Sjáđu fjöriđ á G!Festivali í Götu í Fćreyjum

  Um síđustu helgi fór fram stćrsta árlega tónlistarhátíđin í Fćreyjum,  G!Festivaliđ í Götu.  Fulltrúar danska poppblađsins Gaffa létu sig ekki vanta á svćđiđ.  Sjónvarpsdeild vefmiđilsins gerir grein fyrir G!Festivalinu í máli og myndum.  Ţađ er gaman ađ skođa.  Sjá:   

http://gaffa.dk/tv/clip/374 

http://gaffa.dk/tv/clip/380 

http://gaffa.dk/tv/clip/368 

http://gaffa.dk/tv/clip/375 

http://gaffa.dk/tv/clip/371

Stuđ,  stuđ, stuđ!  Og fjöriđ verđur jafnvel ennţá meira á Fćreyskum fjölskyldudögum á Stokkseyri um nćstu helgi.  Ţar verđa Eivör,  Högni,  Kristian Blak,  Jens Lisberg,  Angelika Nielsen  og samtals hátt í tveir tugir fćreyskra tónlistarmanna. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hannes

Hannes, 25.7.2010 kl. 22:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.