4.9.2010 | 19:06
Myndbönd Gunnars Rúnars
Meginflokkur: Löggæsla | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Lífstíll, Sjónvarp | Breytt 5.9.2010 kl. 08:45 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.4%
With The Beatles 4.0%
A Hard Days Night 3.8%
Beatles For Sale 4.0%
Help! 6.4%
Rubber Soul 8.8%
Revolver 14.7%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.0%
Magical Mystery Tour 2.4%
Hvíta albúmið 9.7%
Let It Be 2.1%
Abbey Road 17.5%
Yellow Submarine 2.1%
422 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 45
- Sl. viku: 1026
- Frá upphafi: 4111551
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 862
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Tu ert afskaplega osmekklegur Jens svo vægt se til orda tekd.
Þorvaldur Guðmundsson, 5.9.2010 kl. 06:53
Þorvaldur, þessi myndbönd eru út um allt. Þau eru á youtube. Þau eru út um allt á facebook. Þau eru á visir.is. Þau hafa verið í sjónvarpinu. Og svo framvegis. Þau eru aðgengileg út um allt. Til samans er búið að skoða þessi myndbönd 120 þúsund sinnum á youtube.
"Geirjón kanntu annan?!!!?
6.6.2009 | 10:19
Þetta liggur náttúrulega í augum uppi maðurinn hefur haft með sér myndavél og framköllunargræjur í klefann tekið mynd af sjálfum sér liggjandi á beddanum með teppið yfir sér framkallað myndina og hengt hana fyrir gægjugatið. Það er ekki við lögguna að sakast þegar svona útsmognir menn eiga í hlut. Aumingja fangavörðurinn hefur skoðað ljósmyndina á 20 mínútu fresti."Jens Guð, 5.9.2010 kl. 09:50
Eg var nu ekki ad hædast ad sjalfsvigi mannsinns Jens tad hlytur tu ad sja vid nanari skodun og ekki var tetta heldur brandri heldu adeila a løgregliuna. En ad tu skulir taka ad ter ad dreifa tessu myndbandi til ad fa folk inn a siduna tina er frekar aumkunarvert.
Þorvaldur Guðmundsson, 5.9.2010 kl. 10:21
Þorvaldur, það þýðir ekkert fyrir þig að reyna að hlaupast undan því að hafa grínast með sjálfsvíg tiltekins manns degi eftir atburðinn. Tilraun þín til að klóra yfir þann skít er aumkunarverð. Jafnvel aumkunarverðari en rembingsleg, aulaleg og algjörlega misheppnuð tilraun þín til fyndni vegna atburðarins.
Fólk hefur verið að spyrja mig hvernig það finni þessi myndbönd sem ég hef nú sett hér inn. Einfaldasta svarið var að birta þau hér. Það sparar fyrirhöfn. Þetta fólk kíkir inn á bloggið mitt hvort sem er. Þetta breytir engu um traffík inn á síðuna. Það er nokkuð staðlað rennirí frá degi til dags. Þar fyrir utan hafa flestir sem vilja þegar skoðað myndböndin, eins og talan 120 þúsund sýnir. Þær örfáu hræður sem bætast við á þessu bloggi breyta nákvæmlega engu þar um. Það er útbelgdur uppskafningsháttur að setja upp vandlætingarsvip vegna þess. Í þínu tilfelli er það jafnframt aumkunarverð hræsni.
Jens Guð, 5.9.2010 kl. 11:18
já þetta er ómerkilegt blogg um ekkert ! lágkúran gerist ekki verri nema sem DV gerði að byrta MYND og nafn fyrir gæsluvarðhald, þótt DV hafi verið "heppið" að birtinginn var af réttum manni ! sorgarsaga frá A-Ö sem hefur gerst og alger óþarfi að NÚA hans aðstandendum uppúr hans missgjörðum ! frekar en stelpunni sem er miðdepill þessarar sorgarsögu ! en nei þú ert með mynd af henni líka !
Grétar Eiríksson, 5.9.2010 kl. 16:28
Vitaskuld er það rétt hjá þér að þessi myndbönd eru aðgengileg annarsstaðar. En hvað í ósköpum er það sem drífur þig áfram til að birta þau hér?
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 5.9.2010 kl. 16:32
Grétar, eins og þú bendir á þá er þetta blogg um ekkert. Þú ert að gera þig að siðapostula yfir engu. Pældu í því.
Jens Guð, 5.9.2010 kl. 16:57
H.T. Bjarnason, ef þú hefðir haft rænu á að lesa "komment" #4 þá hefðir þú fundið svarið. Svona auðvelt er að finna það.
Jens Guð, 5.9.2010 kl. 16:58
Ef ég hefði haft rænu á því ... takk fyrir að tala svona niður til mín.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 5.9.2010 kl. 20:20
H.T. Bjarnason, það var sjálfgefið. Eða: Takk, sömuleiðis?
Jens Guð, 5.9.2010 kl. 23:10
Elskurnar mínar. Hvaða hvaða, ekki orð skrifað í bloggið og myndin sýnir ekki andlitið svo það þekkist. Ekkert að þessu. Hörmulegt mál og sorglegt er það.
Óli Steins (IP-tala skráð) 6.9.2010 kl. 07:16
ekkert að þessari byrtingu ,eru þá frettirnar ósmekklegar þar var þetta byrt í heild??? Auðvita er þetta skelfilegt mál og margir sem eiga um sárt að binda en hann einn ber ábyrgð á þessu og kjánalegt að það megi ekki vera með þetta,jafn hallærisleg rök og þau sem eru notaðar um nauðgara og þ.h þegar ekki er byrtar myndir að það sé verið að hlífa fjölskyldunni!!! gerandinn einn ber ábyrðog þessi drengur í þessu tilfelli .
sæunn (IP-tala skráð) 6.9.2010 kl. 16:30
Þegar maður horfir á þessi myndbönd hans þá fer það ekki á milli mála að strak anginn á erfitt og þarf á hlýju og sálfræðiaðstoð að halda. Því fleiri sem horfa á þetta og gera sér grein fyrir því að hann er eitthvað veikur á geði greyið því auðveldara verður þetta fyrir fjölskyldu hans fyrst að allir vita hvort sem er að hann er morðingi.
Hannes, 6.9.2010 kl. 21:03
Óli, vissulega er málið hörmulegt og sorglegt og kemur allri þjóðinni við. Samt jaðrar við að það sé grátbroslegt að Grétar Eiríksson sé að góla framan í mig út af fréttaflutningi DV. Hvað þá að fá flogakast yfir því að það sjáist á myndinni hér að ofan efst í kollinn á manneskju sem myndir hafa verið að birtast af út um allt. Bæði í netmiðlum og prentmiðlum. Ásamt því sem hún hefur verið í allt upp í heillar opnu dagblaðsviðtali vegna þessa máls.
Jens Guð, 6.9.2010 kl. 21:52
Sæunn, það er vitaskuld kolgeggjað þegar menn gapa froðufellandi með tunguna lafandi út úr sér út af þessum myndböndum á litlu bloggi sem aðeins örfáar hræður fylgjast með. Sérstaklega þegar á það er litið að 120 þúsund hafa séð þessi sömu myndbönd á youtube og tugþúsundir til viðbótar í sjónvarpinu.
Á sama tíma eru forsíður og innsíður dagblaða undirlagðar umfjöllun um morðið og morðingjann. Sömuleiðis allir fréttatímar útvarps og sjónvarps. Dag eftir dag eftir dag...
Þá kemur Grétar Eiríksson og vælir eins og krakki í frekjukasti undan því að myndbönd af morðingjanum sjáist á lítilli bloggsíðu. Vel að merkja mest skoðuðu íslensku myndböndin á youtube. En þau mega ekki sjást á bloggsíðu því þá er verið að núa aðstandendum vesalings drengsins upp úr misgjörðum hans. Blessaðs drengsins sem hefur ekki gert neitt annað af sér en myrða kunningja sinn. Við skulum láta aðstandendur misgjörðarmannsins halda að við vitum ekki af þessu.
Jens Guð, 6.9.2010 kl. 22:11
Hannes, ég gæti ekki orðað þetta betur en þú.
Jens Guð, 6.9.2010 kl. 22:12
Hvað er að fólki? Þessi myndbönd eru út um allt. Og allir eru að tala um þau. Út um allt. Ljóta hræsnin í sumu fólki hér. Aulaleg vandlætingahræsni. Og lyktar af öfund yfir því hversu vinsælt bloggið hans Jens er. Hann talar tæpitungulaust mannamál og almenningur kann vel að meta það. Þess vegna er bloggið hans jafn mikið lesið og raun ber vitni.
Helga (IP-tala skráð) 8.9.2010 kl. 19:58
Helga, takk fyrir stuðninginn.
Jens Guð, 8.9.2010 kl. 21:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.