stćling á annarri plötu Bítlanna, With the Beatles.
Til gamans má geta ađ tveir kunningjar mínir spiluđu inn á plötur međ The Residents, trommarinn Chris Cutler og gítarleikarinn Fred Frith. Ţeir fengu aldrei ađ vita hverjir voru í The Residents. Liđsmenn The Residents voru međ grímur.
Jens Guđ, 24.7.2010 kl. 00:44
Helga, Sigtryggur er búinn ađ margsanna ađ hann valdi réttan vettvang ţar sem músíkin er. Hann er mikill snillingur.
Jens Guđ, 24.7.2010 kl. 16:39
Gsss, fótboltinn er yfirleitt til bölvunar hvar sem á hann er litiđ.
Jens Guđ, 24.7.2010 kl. 16:40
Valdimar, orđiđ skallapopp lýsir léttmúsík án sköpunar. Mér segir svo hugur ađ liđsmenn Ţeysara séu ennţá ađ springa úr sköpunargleđi. Mér skilst ađ prógrammiđ hjá Ţeysurum í Norrćna húsinu 23. ágúst verđi í ferskum útsetningum.
Jens Guđ, 24.7.2010 kl. 16:43
Einhver sagđi ţađ yrđi ekkert gamalt, bara nýtt. Svona eins og ţeir myndu spila í dag, hefđu ţeir haldiđ áfram. Ţađ verđur vonandi pláss fyrir alla í Norrćna Húsinu. Hljómplötuklúbburinn Íslensk Tónlist heldur tónleikana ađ tilefni 100 ára afmćli Íslensk hljómplötunnar, Dalvísur međ Pétri Jónssyni. HÍT er á fésbók, allir velkomnir.
Óli Sigur (IP-tala skráđ) 28.7.2010 kl. 00:41
Einhver sagđi mér ađ Ţeyr ćtli ađ flytja gömlu lögin sín en í gjörólíkum útsetningum. Annars er ţetta bara spennandi hvađa leiđ sem ţeir fara.
Jens Guđ, 29.7.2010 kl. 00:23
Magnús er fullur af réttlátri reiđi og reyndar kominn međ veiđileyfi á útrásarvíkinga og vonda kalla, vona ađ pönkarinn hafi ekki skalla (:-)
Lagiđ sem Magnús syngur heitir "The Night the Lights went out in Georgia". Lagiđ er amerísk ballađa frá árinu 1968 ađ ég held. Ţetta sýnir enn og aftur hvađ pönkarar eru veikir fyrir vćmnum ballöđum :)
- Kannske eru ţeir svona reiđir vegna ţess ađ ţeir kunna bara ţrjá hljóma ;-)
Eru ballöđur ekki "léttmúsik án sköpunar"?
Valdimar Hreiđarsson, 31.7.2010 kl. 20:26
Valdimar, liđsmenn Ţeysara höfđu góđa kunnáttu á sín hljóđfćri. Afburđargóđir spilarar og ađ springa úr sköpunargleđi.
Jens Guđ, 2.8.2010 kl. 19:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.