Vinsćlustu lög Bítlanna

  Á ţriđjudaginn voru öll lög bresku Bítlanna,  The Beatles,  sett á iTunes.  Ég veit ekki hvađ ţetta iTunes er.  En svo virđist vera sem fólk međ ađgang ađ tölvu og nettengingu geti sótt sér lög í gegnum ţetta iTunes.  Sennilega ţarf ađ borga eitthvađ fyrir lögin.  Hvernig svo sem ţađ allt saman er ţá er gaman ađ skođa lista yfir hvađa lög Bítlanna njóta mestra vinsćlda á iTunes.  Sá listi er dálítiđ gallađur.  Sum lög eru á fleiri en einum stađ á listanum.  Ástćđan fyrir ţví er sú ađ ţau lög er ađ finna á fleiri en einni plötu.  Hvert og eitt sćti fyrir sig gefur upp viđkomandi lag af ađeins einni plötu.

  Ţannig er listinn:     

1   Hey Jude
2   Twist and Shout
3   Let It Be
4   Here Comes the Sun
5   Twist and Shout
6   Blackbird
7   In My Life
8   I Saw Her Standing There
9   Come Together
10  A Day In The Life
11  Hey Jude
12  Help!
13  Eleanor Rigby
14  I Am the Walrus
15  Let It Be
16  Lucy in the Sky With Diamonds
17  A Hard Day´s Night
18  Yesterday
19  Hey Bulldog
20  While My Guitar Gently Weeps
21  Yesterday
22  You´ve Got to Hide Your Love Away
23  Strawberry Fields Forever
24  Strawberry Fields Forever
25  With a Little Help From My Friends
26  In My Life
27  Norwegian Wood
28  Penny Lane
29  Sgt Pepper´s Lonely Hearts Club Band
30  The Long and Winding Road
.
  Allar stóru plötur Bítlanna (17 talsins međ safnplötum) fóru međ ţađ sama inn á "Topp 50" á iTunes.  Ţar af 3 inn á "Topp 10":  Abbey Road,  "Hvíta albúmiđ"  og  Sgt.  Pepper´s...  Til viđbótar er heildarsafn Bítlaplatna,  The Beatles Box Set,  inni á "Topp 10" Ţeir eru vinsćlir ţessir guttar.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

  Bítlarnir rokka, flest lögin ţeirra voru góđ...

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 18.11.2010 kl. 00:21

2 Smámynd: Jens Guđ

  Jóna Kolbrún,  ţeir áttu góđa spretti.

Jens Guđ, 18.11.2010 kl. 02:14

3 Smámynd: Handoltafregnir - Allt um handbolta!

nei ţeir áttu ekki einungis góđa spretti, ţeir voru ALLTAF GÓĐIR !!!!!!!!!!!!!

Handoltafregnir - Allt um handbolta!, 18.11.2010 kl. 15:43

4 Smámynd: Sigurbjörg Sigurđardóttir

Fíla ţá betur núna en áđur.Mađurinn minn var meira fyrir Elvis,Jerry lee, og ađra,svo lítiđ var hlustađ á ţá,en ţeir eru eins og rauđvíniđ,betri međ aldrinum.Alltaf hrifin af hvíta albúminu.

Sigurbjörg Sigurđardóttir, 18.11.2010 kl. 16:10

5 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég man ekki eftir ađ hafa heyrt lélegt lag međ Bítlunum. Engin hljómsveit í veröldinn getur státađ af slíku.

Gunnar Th. Gunnarsson, 18.11.2010 kl. 16:59

6 identicon

Hey Jude finnst mér alls ekki eiga ađ vera ţarna á toppnum!!While my g g w á ađ vera miklu ofar og hvar er Free as a bird??Ađ mínu mati á ađ vera á topp 10.En ţađ er bara mín skođun:)  Takk fyrir ţetta Jens.

Viddi (IP-tala skráđ) 18.11.2010 kl. 17:24

7 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Hefđi vilja skipta Hey bulldog út fyrir It wont be long.

http://www.youtube.com/watch?v=LYa0S65E3vo

Talandi um It wont be long sem kemur út svo snemma sem 63 og er ađallega Lennin lag ţó Paul hafi komiđ eitthvađ ţar ađ, ađ ţá sést strax hve furđulega pćldir ţeir eru strax í tónlistinni.  Ţessi einkennilegi skilningur og dýpt sem ólýsanlegur er náttúruega.

Bara byrjađ á fullu.  Stokkiđ á míkrófónin og:  It vónt bí long je alveg hreint og svo eftir innganginn kemur ţessi nćmi og listrćni gítartaktursem ristir djúpt.  Og í gengum lagiđ hárnákvćmt samspil raddanna bćđi inbyrđis og út til hljóđfćranna.  ţetta er mystískt.  Ekkert annađ.  Galdur.

Allt annađ, og talandi um youtube,  ađ ţegar mađur er ađ horfa á youtube af Beatles á sviđi - ţá er soldiđ eftirtektarvert (ađ mínu áliti)  hve John ber sig miklu betur á sviđi en hinir eđa svona er sterkari einhvernveginn.   Hann kemur yfirleitt út á sviđi - eins og hann sé ađalmađurinn í bandinu.  

Ómar Bjarki Kristjánsson, 18.11.2010 kl. 22:14

8 Smámynd: Jens Guđ

  Einar Örn,  ég hef ekki gaman af öllum lögum Bítlanna.  Hinsvegar hef ég mjög gaman af mörgum lögum Bítlanna.  Sennilega var ţađ og er ennţá styrkur Bítlanna hve ţeir spönnuđu breitt sviđ:  Allt frá harđasta og hávćrasta rokki (Helter Skelter) til léttvćgra barnagćla (Ob-La-Di,  Yellow Submarine...).  Ţar á milli eđa til hliđar og allt í kring er rosalega langt lag án laglínu og án takts (Revolution #9),  kassagítarballöđur,  kántrý,  blús,  djass,  raga,  sýra og allskonar. 

Jens Guđ, 18.11.2010 kl. 23:07

9 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurbjörg,  ađ mörgu leyti hafa plötur Bítlanna elst vel.  Góđ dćmi um ţađ er ađ  Strawberry Fields Forever  hljómađi svo skrýtiđ á sínum tíma ađ margir áttu í erfiđleikum međ ađ greina laglínu.  Ţađ var fyrsta lag Bítlanna í árarađir sem fór ekki í 1. sćti í Bretlandi.  Plötunni  Sgt Pepper´s...  var slátrađ af mörgum gagnrýnendum.  Ţannig mćtti áfram telja.  Í dag eru bćđi  Strawberry... og  Sgt Pepper´s...  á toppnum. 

Jens Guđ, 18.11.2010 kl. 23:14

10 Smámynd: Jens Guđ

  Gunnar Th.,  ég vísa á "komment" #8.

Jens Guđ, 18.11.2010 kl. 23:15

11 Smámynd: Jens Guđ

  Viddi,  ţađ eru viđbrögđ kaupenda laga á iTunes sem settu  Hey Jude  á toppinn.  Reyndar er lagiđ  Here Comes The Sun  núna komiđ upp fyrir  Hey Jude  á iTunes.

Jens Guđ, 18.11.2010 kl. 23:18

12 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar BjarkiIt Won´t Be Long  er 100% Lennon lag.  Ţetta er skemmtileg lýsing hjá ţér á laginu. 

  Framan af voru Bítlarnir hljómsveit Johns Lennons.  Ţađ var hann sem stofnađi hljómsveitina og réđ ferđinni.  Enda "sterkur" karakter.  Allir liđsmenn Bítlanna hafa marg ítrekađ í viđtölum ađ Lennon hafi alltaf veriđ "leiđtogi" Bítlanna.  Á sviđi var Lennon einn međ sinn hljóđnema en Paul og George saman um annan hljóđnema.  

  Ţetta er samt ekki alveg rétt lýsing.  Ţađ er ađ segja ađ á seinni hluta ferils Bítlanna var Paul í raun ađ mörgu leyti sá sem keyrđi Bítlana áfram,  átti hugmyndina ađ  Sgt Pepper´s...  Magical Mystery Tour  ,  B-hliđ  Abbey Road  og svo framvegis.  Lennon var meira og minna hálfur út úr heiminum vegna dópneyslu,  hálf óvirkur vegna ofur áhuga á Yoko Ono og eitthvađ svoleiđis. 

  Lennon játađi fúslega ađ ţegar hann tók Paul inn í hljómsveitina ţá stóđ hann frammi fyrir tveimur valkostum:  Ađ vera áfram ađal kallinn í hljómsveitinni og ná ekki ţeim árangri sem hann stefndi ađ:  Ađ vera í hljómsveit sem myndi leggja undir sig heiminn:  Eđa taka Paul inn í bandiđ og deila međ honum hans hćfileikum sem voru um margt meiri en Lennons.  Og ná ţannig ađ leggja undir sig heiminn.

Jens Guđ, 18.11.2010 kl. 23:36

13 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

fróđlegt

Gunnar Th. Gunnarsson, 19.11.2010 kl. 12:50

14 Smámynd: Sigurbjörg Sigurđardóttir

alltaf fróđlegt ađ lesa ţig.Gefur okkur marga gullmola međ ţínu bloggi.Er ţessa dagana ađ gánga í gegnum mínar vínilplötur,sem eru bara reysnalegar og er bara montinn yfir valinu,flott val og gífurleg hamingja.

Sigurbjörg Sigurđardóttir, 19.11.2010 kl. 17:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.