28.10.2010 | 18:48
Þarfar upplýsingar um kýr
Eftirfarandi texti er sagður vera heimildarritgerð um kýr eftir nemanda á miðstigi grunnskóla:
Nytsemi kýrinnar
Kýrin er húsdýr, en hana má líka finna fyrir utan húsið. Hún býr oftast í sveitinni en kemur líka inn í bæinn, en bara þegar hún á að deyja. En það ákveður hún ekki sjálf.
Kýrin hefur sjö hliðar: Efri hliðina, neðri hliðina, fremri hliðina, aftari hliðina, eina hliðina, hina hliðina og innri hliðina. Á framhliðinni er höfuðið og það er til þess að það sé hægt að festa hornin einhvers staðar. Hornin eru gerð úr horni og þau eru bara skraut. Þau geta ekki hreyft sig en það geta eyrun. Þau eru við hliðina á hornunum. Kýrin hefur tvö göt framan á höfðinu. Þau heita kýraugu.
Á afturhliðinni er halinn. Hún notar hann til þess að reka í burtu flugur svo að þær detti ekki í mjólkina.
Á efri hliðinni og einni hliðinni og hinni hliðinni er bara hár. Það heitir kýrhár og er alveg eins á litinn og kýrin.
Neðsta hliðin er mikilvægust því að þar hangir mjólkin. Þegar mjólkurkonan opnar kranana þá rennur mjólkin út. Þegar það er þrumuveður, verður mjólkin súr.
Beinin í kúnni heita kúbein. Það er líka hægt að nota þau til að draga út nagla.
Kýrin borðar ekki svo mikið, en þegar hún gerir það borðar hún alltaf tvisvar. Þegar kúnni er illt í maganum gerir hún ost. Það eru göt í ostinum.
Kýrin er með gott lyktarskyn. Við getum fundið lyktina af henni langar leiðir. Hvolpar kýrinnar heita kálfar. Pabbi kálfanna heitir naut og það heitir maður kýrinnar líka. Nautið gefur okkur ekki mjólk og þess vegna er hann ekki spendýr.
Þegar kúnni er slátrað, hella menn mjólkinni í fernur sem maður kaupir í búðinni. Fæturnir fjórir eru sendir til smiðsins. Það heitir endurvinnsla.
Kýrin er nytsamt dýr. Þess vegna finnst mér mjög vænt um kýrnar.
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Menntun og skóli, Umhverfismál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurður I B, segðu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg að hringja í útvarpsþætti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getað bætt fasteignagjöldunum við!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legið í símanum á milli þess sem hún hlúði að kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frænka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Þetta kallar maður að bjarga sér og að vera snöggur að hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kærar þakkir fyrir þessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af því hvað þú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsældalistar og listar yfir bestu plötur eru ágætir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Það er töluverður munur á vinsælarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 238
- Sl. sólarhring: 735
- Sl. viku: 1127
- Frá upphafi: 4136070
Annað
- Innlit í dag: 213
- Innlit sl. viku: 929
- Gestir í dag: 211
- IP-tölur í dag: 210
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
djöfull er ég orðinn leiður á þessari sögu
Kristján Sigurður Kristjánsson, 28.10.2010 kl. 20:09
Þetta er mjög falleg, vel skrifuð og hugmyndarík ritgerð um kýr.
Hvaða hundur er í Kristjáni annars?
Grefill, 28.10.2010 kl. 21:51
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 29.10.2010 kl. 01:01
Kristján, já, er þetta leiðigjörn saga? Ég fékk þetta sent. Hafði ekki séð þetta áður. Hafði gaman af. Best gæti ég trúað að þetta sé úr ritröðinni Skólaskop. Dúndur flott.
Jens Guð, 29.10.2010 kl. 10:40
Grefill, það hleypur hundur í suma ef þeir heyra minnst á kýr. Það hefur eitthvað með að gera erfiða reynslu af kúm í æsku.
Jens Guð, 29.10.2010 kl. 10:42
Jóna Kolbrún, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 29.10.2010 kl. 10:42
Og ótrúlegt, en ég hef orðið fyrir kynferðislegri áreitni af hálfu kúar. Hvernig beygir maður annars orðið kýr? Þetta var á Ítalíu, ég var í gönguferð og við þurftum að fara í gegn um þröngt hlið í fagurri hlíð, þar sem nokkar beljur voru á beit. Ég þurfti að lyfta göngustöfunum upp til að komast í gegn um hliðið og ein kýrin notaði þá tækifærið og sleikti mig frá mitti og upp eftir armkrika. Með þessari líka hlussu tungu. Þetta er ein mest krípí lífsreynsla sem ég hef lent í, svei mér þá.
Hjóla-Hrönn, 29.10.2010 kl. 11:33
Nú er ég aleilis hlessa. Þetta hefur verið kýrlessa!
Jón Steinar Ragnarsson, 29.10.2010 kl. 17:50
Hjóla-Hrönn, ég tek undir með Jóni Steinari. Margar kýr eru dálítið út í samkynhneigð. Enda sjá þær sumar aldrei naut á allri sinni ævi.
Í sveitinni í Skagafirði á mínum æskuárum fallbeygðum við beljuna svona: Kýr - kú - kú - kýr.
Jens Guð, 29.10.2010 kl. 18:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.