Bestu frumburðir rokksögunnar að mati ritstjórnar NME

  Í síðustu færslu birti ég lista yfir 20 bestu fyrstu plötur hljómsveita (og sólóskemmtikrafta) að mati lesenda breska rokkblaðsins New Musical Express.  Í nýjasta hefti þessa vinsæla vikublaðs (6. nóv) er birtur listi ritstjórnar blaðsins yfir 50 bestu frumburðina.  Það er gaman að bera þessa lista saman.  Listi ritstjórnarinnar er betri.  Svona lítur listi hann út (ónúmeraður.  Innan sviga er hvar plöturnar eru á lista lesenda NME):

Joan Baez:  Joan Baez  Þessi bandaríska söngkona opnaði dyrnar fyrir því sem var kallað "folk movement",  bandaríska þjóðlagabylgjan.  Í kjölfar komu Bob Dylan,  Peter, Paul & Mary,  Kingstone Tríó,  Savanna tríó og ótal aðrir. Hún varð fyrst dægurlagapoppara til að prýða forsíðu bandaríska fréttablaðsins Time.  Það þótti gríðarmikil upphefð fyrir dægurlagamúsík.  Löngu síðar átti hún mörg vinsæl lög á vinsældalistum alveg fram á áttundar áratuginn.  Hennar þekktasta lag er kannski  Diamonds & Rust  sem hefur orðið klassík í þungarokkinu í flutningi Judas Priest,  Nazareth,  Ritcie Blackmore (Deep Purple) og fleiri.
.
.
The Shadows:  The Shadows
Bob Dylan:  Bob Dylan
.
The Beatles:  Please Please Me (18)
Dusty Springfield:  A Girls Called Dusty
The Velvet Underground:  The Velvet Undrground & Nico (15)
The Who:  My Generation (20)
The Mothers Of Invention:  Freak Out! The Mothers Of Invention
The Band:  Music From Big Pink
The Stooges:  The Stooges
Black Sabbath:  Black Sabbath
Thin Lizzy:  Thin Lizzy
Neu!:  Neu!
New York Dolls:  New York Dolls
Brian Eno:  Here Come The Warm Jets
Patti Smith:  Horses
Ramones:  Ramones
Sex Pistols:  Never Mind The Bollocks (11)
Devo:  Q:  Are We Not Men?  A: We Are Devo!
Joy Division: Unknown Pleasure (5)
Killing Joke:  Killing Joke
Depeche Mode:  Speak And Spell
ABC:  Lexicon Of Love
R.E.M.:  Murmur
The Smiths:  The Smiths (7)
The Jesus And Mary Chain:  Psycocandy
Beastie Boys:  Licensed To Ill
Guns N´Roses:  Appetire For Destruction.  Snilldar gítarstef (riff) hjá Slash).  Eitt það flottasta í rokksögunni.
My Bloody Valentine:  Isn´t Anything
The Stone Roses:  The Stone Roses (6)
The La´s:  The La´s
Massive Attack:  Blue Lines
Manic Street Preachers:  Generation Terrorists
Suede:  Suede (1)
Oasis:  Definetely Maybe (2)
Elastica:  Elastica
Super Furry Animals:  Fuzzy Logic
Roni Size & Reprazent:  New Forms
Lauryn Hill:  Miseducation Of Lauryn Hill
Eninem:  The Slim Shady LP
Coldplay:  Parachutes
The Strokes:  Is This It (3)
The Libertines:  Up The Bracket (9)
Dizzee Rascal:  Boy In Da Corner
Kanye West:  The College Dropout
Arcade Fire:  Funeral (12)
Arctic Monkeys:  Whatever People Say I Am (4)
Klaxons:  Myths Of The Near Future
Crystal Castels:  Chrystal Castles
The Xx: Xx

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.