Hverju er veriđ ađ mótmćla?

 klemmarinnólibjörnkárason

  Ég mćtti kátur og hress í mótmćlastöđu á Austurvöll í kvöld.  Ég vissi ekki alveg hverju var veriđ ađ mótmćla.  Ţađ var góđ stemmning.  Međ mér í för var Vestur-Íslendingur frá Kanada.  Hann vissi ekki fremur en ég hverju viđ vorum ađ mótmćla.  Ţađ skipti ţó litlu máli.  Viđ mótmćltum einhverju.  Og Vestur-Íslendingurinn hefur tekiđ ţátt i mótmćlum í Bretlandi,  Kanada og víđar.  Ţar var augljósara hverju var veriđ ađ mótmćla.

  En ţetta var gaman.  Viđ mótmćltum öllu sem var í bođi til ađ mótmćla:  Burt međ spillingu,  burt međ ríkisstjórn,  burt međ stjórnmálastéttina,  burt međ Alţingi,  burt međ ađgerđarleysi,  burt međ Geir Haarde og Ingibjörgu Sólrúnu,  burt međ skjaldborg auđmanna,  burt međ samspillingu,  burt međ Sjálfstćđisflokkinn,  Framsóknarflokkinn,  Samfylkinguna,  Vinstri Grćna og burt međ allskonar.   Burt međ fjórflokkinn,  burt međ AGS,  burt međ spillta verkalýđsforingja,  burt međ verđtrygginguna,  burt međ ESB...

  Bylting lá í loftinu 2009 og enn er hrópađ á byltingu.  Heimilum  blćđir .  Glćpamenn fá milljarđa afskrifađa.  Kúlulánakóngar og kúlulánadrottningar drottna á Alţingi.  Sérlegir efnahagsráđgjafar hrunsins blása sig út sem ţá sem vita og geta.  Öllum öđrum betur. 

  Og hvađ svo?  Kosningar strax?  Kosningar fyrsta laugardag hvers mánađar?  Ţjóđstjórn?  Utanţingsstjórn (undir forystu Gylfa Magnússonar og Rögnu)?  Einrćđi?  Stjórnleysi (anarkisma)?  Besta flokkinn og Frjálslynda flokkinn á ţing?   

  Af hverju var lögreglan grýtt međ steinum og allskonar drasli?  Af hverju tók Óli Björn Kárason brjálćđiskast í stađ ţess ađ fara heim og láta renna af sér?  Ţó ekki sé nema örlítiđ.  

  Svona er Ísland í dag.  Mikiđ fjör.   "Föss" gítarsándiđ hjá Lennon er skemmtllegt ţó George hafi hatađ ţađ.


mbl.is Réttlćti og heiđarlegt uppgjör
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Hvađ er ţetta mađur. Ţađ var veriđ ađ mótmćla gellunum á Múlakaffi. Ţćr hafa hreint ekki veriđ lystugar upp á síđkastiđ.

Fylgjast međ mar..

hilmar jónsson, 5.10.2010 kl. 00:41

2 Smámynd: Jens Guđ

  Hilmar,  ég játa ađ hafa ekki fylgst međ.  Mér ţykir saltfiskurinn í Múlakaffi góđur međ hömsunum.  Ennţá meira ţykir mér gaman ađ heyra í Bítlunum.  Ţetta er eitt af ţeirra síđustu varđveittu myndböndum.  Allir kátir. 

Jens Guđ, 5.10.2010 kl. 00:46

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Ţetta var lagiđ sem kveikti í alvöru á áhuganum hjá mér á the Beatles..

hilmar jónsson, 5.10.2010 kl. 00:52

4 Smámynd: Jens Guđ

  Hilmar,  ég er töluvert eldri en ţú.  Upplifđi Bítlana beint í ćđ.  Ţetta lag kom assgoti öflugt inn í pakkann 1968.  Fram ađ ţví höfđu Bítlarnir međvitađ ekki veriđ mikiđ í blús.  Ţo ţeir vćru miklir blús unnendur.  En ţarna komu ţeir sterkir til leiks í blúsnum.    

Jens Guđ, 5.10.2010 kl. 00:58

5 identicon

Ég fékk helvíti góđan plokkfisk á Múlakaffi um daginn. Gellurnar međ hömsunum eru líka ćđi ţó ekki borgi sig ađ borđa ţćr ţunnur. Lennon var líka andskoti góđur ekki síst í Revolution. Ég mótmćlti líka ... en ég var ađ mótmćla ţví ađ ţessi girđingaframkvćmd viđ Alţingishúsiđ var ekki bođin út heldur bara afhent fyrirtćkinu Hús og rekstur ehf. sem er í eigu Hannesar S. Vilhjálmssonar tengdaföđurs Helga Jónssonar hjá Innkaupa- og útbođsstofnun Ríkisins.

Tilviljun? Nei, takk. Spilling. Ekkert annađ.

Hólímólí (IP-tala skráđ) 5.10.2010 kl. 01:17

6 Smámynd: hilmar  jónsson

Helvíti stóđ hún sig vel...ţ.e. Girđingin.

hilmar jónsson, 5.10.2010 kl. 01:21

7 Smámynd: Steingrímur Helgason

Í ţetta ~fuzz~ ţarf líka ađ eiga alvöru gamlann '66 Zelmer lampamagnara...

Já, & já.

Steingrímur Helgason, 5.10.2010 kl. 01:28

8 Smámynd: Kjartan Sigurgeirsson

Ţađ er gott ađ geta gert grín ađ ástandinu, ţađ geta ţađ ekki allir!

Kjartan Sigurgeirsson, 5.10.2010 kl. 08:17

10 Smámynd: Jón Arnarr

Ţetta er nú heldur ţunnur ţrettádi af atvinnubloggara ađ vera en ţađ er rétt hjá ţér ađ Lennon var góđur. Ţađ kostađi hann reyndar lífiđ eins og marga ađra góđa menn í Bandaríkjunum.

Jón Arnarr , 5.10.2010 kl. 10:48

11 Smámynd: Jens Guđ

  Hólímóli,  hann er líka rosalega góđur plokkfiskurinn á Sjávarbarnum.

Jens Guđ, 5.10.2010 kl. 18:18

12 Smámynd: Jens Guđ

  Hilmar,  mér var sagt ađ hljómborđsleikarinn Hjörtu Howser hafi passađ upp á ađ girđingin yrđi ekki fyrir hnjaski.

Jens Guđ, 5.10.2010 kl. 18:19

13 Smámynd: Jens Guđ

  Steingrímur,  takk fyrir ţennan fróđleiksmola.  Ég veit ekki hvernig magnara Dave Davies átti ţegar hann spilađi  You Really Got Me.  Hitt veit ég ađ hann skar međ vasahníf í magnarann til ađ ná fözzinu.

Jens Guđ, 5.10.2010 kl. 18:21

14 Smámynd: Jens Guđ

  Kjartan,  grín er nauđsynlegt.  Ekki síst í ţrengingum.  Annađ mál er ađ ég er ekki ađ grínast í ţessari bloggfćrslu heldur spyrja áleitinna spurninga sem ég hef ekki fengiđ samrćmd svör viđ.  Og eiginlega engin svör.

Jens Guđ, 5.10.2010 kl. 18:26

15 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurđur Helgi,  takk fyrir hlekkinn yfir á myndbandiđ.  Ţađ smellpassar viđ stemmninguna.

Jens Guđ, 5.10.2010 kl. 18:31

16 Smámynd: Jens Guđ

  Jón Arnarr,  ég er ekki atvinnubloggari.  Ég blogga frekar sjaldan.  Og ađallega um útvarpsţćtti á Nálinni fm 101,5.  Einstaka sinnum set ég ţó inn spurningar sem brenna á mér.  Eins og ţessari um hvađ mótmćlin snúast.  Aldrei ţessu vant er fátt um svör.  Sem er önnur ástćđa fyrir ţví ađ ég nota ţennan bloggvettvang til enn einnrar tilraunar til ađ fá svör.  Ég fatta ekki hvađ ţađ er mikiđ feimnismál og mikil leyndarhyggja yfir ţví hverju fólk er ađ mótmćla.   

Jens Guđ, 5.10.2010 kl. 18:41

17 identicon

Trommusláttur Ringos er RÉTTUR....hann er alls ekki ad reyna ad stela svidsljósinu thví hann trommar litid sem ekkert thegar vid á en tekur gódan sprett thegar passar t.d. 1:28 - 1:40 og svo seinna í laginu med samskonar sprett.

Ringó man....yeah yeah yeah...Ringó all the way!

Ringó er gódur gaei finnst mér.

Gjagg (IP-tala skráđ) 5.10.2010 kl. 20:35

18 Smámynd: hilmar  jónsson

Bittinú, Hvađ gerđi Hjörtur vinur minn ? Varann međ lćti ?

hilmar jónsson, 5.10.2010 kl. 20:38

19 Smámynd: Jens Guđ

  Gjagg,  Ringo var alltaf flottur trommari međ Bítlunum.  Hann kunni lag á ađ láta lítiđ fyrir sér fara á ţann hátt ađ vera frekar í ţví ađ styđja undir hljóđfćraleik hinna en vera međ sýndarmennsku og óţarfa stćla. 

  Stíll hans var persónulegri en venja er.  Kannski ađ hluta vegna ţess ađ Ringo er örvhentur en rađar trommusettinu upp eins og rétthentur. 

Jens Guđ, 5.10.2010 kl. 21:10

20 Smámynd: Jens Guđ

  Hilmar,  ég heyrđi í útvarpinu ađ Hjörtur Howser hafi tekiđ ađ sér ađ verja girđinguna fyrir skemmdarvörgum.  Ég man ekki hvort ţađ var Erpur eđa einhver annar sem nefndi ţetta í  Harmageddon  á X-inu.  En Hjörtur var sem sagt EKKI međ lćtur heldur kom í veg fyrir skemmdarverk.

Jens Guđ, 5.10.2010 kl. 21:14

21 Smámynd: hilmar  jónsson

Hjörtur er eđal mađur..

hilmar jónsson, 5.10.2010 kl. 21:32

22 Smámynd: Jens Guđ

  Hilmar,  ég ţekki hann ekki en hef aldrei heyrt annađ um hann en einmitt ađ ţetta sé eđal náungi.

Jens Guđ, 5.10.2010 kl. 21:57

23 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Ţetta var algjör snilldar grein hjá ţér jens Ég skellihló og addađi henni á facebookiđ hjá mér.

Brynjar Jóhannsson, 6.10.2010 kl. 16:37

24 Smámynd: Jens Guđ

  Brynjar,  takk fyrir ţađ.

Jens Guđ, 6.10.2010 kl. 18:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.