Bestu plötur ársins 2010

  Bandaríska poppmúsíkblađiđ Rolling Stone hefur birt lista yfir bestu plötur ársins 2010.  Rolling Stone er söluhćsta músíkblađ heims.  Ţađ selst í nćstum tveimur milljónum eintaka.  Eđlilega ber listinn ţess nokkur merki ađ blađamenn og plötugagnrýnendur Rolling Stone eru bandarískir.  Blađiđ er jafnframt dálítiđ íhaldssamt og sinnir ađallega ţekktum poppstjörnum fremur en jađarmúsík og  ţungarokki.  Gaman vćri ađ hlera viđhorf ykkar til listans.  Ég er svona rétt la, la sáttur.  Ţannig lagađ.  Ég er meira fyrir pönk. 

  Svona lítur listinn út (í bláum sviga er stađa sömu plötu í áramótauppgjöri helsta keppinautar Rolling Stone,  bandaríska poppmúsíkblađsins Spin.  Í svörtum sviga ţar fyrir aftan er stađa plötunnar í uppgjöri bandaríska vefmiđilsins amazon.com): 

1.    Kanye West
My Beautiful Dark Twisted Fantasy  (1) (5)

2.    The Black Keys
Brothers  (30) (2)

3.    Elton John and Leon Russell
The Union  (-) (-)

4.    Arcade Fire
The Suburbs  (3) (4)

5.    Jamey Johnson
The Guitar Song  (5) (12)

6.    Vampire Weekend
Contra  (11) (10)

7.    Drake
Thank Me Later  (16) (-)

8.    Robert Plant
Band of Joy  (35) (-)

9.    Eminem
Recovery  (38) (-)

10.    LCD Soundsystem
This Is Happening  (4) (6)

11. The Dead Weather, Sea of Cowards  (-) (-)

12. John Mellencamp, No Better Than This  (-) (-)
13. Taylor Swift, Speak Now  (-) (-)
14. Robyn, Body Talk  (10) (19)

15. The National, High Violet  (26) (8)
16. Kid Rock, Born Free  (-) (-)
17. Beach House, Teen Dream  (17) (3)
18. Kings of Leon, Come Around Sundown  (-) (-)

19. M.I.A., Maya  (8) (-)
20. Neil Young, Le Noise  (28) (-)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Sćll Jens  Takk fyrir ađ birta ţennan lista var ekki búinn ađ sjá hann en er međ Q og Mojo listana hérna hjá mér ekkert svakalegur samhljómur en sé í fljótu bragđi ađ Robert Plant, Black Keys, LCD Soundsystem og Arcade Fire eru á öllum ţessum listum. Beach House, Dead Weather, National, Neil Young og Kings of Leon á tveimur listum. Sé líka ađ Midlake er á enskulistunum en ekki ţeim hjá Rolling Stone svo eitthvađ sé nefnt. Manic Street Preachers líka ofarlega a´báđum ensku listunum en reikna nú sjaldnast međ ţví ađ ţađ ágćta band skori hátt annarsstađar en ţar og hjá mér!!!

Er nú reyndar ekki búinn ađ leggja ţetta allt niđur fyrir mig gagnvart ţví sem ég hef hlustađ á á ţessu ári en sá Arcade Fire í London í síđsutu viku og ţau voru frábćr.

Gísli Foster Hjartarson, 8.12.2010 kl. 10:15

2 Smámynd: Jens Guđ

  Gísli Foster,  ég á eftir ađ kíkja á ensku blöđin.  Reyndar keypti ég í gćr desember-hefti Mojo (Dylan-forsíđan).  Janúar-heftiđ er ekki komiđ í ţćr bókaverslanir sem ég hef átt erindi í.  Áramótauppgjöriđ er í janúar-heftinu.

  Ég ćtla ađ skođa áramótauppgjör bandarískra miđla ađeins betur áđur en ég sný mér ađ bresku blöđunum.  Ţetta er einn af skemmtilegustu tímum ársins hjá mér:  Ađ stúdera og bera saman listana yfir bestu plötur ársins.  Ég velti mér upp úr ţví á nćstu dögum.

  MSP er risanafn í Bretlandi.  Mađur gerir sér varla grein fyrir ţví staddur hérlendis hvađ MSP er virkilega stórt nafn ţarna.  

Jens Guđ, 8.12.2010 kl. 20:08

3 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Margt ágćtt ţarna, nýja Killing Joke platan ćtti samt ađ vera ţarna í topp 10...finnst mér, klárlega ein af sterkari útgáfum ársins. http://www.popmatters.com/pm/review/132395-killing-joke-absolute-dissent/

Georg P Sveinbjörnsson, 14.12.2010 kl. 19:53

4 Smámynd: Jens Guđ

  Georg,  ég hef séđ nýju KJ plötuna á svona áramótalistum.  Reyndar ekki í efstu sćtum.  KJ er ţađ langt frá "meginstraumnum" ađ á ritstjórnum poppblađanna hafa ekki nćgilega margir tékkađ á plötunni til ađ setja hana á sinn lista.  Og ţó skömm sé frá ađ segja ţá er ég ekki ennţá búinn ađ fá mér ţessa plötu.  Ég hef einfaldlega ekki rekist á hana í plötubúđum.

  Hinsvegar var ég ađ lesa ađ menningarráđuneyti Frakklands var ađ hengja orđu á Jaz fyrir merkilegt framlag hans til nútímatónlistar.  Mér skilst ađ menningarráđuneyti Frakklands njóti virđingar og vinsćlda langt út fyrir Frakkland.  Ţađ ţyki standa undir nafni og vera vakandi fyrir helstu straumum í framsćknum listgreinum.

  Gott ef ţađ var ekki ţáverandi menningarráđherra Frakklands sem kom í opinbera heimsókn til Íslands á niunda áratugnum og hafđi uppi ţá einu ósk ađ fá ađ komast á hljómleika međ Sykurmolunum.    

Jens Guđ, 14.12.2010 kl. 22:45

5 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Svo er svo stutt síđan hún kom út líka, fékk eintak í Skífunni fyrir helgi, var ekki komin í Smekkleysubúđina, en á leiđinni sögđu ţeir.

Hafđi heyrt af ţessari orđu, kallinn var víst nokkuđ kátur međ ţetta.

Já, líklega sami gaurinn.

Georg P Sveinbjörnsson, 14.12.2010 kl. 22:55

6 Smámynd: Jens Guđ

  Georg,  ég ţarf ađ tékka á ţessari plötu.  Ég á slatta af KJ plötum.  Sérstaklega er ég hrifinn af plötunni sem kom út 2003.  Ég var grútspćldur yfir ađ hún ratađi ekki ofarlega á lista yfir bestu plötur ţess árs.

  Svo skemmtilega vill til ađ synir mínir eru sömuleiđis miklir KJ ađdáendur.  Og ţađ án ţess ađ ég hafi haldiđ hljómsveitinni ađ ţeim.  Ţeir vissu ekkert ađ gamli mađurinn vćri líka ađ hlusta á ţessa hljómsveit.  Ţađ bara kom upp - seint og síđar meir - í einhverju spjalli ađ viđ vorum allir ađ hlusta á KJ.  

  Fyrir nokkrum árum árum fórum viđ sonur minn til Prag.  Ţar var úrval í plötubúđum afskaplega rýrt.  Ţađ var svona "Topp 10" allsráđandi.  Nema ađ KJ var í hávegum.  

  Ţađ allra skrýtnasta var ađ í plötubúđ í Prag fann ég plötu međ íslensku hljómsveitinni Ham.  Innan um allt "Topp 10" drasliđ.  Platan heitir "Saga rokksins".  Kannski hafđi titillinn eitthvađ ađ segja - ţó hann vćri á íslensku.  Á umslaginu er mynd af George Michael og einhverjum fleirum slíkum poppfígúrum.  Mér ţótti ţetta svo súrrealískt ađ ég keypti eintak til ađ eiga ţađ međ tékkneskri verđmerkingu.   

Jens Guđ, 15.12.2010 kl. 00:22

7 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

2003 platan var öflug, er samt enn hrifnari af 2006 plötunni Hosannas from the Basements of Hell, sennilega ţeirra ţyngsta og myrkasta verk, (einmitt tekin upp í gömlum vínkjallara í Prag)en fór ekki hátt og frekar stíluđ inn á gamla ađdáendur en ađ vinna nýja.

Meirihluti hljómsveitarinnar hefur veriđ búsettur í Prag í nokkur ár, en held ađ gítarleikarinn sé sá eini sem er međ fasta búsetu ţar ennţá.

Georg P Sveinbjörnsson, 15.12.2010 kl. 19:15

8 Smámynd: Jens Guđ

  Georg,  ég ţarf endilega ađ tékka á ţessari plötu.  Ég á hana ekki.  Síđasta KJ plata sem ég keypti var XXV Gathering!

Jens Guđ, 16.12.2010 kl. 01:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.